Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 8

Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 8
VERZL. EDIXBORG ÁVALT BEZT AÐ VERZLA VERZL. EDIXBORG REVKJAXÍK við verzlanir KEFLAVÍK ÁSGEIRS SIGURDSSONAR á Akranesi, Isaflrði, í Keflavík, Reykjavík. Vefnaðarvara, Nýlenduvara, Matvara v Góð vara. «■ Gott verð. $ VERZL. EDIXBORG Velverkaður saltfiskur keyptur VERZL. EDIXBORG AKRAXESI hæsta verði fyrir pening-a. ÍSAFIRÐI Unga Island,myndablað handa börn- um og unglingum. 2. ár 1906 — Þenna árg. verður reynt að gera enn betur úr garði en hinn fyrsta, og hafa ýmsir merkismenn nær og fjær lofað oss stuðningi og sumir hafa þegar sent oss efni í blaðið. í þess- um árg. verða bæði fleiri og sumpart fallegri myndir en í þeim fyrsta. Síðastliðið sumar ferðaðist ljósmyndari M. Ólafsson, að miklu leyti vor vegna, um fegurstu staði á Norðurlandi og höfum vér nú fengið um 40 myndir úr þeirri ferð. Ef- laust komast þær ekki allar í 2. árg. blaðs- ins, en þær, sem áreiðanlega koma í þenna árgang, eru: Niðri í Surtshelli (2 eða 3 myndir). Akureyri og grendin (4—6 myndir). Frá Mývatni (4—6 myndir). Dettifoss. Ásbyrgi, o. fl. Auk þessara mynda verður mjög mikið af öðrum myndum, svo sem af innlendum og útlendum merkismönnum, myndir úr dýra- og jurta-ríkinu, myndir af merkum stöðum og merkum viðburðum, barnamyndir, svo- kallaðar töfra- eða felu-myndir o. fl. o. fl. í þriðja hveiju blaði verður einhver hug- ])raut fyrir skilvísa kaupendur að leysa og hljóta verðlaun fyrir Enníremur fá skilvísir kaupendur að þess- um 2. árg. blaðsins í kaupbæti myndabók. (fetta ár kemur kaupbætirinn út í maí, svo að kaupendur fá hann þá undir eins). Eins og áður kemur blaðið út mánaðar- lega 8 síður, eða meir, og kostar innan- lands kr. 1,25, utanlands kr 1,60 eða 45 cents. (Gjaldd. innanl. í maí, utanl. fyrir- framborgun). Utl. útsölumenn að minnst 5 eint. fá 20°/0 sölulaun. Innl. útsölumenn að 3—5 eint. fá árganginn fyrir 1,15 - 6—19 - — — 1,10 20 — — 1,00 Auk þess fá þeir lyrir hver 10 eint. sem þeir borga í gjalddaga 1 árg. af mynda- blaðinu Súnnanlari innheftan (bókhlöðuverð kr. 2,50) og þeir, sem auka kaupenda- tölu sína um 8 eða meir. lá enn fremur Barnabókina 1. ár handa hinum nýju kaup- endum. Sá útsölumaður, sem flest eintök (bæði gamalla og nýrra kaupenda) hefur borgað fyrir maílok, fær að verðlaunum (auk hins framangreinda); Vandaðan sjónauka (kíkir), 25 króna virði. Sá útsölumaður, sem fyrir lok septem- manaðar n. á. hefur aukið mest tölu kaupenda sinna frá því, sem nú er og staðið skil á amivirðinu, fær að verðlaunum <auk hins framangreinda): Mjög vandaða RÚMSJÁ (stereoscop) með 60 myndum (tvöföldum Ijósmyndum). Alt yfir 30 króna virði.

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.