Voröld - 10.12.1918, Blaðsíða 6
Bls. «
VX)KÖLD
Winnipeg 10. desember, 1918.
Nokkur minningarorð
Eins og getið var um í Lögbergi síð-
astliðið haust, þá lézt að heimili dótt-
ur sinnar og tengdasonar, Mr. og Mrs.
Sigurðar Eyjólfssonar, í Vídir bygð í
íieinlan með foreldrum sínum, en
Steinunn kom frá íslandi 7 árum síð-
ar; hét maður hennar Barni Júlian-
usson, ættaður úr Miðfirði. Tóku þau
heimilisréttarland, þar sem kallað er
nú á Vindheinlum. Bjarni dó af slysi
við sögunarmylnu fyrir mörgum árum.
Nýja íslandi, þ. 1. nóvember s. 1„ há- j Steinunn er og dáin fyrir náiægt tutt-
öldruð merkiskona, Steinunn Hjálm-1 ugu árum. þau hjónin áttu tíu börn;
aicdóttir, .og af því þar er fremur j Þrjá drengi og sjö stúlkur. Par af
stuttlega yfir sögu farið, eins og i eru fimm á lífi: Júlíana, til heimilis í
venjulega er í blaðafréttum, þá langar
mig nú til að minnast þessarar merku
konu ofurlítið nánara.
Steinunn náði þeim óvenjulega háa
aldri að verða fullra hundrað ára
gömul. Var fædd 27. maí 1917, á
Sigríðarstöðum í Vesturhópi í Húna-
vatnssýslu. Voru foreldrar hennar. , . , ^ , , ,, . ,
þau Hjálmar Guðmundsson og Rósa |“orS ar i grend við Eyford og lezt þar
Víðirbygð; Karitas, gift Kristjáni
Straumfjörð, vestur við haf; Aðalheið-
ur gift Halli Pálssyni, að Lundar,
Man.; Jóhann, bóndi á Akranesi við
íslendingafjjót, og Guðni, kvæntur
vestur við Winnipegosis.
Guðmundur, son Gísla og Steinunn-
ar, fluttist til Dakota. Bjó hann
árið 1913. Eru börn hans:
Sigriður,
rill gift
Gúnnlaugsdóttir, er þá bjuggu á Sig- j , ...
ríðarstöðum. Systkini hennar voru |» og Sigurbjorg Rosa.
fimm er upp komus.t: Sigurrós, Sig- busett þar syðra;
ríður, Hjálmar, Björn og Pál). Sigur-; Rósa, yngsta af þeim börnum Gísia
rós er enn á lífi og á heima í Utah; er j °S Steinunnar, er kona Sigurðar bónda
ekki kunnugt um hvort Hjálmar er j Eyjólfssonar í Vopnafjörð, bróður
enn lifandi. Hin systkinin eru öll; Gubnnstein.s sál. Eyjólfssonar og
(lá.in » Iþeirra systkina. pau Sigurður og Rósa
hafa eignast sjö börn og eru sex ,af
þeim á lífi: Guðný Sesselja, Unnsteinn
Vilberg, Edward Tryggvi (nú í her
Breta á Frakklandi); Friðný Sigur-
rós, gift Robert Hodgson (nýlega
þegar Steinunn var 36 ára gömul
giftist hún Gísla Guðmundssyni og
reistu þau bú í Huppahlíð í Miðfirði,
en fluttu síðan að Króksstöðum, og
svo þaðan aftur eftir nokkur ár að
Skarfshóli
þar í all mörg ar. na i’'lilI1S1"'11 "böi'nin öll vel gefin og myndarleg.
fluttu þau svo að Húki í Vesturárda), |
í Miðfirði. par bjuggu þau aðeins í!
eitt ár. Fluttust þau þá til vestur-, .........
. . . .* ... „... , . _,, ^"islendingafljoti, yoru xau
heims, ánð 1878 og til Nyja islandíg; . .
„. .. 1 a vegum S.onunnar doínu
heimkominn úr stríðinu); Steinunn
óli í sömu sveit. Bjuggu þau , Gl]ðfinna> og. Guðrún ósk Ailce. Eru
II mörg ár. Frá Skarfshoh k ... .
