Voröld - 10.12.1918, Blaðsíða 8
Bls. 8
VORÖLÐ
Winnipeg 10. desember, 1918.
"RESTHOLME” — Winnipeg, Canada.
Mineral Springs Sanitarium
Besta byggingin og best útbúin stofnun í
öllu Canada
Heppni okkar I að lækna alskyns gigtarsjúkdóma og augaveiklun
hefir verið framúrskarandi. Mörg tilfelli vcru álitin vonlaus sem oss
hepnaðist að bæta, og þar með bæta mörgum árum af velliðan við
æfi þeirra er áður höfðu >jáðst. VÉR HöFUM EINA HÆLIÐ I
ÖLLU CANADA SEM NOTAR HREINT MALMDAMAÐ LINDAR
VATN I BÖÐ.
Vér bjóðum öllum að heimsækja oss. Ef þér getið ekki komið þá
skrifið eftir bækling.
Mineral Springs Sanitarium
WINNIPEG, MAN.
Uv Bænum
Brynjólfur Magnússon, sonur Magn-
úsar Torfasonar, sýslumanns á ísa-
firði, lagði af stað héðan til fslands á
föstudagskveldið var. Hr. Magnús-
son hefir verið í þessu landi liðug 4 ár.
ögmundur Sigurðsson, klæðskeri,,
andaðist að heimili Bjarna Magnús-
sonar á Beverley street, laugardags-
kveldið var kl. 6. Hann lést úr
spönsku veikinDi. >
Vinnukonu óskast að heimili Arna
Eggertsonar, 766 Victor str. Gott
kaup. Létt starf.
Skúli þingmaður Sigfússon kom til
bæjarins á þriðjudaginn og sat fund
þann er frjálslyndir menn héidu það
kveld.
Royal bankinn hefir sett upp útibú
að Lundar og stjómar því landi vor,
G. Finnbogason sem unnið hefir all
lengi við bankastörf hér í bænum.
Hann er sérlega vinsæll maður . og vel
látinn.
Ðr. Magnús Hjaltason var á ferð 1
bænum í vikunni sem leið. Hann
stundar lækningar að Bundar og heflr
mikla aðsókn.
Sveinn Magnússon, frá Elfros, Sask.,
fór suður til Rochester á miðvikudag-
inn að leita sér lækninga. Sig Júl. Jó-
hannesson fór með hann.
Voröld vill r'áð'eggja öllum þeim
sem veikir eru af gigt, taugasjúkdóm-
um eða gyllinæð að snúa sér til Min-
eral Springs Sanitarium. pað er al-
kunn og mjög vel þekt stofnun.
GOÐAR BÚJARÐIR
Vér getum selt yður bújarðir smáar
og stórar eftir því sem yður hentar,
hvar sem er í Vestur Canda. Jiér
getið fengið hvort sem þér viljið
ræktað iand eða óræktað. Vér höf-
um margar bújarðir með allri áhöfn,
hestum, véium, fóðri og útsæði. JJaif
ekkert annað en að flytja þangað.
pægileg borgunarskilyrði. Segið oss
hvers þér þarfnist og skulum vér bæta
úr þörfum yðar.
DOMINION FARM EXCHANGE.
815 Somerset block, - Winnipeg
Frú^TorfhiIdur Holm,
skáldkona látin, 73 ára
Jóhann Kristjánsson,
œttfrœðingur látinn í
Reykjavík.
Séra Hjörtur J. Leo á bréf á skrif-
stofu Voraldar.
Vér höfum haft þá ánægju að sjá
spjald ó.S. Thorgeirssonar af Gullfossi
og mun það án efa, eitthvað það eigu-
legasta sem út hefir komið á meðal
Vestur íslendinga í lengri tíð.
Litirnir eru þrír og allir mjög skýrir.
Kristján Bergsveinsson frá Wyn-
yard kom til bæjarins í vikunni sem
leið, og dvelur hér nokkra daga.
JJau óskar Deild, sem um tíma var
hér í bænum, og Lenía östlund, dóttir
séra Davids östlunds voru gefin sam-
an í hjónaband í ágúst i sumar í Min-
neapoiis. óskar hefir unnið hjá
Bandarílcjastjórninni að undanfömu
við vélasmíðar, eru þau hjón í Chi-
cago.
