Voröld - 10.12.1918, Blaðsíða 3
Winnipeg 10. desember, 1918.
VORÖLD
BIb. S
\
I HARÐGEÐJAÐA KONAN
SAGA EFTIR MARGRÉT DELAND. j
G. Amason þýddi.
Eftir þetta fór hún að bjóða Davíð lieim til
kvöklverðar æði oft, og þá þegar hann var farinn
kom hún stundum inn til Nönnu, eins og hún vonaði
að fá úrslita fréttir um að þessi “skynsamlegi ráða-
hagur” væri engum vafa bundinn. pegar hún
hitti þau saman og heyrði þau minnast á Elízabetu,
datt lienni ekki í hug að það stæði í nokkru sam-
bandi við fyrirætlanir hennar sjálfrar; en allir aðrir
gátu séð til hvers mundi draga með þeim Davíö og
Elízabetu.
pegar piltarnir höfðu báðir lagt af stað til há-
skóalns; hafði Blair trúað vini sínum fyrir því, að
traust sitt til kvenfólks væri undir lok liðið fyrir
fult og alt. “En samt mun ég altaf elska Elíza-
bctu,” bætti hann við.
“Henni snýst, ef til vill hugur,” sagði Davíð
og reyndi að hughreysta Blair.
“Ef henni snýst ekki hugur, þá skal ég aldrei
elska nokkra aðra stúlku.” sagði Blair í sorgar-
róm.
Davíð þagði. peir voru enn á æskuvináttu-
skeiðinu og höfðu svarið hvor öðrurn að ástamál
skyldu aldrei spilla vináttu þeirra. Davíð hristi
höfuðið vonleysislega. “Fyrst því er svo farið,”
sagði hann við sjálfan sig, “þá verð ég auðvitað að
láta alt afskiftalaust.”
Frú Richie hefði orðið yjfirgefin hefði hún vitað
að fóstufsonhr sinn hefði komist að þessari einföldu
niðurstöðu; hún óskaði þess sízt af ölju, að æskuást
Davíðs yrði að föstum ásetningi. Henni þótti vænt
um Elízabetu, eins og öllu eldra fólki, sem með
henni var, þótt hún væri sltapbráð og reyndi alls
ekki að stilla sig, en hún kærði sig ekki um að eiga
skapbráða tengdadóttur. Elízabetu aftur á móti
geðjaðist ekki að lýtaleysi frú Richie, sem henni
var sjálfri um megn að ná, og þess vegna forðffðlst
hún nána vináttu við hana. pegar þær hittust
fyi’st, fyrir mörgum árum, höfðu þær ósjálfrátl
fjarlægst hvor aðra um leið, og tíminn hafði ekki
brúað djúpið, sem á milli þeirra var. Frú Richie
lét sér þess vegna vel líka, að Davíð, ýmsra ástæða
vegna, sá Elízabetu sjaldan nokkur næstu árin.
pegar hann var tuttugu og fjögra ára, vár hann
langt kominn með læknisnámið, og hún var nærri
búin að gleyma grun sínum. Sambandið á milli
þeirra var aftur orðið nánara; það hafði yeikst um
tíma, eins og æfinlega á sér stað milli mæðra og sona
meðan synirnir eru á aldrinum frá seyt.ján til tutt-
ugu ára. Davíð og fóstra hans voru árðnir nánir
vinir aftur og trúðu hvort öðru fyrir öllu; en samt
sem áður var eitt sém henni var hulið. “Hann er
alveg búinn að gleyma því,” sagði hún við sjálfa
sig og var ánægð yfir því; henni datt ekki í hug að
hann myndi þótt hann þegði. Vitanjegar vav Davíð
ekki Iengur.bundinn við loforð sitt, því Blair hafði
alveg gleymt hinni fyrstu ást sinni. pað eina sem
hann óttaðist nú var það að hann. væri hennar ekki
verðugur. Ilvað liafði hann, jafn þur og þeygj-
andalegur og hann var, að bjóða jafn glæsilegri
stúlku? !
