Voröld - 22.04.1919, Blaðsíða 8

Voröld - 22.04.1919, Blaðsíða 8
Bls. 8 VOBÖLD. Winnipeg, 22. apríl, 1919 i SENDIÐ EFTIR VERÐLAUNASKRÁ I § VERÐMÆTRA MUNA É ROYAL CROWN SOAP LTD. á 1654 Main Street Winnipegí Vlv JBætium Thor Jenson lagði af stað vestur til Wynyard fyrra laugardag; hef- ir hann verið í hernum og unnið við smíðar síðan í ágú&t í fyrra við sjúkrahúsið í Tuxedo hér í bænum. Séra Rúnólfur Marteinsson kom norðan frá Mikley á fimtudaginn. Hann hélt þar minningarræðu yfir konu Márusar Doll og syni þeirra sem bæði dóu í haust úr spönsku veikinni. Ennfremur prédikaði hann, skírði sex börn, fermdi fjóra unglinga og tók um 20 manns til altaris. Helgi Ingólfur Gíslason, héðan úr bænum fór vestur til Leslie á föstudaginn; hefir hann í hyggju að kaupa þar land ef honum lýst á bygðina. Helgi Einarson, kaupmaður frá SteepRock var á ferð í bænum í vikunni sem leið í verzlunar erind- um. Fór hann norður til Pas. Jakob porvaldsson frá Víði var á ferð í bænum fyrir skömmu. Frú W. H. Paulson frá Leslie kom til bæjarins fyrir skömmu og dvelur hér um tíma. Ráðherramyndirnar eru sendar kostnaðarlaust til allra þeirra sem panta þær. Fást einíiig hjá útsölumönnum í bygðunum. Verð $1.75 myndin þorsteinn J). þorsteinsson 732 McGee Strcet Winnipeg þeir í Wynyard og grendinni sem eiga óborgað fyrir II. árgang Voraldar eru vinsamlegast beðnir að borga undirrituðum fyrir 1. maí næstkomandi. 14. apríi, 1919. xÁsgeir I. Blöndahl. Guðmundur Pálsson frá Narr- ows, sem nýlega fór austur tii Ont- ario er kominn þaðan aftur. Sagði hann sér hafa leiðst þann tícia sem hann dvaldi þar eystra og hefði hugurinn leitað vestur aftur. J.H. Johnson frá Amaranth kom til bæjarins á laugrdginn. Hann hefir verið mjög veikur um tíma. Árni Jónsson, trésmiður, hér í bænum andaðist í vikunni sem leið af spönsku veikinni. Hann var. jai’ðaður á laugardaginn af séra Rögnv. Péturssyni. Jón var gáf- aður maður, vel gefinn og prúð- menni. / Nýlega kvað vera látin frú Val- gerður, kona séra Rúnólfs Rnnólfs sonar í Utah, háöldruð kona. Hans Sveinsson málari sem dval- ið hefir hér um tíma er á förum vestur til Wynyard og verður þar í sumar. Finnur Johnsson, bóksali hefir flutt verzlun sína suður á Sargent Ave. í sömu bygginguna og Vífil- staðir eru. Hef'ir hann þar ágæta búð og er fyrirtaks vel settur. Allur þorri Canadamánna hefir viljað hjálpa og hlú að hinum særðu, heimkomnu hermönnum úr stríðinu mikla, og til þess að gleðja þá, hafa flestir þjóðflokkar landsins og félög ýms skotið sam- an peningum til þess að kaupa ‘pí- ano’ til þess að skemta hermönn- unum, einkum á hinum ýmsu deild um spítalanna. Eg undirritaður hefi tekið að mér að safna til samskota á meðal íslendinga, og ,skal fyrir pening- ana keypt ‘piano’ fyrir Ward B. Tuxedo Hospital, Winnipeg, þar sem særðir hermenn eru, og geta notið skemtunar af gjöf þessari. Eg treysti því, að