Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 1

Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 1
Biðjið ætið um Otto Mönsteds danska smjörliki Sérstaklega má mæla með merkjunum „Elefant“ og’ „Fineste“ sem óviðjafnanlegum. Reynid og dæmið. - ---ri— i-r^B-i-irii-ri—ri-in-1-ri—----— --- - Verzlunin Godthaab Austurstræti 16 liefir of'tast hirgöir af' Olfu. sein að þilskipa- og bátaútgerð fýfur, einuig flestalt til bygginga, t. d. þakjárn. utan- og innanhúspappa alls konar, betrekkstriga, inaskinnpappír, skrár, laniir, skrúfur, alls konar saum, rúsettur m. m. Auk þess flytur hún flestatlar uauðsynjavörur t. d. kornvörur, nýlenduvörur, tóbak o. II. Hún gjiirir sér far inn að flytja sem beztar og- vandaðastar vörur, og um leið að selja þær svo ódýrt, að hún geti mætt hverri eðlitegri samkepni, sem vera skal, hvort sem er í stórum eða smáum kaupum. — Hún hefir fyrir meginreglu: Greið og áreiðanleg viðskitti. Fljót og ódýr sala. Lánar ekkert. VilI gjöra viðskiftamenn stna ánægða. Verzlunin Godthaab hefir hið stœrsta, vandadasta og um leið fjölbreyttasta Steypigóssupplag hér á landi. Satnansafn frá beztu verksmiðjum á Norðurlöndum, og þvi ætíð nóg að velja úr. UV' Alt selst mjög ódyrt. VIKING. Hvað ep Víking-? tað er sá bezti utanhúspappi liæði að efni og f'rágangi og um lcið sá ódýrasti. Einkasölu liefir verzl. GODTHAAB.

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.