Og hún var í sánnleika glæsileg. Hún var
ekki sama stúlkan, scm bann liafði þekt, áður, frá
því hann var barn, bráð, hispursláus og barnslega
ástrík; og hið ganda einlæga viðmó.t, sem hafði
komið henni til að halla óboðin höfðinu að öxlinni
á leikbróður sínum, var horfið. Ilún vár að vísu
enn bráð og hispurslaus, en hún var gjafvaxta mær.
Hún var ekki fögur í neinum öðrum skilningi cn
þeim að hún var ung; og æskan cr ávalt fögur. Hún
var há og grönn og hafði svipaðan litblæ og ljós-
rauðar rósir; augabrúnirnar*voru beinar og fallegar
og undir þeim voru undarlega glampandi augu, sem
urðu oft hvöss—djúp og dökk augu, sem oft höfðu
dreymandi blæ eftir að Davíð kom heim.
pað var engin furða þó að vesalings Davíð, sem
JkRaf átti bágt með að koma fyrir sig orði, væri á
mn’i vonar og1 ótta í nærveru þessarar lífsglöðu
stúiku. En hann lét ekki fóstru sína vita af því, og
hún for smám saman að sjá sjálf, hvernig í ölíu lá.
Ósjálf^átt var það á vitpnd hans, að hin blíðlynda
og geííprúða frú Richie gæti ekki skilið Elízabetu
og þvi síður fundið, eins og hann fann, hinn ein-
keúnilega yndisleik hins blíða, bráða og ótamda
skaps hennar., Nanna Maitland skildi hana ekki
heldur; og samt ópnaði Davíð hjaifa sitt fyrir
henni, sem var svo góð, svo ófrumleg, og sem aldrei
gat skilið neitt, sem hún gat ekki þreifað á. Hún
var mjög hlutekningarsöm, og þar sem hún var
fyrir löngu hætt að hugsa um að eignast Elízabetu
fyrir mágkonu, ýtti húri undir Davíð með að tala
V
um hajia. í hcilt ár að minsta kosti áður en frú
Maitland ákvað með sjálfri sér hinn “skynsamlega
ráðahag” fyrir stjúpdóttur sína, hafði Davíð komið
til Nönnu í hvert skifti sem hann kom heim aðeins
0
til þess að segja henni frá vonum sínum eða vonleysi.
Og það vac oftast vonleysi, því honum fanst Elíza-
bet vera eins kvikul og vindurinn. “Hún er—nei
hún, er ekki,” var hann vanur að segja við sjálfan
sig, og svo leitaði hann frétta hjá Nönnu, sem hafði
heyrt ýmislegt í trúnáði hjá Elízabetu, og sem var
vön að hughreysta hann svo ákaft, að hann varð
vongóður á ný.
pegar loksins hann áræddi að fá að vita vissu
sína, var frú Maitland orðin fullráðin í að cb’aga
það ekki lengur að ná í hann handa Nönnu. “Eg
ætla að tala við frú Rilhie um það og gera alveg
út um það, ” sagði hún við sjálfa sig’. “Til hvers
er að vera að draga það lengur?” En r(étt áður en
hún hafði tíma til að tala við frú Richie—Davíð
var heima í miðsvetyarfríi—kom nokkuð fyrir, sem
tók af henni ómakið.
Davjð hafði boðið Elízabetu út á skemtigöngu
og hún hafði þegið það, án þess samt að láta á sér
finna, að sér þætti vænt um. pau gengu niður
Sandusky stræti í áttina til árinnar og yfir gömlu
brúna. pau staðnæmdust til þess að heilsa upp á
gömlu frú Todd, sem gægðist út á bak við rauðu
blómiri í glugganum á veitingasalnum. Elízabet
tók gamla spauginu um fallega stúlku og pilt.frem-
ur þurlega, en Davíð brosti af ánægju og um leið og
hann fór út greip hann fast utanum mittið á henni.
Frú Todd skrækti dálítið, en var mjög ánægð. “Já,
þið eigíð vel saman, það segi ég satt,” 'sagði hún;
og Davíð varð svo glaður við, að hann laumai sanr
anbrotnum bankascðli í lófa hennar.