Tjaldbúðarsöfnuður heldur fund í
neðri sal Goodtemplara hússins 16
?. m., kl. 8 e. h. Mjög áríðandi að
alH'r mæti.
11111111 . !|1111111! jttllllllllllllllllllllPlilllMlllMlllllllill Uillllillllllllllllllllllllllllll llðllllllllUllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllÍ
CANAQIAN ORDER OF FORESTERH
Ársfundur verður haldinn í Court
Vinland, No. 1146, Fimtudagin 12.
desember næstkomandi í G. T. hús-
inu kl. 8 síðdegis. Með því enginn
fundur hefur átt sér stað í þessu félagi
fremur en oðrum íéléögum um langan
tíma er mjög áríðandi að meðlimir
sæki þennan fund því mörg áríðandi
störf liggja fyrir, þar á ámeðal kosn-
ing embættismanna fyrir næsta ár.
Gjörið svo vel háttvirtu félagsbræður,
ef ykkur er áhugamál að þessum fél-
agskap vegni vel í framtiðinni, að
fjölmehna á téðan fund.
Virðingarfylst,
B. MAGNÚSSON, R.S.
Fundur verður haldinn hjá Stúkunni
Skuid, No. 34, á miðvikudagskveldið
18. þ.m. Verður þetta fyrsti fundur-
inn sem stúkan heldur síðan bannið
var tekið af, og eru því allir meðlimir
beðnir að koma og fjölmenna. Ifjiig
áríðandi mál liggja til úrslita.
B. ölafsson, Æ.T.
G. Sigurdsnn, Ritari.
w
ONDERLAN
THEATRE
D
Miðvikudag og fimtudag
Francis X. Bushman og
Beverly Bayne
í leiknum
Social Quicksands
framurskarandi skemtilegur leikur.
“House of Hate”
Fimtándi partur.
Föstudag og laugardag
Priscilla Dean
í leiknum.
The Brazen Beauty
Yfirhafnir með loðskins kraga
búnar úr innfluttu efni með háa,
hlýja kraga og beaver—fóðrað
klæði með silki fóðri í.örmum.
$90
pessi vika hefir
reynst köld mörgum
Winnipeg búum
sem ekki höfðu
verið búnir að kaupa
Fit-Reform Ulsters.
Látið ekki frostið
stíga og finna yður
aftur óviðbúna.
$25 to $70
ólatur Magnússon irá Wynyard kom
ti-1 bæjarins í vikunni fyrir helgina
með önnu dóttur sína, veika. Verður
hún skorin upp af Dr. B. J. Brands-
syni á fimtudaginn.
GUÐSpJóNUSTU FUNDIR I KRING
UM LANGRUTH.
15. des. Ensk guðsþjónusta í Lang-
ruth, kl. 3 e.h.
íslenzkar guðsþjónustur.
22. des. í ísafoldarbygð.
23. des., jóiatrés samkoma að Wild
Oak, að kvöldinu.
25. des., guðsþjónusta að Wild Oak.
29. des., guðsþjónusta að Amaranth,
kl. 2 2e.h.
31. des. Ársloka samkoma að Wild
Oak, að kvöldinu.
Á nýjársdag, guðsþjónusta^að Lang-
ruth.
Sig. S. Christopherson.
WONDERLAND
pað kafnar ekki undir nafni þessa
vikuna svo mikið er víst. Hafi menn
nokkru sinni komið þar sem með réttu
mætti nefna Undraland, það er það nú
á Wonderland.
WALKER
Aldrei efast mcnn um það að kom-
andi sé í Walker, en núna er sérlega
uppbyggilegt að fara þangað—já, núna
rétt fyrir jólin og rétt eftir stríðið.
ORPHEUM
Já, þar verður nú komandi J>essa
vikuna; það er bezt að láta okkur
ekkert 'Hta hvað þar sé í seiði fyr en
þið sjáið það með ykkar eigin augum.
JÓLASJÓÐUR ^SÓLALDAR.