málefni þetta fái góðan byr meðal landa minna. Bankastjóri T. E. Thorsteinsson, hefir góðfúslega lofað að taka á móti gjöíunum og auglýsa þær jafnóðum og þær koma inn, í ís- lenzku blöðunum. Eg treysti því að landar mínir taki vel og skjótlega þessu fegra málefni. Ætlast er til að á hljóð- færið verði settur skjöldur og letr- að á skjöldinn að þetta sé gjöf frá íslendingum til hinna særðu her- manna. Gjörið svó vel og sendið gjafir til hra. T. E. Thorsteinssonar, ‘The Royal Bank’ Cor. William Ave. og Sherbrooke St., Winnipeg. Virðingarfylst, Árni Thorlacius Sveinbjöm Árnason er nýlega kominn heim úr hernum heill og ó pkaddur. Stephan Thorson lögregludóm- ari frá Gimli var á ferð í bænum nýlega. Jósef Thorson lögfra'ðingur e. nýkominn heim úr hernuin ósár. Sveinn Pálmason trésmiður héð- an úr bænum hefir nýlega keypt land hjá Winnipeg Beac'h og reist þar bú. Giftingar framkvæmdar af séra Rúnólfi Marteinssyni að 493 Lipt- on St.: 11. apríl, Adolf Fischer og Thor dís Gíslason, bæði frá Plumas, Man. 16. apríl, Jakob Jakobsson frá Selkirk og Thórunn Eyjólfsson frá Hecla, Man. Hannes Kristjánsson og kona hans hafa verið í bænum undan- fama daga. Sonur þeirra, Baldur hefir verið mjög veikur, sem eftir- stöðvar af inflúenzunni og komu þau hjónin með hann til lækning- ar, og gefa sérfræðingar þeim góð-i von um bata. ATHUGIÐ Sökum þess að eg hefi tekið köllun sem umboðsmaður Biblíu- félagsins í Manitoba og Sask., þá bið eg alla sem framvegis þurfa a ð hafa viðtal við mig af undanföm- um viðskiftum að gera það bréf- lega og senda úl ‘Tlie Bible House’ 184 Alexander Ave. East, Winni- peg. G. P. Thordarson. Listi yfir innkomnar gjafir fyr- ir hið fyrirhugaða Piario fyrir ‘B’ Ward, Tuxedo Hospital, Winnipeg Dr. M. B. Halldorson.....$5.00 C. Olafsson............. 5.00 A. S. Bardal............. 5.00 5.00 5.00 5.00 5.00 5.00 5.00 5.00 5.00 5.00 5.00 5.00 5.00 5.00 5.00 Rétt hægda medal handa börnum Börnum er það eðlilegast að vera glöð og áhyggjulaus. pegar stúlk- an er dauf og fær leið á skóla- göngu og námi eða þegar drengur- inn er fjörlaus og afsegir að fara út og leika sér, þá þarf barnið á hægða meðulum að halda til þess að hreirisa innýflin og fjörga lifr- ina. En það meðal 'ætti að nota sem áhrif hefir á eins auðveldan og eðlilegan hátt og hægt er. Ofsafengin hægða meðul eru hvorki nauðsynleg né heppileg. Margar mæður hafa reynt það að samsetriing af einföldum jurt- um veitir þægilegar liægðir og þrautalausar. þetta meðal er selt C töflum og kallast ‘‘Laxcarin’’ og er notað mjög alment. Aðeins er þörf á að taka íáeinar Laxcarin töflur og þær eru mjög ljúffengar. | J>ær eru í raun réttri læknir í sæt- indalíki. þess vegna falla börnum þær svo vel. Fáeinar klukkustund- ir eftir að þær eru teknar er barn- ið fríslct og fjörugt aftur. þá vinna innýlfin eins og sigurverk. þetta er ágætt meðal handa mæðrum sjálfum og