“pið ættnð að fá'ykkur ísrjóma,” sagði frú
Todd, fleðuíega; “það þarf að kæla þetta heita
blóð. ”
I
“Ó, frú Todd, hún er köld og ég þarf ebki ís-
rjóma,” stundi Davíð í eyra hennar.
“Nei, hættu nú alvég!! Hefirðu ekki augun
ojiin ? parna bíður hún eftir þér alveg eins og hún
mcgi ekki af þér sjá—hún getur ekki án þín verið.”
var bæði blítt og gletnisfult. Hann hljóp til hennar
eins og örskot og stamaði einhverju út úr sér, sem
hann vissi ekki hvað var. Hún var rjóð út undir
eyru og hló og bað hann að hætta. “Við erum á
alfara vegi, Davíð, hættu, hættu!”
“Að liugsa sér að þér skuli þykja vænt u. i
mig!!” sagði hann lágt. Fagnaðarljóminn á and-
liti hans hafði svipuð áhrif á hana og vín; sál lienn-
'ar talaði djarflega út úr augum liennar. “pykja
vænt um?” ságði hún. “Eg sem var dauðhrædd
um, Davíð, að þú mundir'ekki segja neitt.”
Varir hans skulfu. Hann gat ekki komið app
einu einasta orði. En Elízabet réði varla »við sig
fyrir kæti. Alt í einu varð hún alvarleg og spurði:
“Hvað skyl&i fóstra þín segja? Hún kærir sig
ekki mikið um mig.”
“Hún elskar þig, Elízabet! Ilvernig gætí hún
komist hjá því? Hvernig gæti nokkur annað en
elskað þig?”
“ )>nh er skap mitt sem gerir það,” sagði hún
og stundi; mitt óttalega skap. Auðvitað meina ég
aldrei neitt af því sem ég segi, og ég skil ekkert í
að fólk skuli taka það nokkuð til greina; en það
gerir þaö. 1 síðustu viku kom ég aumingja
‘Kirsiberjakökunni’ til að gráta. Húri hefði átt
að láta sér standa á sama—hún þekkir mig. Eg ér
óumræðilegur skapvargur, Davíð,, eins og þú sérð,
þegar ég' hryggi gömlu ungfrú White, sem er svo
góð. En ég ætla-nú að gæta að mér að reiðast ekki
framar meðan ég lifi. Ég ætla að verða góð, eins
og fóstra þín.” Tár stóðu í augum hennar. “Frú
Richie er svo góð að ég er nærri því hrædd við hana.
Ég viJdi að hún væri vónd, eins og ég. Hvað eigum
við að gera,, Davíð, ef hún gefur eklri samþykki
sitt?”
Jlún gei'ur samþykki sitt,” sagði hann hlægj-
andi, og bætti svo við með hinni barnslegu eigin-
girni æskunnar. sem treystir öllu; “þú veizt að- það
eina, sem mamma óskar eftir, er að ég verði ánægð-
ur. En læturðu þér koma.til hugar að það stæði
ekki alveg’ á sama þó að hún vildi það ekki? pii
ert mín og ekkert í heiminum getur tekið þig í burtu
frá mér. ”
“Ekkert,” hvíslaði hún.
“Og,
Davíð, eins og allir, sem
einhverntíma
‘petta. er
Davíð flýtti sér á eftir Elízabetu, sem. var kom-: hafa elskað bauð örjögunum byrginn.
in út að hliðinu og beið þar eftir honum, hvort sem [órjúfanlegt Elízabet ”
það var af því að hún mátti ekki af honum sjá, eða j
vegna þess að hún kunni ekki við að fara á undan Órjúfanlegt, Davíð.
henum. pegah þau fóru fram hjá brúartollshúsinu 4
“Hún ei’ altaf elskuleg, blessuð kerlingin,” í leiðinpi heim, fór hann frá henni, hljóp upp gotuna
sagði hann. °8' bankaði á gluggann, og þegar frú Todd gægðist
jbrosandi út á milli blómanná, kallaði hann: “Ég
Eg hekl þu balir kyst hana, sagði Elízabet. ;]iefi fengið hana!” Og hin gamla glaða rödd kall-
Eg faðmaði hana. Hún sagði nokkuð, sem mérif1^i á móti: “Hamingjunni se lof!”