í “stóra hópnum,” sem svo hefir vcrið
nefndur. Settust þau hjón að í
Breiðuvík, og vóru fyrsta veturinn
(bólu veturinn) ] þríbýli I kofa einum,
þar sem þá var kallað í Viðvíþ, en
síðar var nefnt Bræðrahöfn. Sam-
býlisfólkið voru þau Jónas bóndi Jóns-
son, og kona hans, er síðar bjuggu á
Völlum í Breiðuvík, og þau hjónin Sig-
urður Guðmundsson og Siguriaug
Gunnarsdóttir, er íluttu í grend við
Winnipeg Og bjuggu þar lengi síðan.
Eftir að Gísli og Steinunn brugðu
búi og fiuttu úr Breiðuvík norður að
um tíma
vegum S.fjnunnar aottui sinnar og
t Bjarna maitns hennar á Vindheimum,
en fluttu svo alfarin til Sigurðar
Eyjólfssonar og Rósu dóttur sinnar
er þá bjuggu á Akranesi við fslend-
ingafljót og fylgdust svo með þeim
þegar þau hjón fluttu búferlum til
Víðibygðar. Hjá þeim voru þau svo
bæði til dánardægurs. Gísli lézt 11.
júlí 1906 á öðru ári yfir áttrætt.
Steinunn bar ellina alveg frábærlega
vel, hélt heyrn og sjón og góðum
sönsum, og fótaferð þar til síðasta ár-
Um vorið eftir bóluveturinn námu j jg Hún var afar dugleg kona> róleg
þau Gísli og Steinunn land nokkru , g-e*8srnunum og stilt, en kjarkgóð og
sunnar í Breiðuvíkinni. Heitir Þar I j,rekmikil að hinu leytinu hafði hún
nú á Glslastöðum. Bjuggu þau þai í j ðnft íund til Iíknar hvort sem það voru
nokkur ái'á. þá urðu þau að hrekjast j menn eða málleýSingjar, er bágt áttu;
burtu þaðan, vegna þess að þá hækk- j að ÖHu athugaðu má segja að steinunn
aði svo í Winnipeg vatni, að margir Laf. verið mikil kona ogf merkileg. Er
urðu að flytja burtu af löndum sínum. j ekkj neffia verðugt að minnast með
Fluttu þau þá norður að íslendinga-1
fljóti, sem er 8 mílur norðar.
þakklæti slíks fólks sem hennar, þeg-
ar það, eftir langt og gott dagsverk
Börn Gísla og Steinunnar vöru átta I livorfur burtu af sjónarsviðinu. Mun
alls. Af þeim dóu fimm í æsku, þrír Steinunnar ávalt minst með ást og
drengir og tvær stúlkur. þau er upp
komust voru Steinunn, Guðmundur og
Rósa, tvö þau oíðarnefndu komu að
virðingu
vinum.
af ættingjum hennar o;
' Vinur hinnar látnu.
Samtök og samvinna
JJví hefir verið hreyft hér vestra af
ýmsum ættjarðarvinum að æskilegt
væri að meiri samtök og samvinna
gæti orðið í nálægri framtíð með aust-
ur og vestur íslendingum en verið hef-
ir að undanförnu, einkum hefir Dr.
Sig. Júl. Jóhannesson haldið því djarf-
lega fram oftar en einu sinni og líklega
dylst það nú fáum að friður sé betri
en stríð að gott samkomulag sé betra
en úlfúð og að samtök og samvinna sé
betri en sundrung og sérdrægni. pýð-
ingarmikið og stórt spor í þá átt hefir
eflaust verið sitígið þegar Eimskipa-
félagið var stofnað enda þótt talsverð
sérdrægni hafi nú þegar komið í ljós í
þeim féiagsskap eins og svo mörgum
öðrum félagsskap er vér íslendingar
höfum með höndum; en hvað sem því
líður þá þarf víst enginn að sjá eftir að
því fyrirtæki var hrundið í fram-
kvæmd; nú þegar litla jörðin okkar
er aftur orðin heimkynni friðar og ró-
semi má óefað búast við að farið
verði bráðlega að sinna almennum og
jafnvel þjöðlegum umbótastörfum,
svo sem t. d. að bæta samgöngufærin
á landi og sjó, og jafnvel í lofti. þá
má vænta þess að milliferðir milli Is-
lands og véstufheims verði að stórum
mun auðveldari og ódýrari en nú á sér
stað. Ef til vill verður það svo I
framtíðinni að Islendingár heirna sendi
hér vestur árlega unga námsmenn, til
að kynnast hér ýmislegri verkfræði
og vinnuvísindum, og myndi þá eltki
einnig geta komið til mála að efnaðir
Islendingar hér vestra sem vildu láta
börn sín fá hina hærri bóklegu mentun
t. d. í íslenzku og fornnorrænum bók-
mertun, sendu þau á háskólann í höf-
uðstaðnurn heima? Ekki ætti það þá
að þurfa að verða að miklum mun dýr-
ara en að kaupa slíka mentun hér
vestra, ef hún annars yrði þá fáanleg
hér sem ekki er líklegt. Myndi slík
samvinna ekki geta orðið heillavæn-
leg til betra samkomulags á miili
þjóðstofnsins heima og þjóðarbrotsins
hér ve.stra? Og myndi það ekki líka
geta orðið trygging fyrir viðhaldi lif-
andi íslenzkrar tungu liér ves'ra?