öðru fólki á heimilinu við langvarandi hægða- leysi, við höfuðverk og við kvefi, og hitaveiki; cinnig við smávegis útbrotum á hörundi og öllu öðru sem orsakast af hægðaleysi. það bætir meltinguna, eyðir magasúr og styrkir meltingafærin. Verð er ávalt hið sama þrátt fyr ir hækkun á öllu vegna stríðsins. Samt. er það vissara vegna hinnar miklu eftirspurnar upp á síðkastið að panta nógu snemma og nógu mikið; eða sex öskjur fyrir $5.00. Ein askja kostar aðeins einn dal, og er send þegar vér fáum dalinn. Vér borgum póstgjaldið. GALLOWAY’S Akuryrkju Ahöld 1919 verðskrá og vörulisti tilbúin. Sendið eftir eintaki. New Galloway Sanitary pekt af bændum um alla Canada sem vel tilbúin höndhæg vél sem skilur nákvæmlega. Gróðaauki frá öllu sjónarmiði, það er Galloways "Sanitary” með Galloway ábyrgð. pér vitið hvað það þýðir. 1 gallon á mínútu.52.50 3 potta á mínútu. $45.50 1% gallon á mínútu. 59.50 Um 2 gallon á mínútu.67.50 Sendið peninga með pöntuaum og nefnið Voröld. petta verð hækkar áreiðanlega undir eins þcgar núverandi byrgðir eru upp- gengnar. Pantið tafarlaust og ncfnið Voröld. Galloway Katlar Areiðanlega heimsins mesta aflstöð. Laxcarin Products Co., Dept. Pittsburgh, Pa. 17 Búin til í stærðum frá 1% til 16 H. P. til þess að mæta öll- um þörfum. Fyrirtaks dælu áhöld með 2% stöðuvél; nr. 3 dæla með tvöföldum gormi og nauðsynlegum keðjum. Verð til sam- ans...............................................$105.00 Spyriíð eftir verði voru á: HERFUM OG HERFAKERRUM SAGARGRINDUM pVOTTAVÉLUM VIÐAR SÖGUNAR AHÖLDUM SNUBBUSÖGUM OG AFLVÖKUM FÖÐURMYLNUM SEM GANGA FYRRIR AFLVÉLUM pessi áburðar dreifir sparar yður peninga. Vér seljum einungis vélar núna- Skrifið ekki eftir fatnaði, skóm eða stígvélum né nauðsynjavörum yfirleitt; munið að nefna Voröld. The Wm. Galloway Co. of Canada Ltd., WINNIPEG, MAN. það er rangt í síðasta blaði að Kristján Johnson hafi átt Ilelga Ilálfdánarson og Gísla Víum í móð urætt; hann átti þá í móðurætt föður síns. Dr. B. J. Brandsson ..... Dr. O. Björnson _... ..... .. Dr. J. Stefánsson ........... Hon. Thos H. Johnson..... Mrs. Elín Johnson............ A. P. Johannsson............. H. A. Bergman................ Mrs. Oddrún Bjamason ..... Ami Anderson..........._.... G. A. Axford ............. Sigfús Brynjólfsson........ S. W. Melsted............_ .. J. J. Bildfell .............. T. E. Thorsteinsson.......... Dr. Sfg. Júl. Jóhannesson „v„ 5.00 Sigfús Anderson.......... 2.00 Gunnl. Jóhannsson........ 1.00 E. O. Johnson................ 1.00 Friend....................... 1.00 Ónefndur...............»....25 Th. Bjarnason...............25 G. Pálson, Narrows, Man .. 1.00 B. L. Baldwinson......... 2.00 G. Strandberg............ 1.00 Samtals............ ...... $109.50 T. E. Thorsteinsson. TIL MINNIS Munið eftir píanosjóðnum fyr ir særða hermennina. Skrifstcfa ritara íslendingafél- agsms er að 482y2 Main St. Winn- peg. Hermauna skrifstofa Voraldar opin kl. 11. f.h. til kl. 1. e.h. á hverjum virkum degi. Fundur í Skuld á hverjum mið- vikudegi kl. 8. e.h. udegi, kl. 8 e.h. St. Hekla heldur fund á hverj- um föstudegi, kl. 8 e.h- Ármann Jónasson frá Iloward- ville, Óli og Thomas synir hans vom á ferð í bænum nýlcga. Pilt- arnir fóru suður til Dakota. Thom- as er nýkominn úr hernum; var þrjá múnuði á Frakklandi og særð ist lítið eitt; lenti kúla í höfði hans en stálhatturinn hlífði. Uppboðssala fer fram að 696 Simcoe St. hjá G. J. Goodmunds- syni og konu hans eftir hádegið á föstudaginn. Verða þar seldir 'allir húsmunir þeirra. þau hjón eru að fara suður til California. Séra B. B. Jónsson er fluttur að 774 Victor Street. Stúkan Skuld heldur engan fund á morgun vegna Skugga Sveins leiksins. þetta er síðasta tæki- færi að sjá Skugga Svein og ættu allir að nota sér það. Fólkið á það líka skilið að leikurinn sé sótt- ur, því það hefir haft mikið fyrir æfingum og eytt þar bæði tíma og fé. • Gunnar Guðmundsson héðan úr bænum er að leggja af stað suður til Gardar, N.D. ORPHEUM Hafið þið komið á Orpheum þessa viku? Ef ekki þá eigið þér mikið eftir. þar er svo vandað tíl sýninga og alls annars nú að aldr- ei hefir þar verið betra og þá er mikið sagt. WONDERLAND þar er mikið um dýrðir þessa dagana, eins og vant er, enda altaf húsfyllir. það er nú orðið viður- kent að Wonderland sé með hin- um aílra beztu myndahúsum. NÆSTU DYR VIÐ WONDERLAND 1 matvörubúðinni hjá R. Seymour 593 SARGENT AVE. þar er Gunnl- Jóhannsson, og tek- ur á móti öllum sínum gömlu og nýju viðskiftavinum. Ilann á- byrgist hrein viðskifti, góðar vör- ur og sanngjarnt verð. N. B.—þar geta “Vínlands’’ meðlimir borgað gjöld sín til Gunnlaugs á öllum tímum, alla daga. w 0NDERLAN THEATRE D Miðvikudag og fimtudag Ljómandi góð “Metro’’ mynd $5,000 AN HOUR leikur Hale Hamilton “DOUBLE CROSSED” 'deikur Wm. S. Hart Mr. og Mrs. Drew í skopleik Mjög merkileg mynd íslendingadagurinn Ársfundi Islendingadagsins var frestað til næstk. priðjudags- kvelds, 29. þ.m. Verður þá hald- inn í neðri sal Good Templara hússins, og byrjar kl. 8 e.h. Skor- að á íslendinga að f jölmenna á j þexman fund. í umboði nefndarinnar S. D. B. STEPHANSON Föstudag og laugardag “THE TALK OF THE TOWN” leikur Dorothy Phillips Einnig “The Lure of the Circus” BÆKUR Síúkan Skuld heldur sérstaka skemtifund annan miðvikudag með allskonar fagnaði og gleði. Nafninu á Islendingafélaginu er breytt. það heitir nú þjóðræknis- félag Lslendinga í Vesturheimi. Hver sem kýnni að vita um heimilisfang Guðmundar Filippis- sonar frá Gufunesi gjöri svo vel að segja ritstjóra Voraldar til þess ORÐ SEM LÝSA: 1 fótspor hans—Ch. M. Sheldon, í kápu....................