Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1906, Qupperneq 9

Eimreiðin - 01.01.1906, Qupperneq 9
Hjá undirrituðum fást ódýrari en að undanförmi niðursuðudósir. Olíubrúsar, galvaniseraðir frá 10—áOO pt., blikkbrúsar frá */»—:20 pt. Slátur- og þvottapottar, Ijósker af mörgum tegundum, bæði til skipa og sömuleiðis götu- og handljósker. Ennfremur: flutninga-, mjólkur- og kælingarfötur, rjóma- stampar o. fl. til rjómabúa. Þakrennur, rennujárn og leiðslupípur. Allar ofanritaðar vörur eru úr vandaðasta efni og betur gerðar en hægt er að fá annarstaðar, vegna þess að ég hefi fullkomnustu verkfæri af nýjustu gerð, áður óþekt hér á landi, sem knúin eru með mótorafli, og geta unnið úr miklu sterk- ara efni en hægt er að fást við með handafli. Ennfremur hefi ég til sölu, óheyrt ódýrt: ekta nýsilfur og látúnsþynnur og nikkel í smástykkjum. Lampaglös, Brennara og Kveiki, margar tegundir m. m. Reykjavík, Vesturgötu 22. Pétur Jónsson, blikksmiður.

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.