Voröld


Voröld - 11.11.1918, Side 1

Voröld - 11.11.1918, Side 1
VOLTAIC ELECTRIC INSOLES pægilegir og heilnæmir, varna kulda og kvefi; lækna gigtarþrautir, halda fótunum mátulega heitum, bæði sumar og vetur og örfa blóðrásina. Allir ættu að hafa þá. Verð fyrir beztu tegund 50 cent parið Skýrið frá því hvaða stærð þér þurfið. PEOPLE’S SPECIALTIES CO., LTD. P.O. Box 1836 Dept. 23 Winnipeg HEY! HEY! Sendið heyið ykkar til íslenzku hey- kaupmannanna, og fáið hæðsta verð, einnig fljóta afgreiðslu. Peningar lán- aðir á “kör“ send beint til okkar. Vér ábyrgjumst fið gera yður á- nægða. THE NORTHERN HAY CO. 408 Chambers of Commerce Talsími G. 2209. Naetur talsími S. 3247 Winnipeg, - Man. 1. ÁRGANGUR V/INNIPEG, MANITOtíA, 11- NÓVEMBER, 1918. NÚMER 40. þjóðverjar gefast upp. Hafa tekið öllum skilmál- um sambandsmanna. Loks hafa hióðsúthellingarnar stöðvast, byssurnar þagnað, vald eyðilegging- arinnar hrunið. Þjóðverjar hafa beðið algerðan ósigur. Yfirgefnir af bandaþjóðum sínum hafa þeir verið neyddir til að taka skilmálalaust skilmálum bandamanna. MARSKALKUR SIR DOUGLAS HAI G OG SIR ARTHUR CURRIE, HER- FORiNGl CANADISKA HERSINS A FRAKKLANDI. Þáttaka Bandamanna í stríðinu Stríðið er búið. í meira en fjögur ár hafa mið-veldin látið skothríðina dynja á veggjum hinna sameinuðu þjóða Frakklands, Englands, ítalíu, Serbíu og Ameríltu. Fyrir meira en fjórum árum byrjaði hið blóðugasta stríð er noltkru sinni hefir átt sér stað. Keisarinn kom með sinn mikla herafla, fimm og hálfa miljón sem hann hafði tilbúinn hvenær sem hans þyrfti með. það var byrjun inargra myrkra sorgardaga þegar sá her fór gegnurn Belgíu inn í Frakkland. Af öllum þeim þjóðum sem böfðust saman hefir aðeins Rússland dottið úr sögunni. Allar sambandsþjóðirnar liafa átt sinn þátt í sigrinum, þó engin geti talist þar jöfn Frökkum. Enginn sem ekki liefir átt heima í Fi’akklandi og kynst þjóðinni og sögu hennar, lyndiseinkunum og hinni ósigrandi frelsisþrá hennar getur gjört sér í hugarlund hvað þessi barátta hefir þýtt fyrir hana eða hvaðan þjóðin hefir fengið þann kjark og það þol sem hún hefir sýnt. Menn, feður, synir og bræður hafa látið líf sitt í frelsisbaráttunni fyrir föðurlandið. Konur, mæður, systur og dætur hafa fórnað sér á altari sjálfsafneitunarinnar. Franski herforinginn Foch sem er aðal leiðtogi sambandsmanna, er sjötíu ára. Forseti þeirra, Clemenceau er 80 ára að aldri, hefir altaf sagt “Engan frið án sigurs. ” Hvar mun vera að finna þjóð með annað eins þolgæði og þrant- segju? England, algjörlega óundirbúið, sendi strax sína inenn, óæfða til Fral’.klands, þar sem þeir voru skotnir niður fyrir það sem þeir álitu helgast. Bretar hafa verið einvaldir á hafinu. þeim er það að þakka að sambandsþjóðirnar hafa getað haldið uppi flutningum á hermönnum og vistum. Á einu ári hafa Bandaríkin sent 2,000,000 menn í skotgrafirnar, 3,000 mílur í burt. þau hafa sent biljónir dollara-. þau geta kallað út hvenær sem er 13,000,000 miljónir hermenn. Skilmálar sem líklega verða settir Þjóðverjum Að þeir yfirgefi tafarlaust, Frakkland, Belgíu og Alsace-Lorl raine. þjóðverjar leggi niður vopn og herinn verði uppleistur. Samherjar taki til umráða ýmsa staði í þýzkalandi svo ekki verði mögulegt fyrir þjóðverja að byrja stríð að nýju. þjóðverjar gefi upp flota sinn og nokkum hlut noðansjávar- bátanna. Öll þýzk herskip afvopnist undir umsjón samherja. Samherjar skulu taka til umráða þýzkar hafnir. Lausn sambandsmanna og amerískra hermanna, sjómanna og borgara er fangar eru á þýzkalndi, og bandamenn láti sína fanga lausa þegar þeirra tími kemur. Skilmálamir fyrir vopnahlé eru samt sem áður ekki úrslita frið- arskilmálar, en aðeins bráðabyrgðarkjör er bandamenn hafa sett þjóðverjum, til að hætta að berjast og búa sig undir frið. pað getur dregist í einn eða fleiri mánuði áður en verður skrifað undir friðar- samninga. Winnipeg gleðst yfir úrslitum stríðsins. Aldrei í sögu Winnipeg hafa fagnaðarlætin verið eins mikil og í morgun eftir að fréttirnar bárust hingað að stríðinu væri lokið. Allir smáir og stórir, ungir og gamlir, þutu út á stræti, og hlupu fram og aftur með ópum og háreisti. Notar nú fullorðna fólkið þau barna glíngur er það fær hönd á fest, svo sem hljóðpípur, lúðra, hrossabresti og blæs og hringlar hver í kapp við annan. Alstaðar blasa við flögg allra sambandsþjóðanna. Helstu verzl- unum bæjarins, svo sem Eaton, Hudsons Bay Robinson, er lokað. Alstaðar er fagnaður—allir eru brosandi, ánægjan og gleði skín út r hverju andliti. Þýzkalands keisari leggur niður völd. FLYR til hollands ÁSAMT KRÓNPRINSINUM og MÖRGUM HELSTU HERFORINGJUM SÍNUM. ALT pÝSKALAND SAGT VERA í UPPNÁMI—SÓCÍALISTÁR TAKA VIÐ VÖLDUM. PERSHING , ALLENBY, aðalherforingi Bandaríkja hersins á herforingi Bretahersins f As:u, sá ér Frakklandi. | eiðilagði Tyrkneska herinn. SIR DAVID BEATTY, aðalsjóforingi Breta.

x

Voröld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.