Á morgun - 30.01.1918, Blaðsíða 3
Skollakikuriim við sklp-
stjéraa í „SjáSfstjorn".
Afrekanefndiri.
Ofboðslegur er sá loddara-leikur,
sem þeir Sveinn og steinolíuklíkan
hafa leyft sér að hafa í frammi við
skipstjóra þessa bæjar. Fyrst er
skipstjórum talin trú um, að hags-
munum þeirra sé bezt borgið með
því að sameinast pólitísku skip-
brots-klíkunum (langsum, B. K. og
Þorláksson-Classen) gegn almenn-
ingi þessa bæjar, þeir skjallaðir
upp með taumlausum fagurgala til
þess að styðja þessa »heiðarlegu«
og »ráðvöndu« menn, sem »Land-
ið« kallar, með fé sinu og fylgi.
Og margir þeirra sáu ekki við
»heiðarleikanum« og gengu hrönn-
um saman í »hvítu hersveitina«.
En hvernig eru svo efndirnar
við skipstjórana?
Skipstjora-félagið »Aldan« sam-
þykkir að styðja »Sjálfstjórnar«-
listann og bendir á tvo skipstjóra,
er hún vill koma að ofarlega á
listann, eins og lofað hafði verið
og telja víst, að þetta gangi fram.
En þegar til kemur, er þessum
mönnum hafnað og skipstjóra-stétt-
in færhvergi að koiiia nærri þeim
scetum á listanum, sem nokkur von
er um, að til greina geti komið!
Nei. Ónei. Skipstjórunum ætlar
»Sjálfstjórn« ekki svo háan sess,
að minstu likur geti verið til, að
þeir komi nokkrum manni að í
bæjarstjórn. Þetta er líka eðlilegl
því að skipstjórar gætu haft það
lil, að verða þar of-sjálfstæðir i
. framkomu sinni gagnvart hagsmun-
um spekúlantanna.
Þessvegna er skæðasti mútstöðu-
maður skipstjóra-stéttarinnar setlur
efstur á listann, annað sætið skip-
arungmennafélags-kenslukona,höfð
i beitu handa konum' (fremur en
körlum?) — í þriðja sætið kristi-
legur ungmannafélags-kaupmaður
og svo er loks Jóni skipsljóra 01-
afsyni boðið fjórða sætið!
Pessi hnndsun á skipstjóra-stétt-
inni lýsir furðulegri frekju, þótt
hún sé í fylsta samræmi við fram-
komu hr. Sveins gagnvart þeirri
stétt fyr og síðar. Sáu skipstjórar
þess gtöggast dæmið á siðasla bœj-
arstjórnarfundi, þar sem hr. Sveini
tókst í annað sinn að bola skip-
stjóra frá- yflrmanns-stöðtt við
höfnina!
En pcningar skipstjóranna og
atkvæði geta verið góð handa Sjálf-
stjórn, þótt þoir sjáiflr sé ekki
nógu »fínir« til þess að hafa eftir-
lit við Reykjavikurhöfn né silja í
bæjarstjórn Reykjavíkur.
Sæfari.
Síðan 1915 hefið hr. Sveinn
Björnsson, ásamt K. Zimsen og
Sighv. Bjarnasyni, setið í nefnd
þeirri, sem kölluð hefir verið dýr-
tíðarnefnd bæjarstjórnarinnar.
Þegar leið á síðastl. sumar, og
sýnt þólti að síldveiðaatvinnan
mundi algerlega bregðast, var í
blaðinu Dagsbrún og af stjórn Al-
þýðuflokksins á fundum hér i
Reykjavík sýnt fram á það, hvílíkt
voða ástand hlyti að verða hér í
bænum i vetur, svo að skjólra að-
gerða þyrfti af hálfu hins opinbera
til að afstýra hinum sýnilega yfirvof-
andi háska.
Fulltrúi alþýðuflokksins á þingi
hr. Jörundur Brynnjólfsson barðist
og ósleitlega fyrir þvi, að Alþingi
gerði víðtækar ráðstafanir að dæmi
annara þjóða til að afstýra yfir-
vofandi neyð.