Agnes B. Kristjanson, Hnausa....$ 0.25
I. M. Kristjánson, Hnausa...... 0.25
Börn á Reynistað, fsafoldarbygð,
Riverton..,.................. 2.50
Jónína J. Skafel, Mozart ....... 0.50
Mabel L. Oddleifson Arborg..... 1.00
JJorbjörn Magnússon, Selkirk... 10.00
Ólína Th. Erlondson, Edinburg.... 0.25
Sigríður Erlendson, Edinburg .... 0.25
Guðmundur Erlendson, Edinburg 0.25
Einar Eyvindson, Westbourne..- l.ÓO
E T. Eyvindson, Westbourne.... 1.00
Petur Eyvindson, Westhoume.... 1.00
Thidrik Eyvindcon Westbourne 1.00
Kjartan \ Efvindson, Westbourne 1.00
Oli Eyvindson, Westhourne ..... 1.00
Cnristopher Eyvindson .......... 1.00
Infdbjörg Eyvindson ............ 1.00
Haila Eyvindson ................ l.OÓ
Magnea Eyvindscn, Westbourne 1.00
G. Hrefna Eyvindson.Westbourne 1.00
Sveinbjörn Hjaltalín, Tantallon 10.00
Joseph ólafson, Leslie ........ 1.00
Mrs. G. Elíason, Arnes ........ 0.25
Ágúst EHason, Arnes......;..... 0.25
Helgi Elíason, Arnes ........... 0.25
Magnús Elíason, Arnes .........' 0.25
Margrét K. G. Sigurdson, Arnes 0.50
Sigriður W. Eyford, Marietta,
, Wash......................... 0.25
Frá vini .............. 10.00
Björn Högni Björnson, Lundar.... 0.25
G. E. Björnson, Lundar ......... 0.15
Magnús Björnson, Lundar ........ 0.10
Frá börnum Thorsteins Sveins-
sonar, Nes .......;.......... 1.00
Frá börnum Tryggva Ingalds-
sonar, Framnes ............... 5.00
. A Beint á móti Somerset
Zul rortage Ave. Byggingunni.
Samtals
.............$55.75
R. Ingaldson.
ManitobaStores
346 Cumberland Ave,
(60 faðma fyrir austaa Central
Park).
GUNNL. JÓHANNSON, Verzlun-
arstjóri.
KJÖRKAUP í pESSARI VIKU
Ilreinsaðar Kúrínur, pundið 30c.
Cape Cod Cranberries, pd....... 20c.
Lemon, Orange og Citron
Peel, pundið ......:. 50c
Ginger Brand Molasses, 2
punda kanna.......... 20c.
7 Pund Mola Sykur.....$1.00
4-punda Fata Climax Jam. 75c.
#
Nú höfum vér Pulverized Kaffi.
MANITOBA STORES
2Talsímar: Oarry 3063 og 8062
Frá byrjun
J>að eru til enn nokkur eintök af
Voröld frá byrjun. Ef þig langar til
að eiga blaðið frá því það fyrst kom
t þá skrifa nú þegar.
Send miðan sem fylgir:
Voröld Publishing Co., Ltd.
482J4 Main St., Winnipeg.
Kæru herrar:—
Hér með fylgja $2 fyrir fyrsta árg.
Voráldar, sem ég mælist til að fá frá
yrjun.
Dagsetning
EKKERT íslenzkt heimill ætti «0
vera án bamablaðs.
EKKERT hjálpar eins vel til að halda
við hljómfagra málinu okkar hér
vestra; eins og skemtilegt barna
og unglinga blað.
EKKERT hefir eins góð og heilnæm
áhrif á hugsanir barna og ungl-
inga eins og góðar sögur og rit-
gerðir í blaði sem þau álíta sitt
eigið; sem þau una við og gleðjast
yfir.
EKKERT hefir skort eins tilfinnan-
lega hér á meðal Vestur-fslend-
inga eins og einmitt sérstakt
barna og unglinga blað.
pessvegna er “Sólöld” til orðin. Eng-
inn sem ann viðhaldi íslenzks
þjóðernis ætti án “Sólaldar” að
vera.
KAUPID “SÓLÖLD f DAG.