þótti vænt um. ”
Davíð sagði fóstru sinni frá öllu um kvöldið.
Hann var svo hrifinn af hinni óvæntu, ástúðlegu
hreyfingu Elízabetar í rökkrinu á brúnni að hann
gat ekki fundið nokkur orð til að lýsa því. En hún
hafði fundið—hvað mikilli geðshræringu hann var
þegar kossinn brann á vörum hennar og þurfti ekki
að heyra nein orð. Hann var enn þögull þegar
hann var kominn heim og seztur í sófann hjá fóstru
sinni. Hann hallaði ljóshærða höfðinu að höfði
hennar ofurlitla stund og lagði handlegginn yfir
um hana; svo sagði hann henni frá því sem gerst
hafði.
Hún þagði ofurlitla stund; þegar hún tók til
máls var röddn óstyrk.
“Hvenær gerðist það?”
“ í dag,sagði liann. Og þegar hann var byrj-
aður að tala um það, hélt hann áfram; eins og hann
wrætti til með að segja henni frá öllu. “Eg get
ekki áttað mig á því enn þá, þó að ég hafi yitað það
síðan klukkan fjögur. ”
Frú Ridiie hló, svo stundi hún. “Ég er nátt-
úrlega ánægð, ef þú ert liaminbjusamur; en—ég
vona að hún sé nógu góð lianda þér, drengur minn.”
Hún fann titring fara um hann, þar sem hann sat
við hliðina á henni.
“Nógu góð fyrir migþ Mamma, hún er full-
komin! Hcldurðu að ég viti það ekki? Ég hefi
þekt hana nærri því alla mína æfi, og ég segi það
satt, að hún er fullkomin. Hún er eins góð og þú
ert, og hún sagði sjálf í dag, að þú værir alveg galla-
laus. Já, mér liefði aldrei dottigð það í hug, að ég
gæti sagt um nokkra aíp'a konu, að hún væri eins
góð, eins clskuleg og flekklaus og’ þú ert. ”
“Blessaður hættu þessu, Davíð.”
Davíð heyrði ekki það sem hún sagði. “En ég
get sagt það nm Elízabetu. Ég er milcið ham-
ingjubarn. Eg hélt að Blair mundi ná í liana.
Hann cr svo ágætur piltur og árans mikið kvenna
gull! Og hann getur talað; það stendur ekki alt í
honum, eins og í mér. Að hugsa sér það að hún
sfcyldi vilja líta við mér, þegar hún gat, fengið hann,
eða hvern annan, sem hún vildi. En hálfskammast
mín fyrir að taka hana frá Blair þogar hann er fjar-
verandi. Hann .hefir ekki séð hana í hér um bil
tvö ár. ”
» "v
“Máske að þú viljir slá því á frest þangað til
hann kómur licim óg gefa honum tækifæri aftur,”
sagði frú Richie.
Davíð brosti “Nei, ég held nú síður. Ó.
mamma, liún er eitthvað—eitthvað svo undraverð!
Stundum langar mig til að tala við þig um liana. Ég
held að enginn skilji hana alveg til fulls nema ég.