$1.25 Jólabók “Bjarma—(fjórar sögur).....15 ritari Hinsta kveðjan—S. A. Gíslason..10 wmmam Vekjarinn—(fjórar bækur)—S. A. PANTAGES “Unequalled Vaudeville” PANTAGESCOPE Allied Boxing Tournament Pictur- es—Last Series Shepps Comedy Circus JIMMY BRITT World’s Famous Boxer Olga Samanoff Trio Arthur Lloyd Cook and Lorenz Teeter Septette þrisvar á dag: kl. 2.30; 7.30; 9J.5 Eftir hádegi: 15c til 25c. Á kveldin: 15c til 50c. Gíslason, í bandi, hver.......75 Auðæfi Krists auðæfi vor—pýtt úr ensku, í bandi...........1.00 George Muller (æfisaga)—S. A. Gíslason, í bandi ......... 1.00 Heimilis vinurinn—1-2 hefti íbandi 1.00 “Ellen Bondo” kveðja deyjandi ung- meyjar til unglinga.........1.00 Skerið upp Herör—Séra Fr. Frið- ricksson .....................10 HUS (cottage) til kaups á Gimli Nýtt, vandað, með steinkjallara og fumace. Stærð 34x26 (6 her- bergi) Listhafendur snúi sér til undirritaðs. DR. S. E. BJÖRNSON Nýtt og gamalt—smárit um alvarleg efni ..........................15 Free Press flytur þá frétt á laug ardoginn að snjóflóð, fjártjón og mannskaði hafi orðið á Islandi, en Zinsendorf og bræðrasöfnuðurinn.....15 nafnið á staðnum er ólæsilegt og ef til vill er þetta málum blandað. Kjorkaupa Sala notuðum hermanna TJÖLDUM .14 fet á hvern veginn; 2 feta 4. þuml. veggir. í fyrirtaks ástandi og bezta frágangi. $17.50 Yfírlitið af verksmiðjunni pægileg til notkunar Við kaupum alslags járnrusl kopar, leður, tuskur o. s. frv. Hversvegna eg snérist til Kristinn- ....ar trúar....................15 Hrópið að ofan ...............20 Bjarmi—árgangurinn ........1-00 G. P. Thordarson. 866 Winnipeg Ave. HEYRID GÖDU FRÉTTIRNAR. Enginn heyrnarlaus | Þarf að örvænta hver su margt sem þú hefii reynt og hversu marg ra sem þú hefir leitað irangurslaust, þá er enginn ástæða fyrir þig til Irvæntingar. The Megga-Ear-Phone befir oft gert krafta verk þegar þelr hafa átt I hlut sem heyrn arlausir voru og allir töldu ólæknandi. Hvernig sem heyrnarleysj piu er; & hvaða aldrl sem þú ert og hversu oft sem Iæknlng hefir misteklst 6 þðr, þá verður hann þér að liði, Sendu taf- arlaust eftir bækllngl með myndum. Umboðssalar i Canada: ALVIN SALE8 CO., DEPT. 24 P. O. Box 66, Winnipeg, Man. Vor8 I Canada $12.50; póstgjald borfl. að af oss. Manitoba Woolen stock & Metal Co. 391 DUFFERIN AVE. WINNIPEG ROTTUSKINN þú getur grætt meiri peninga næsta mánuð með því að veiða rottur en á heilu ári við hveiti- rækt, ef þú sendir rottuskinnin til FRANK MASSIN Verzlar með húðir, ull og loð- skinn. Brandon, Man. v_- GÓÐAR BÓJARDIR Vér getum selt yður bújarðir smáar og stórar eftir því sem yður hentar, Qvar sem er í Vestur Canda. pér getið fengið hvort sem þér viljið ræktað land eða óræktað. Vér höf- um margar bújarðir með allri áhöfn, Qestum, vélum, fóðri og útsæði. paif ekkert annað en að flytja þangað. Pægileg borgunarskilyrði. Segið osb Qvers þér þarfnist og skulum vér bæta úr þörfum yðar. DOMINION FARM EXCHANGE. 115 Somerset block, - Winnipeg

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.