Árangur þeirrar baráttu eru lögin
um almenna dýrtiðarhjálp, og þó
að þau lög hafi ekki verið eða
verði ekki að öllu leyli svo fram-
kvæmd, sem til var ætlast, þá er
þó áreiðanlegt að þau h'afa orðið
liðnu hausti hélt fundi, til að
krefjast þess, bæði að landssjóður
og bæjarsjóður létu byrja vinnu,
þá ekki einasta dró dýrtíðarnefnd-
in og borgarstjóri það eins lengi
og hún gat, að bærinn gerði nokk-
uð, heldur var hún með flækjum
og vífilengjum, að reyna að koma
í veg fyrir að landssjóður léti byrja
vinnu. Þetta er svo alkunnugt mál
meðal alþýðumanna hér í bæ,
sem eitthvað hafa fylgst með því
máli, að óþarfi er að rekja það
nánar.
Mér þykir þetta leiðinlegt, því
mér er fremur meinlaust til Sveins,
þykir meira að segja vænt um
hann bæði af því að hann er son-
ur Björns Jónssonar og svo er
hann nafni minn.
En eg get ekki kosið hann.
Mér er það alveg ómögulegt.
Eg get það ekki.
Eg kýs alþýðulistann.
Sveinbjörn.
Sauðargæran.
Tali maður úr Alþýðuflokknum
að nokkru gagni. Að minsta kosti yið hr F-mserit ritstjóra Morgun-
AlpýÖumenn, karlar og
konurl
Sœkid vel kosningunal
munu allir vera sammála um það,
að mikil bót hafi verið að því að
kol voru seld undir verði.
En Sveinn sat í dýrtíðarnefd
Rvíkurkanpstaðar, þeirri nefnd,
sem sérstaklega var ællað það
starf, að vera »forsjón« bæjar-
manna í dýrtíðarmálunum, og hafð-
ist ekki að.
Líklega hefir hann þó haft opin
augun fyrir því, sem var að ger-
ast, að ofan á dýrtíðina bættist at-
vinnubrestur, sem hlaut einkanlega
hér í Reykjavík að verða fyrir-
boði neyðar og skorts meðal al-
mennings. Enginn heyrði neitl um
það getið, að dýrtiðarnefndin, »for-
sjónin«, hefði nokkurn viðbúnað
til þess, að taka á móti fólkinu,
sem með haustinu kom til höfuð-
staðarins, allslaust (og margir með
skuld á baki), heim lil allslausra
heimila. Enginn heyrði getið um,
að dýrtíðarnefndinni hefði dottið í
hug, að bærinn þyrfti að gera ráð-
stafanir til þess, að halda uppi at-
vinnu fyr'ir fólkið, sem þannig var
ástatt fyrir.
Nú, það var þó alt af hægt að
fara á sveitina? Ja. Sveitina? Þing-
ið og Jörundur hafði nú gert þann
skolla, að láta fólkið ekki missa
atkvæðisréttinn, svo það þótti eig-
inlega ekkert í það varið lengur, að
láta það fara á bæjarsjóð. Það er nú
illgirni að geta þess til, að þessar
hugsanir hafi hreyft sér hjá nefnd-
ihni.
Hefði Jón Þorláksson verið í
dýrtíðarnefndinni, var vandinn auð-
vitað enginn, því hann hefði bara
skrifað langa grein í Lögréttu, og
skikkað fólkið ti! að lifa á tómu
sparisjóðsfé! En dýrtíðarnefndin
gerði ekkert. Og þó er það» ekki
satt. Hún gerði þáð, sem hún hefði
betur látið ógert.
Þegar Alþýðuflokkurinn á síðast-
blaðsins, setur hann upp það
sunnudags-rjómalogns-andlit, eins
og hann rúmi ekki alla þá elsku,
sem hann ber í brjósti til þeirra
sjálfra og málefna þeirra.
En þctta er ekkert annað en
sauðargœra, sem fer hr. Finsen að
visu ágætlega, því undir eins og
hann snýr við þeim bakinu, fer
hann að urra og gera sig líklegan
til að bíta í hælinn á þeim.
Eilt slíkt hælbit er í Morgun-
blaðinu í gær, þar sem blaðið,
móti betri vitund þó, er í öðru
veifinu að kenna Alþýðuflokknum
um það, að C-listinn sé sprengilisti,
sem þeir hafi komið af stað.