En að hugsa §ér það, að henni sknli þykja vænt um
mig! Að liugsa sér að tvæb slíkar konur sem hún
Elízabet,- sem vel gat ímyndað sér hvað það
liefði verið, breytti umtalsefninu, og fór að tala um
hvað landslagið væri fallegt. pað hafði snjóað
nóttina áður og snjórin lá eins og hvít voð yfir
ökrunurii; vegurinn, sem Davíð valdi, lá með fram
læk, sem rarin suðandi á milli ísskaranna, sem voru
meðfram báðum bökkum; hér og þar hafði grein,
sem beygðist ofan að vatninu, fest angana í ísnum;
hér og þ'ar hafði ísinn orðið straumnum yfirsterk-
ari og þar máttí heyra lækjamiðinn, eins pg kvart-
andi rödd undir ísþakinu. Davíð fanst allur heim-
urinn vera fagur eftir að frú Todd háfði sagt hon-
um að opna áugun. '
“Manstu eftir því að við yorum vön að
okkur á sleða niður hæðina hérna, Elízabet,” ságði
Davíð.
Hún leit á Iririm, rjóð í framan af kuldanum, og
kinkaði kolli. “ Já, ég man vel eftir því. pú varst
vantir að draga sleðann upp aftur fyrir mig.”
pað var bvrjað að rökkva. pau stóðu kyr á
brúnni ofurlitla stund án þess að segja nokkuð og’
Irorfðu niður í ána. Einu sinni eða tvisvar gekk
einliver framhjá, leit á þau, juir sem þau stóðu og
Kteddust fram á liandriðið, undrandi með sjálfum
sér yfir því hvað heimskulegt það væri, að standa
þar í kuldanum og’ horfa ofan á ísinn í ánni. En
Davíð og Elízabet sáu ekki þá sem fram hjá fóru.
Vatnið streymdi áfram ólgandi og stórar íshellur,
sem flutu með straumnum, riðluðust og skullu hver
á aðra með lágu gnauðandi hljóði. Stundum rakst
ein þeirra á tréstöpul undir brúnni, og þá skalf
brúin öll, en hellan muldist í suridur og' hrúgaðist
saman á ísskör, sem var föst við stöpulinn og skag’-
aði upp í strauminn. Áin var gul af leir, sem grugg-
renna a^}st upp f ]0ysingunni uppi á milli hæðanna. Sólin
var að síga í brimleita móðu á bak við hæðirnar,
rauð eins og' geysistór fægður koparskjöldur. Síð-
ustu geislar hennar skinit á jakaraðirnar og lögðu
nærri því óslitna silfurhvíta brú á milli bakkanna.-
“Eg held ég hafi ekki gleymt neinu, sem við
gerðum. ’ ’ »
Hún hætti Strax aftur að tala um þau sjálf og
sag’ði: ‘ ‘ pað er slæmt að Blair skulj leiðast svona
mikið hér; það er fjarskalega cinmanalegt fyrir
Nönnu án hans.” \
“Ilún hefir þig sér til skemtunar; og hvernig
gctur henni þá leiðst?”
“Hvað er cg í samanburði við Blair?” Hún
dró ört andann og augun ljómnðu, en hann sá það
eklti; hann þorði ekki að líta á hana.
“pú ert mér alt, ” stundi hann upp.
Hún þagði.
“Elízabet, heldurðu að þú gætir látið þér þykja
ofurlítið vænt um?”-
Hún leit undan og sagði ekki orð. pað fór
titringur um Davíð.” pað er búið með það alt, ”
sagði hann við sjálfan sig; en um leið og hann
sagði það var lítil skjálfandi hönd rétt út til hans.
“Davíð, ég er ekki nógu góð, það er alveg satt,
ég cr þáð ekki.”
Allur ótti og efi livarf á einni svipan, og hann
varð svo forviða, að hann stóð grafkyr og varð
fölur í framap. “Hvað, þér stendur ekki alveg á
sama um mig? Nei, það getur ekki verið. Ég vet
ekki trúað því. ” ’
“Nú, jæji. ég skal láta mér standa á sama um
þig, cf þú vilt þaö heldur,” sagði hún glaðlega og
gekk í burtu frá honum. Hann stóð eftir stein-
hissa. Svo leit hún um oxl’til hans. Augnaráðið
“Mig langar til að segja þér nokkuð, Elízabet,”
tók Davíð til máls; “ég stóð hér og horfði á fleka,
sem kom niður eftir ánni, kvoldið sem Blair sagði
mér, að liann og þú”------
“Minstu ckki á það,” sagði hún með hrolli.
