Voröld


Voröld - 10.12.1918, Blaðsíða 5

Voröld - 10.12.1918, Blaðsíða 5
Winnipeg 10. desember, 1918. VOKÖU- Sls. 5 Merkileg bók Um það var getið í Voröld fyrir skömmu að nýlega væri komin út bók sem héti “Deilan Mikla.” Vér höfum verið fjarverandi og ekki haft, til þess tækifæri að rita um þessa bók sem vera bæri; mun það þó gert áður eil langt líður. pess nægir að geta liér til bráða- 'byrgða að hvort sem bókin er skoðuð frá trúarlegu eða sögulegu sjónarsviði þá er hún bæði efnisrík og eftirtektaverð. Á þessum tímum breytinga og byltinga er það nytsamt og hug- vekjandi að ryfja upp fyrir sér sögu liðinna alda og bera baráttu mannanna fyrir frelsi saman við það sem nú á sér stað bæði vor a meðal og ekki sízt í öðrum löndum. p.essi bók er milli 300 og 400 blaðsíður og því ekkert smásmíði. Hún segir frá því hvernig keisara valdið, sem afl, varð jafnvel sjálft að lúta páfavaldinu, var til þess búið að taka saman höndum við ovin sinn til þess að kúga frjplsar hreyfingar og bæla mður sjálf- stæðar hugsanir. Bókin sýnir það hvernig sama aðferðin var höfð á miðöldunum til þess að gera alt sjálfstæði tortryggilegt, og nú er beitt. peir sem þá vildu lina á bönduni þrældómsins í einhverjum skilniiigi, vor; ktdlaðir uppmstarmcnn gegn kirisju c^g ríki, alveg eifto og þeir eru níi ,ie> d.r * ' i sem di-.». • ao ha.ua fr.in skoðvqjum- sínum. pá var möniium varpað í fangelsi fyrir /þær sakir einar að þeir sögðu skoðun sína; þá voru tvífættir sporliundar keispra og páfavalds til þess búnir að rógbera og staðfesta framburð sinn með lognum vottorðum; þá voru hlustandi eyru og skrifandi hendur og blaðrandi tungur á liverri götu, í hverjum krók og kynna og alt var lapið í liin svo kölluðu yfirvöld, en saklausir mefín og varnar- lausir teknir og þeim varpað í fangelsi. Svona hefir það verið ein- mitt nú á dögum í sdmum stríðslandanna—Yér segjum sumum. Ofsóknarsaga Luthers, Wickliffs, Huss og fleiri er svo átakan ieg að hún fer í gegn um merg og bein þeirra sem lesa. Bókin er svo áhrifamikil ef hún er lesin með athygli að enginn kemst lijá því að stimplast af henni—verða betri maður—hann liemsf ekki lijá því að iifa sig inn í líf þeirra sem ofsóttir voru, kenna til með þeim, líta í kringum sig, finna aðra menn sem eins eru leiknir nú á dögum og ’leggja þeim lið. I því er einn þáttur hins mikla gildis þessara bókar. Dr. Slg. Júl. Jóhannesson. Kæri vin,— Gimli, 5. des. 1918. í síðustu Voröld stendur að Jón Stevens, sonur Jóns GúSnasonar, Ttap- teins, á Gimli, hafi dáið úr spönsku veikinni og líkið hafi verið flutt til Gimli. petta er missögn sem betur fer. pegar bátur sá er sendur var úr Selkirlc norður á vatn, til að grenslast eftir ásigkomulagi meðal fiskimanna, kom inn að norðan, þá kom sú frétt að Jón Stevens væri við góða heilsu -—en að einn af vinnumönnum peirra feðga hafi dáið þar norður frá.. Héðan er fátt að frétta nema við Gimlungar höfum sloppið enn þá heldur vel við spönsku veikina; hún hefir gjört vart við sig sem fólk veit alment um á 9. heimilum i bænum og engin dáið, og má það heita gott hjá þvi sem annarstaðar er, en hér i kring er sagt að t.