Engan, sem þekkir hr. Finsen,
furðar á því, þó hann mæli með
Sjálfstjórnarlistanum — svo ger-
samlega sem þeir eiga hann í húð
og hár — en hitt hefir sumum
ef til vill komið á óvart, að hann
reyndi á allan hátt að svívirða
alþýðu þessa bæjar (sem heldur
uppi blaðsneplinum hans), og þó
árás þessi sé að vanda lævíslega
stiluð gegn fulltrúum þeim, sem
alþýðan hefir skipað fyrir sig til
fram að halda sinum málstað,
þá er tilgangurinn sami.
En þelta er ekkert annað en
það, sem gerst hefir áður. Hr.
Finsen hefir nú í bili við kosn-
ingarnar kastað þeirri sakleysis
sauðargæru, sem hann alla jafna
hefir yfir sér, og sett upp hrúts-
hornin og otar þeim nú gegn al-
menningi í þarfir Sjálfstjórnar-
klikkunnar. En eftir kosningarnar
verðnr sauðargæran komin á hann
aftur.
Og sandkind verður hann altaf.
Grimur.
Agn fyrir konur.
»Sjálfstjórn« hefir úti öll spjót
sem vonlegt er, og eilt sérstaklega
ætlað okkur konum. Hún hefir sett
kvennmann ofarlega á lista sinn í
þeirri, von að við kysum þá frem-
ur þann listann. Um þetta er ekki
að villast, og sízt eftir að hafa
verið á Bandalagsfundinum í Báru-
búð í fyrrakvöld. Þar var ekki svo
lítið um það talað, að nú yrðu
konur að launa »Sjálfstjórn«
þennan »sóma« með því að kjósa
með henni. En má eg spyrja, hvað
eigum við að launa? Eg sé ekki
betur en að lislinn sé fullsæmdur
af ungfrú Ingu Láru Lárusdóttir á
þessum stað, það er. alkunnugt að
hún er í fremstu röð kvenna hvað
alla hæfileika snertir til þess að
vera i bæjarstjórn, og efast eg um
þótt leitað sé í mannvali »Sjálf-
stjórnar« að þar finnist nokkur
öllu betri kostum búin en einmitt
ungfrúin og satt að segja hefði
hún vel mátt vera efst á listanum.
Það væri því ástæðulítið, að við
konur færum að kasta atkvæðum
okkar á þennar lista fyrir það eitt
að félagið hefir séð sér hag i því,
að grípa til ungfrúarinnar. Það er
hlutur, sem launar sig alveg af
sjálfu sér, því ástæða er til að ætla
að »Sjálfstjórn« komi þó tveimur
mönnum að.
Eg er nu að vísu ekki í neinum
vafa um það, að »Sjálfstjórn« hefir
ekki eingöngu gengist fyrir hæíileik-
um ungfrú Ingu þegar henni var
skipað á listann, enda bendir margt
til þess, að það félag hugsi utn
annað fyrst og fremst, heldur mun
hitt hafa verið tilgangurinn að fá
okkur konur til að bíta á agnið
og lifa þannig undir listann í heild
sinni. En það þætti mér lýsa
hryggilega þróttleysi hjá okkur
konum ef við létum leika þannig
á okkur, og mundnm við sizt hafa
sóma af.
Ungfrú Inga L. Lárusdóttir er
góð. Hún kemst vafalaust i bæjar-
stjórn þótt engin kona geri sig
seka í þeirri einfeldni að fara að
kjósa B-listann eingöngu hennar
vegna. Svo mikið er orðið odd-
borgarharðfylgið í Reykjavik.
Áslaug.
Frá fundi kvenna.
ijj.'ua.tttwLawf^.
A fundi kvenna 28. þ. m. flutti
ein húsfreyja tillögu um það að
fundurinn skoraði á bæjarstjórn-
ina að fjölga mönnum í dýrtíðar-
nefndir þær er bæjarstjórn við
koma og hún skipar. Benti hús-
freyja á það, að nauðsyn bæri til
að bæjarstjórnin léti athuga heim-
ilisástæður fátæklinga í bænum;
mundu margir þannig gerðir að
þeir kvörtuðu ekki við hið opin-
bera yfir líðan sinni^ fyr en um
seinan, svo seint að heimilisfólkið
hefði liðið stórkostlega áður en