“Eg skal ekki gera það,” sagði hann, blíðlega.
“pú varst barn þá. Eg ætlaði ekki að minna þig á
það. Ileldurðu að ég skilji ekki? En mig lang-
aði til að scgja þér, að það var þá, fyrir átta ái’um,
þegar ég var bara drengur, sem ég fann að ég”----
Hann hætti alt í einu.
Hún leit á hann þegjandi, og hneigði höfuðið.
“Og ég liefi aldrei bréyzt síðan,” sagði hann.
Ég stóð héi’na og studdi mig við handriðið, eins og
nú, og mér leið svo illa.” Hann hló ofurlítið. Eg
vissi ekki hvað að mér gekk; eg var svo ungur þá.
En—rómurinn varð alt í einu mjög þýður—ég fékk
fljótt að vita það. Kona, sem sat á flekanum,
horfði upp til mín. Húri hélt á litlu barni. pá
vissi ég að ég elskaði þig.”
Hún fann til ósegjanlegrar gleði við þessi orð,
sem vqi’u þrungin af lögrnáli lífsins. Hún gat
ekkert sagt, en alt í einu bevgði hún sig niður og
kysti liandriðið, þar sem hann sagði, að hendur sínar
hefðu hvílt. x
Davíð varð hverft við og horfði alt í kringum
sig í hálfdimmunni, en sá engan. Svo lagði hann
liandlegginn utan um hana, til þess að hvíslá' að
henni einu prði. Hann kysti hana mjúklega á
vangann. Eitt augnablik var eins og hún færð
ist frá honum, en svo, skyndilega, eins og alda,
sem hnígur hægt að ströndinni aftur, féll hún í faðm
hans og varir þeirra mættust....
og þú skuli láta sér ant. um mig!” Hann tók
hönd hennar og kysti hana. “Mamma,” sagði
hann, og' það var eins og hann ætti erfitt með að
segja það sem. hann vildi seg’ja, “mamma, mig
langar til að segja þér nokkuð, nokkuð, sem þú getur
ckki skilið hvaða þýðingu hefir fyrir mig: ég Kefi
aldrei kyst nokkra konu nema þig þangað til ég
kysti hana. ”
“Æ, Davíð, segðu ekki meirg, ég get ekki þol-
að það. Og ef þú skyldir nú ekki verða ham-
ingjusamur með henni?”
‘ ‘ Ekki hainingjusaimir ? ’ ’ Hann þagnaði. Fyrsti
kossinn brann enn á vörum hans og hann fann enn
þá einhverja ljúfsára tilfinningu leggja um sig af
honum. “Mamma, ” sagði hann, og röddin varð
ofurlítið hás, “ef annaðhvort hún eða ég dæi í
kvöld, þá hefði ég að minsta kosti notið nógrar sælu
þessar fáu klukkustundir til þess að gera, lífið þess
vert að það sé lifað.”
“Ástin er ekki eintóm hamingja,” sagði hún.
Davíð þagði ofurlitla stund, svo sagði hann
undur þýtt: “pú ert að hugsa um—um litla.
drenginn þinn, sem dó. ”
(Framhald)
Ingólfur Kristjánsson
I.
Að gTöf þinxi, hálf-frosin, haustkveðja flögrar,
í hendingu skilnaðar brag,
Og stillir þar strengbrotið lag—
pví viðleitnin viðkvæmni ögrar.
Hve náskyld er mann sú (meinbogna) lína?
Sem miðar, þó tímans í hö/,
En endar við útför og gröf,
Er eðli vort ávalt að sýna.
II.
W ' ;y. . ;
En hvernig var það nú, minn kæri
Æ komst þú hér erindislaust?
Sem blómið, er blómstrar um haust?
Sem á ekkert undanfæri
fi.i-.--r ’-s.
Ef svo hefir verið, þú sýndir
Oss sannleikans eilífa dóm—
pú bliknaðir rétt eins og blóm,—
En tilveru þinni ei týndir.
3g®
Jakob Jónsson.