öluvert af “Göllum" deyi. ógreinilegar fréttir norðan frá j “Bullhead" segja að litill fiskur veið- 1 ist þar síðan að vatnið lagði. En fyrirgefðu mér þó eg dáist að þínum fjölbreyttu hæfileikum sem blaðamans, þá er þetta einskonar út- úrdúr, gerður í því skyni, að réttlæta tiltæki mitt, sem er í því fólgið að É lengja bréfið með áður áminstu kvæði, f og þó þú kunnir kvæðið, bæði aftur á bak og áfram, sem mér þykir næsta líklegt (því mér virðist sem þú hafa nokkuð af því læst) þá ert þú ekki of góður, að fara með það einu sihpi enn. Og viljir þú nú brúka nokkrar vöfflur I þessu sambandi, þá get eg sagt þér, að skrifað stendur: “Aldrei er góð vísa of oft kveðin." Kvæðið er þá svona: Lát ó-sltelfdur lieimsku hof Háðs í eldi brenna— Miskunn veldu og manndáð lof Meðan veldur penna. Lát óm þinna hljómfalla opna þér dyr 1 íslenzku kotin, Og hritt þvi, að málið sem hugdiríði fyr Sé herlúður brotinn. j NAIÐ I DOLLARANA i i Oss vantar allar tegundir af loöskinnum, og vér borgum hæðsta verð fyrir. Verðlistar og spjöld fvrir nöfn ykkar ókeypis. SkrifiS eftir yjiar nú. H. YEWDALL, Rádsmadur 273 Alexander Avenue, Winnipeg. Albert Herskovits & Son, 44-50 W. 28th St., New York City. The Clearing House of the Pur Trade. References : Any Bank or Mercantile Ageney. London) Paris. Moscow, I <o j Eg skil það, að hann gerir heiminum gagn, j Sem huggar en letur— En skáldsins í valdi er voldugra magn, Sem vekur og etur. 1891 Ihugunarefni Eiga Bandáríkin að verða afturhalds eða kyrstöðuiand—ein.i afturhaldslandið í heimi—þegav allar aðrar þjóðir heimsins eru að undirbúa þjóðveldi? Á þetta að verða eina landið sem auðveld og einvald ræður? \ Eiri a ríkið þar sem peningar ráða í stað manna? Eina landið sem kramið er eins og veigalítrð leikfang milli harð- stjóra fingranna þegar allar aðrar þjóðir ráða sjálfar örlögum sínum? Frá því er skýrt að Englendingar ætlí að lögleiða þjóðeign járnbrauta og láta fólkið ráða yfir þeim samtímis sem frá því er éinnig skýrt að verið sé að búa sig undir að afhenda aftur járnbraut- irnar í einstakra manna hendur hér í landi; járnbrautirnar sem endurbættar og endurbygðar hafa verið fyrir þúsundir miljóna dala sunnan- Petta s-Ýnast vera framfanr _ , , . , „ , , - , . . ,vi .... .v ,, a Gimli, en samíara serstaldega af folksms fe, sem tekmr hafa verið í þvi ským með skottum eða lan- am, þegar neyðarsvipa stríðsins vofði yfir höfðum manna.” Pessi stutta íhugunarverða grein birtist í blaðinu “Chicago Her- ald and Examiner” 7. þ.m. eftir Árthur Brisbane. peir sem ophi hafa augun og eyrun hér í Canada geta tekið undir með Brisbane og sagt það sama um útlitið vor á meðal ef ekki er tekið í taumana. Hér fylgir “Hugur og Hjarta." sama höfund: eftir pinn einlægur, Jakob J. Norman Hveiti mylna var sett hér ú gang fyr- ir nokkru síðan og hefir hún haft mik- iö að gjöra; vinnur nú má heita nótt og dag; hún var stofnsett af Gyðing- um, og er hluta félag, sem eitthvað af löndum á, hluti í, og virðist þetta fyrir- tæki vera eitt liið mesta framafara spör sem hér hefir verið .stígið um | og verða það kveðjuorð mín, til þín: langan tíma, þó ekki sé það í stórum ] Láttu hug þinn aldrei eldast eða hjartað stíl. ! Vinur aftansólar sértu, . , , ... : Sonur morgunroðans vertu. 