Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 10
Sápuverkið Reykjavík
kemisk verksmiðja,
Pósthólf: A. 26.
Vinnuhús:
Vatnsstíg- nr, 4
Telefón 130
Skrifstofa:
Laufásveg nr. 6
Telefón 160
hefir ætíð til sölu margar tegundir af
Handsápum 0g þvottasápum.
Af handsápum má nefna
Old brown Windsor.
RÓSU með rósailm.
Möndlusápu, margar tegundir.
Boraxsápu, — —
Tjörusapu, gjörða eftir fyrirsögn Próf. Penzoldt.
Karbólsápu.
Ekta Cocosápu, með ýmsum litum. — Ágætasta handsápa
og kostar þó aðeins 40 aura pundið.
Glyserinsápu pundið (6 stykki) aðeins 38 aura.
Flekku.
Ægte Rosen Glyoerinsæbe með ýmsum litum, 100 stykkin
fyrir 5 kr.
og Skeggsápuna makalausu.
Af þvottasápum má nefna
Hvita stangasápu 15 kr. 100 pundin.
Gula stangasápu.
Stangasápuaffall 12 kr. 100 pundin.
Sólskinssápuna góðu (5 stk. í pd.)
og Pálmasápu.
NB. Pvottakonurnar hata gefið þessum sápum sín beztu með-
mæli. Sjá augl. í Ingólfi í sumar.
Ennfremur býr verksmiðjan til LAKK, bæði pakka- og póst-
lakk og BLEK, skólablek, kontórblek og kopíublek.
Viðskifti óskast við sem flesta kaupmenn og kaupfélög. —
Biðjið um fúllkominn verðlista.