Auðvit.að getur orðið um samvinnu á
marga fleiri vegu að ræða en hér er
bent á; ef til vill fara vestur íslending-
ar að t.aka þátt í einhverskonar gróða-
vænlegri fiskiveiða útgerð heima, og
ef til vill færu vestur íslenzkir fé-
sýslumenn að t.aka þátt i einhverskon-
ar námaféiagsskap þar heima, eða því
vil ég spá að ef gull findist I jörðu þar
heima sem vel borgaði sig að vinna að
þá færu einhverjir landar hér að
renna hýru auga austur yfir hafið.
M. Ingimarson.
Spakmœii
Herra Jakob Briem hefir góðfúslesa sent Vor-
öld þær fögru og kenningarríku vísur sem hér birt-
ast; ;þær eru eftir Harald bróðir hans.
i
I
j
Öfugt þá menn skrúfu skrúfa,
skrúfu-gangspor verða tvenn.
Fálkinn veiðir fagra dúfu,
fálkan aftur veiða menn.
Opnar þar, sem eru sakir,
ýmsum liðnum tímum frá,
éyrað hlustar, augað vakir,
atburðanna sviði á.
Ganga þarftu gætilega,
Glæpaferill reynist háll.
í sama knérun víg að vega,
varast skaltu, sagði Njáll.
Metin er við silfri sögn.
Satt má opt kyrt liggja,
gulli betri þykir þögn,
þarfaraf'sið vita, en hyggja.
Af engu verður enginn frægur.
aldrei að heilu gróa sár.
Lofaðu að kveldi liðin dægur,
lífs við enda, runnin ár.
pó við.höfum lífið lært,
lífsraun eigum dýra.
einhendum er illa fært,
að ausa, róa 0g stýra.
Hégómans um hála bauga
heimskan jafnan snýst,
en dygðar-perlur drottins auga,
dýrstan metur víst.
pú mátt ekki sprund við spauga,
spor þó eigi hún þinn um'stig.
Mörg er tunga, margt er auga,
og margt er veiða reynir þig.
/ # ■
Héma megin fækkar frændum,
f jölgar aftur hinu megin.
Allir sama eiga í vændum.—
Akur hver á hausti er sleginn.
hann vitjar allra og þin líka. Og
Sankya Muni gat ekki heimsótt skemti-
garðinn eftir það.—“Svo var fyrir mér,
segir Tolstoy. Eg gat ekki etið og
drukkið og verið glaður. Eg gat
etið og drukkið, en oftír eð eg var bú-
inn að sjá örþrota elli, sjúkdóma og
kvalir, dauðann sjálfann og hinar
hvítu og svörtu mýs—hvítu og svörtu
lygar mannfélagsins, gat eg ekki
glaðst yfir þessu lífi. Hugur minn
hungraði eftir því að það væri meira.,
skynsemin spurði ávált: til hvers
er það? og hvað er það? Dauðinn
var betri en lífið, sögðu spekingarnir,
Salómon, Buddha, Sókrates, Schopen-
hauer. Eg var þeim samdóma, en til
varnar móti því að velja dauðann strax
voru aðeins fjórar leiðir: Fyrst, með
vellystingum. En hugurinn gat ekki
glaðst; að afvit.a það sem cg vissi var
ómögulegt. Fyrir allan miun munað
og sællífi hlutu einhverjir að gjalda.