1901 Eg lieti heyrt það að bændur hati | byrjað að plægja bletti hjá sér, áður j óplægða, sem séé bein afleiðing af því j að mylnan var sett i gang hér, og einu- j ig hafa þeir sem áður höfðu. korn akra stækkað þá að mun. Einnig fiskifélag ! að byrja á því að setja sig hér niður. ! pað er kallað “Riverton Fish Co.” Pað j hefir fengið leyfi til að setja fiskihús j Kötlugosið byrjaði sín sunnanvert Við bryggjuna; þetta október með vatn félag var búið að setja umm byggihg- ar á Hnausum, og mun ekki hafa get- að haldist þar við vegna hafnarleysis. Hér við Gimli bryggjuna er nú ein með beztu höfnum siðan bryggjan var lengd. Heyx-t liefi ég að bráðlega verði farið að byggja frysti og íshús þessa félags. Járnbrautarstúf á að leggja frá aðal braut C.P.R. félagsins hér meðfram fyrsta stræti suður af Centre str. og kemur þá bbautin ofan á vatnsbakkan rétt við ‘‘Betel’’ að Frá Kötlugosum þessu síðara fyrirtæki n.l. fiskifélaginu þarf strangt hreinlætis eftii’lit af heilsu umsjónarmanni bæjarins. Fleira hefi ég ekki markvert sinni. pinn einiægur, - Sv. Björnsson. að STEFNA CHURCHILL’S Leonard gamli Jerome, einn hinnar helztu fjárglæfra manna í NeiÁ York, varð Englandi að góðu liði fyrir mörgum árum, þegar hann gifti einkarfagra dóttur sína og stóra peningahrúgu manni sem hét Randolph Churehill, yngra syni hertogans af Marlborough. Sonur þessa gamia Churchills, dóttur sonur fjárglæframannsins, frá New Yorlc, er Winston Spencer Churchill, að hálfu leyti Ameri- cani ig að hálfu Englendingur. 1 nafni stjórnarinnar ensku farast Churchill orð á þessa leið: “Vér (Englendingar) komum á friðarþingið með þeim ófrá- víkjanlega ásetningi að engin takmörk verði sett rétti vrruöi til þess að halda við flota vorum og sjóvörnun. Einu gildir hvaða á- stæður og áskoranir koma fram gegn oss. England ætlar sér, hvað sem öll þjóðarsambönd segja, að halda enska flotanum stærri en nokkur önnur þjóð hefir; halda honum nógu stórúm til þess að ráða yfir heims höfunum.”—Pýtt úr Chicago Herald eftir Arthur Bris- bane. Griffith, sjóliðsforingi Bandaríkjanna lýsfr því yfir í skýrslu sinni á föstudaginn að svo mikið eigi að stækka Bandaríkjaflotann að hann verði árið 1920 orðinn 1,291 skip; fyrir stríðið var hann ekki nema 364. Með öðrum orðum hann á nálega að fjórfaldast. Á þessu sést hvort auðvaldið ætlar að leggja niður herbúnað. Margt bendir til þess að nú sé einmitt verið að nota tækifærið til þess að reyna að innleiða verulegt hervald jafnvel í hinum svoköll- uðu'þjóðstjórnar löndum. Sólöld Leslie, Sásk. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson, Kæri vin: Mitt innilegasta þakklæti eiga þess- ar línur að færa þér fyrir “Voröld” sem fólgið er virðingu og lotningu fyr- ir stefnu þinni og starfi í þarfir heild- arinnar á þessum niðurlægingar tím- um; sömuleiðis fyrir þinn óhikandi kjark, sem þú virðist nálega einn hafa af okkar opinberu mönnum. Síðan erjurnar hófust á milli þín og hinna íslenzku biaðanna í Winnipeg, um nónbil 12. og jökulhlaupi yfir Mýrdalssand, austan Hafurseyjar. Hlaupið geisaði fram Hðlmsá, sópa/ði burtu Hólmsárbrú með steinstólpum. Fólk flýði Hrífunesbæinn, en bæinn sakaði þó ekki. Hlaupið fór í Kúða- fljót með miklum jakaburði og gerði megnan usla í Meðallandi. Eydd- ust þar bæirnir Sandar, Sandasel, Rofabær og Melhóll. Fólk komst alt af; flýði sumt að Leiðvelli, en talið að jörðin Sandar eyðileggist með öllu. Hi’oss fi’á Söndum hafa mörg fundist dauð í íshrönnum og mörg vantar. Rúmlega 70 kindur fundust dauðar, flestar frá Söndum, og margt fé vant- ar. f Álftaveri gerði hlaupið einnig tjón. í Skálmabæjarhrauni fyltist kjallai-i, en fólkið flýði í fjárhús. Frá Holts- bæjum flýði fólkið að Herjúlfsstöðum. Umhverfis Hraunbæ og víðar -eru haar íshrannxr. Manntjón varð hvergi Talsvert af vikri, sandi og ösku hefir fallið yfir Skaftártungu og allar sveitir Vestur-Skaftafellssýslu aust- an Mýrdalssands. 