INGSBÓK
i EINNI SAMSETTRI REIKN-
75c
MeSnafninu þrystu í 23 karot gwil-
stöfum. Til þess að koma nafni voru
enn þá vlðar þekt, jafnframt því augn
armiði að ná í fleiri viðskiftavini ger
0 um vér þetta Merkilega
" tilboð, þar sem vér bjóíí
um fallega , leðurbök
með samsettum reikc
ings eyðublöðum eins og
ghér er sýnt með nafní
” eigandans þrýstu í 23
karot gullstöfum. petta
er fullkomin samsett
| bók sem e"r nothæf í sjö-
____________ földum tilgangi: 1. sem
23kÁWT6ÖiD"NÍMt. stör vasi til þess að.
• geyma reikinga; 2. amn-
ar vasi fyrir spjöld og seðla; 3 þriðjí
vasi fyrir ávír,anir; 4. vasi fyrir ýmís-
leg skjöl; 5. stuttur meðvasi með loku
fyrir frímerki; 6. spjald til einkennis
með plássi fyrir mynd þína eða ástvina
þinna; 7. almanak með mánaðardögum.
Einliennisspjaldið og mánaðardagur-
inn sjást í gegn um gagnsæja hlíf.
Stærð alls 3x3% þumi. Verð 75c.
Nafnið í einni línu, 25c aukaverð fyrir
hverja auka línu. Fæst einnig sérlega
vandað fyrir $1.25. tvær iínur $1.50.
Skrautmunabók og útsæðisskrá ókeyp-
is með iiverri pöntun.
ALVIN SALES CO.
Dept. 90, P. O. Box 56, Winnipeg, Man.
LODSKINN
HOÐIR, ULL, SENECA
RÆTUR.
Sendið ull yðar til okkar, þér get-
ið reitt yður á samviskusamleg
skil, hæðsta verð og fljóta borgua,
B. Levmson & Bros.
281—283 Alexxander Ave. Winnipeg
Ö>4
l
í
í
HANGIKJOT
Við höfuin noltkuð góðar byrgðir af Hangikjöti fyrir þessi
jól. Best að panta í tíma. Við búustum við að geta fylt allra
þarfir með beztu tegundum af “Turkeys” og hæsnum fyrir
þessi jól. Spyrjið urn verð og skoðið gæði vörunnar áður en
þér kaupið annarstaðar.
EGGERTSSON & SON
693 WELLINGTON AVE.
►04
►04
SÍMI, GARRY 2683 |
■»04H»'^’
►O
►04
►04
►<>*
►04
►04
►04
►04
►04
►04
►04
Komið til vor þegar þér hafið las-
leika í augunum. Hin langa reynsla
vor og hinir mörgu ánægðu viðskirta-
vinir vorir eru ábyrgð þín fyrir hinni
\
Ibeztu og óbrigðulustu þjónustu.
■Fowler Optical Co. Ltd
áður
Phone Main 7286. Royal Optical Co.
307 PORTAGE AVENUE
I
2 verzlamr
KAUPID GJAFIR
YDAR fyrir karlmennina
í beztu klæöa verzlun bæjarins
STILES & HUMPHRIES, LTD. ’
Verzlun No. I
261 Portage Ave.
Verzlun No. 2
223 Portage Ave.
O)-—»<>■—►■<)
Til að fá beztu
JOLA KORT
Farið til
Richardson & Bishop, Ltd.
STATIONERY, PRINTING, BINDING.
Ný áritan:
1 424 MAIN STR., McINTYRE BLOCK. 2
Talsími M. 4812—3—4 Hér síðan 1878. 1
»-o-—p-o-—»o<«i»<)-—■o-^—-o-«—■<>■—»<>•—►<>•—»-o-—»-0'«m^-o-^«»-<P
í
í
J0LIN !
Jiegar þér hugsið um hvað þér eigið öðrum að þakka fyrir gleði-
stundirnar sem þér hafið Hfað síðan á seinustu Jóium, þá dettur yður
í liug JÓLAGJAFJR.
Lítið inn til mín þegar þér farið að Hta eftir hentugum og fögrum
Jólagjöfum. Ég verzla með allskonar gullstáss og silfurvarning af
beztu tegund. Sel einnig giftingaleyfisbréf og giftinga hrirtga.
Th. Johnson, gullsmidur
Phone Main 6606 248 Main Street