Og hvaða rétt spurði þá skynsemin á
ný hafði eg til þessa. Hinn annar var
að öðlast algjört þekkingarleysi á öllu.
pað var einnig ómögulegt. Hinn
þriðji, aðgjörðaleysi með alt. Fjórði.
svefn. Allir ómögulegir. I fáum
orðum leiðirnar voru þessar: Að láta
sér ekki skiljast að lífið væri ósatt;
annar taka alt út úr lífinu er hægt væri
en bugsa aldrei til þess komanda dags.
vitandi að lífið er ilt, að skilja við það;
vitandi að lifið er ógagnlegt en lifa
samt. Og §ins og allir sjá, gengur
það alt i bága við alla mann,oga skyn-
semi. . '
En svo fór eg að spyrja mig að
hversu eg hefði skoðað lífið, hvert eg
og Schopenhauer pg Sókrates og
Buddha væri þeir einu vísu menn er
skilið hefði lífið fram til þessa. Eg
hlaut að játa að það væri ólíklegt. Eg
hlaut ennfremur að játa að eg hefði
aðeins rannsakað mitt eigið líf, ekki
mannlífið í heild, aðeins mitt og minna
líka. En þess utan lifðu, hrærðust og
gegndu sinni daglegu köllun miljónir
manna er eg hefði ekkert kynst.”—
pess jná þó geta að eftir heimkomu
sína frá Úarís byrjaði Tolstoy á skóla-
haldi fyrir bændur og almúga lýð. pað
var sama ár og bænda ánauðinni var
létt í Rússlandi. líafði því haft
nokkur kynni af alþýðunni.—‘“Eg fór
þvi að kynna mér líf alþýðunnar,”
segir hann. “Eg fann brátt að undir-
staða alls þeirra lífs var traust óg
trú á lífinu. pað var óútreiknuð og
óúthugsuð ávísan lífsins sjálfs. Traust
á hverju spurði eg mig að nýju, og
hvert er það afl lífsins sjálfs sem setur
það traust í hugskot mánna. Pa3
traust er guð sagði eg. pað var eins
og Jiugur minn vaknaði, en brátt
spuröi eg aftur: Hvað er guð?” Við
iþessi vegamöt játar Tolstoy að breyt-
! ing hal’i liomið
heildarinnar.
pess vegna fyrirdæmdi Tolstoy líka
aðals stétta ríg og aðgreining manna í
mis-réttháa flokka. Með því er ekki
tilgangi lífsins náð. Starfið tilheyrir
öllum, lífsgæðin öllum, heimurinn öll- |
um, og réttlæti og kærleikur guðs
öllum.
En til þess að fá skilið köllun lífsins
verða menn að fylgja þeirri köll f 1.
Tilgangurinn skýrist ávalt í verkinu.
Eftir að Tolstoy komst að þessari
niðurstöðu hugsaði hann sig ekki um
tvisvar. Æfi hans í meir en 20 ár I
hafði gengið út á örvæntingarfulla leit i
þess livað lífið væri, og til hvers, og |
strax og hann fann það byrjaði hann
að lifa því lífi er eitt ba.r í sér nokkra
þýðingu. Hann hafði megna óbeit á
allri vara játningu. Varajátningar full-
trúa kirkjunnar hrundu honum að
eilífu frá henni. Hann sneri því að
Nýja Testamentinu og leitaði þar að ]
þýðingu kristindómsins. “Eins og
kristindómurinn kemur mér fyrir I
sjónir,” sagði hann, “þá er hann ekki
svo mjög opinberun, né heldur stór-
vægilegur viðburður sögunnar, eins og
kenning er véitir lífinu gildi og þýð- ]
ingu.” Hann er boðskapur þeirrar einu ;
trúar er mannkynið þarfnast.”
Hann breytti nú um lifnaðarháttu.
Líf hans hélt áfram að nýju. Vinnan
varð eitt af skilyrðum hins nýja lifs.
Og hann tók upp bóndabúninginn og
stundaði hin daglegu störf með bænda-
hóp sínum. Hinar daglégu lífereglur
hans voru: fylg köllun lífsins. Hirð
ekki um mótgjörðir við sjálfau þig;
i rís ekki öndverður mót misgjörða-
manninum, en tak aldrei þátt í rang-
sleitninni. pjónaðu ekki að níðings-
verki hver serri býður það. pessar
kenningar útskýrði hann og útbreiddi
með smásögum, er samdar voru allar
með hans fornu frábærlegú list, en nú
að því viðbættu að hann var sér sjálfur
meðvitandi til hvers þær voru samdar,
svo þær báru með sér hið ómót-
stæðilega sannfæringar afl hans sjálfs.