111 beit, en fénað- ur þó óvíða á gjóf nema í Landbroti. pá hefir og fallið mikl aska innan til í öræfum, en einkum í Svínafelli. Eru þar hagar slæmir. í Suðursveit hefir fallið nokkur aska, svo að fénaður hefir látið illa við jörð. Gosið vii-ðist heldur í rémm, þó vottur af öskufalli í næstu sveitum White & Manahan, Ltd. 18882—Stofnsett fyrir 36 ánini—1918. Kaupið Jólag’jafii’ yðav fyrir Karlmeun lijá hinni gönilu og áreiðanlegu búð. Vér höfuni gjört þúsundir fólks ánægt síð- astliðin þrjátíu og sex ár. Vér höfum gjört betri ráðstafanir þetta ár en nökkru sinni fyr til að láta ferðir yðar í búð’ vora verða sem áttægjulegastar. ÚRVALS HÁLSBINDI 50c. 75c. $1.00 $1.50 $2.50. Margar tegundir af Skirtum, Pyjamas, Vetlínguui, Silki- klútum, Axlaböndum, Húsfrökkum. VERÐ MJÖG SANNC-JARNT. White & Manahan, Ltd. 500 MAIN STREET **M V (ef það er ekki oflof að kalla þau {við Kötlu alla daga frá >ví gosið hófst 1 Smá eitrandi í —-------------------- | Á þetta við þig? Langar þig til þess að vita það? Ef svo þá gáðu vel að gónium þínum í spegli. Verkja þeir, - eru þeir rauðir eða þrútnir? Blæðir þá hæglega? Eru hvítir | eða gulir blettir á munngómunum rétt fyrir ofan tennurnar? ÍEru tennur þínar aflitaðar eða lausar? Er andardráttur þinn slæmur? Ö11 eaðða einhver þessara merkja eru sönnun j fyrir því að tennurnar eru ekki heilbrigðar, og þú ert að | smá eitrast frá veikurn tönnum. pað getur verið að þér finnist þú að eins þreyttur eða óstyrknr nú, en seinna meir mun það orsaka gigtveiki, hjarta eða maga veiklun. Og þér mun ekki hverfur. batna fyr en orsök veikindanna Gerið ráðstafanir tii að sjá mig nú þegar. Skoðanir og áætlun kostnaðarins ókeypis Dr. C. C. Jeffrey Varfæri tannlæknirinn, upp yfir Liggets lyfjabúðinnl. COR, LOGAN AVENUE AND MAIN STREET. Talsími G. 3030. íslenzk( þá hefir mér oft, viS lestur “Vox-aldar” dottið í hug kvæðið “Upp- örfun” eftir skáldmeistarann Stephan G. Stephanssón. pú tókst upp þann fagra sið, þegar þú stýrðir Lögbefgi að endurprenta gömul listaverk eftir hann; sem ávalt ’þafa það dýrmæta sérgildi að vera ný; og ef slíkum guðsspjöllum fylgdi út- skýi’ing, mundu sumir segja: (sehx héldu að ltvæðið væri nýort) að nú væri Stephan að verða töluvert þjóð- legri en hann hefði verið (!) AD BYRJA er erfiðast. Skyldir þú vera að hugsa um að fara á verzlunar skóla, þá getur “Voröld” létt- þér —erfiðasta -sporið—byrjunar sporið. og til 18. október. Pann dag þykt loft svo ekki sást til Kötlu, en dynkir heyrðust, og þann 20. heyrðust enn myklir dynkir austur í öræfum. Ef askan fýkur ekki hráðlega eða þvæst af, er auðsjáanlegt að eyða vei’ður miklu af fénaði í Vestur Skafta- fellssýslu, með því að heyfengur var lítill í sumar. Bjargi’áða hefir verið óskað í skeytum frá hreppsnefndum Vestur-Skaftafellssýslu. í nótt hefir fallið aska hér lítið eitt og mistuf mikið í lofti. / Biaðið Sólöld hefir ekki getað komið út reglulega vegna þeirra forfalla að ritstjórinn hefir verið fjarlægur. Fyrir jólin kemur út tvöfalt. bláð vandað að öllum frágangi, verður síðan reynt að koma blaðinu út reglulega aðra livora viku, eins og til stóð. ' Sjö liefti eru þegar komin og vonum vér að dómur flestra verði