Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 9

Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 9
Hjá undirrituðum fást ódýrari en að undanförmi niðursuðudósir. Olíubrúsar, galvaniseraðir frá 10—áOO pt., blikkbrúsar frá */»—:20 pt. Slátur- og þvottapottar, Ijósker af mörgum tegundum, bæði til skipa og sömuleiðis götu- og handljósker. Ennfremur: flutninga-, mjólkur- og kælingarfötur, rjóma- stampar o. fl. til rjómabúa. Þakrennur, rennujárn og leiðslupípur. Allar ofanritaðar vörur eru úr vandaðasta efni og betur gerðar en hægt er að fá annarstaðar, vegna þess að ég hefi fullkomnustu verkfæri af nýjustu gerð, áður óþekt hér á landi, sem knúin eru með mótorafli, og geta unnið úr miklu sterk- ara efni en hægt er að fást við með handafli. Ennfremur hefi ég til sölu, óheyrt ódýrt: ekta nýsilfur og látúnsþynnur og nikkel í smástykkjum. Lampaglös, Brennara og Kveiki, margar tegundir m. m. Reykjavík, Vesturgötu 22. Pétur Jónsson, blikksmiður.

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.