Guðsríki kemur ekki með ránum og
morðum, ekki með harðstjórn og
grimd, heldur með því að sannleikur
lífsins verði svo ríkur meðal alls fjöld-
ans að hið ranga og.ósanna verði að
hrökkva fyrir. Og sannleikur lífsins
er bróðurást. Stjórnir geta skipað að
drepa, en þær eru máttvanari en börn
til þess að láta bróður vega bróður.
Móti hernaði, yfirgangi, valdkúgun
kendi hann. Og á móti táldrægifi
kirkjunnar. I einni sinni mikilfeng-
legustu sögu lýsir liann sambandi rík-
iskirkjunnar við einokunarvoldið. I
sögunni “upprisan.” Bók sú kom út
1901, og fyrir haDa var hann bann-
færður, og í því banni dó hann. Sam-
kvæmt þeirri grein er menn gjöra sér
Kenning og
] að leita og spyrja hvað mannlegt líf
sé finnur hann að í eðli sínu er það
! eilíft og eðli þess er traustið og starfið
dœmi Tolstoy’s!Lífið er Sli®og guð er ,ítið- °s éftir
Niðurlag frá 2. síðu).
yfir huga smn; frá því jfyrir lifinu heimtaði hann að þeir lifðu.
, ,, X „1 „„U líí
/
og með hrolli gneri hann frá þeim
aftur hvert sinn. Freistingin varð
svo megn að skilja við lífið að hann
varð að fela fyrir sér voðann, kasta
burtu skammbyssunni, fela hvern kað-
al og snæri er hann sá.
Sálarlífi sínu lýsir hann á þenfta
hátt: Lífið hafði alt í einu stanzað.
pað var eins qg klukkan á vegnum er
stendur. “Eg gat etið, hreyfst og andað
en ekki lifað. Ef lífið er ekki til
neins nema að eta og dreklta, á sér
engann tilgang, þá er það einn svika
og lygaleikur. Eg var staddur eins
og maðurinn í austrænu sögunni, er
var viltur á eyðisöndum. Hann var
eltur af rándýr^lm og flýði nndan þeim
og tók sér skjoJ í brunni nokkrum. En
er hann var komin ofan í brunninn og
hélt sér í teinunga er uxu fram úr
barminum sá hann að niðri í brunnin-
um var ægilegur dreki; ofan mátti
hann því ekki fara; þar var dauðinn
vís. En meðán hann virti fyrir sér
drekann sá hann tvær mýs, svarta og
hvita er lilupu á víxl yfir rætur tein-
ungsins og nöguðu þær. Fyr eða
síðar hlaut hann því að fara upp eða
hrapa niður.”
Að sætta sig við svona lagað líf var
honum ómögulegt. pað var líkt ástatt
fyrir honum of Sankya Muni eða
Buddha. Hann var geymdur í kast-
ala og átti að varna þess að fyrir hann
bæri noklcuð ljótt eða ilt. Einn dag
ekur hann á stað til skemtigarðsins.
Ilann mætir gömlum manni. Sá aldni
er hrumur, grár fyrir liærum sjónin
óskýr; ’hann er með öllu vesall Sankya
Muni biður að stöðva kerruna og aka
heim aftur. Hann spyr að er heim
kemur; Hví var þessí maður svo er
við mættum fram með veginum? Hon-
um var sagt: EUin hefir gjört hann
svo. Hann setur hljóðan, spyr loks:
Gjörir ellin alla menn svo, og mig
eánnig? Já, alla menn og þig einnig.
Næsta dag ekur hann af stað að nýju.
Hann mætir þá veikum manni er ligg-
ur við veginn. Andlitið var saman-
dregið af kvölum, varirnar skorpnar,
hörundið bleikt. Hann biður að
snúa við og fara heim. Hann spyr
sem fyr hví þessi maður hefði verið
svo. Honum var svarað, af veikind-
um. Fara veikindi svo með alla
menn,/og mig einnig. Já, alla menn
og þig Hka. Hinn þriðja dag ekur
hann af stað og mætir mönnum er
bera á milli sín lík. Hanr. snýr við
sem fyr og spyr hins sanut, og ei
svarið “dauðinn,” segja menn við hann,
það um nokliur ár biltir hanir fyrir
sér spurningunni, hvað er guð?