sá að þau hafi verið fvemur uppbyggileg og hugntæm fyrir börn og anglinga. Með því að stríðinu er nú Iokiðvgefst meiri tími qg- betra tæki- færi til þess að gefa sig allan við vöndun Sólaldar og Voraldar, og lítum vér fram á veginii.með miklum vonum að því er það snertir. Áður en Sólöld liefir lifað sinn fyrsta afmælisdag vonum vér að hún verði búin að ná svo mikilli festu í þjóðlífi Vestur íslendinga að almenningur finni til þess að lmn megi ekki missast—verði að vera .framtíðarstofnun. Vér væntum þess að slík verði forlög hennar hér eins og þau hafa orðið forlög Æskunnar, systur hcnnar heima á Islandi. Hún fylti þörf sem þjóðin liafði og^fann ekki til fyr en á var bent hér muli það verða cius/ Fjarri fer því, að Katla sé húin að ljúka sér af. Fregnir að austan herrna, að eldrei hafi hún látið ver en núna um og eftir helgi. Hoi’fur ei’u æði ískyggilegar þ,ar eystra að ýmsu leyti, en allraverst þó, að bændur voi’u ekki húnir að koma frá sér nærri öllum fénaði, er þeir ætluðu að lóga í liaust, og þar ALDREI hefir verið eins mikil eftir- |við bætist nú grasbrestur vegna ösku- fallsins. Gísli Sveinsson, sýslumaður í Yík, símaði stjórnarráðinu í fyrradag og bað það um að gera hið ítrasta til þess að senda tunnur og salt austui’, verzlunar skóla þekkingií.—pú gætir búið þig undir og notið þess. ALDREI hefir verið borgað eins gott kaup fyrir verziun^r- og skrifstofu störf eins og einmitt nú.—pað gæti verið þinn hagnaður. ALDREI hefir verið hægara að kom-ílaust væri af öskufalli og bændur ast áfram—ná í beztu stöðurnar—en xnargir hefðu orðið að taka allar einmitt í dag.—A morgun getur það skepnur á gjöi’ þegar. svo að bændur gætu skorið fé sitt. jKvað liann horfa til stórvandræða ef |ekki kæmu þessar vörui', því að jarð- verið of seint. ALDREI hafa islendingar verið boðin betri tækifæri—þægilegri skil- málar—en þeir sem “Voröld” býður, þeim af áskrifendum sínum^ sem langar tii að fara á einhvern af þess- um þremur verzlunarskólum. Hver þessara skóla er öðrum betri. SKRIFA EFTIR UPPLÝSINGUM 1 DAG. Stjórnarráðið brá þegar við og hefir jnú leight björgunarskipið Geir til ! fararninnar. Mun hann fara austur |bi'áðlega, og er gert ráð fyrir því, að Jkoma tunnunum á land í Skaftárósum. Kötlugosið heldur áfram, og kvað jþað aldrei h;xfa verið magnaði'a en fyrst í þessari viku, á mánu,dag og þriðjudag. öskufall töluvert eystra, og útlit hið allra ískyggilegasta. ísafold 26. októbex'. ►<o OM J0LAGLE DI Og’ FAGNAÐUR YFIR STRIÐSLOKUN. porbjörn Magnússoil kom nýlega inn á skrif- stofu Voraldar og gaf $10.00 í Jóla-Sjóð Sólaldar- bama til Betel með þeim nmmælum að sér fyndist haim ekki geta betur sýnt ánægju sín(i yfir úrsliíum stríðsins, en með því að leggja þessa peninga til glaðnings gamla fólkinu á Betel. Voröld finst þetta vel mælt og rétt hugsa^— Fleiri þúsundir dollara hafa verið eyddir til einskis af sömu ástæðu' nefnilega, vegna enda stríðsins, og mundu þeim peningum betur varið til einhvers góðs og þarflegs. pað munu margir vilja sýna á eiúhvern liátt c v’ þeim hafi létt hugur—Og ekki væri hægt að láta það í Ijósi á betri eða göfugri hátt en með því að létta og lyfta anda gamla fólksins á Betel á jólunum. .S ’ « ^ Ungfrú R. Ingjaldsson á skrifstofu .Voraldar veitir móttöku peningum þeim sem fólk vill láta af hendi rakna. i ►<a

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.