Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 7

Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 7
Kína-lífs-elixír. Heilbrigði er bezta hnossið. Fyrirsögn lína þessara er alkunn. Hver er sá, sem þekkir ekki þennan óviðjafnanlega bitter? Heilan mannsaldur hefir elixírinn verið óbætanlegt heimilismeðal, sem mörg heimili hafa leitað til. Frá fyrsta degi tilveru sinnar ávann hann sér þann orðstír að vera bezta lyfið, sem til er, til að styrkja og laga meltinguna og vekja matarlystina. fessu áliti hefir elixírinn ávalt haldið og gagnleg áhrif hans á heilbrigðina hafa alstaðar vakið mætur á honum. Læknislist vor stendur nú í fylsta blóma. Það er því fróðlegt að taka eftir því, að ýmist þessi eða hinn frægur læknir leitar til þessa eða hins heimilislyfs. Orsökin til þess er sú, að þekking læknisins hefir mörgum sinnum ekki gert nokkurn gagn, en á hinn bóginn hefir þá heimilislyfið, sem svo er nefnt, veitt fróun og bata. Læknirinn er of greindur til þess að fara í kringum staðreyndina og virða hana að vettugi, heldur fléttar hann hana inn í lækningar (praksis) sínar. Það er sönnun þess, að gömul og góð ráð, gefin af vitsmunum og hygg- indum, skuli eigi fyrirlitin. Vísindamenn og leikmenn hafa látið upp skoðun sína um Kína- lífs-elixír. Dr. med. I. C. Luciani skrifar 3/a 1905 frá Caracas (Venezuela): Ég hefi notað Kína-lífs-elixír við sjúklinga mína og í ýmsu tilliti orðið var við læknandi áhrif hans. Með þvf að ég þekki samsetning hans, get ég lýst yfir því, að iurtaefnin í honum eru for- takslaust gagnleg fyrir heilsuna. Kommandör M. Gigli skrifar frá Neapel 10/12 1904: Ég þekki ekkert lyf, sem læknar svo vel ákaft kvef og brjóstslímssöfnun eins og Kína-lífs-elixír. I. Eibye, Barde pr. Herning skrifar ls/9 — 1904: Konan mín hafði í hálft ár verið þungt haldin af taugaveiklun, magnleysi o. þ. h. Hún hefir nú notað 2 flöskur af Kína-lífs-elixfr og hefir þegar fengið talsverðan bata. Og ég vona, að hún nái aftur fullri heilsu með því að nota elixfrinn stöðugt. Frá Lambakoti við Eyrarbakka skrifar Jóhanna Sveinsdóttir 17/5 — 1905: I 14 ár hefi ég verið þungl haldin af nýrnatæringu og kvillum þeim, sem henni fylgja. Ég hefi oft legið rúmföst. En þegar ég hefi verið á fótum, hefi ég neytt Kína-lífs-elixírs, sem mér hefir fundist styrkja mig. Og síðustu árin hefi ég getað bugað sjúknaðinn með því að neyta bitters þessa reglulega, svo það er von mín, að ég muni fá fullan bata, er stundir líða. Kína-lífs-elixir er því að eins ekta, að á einkunnarmiðanum standi vörumerkið: Kínverji með glas í hendi og neðanundir honum nafn verksmiðju- eigandans: Waldemar Petersen, Frederikshavn — Koben- havn, og sömuleiðis innsiglið L- p- í grænu lakki á flöskustútnum. Varið yður á eftirlikingum,

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.