Hann leitar þess svars hjá kyrkj-
unni á ný, en hverfur þaðan aftur. Guð
í þríeinni persónu gat hann ekki skil-
ið guð, er skrifað hefði öll sín boð á
blöð fyrir mennina, gat hann ekki skil-
ið. Nema því að eins að hann fengi
skilið það hugtak hjálpaði það honum.
ekki neitt í sálarstríði hans. pað mátti
ekki vera gngnstætt hans eigin skyn-
semi.
og sjálfur gjörði hann það tij dauða-
dags.
En þótt hann gjörði það og byggist
bændabúningi sínum var honum þó
veitt það ervitt með heimilis háttun-
um. Hann var einn bóndinn í greifa-
dæminu, en hann átti við önnur kjör
að búa en hinir og g«t því ekki að
fullu borið sina byrði með þeim. Hann
var knúður til fyrir meir en 15 árum
síöan að láta af hendi greifadæmið og
fá það yngra syni sinum og konu í
vald. Nú hin síðari ár hertu þau
mjög að kosti undirsátanna, svo að
mannvinurinn gat ekki lengur orða
bundist. I-Iann ritaði bækling nú á
er nú fyrir þremur vikum síðan, í öm-
urlegu hreysi eins fátæks járnbrautar-
þjóns. Síðustu orð hans voru:
“petta er dauðinn, og þetta er alt.” Ed
fyrstu orðin er fóru fram fyrir varir
manna við dánarfregn hans, þorpsbú-
anna er umhverfis húsið stóðu :
“Hjarta hans hefir brostið af hans ó-
mælilegu ást íil mannanna.”
Dæmi það er hánn skilur eftir er hið
ómetanlegasta af öllu. Miirgir á und-
an honum höfðu komið með fagrar
kenningar. En hann ekki eingöngu
kendi, heldur lifði ófrávíkjanlega því
sem hann áleit vera satt, með því
dæmafáa hugrekki að hann braut bága
við allar venjúb sinnar þjóðar, afsalaði
sér aðalstign og lífi til þess að geta
verið sannur maður. Og þau eru
dæmin færri.
Um dæmi hans segir einn helzti rit
höfundurinn enski: “Eins lengi og hin
einfoldu sannindi réttlætis kenningar-
innar og hreinskilin, viðsýn og réttsýn
æfi drenglundaðs manns.er byggir alla
sína breytni á trúarsannfæringu' sinni,
vekur aðdáun og undrun í hjörtum
mannanna, svo lengi verður líf Tol-
stoy’s eitt hið stærsta siðferðis afl
og fe'gursta dæmi í mannkynssögunm.”
Og með þeim orðum viljum vér ljúka
máli voru í ltvöld, er verða hlaut að-
eins ófullkomið yfirlit og sundurlausir
þánkar um mann þann er meir en nok-
kur annar hefir verið íklæddur guð-
dóminum sjálfum, sem í hans eigin
órðum er “líf, ást og sannleikur.”
(Fyrir átta árum síðan, er lát Tol-
stoy greifa spurðist hingað var hald-
in minningar samkoma um hann í ís-
lenzku únítara kirkjunni hér í bænum,
að tilhlutah “Menningarfélagsins.” Á
samkomu þessari var erindi þetta flutt
er hér fer á eftir. Á samkomunni
flutti séra Guðm. Árnason einnig er-
indi um “Æfi Tolstoy’s.” Var það
birt í “'Heimi” það ár.
Nú fyrir rúmri viku síðan bað ung-
frú Sigrún Helgason, er annaðist rit-
stjórn Voraldar, í fjarveru ritstjórans,
mig um eitthvað í blaðið. Hafði eg
ekkert annað handbærara en erindi
þetta, er það því orsokin til þess að
það birtist hér, eftir að það hefir legið
í skúffunni í öll þessi ár.—R.P.)
Business Course
er heróp nútímans—Allir keppast vl®
að hafa melrl eða minni þekklngu á
verzlunarmálum.
. TÆKIFÆRIN VIDA
Alstaðar skortir menn og stðlkur m«S
reynslu og þekkingu, þó hvergl eln*
eg I verzlunarhúsum og á skrlfstofum
, QÖDAR STöDUR BIDA
þess sem aðeins undirhýr slg.
Marga langar til að fara á verzlunar-
tkóla, sem eiga við erfiðléika at
stríða. peim býður "VorBId"
FYRST—10 prósent afsláti af cex
mánaða námsgjaldi á einhverjum
af þremur beztu verzlunarskólunurr
hér I Wfnnipeg.
ANNAD—psegilega borgunar skll-
mála.
pRIDJA—Tækifæri til að vlnna af
sér námsgjaldið.
SKRIFID TIL VORALBAR
petta er aðeins fyrir áskrifendur.
Hann tók sér því fyrir að j-annsaka [þessu ári; hið siðasta orð er hann hef-
hver væri megin einkenni alls mann-
legs lífs. Og hann fanri að það var
starfsemi, og það var þáttaka í ann-
ara kjörum. pað lærði hann meðal
bændalýðsins. Lífið, þar sem enginn,
önnur bending kemur til greina, en sá
kraftur sem býr hjá einstaklingnum,
og honurn óafvitandi, er starf og áls-
herjar kærlcikur. öll þau verk er
miða sem flestuni til góðs, veita mest-
an fögnúð, var þá hið annað er hann
fann. Guð er kærleikur. En þau
einu verk er miðuðu til góðs voru
sönn—Guð er. sannleikur. Guð er
sannleikurinn, kærleikurinn og lífið.
Allir sem lifa eru því partur af honum
fyrst. hann er lífið ejálft. Allir menn
eiu því bræður og systur. Guðdómur
Jesú er því ekki sá eini guðdómuf
mansins, heldur eru allir menn guðs
börn. Hann er einn meðal bræðr-
anna. Sérstakur, að því að hann fann
þenna sannleika. pessvegna iíka
meistari vor og trúarhöfundur.
Guð er lífið; vilji guðs birt-
ist í tilraunum lífsins út á við og
inn á við. Út á við í starfi; inn á við,
að vér heimtum að það starf sé satt.
og gott.
pessi trúarútskýring Tolstoy’s er
þungskilin. Útskýring lians á hug-
takinu guð eK þungskilin, en þó mega
flestir skilja þftð er leggja sig eftir
því. En í þeim skoðunum hans felst
gildi persónu hans og lífs.
Uppgötvan hans hin stóra er sú. að
þegar leitað er að þýðingu og eðli
lífsins er ekki hægt að finna það með
því að taka einstaklings lífið, heldur
alla Jifsheildina. Lífið er ávalt til,
hjá því birtast einkenni er því eru
meðsköpuð sem standa í órjúfanlegu
sambandi víð hið ævaranda í ríki til-
verunnar sjálfrar. Og einkenni þessi
eru fyrirbrygði hinnar'æðstu tilveru,
er í sér ber alla heildina. Lífið verð-
ur því fyrst satt er vér lifum eftir ein-
hverjum þessara fyrirbrygða. Nefni-
lega, ekki út af fyrir sig hver og einn,
heldur fyrir alla Jieildina, eins og Ilf
hvers og eins er tilheyrandi hlúti lífs-
ir eftir sig skilið, sem er ein voða
ákæra á hendur heima fólki hans,
ásamt og öllum stjórnar aðli ríkisins.
Rit það nefndi hann ‘‘prjá daga í
þorpinu” og var það hið fyrsta er gjört
var upptækt af ritum hans.
Meðan á því stóð flýði hann að heim-
an til þess að leita sér hvíldarog náðar
í einveru og fjærrksínum heimahögum,
það sem eftir var. En dagarnir voru
fáir. Ilann andaðist einsog kunnugt.
Þú gerir engin misgrip
Ef þú lætur hreinsa eða lita fötin
þín hjá
Fort Garry Dyers and
Dry Cleaners
Við ábyrgjumst að gera þig
ánægðan.
386 Colony Str. Winnipeg.
v__
Ton af þœgindum
ROSEDALE KOL
óvidjafnanleg ad gædum.
fyrir ofna og eldavélar
THOS. JACKSON & SONS
Húsasmíða-byrgðir, kol og- við,
Skrifstofa 370 Colony St. Tals. Sh. 62-63-64
Walters Ljósmyndastofa
Frá því nú og til jóla gefum við
5x10 STÆKKA’nA MVþlD—$5.00 VIRÐI
okkar íslenzku viðskiftavinwmi
MUNIÐ EFTÍR MYNDASTOFUNNI
sem Islendingar hafa skift við svo árum saman.
Walters Ljósmyndastofa, 290 Portage Áve.
Talsimi Main 4725