Elding


Elding - 28.04.1901, Blaðsíða 5

Elding - 28.04.1901, Blaðsíða 5
ELDING. 77 yauir að gefa möiinum, sem þeir vilja sýna eérstaka lotuingu. „Frá íþví kistunni var lokið upp og þangað til munkurinn fékk aftur mál og rænu, gat ekki hafa liðið hálf klukku- stund. Hálfum tíma þar á eftir stðð munkurinn talaði við mig og aðra, sem nærstaddir voru, þ6 með veikri röddu eins og sjókur maður. Því næst skildum við við hann með þeirri föstn sannfæringu, að brögð eða ejónhverfing- ar hetði ekki getað verið um að ræða við atvik þau, sem við vorum sjónar- vottar að“. I annaðBkifti,þegarKandsjit Singh einn- ig hafði eftirlit með kvikBetningunui, var mokað ofan i gröfina, moldin troðin og síðan sáð byggi yfir gröfina. Þar á of’an lét höfðinginn tvÍBvar moka upp úr gröf- inni og opna kistuna til að ganga úr skugga um, að skrokkurinn sæti i sömu skorðum og ekkert lífsmark væri með honnm. Smávegis, Þjófur af háuin stigum. Luigi, son- ur Crispis, fyrverandi ráðaneytisforseta á Ítalíu, stal nýlega öllum skrautgripum og gimsteinum kunningjakonu sinnar, Celleres greifafrúr, og forðaði sér undan til Argontínu. Faðir hans gerði alt hvað hann gat til að tefja fyrir máls- sókninni, en nú er dómnr fallinn og Luigi dæmdur í 4 ára betrunarhúsvinuu, ef hann skyldi nást. Upp og niður. Greifi Gerhard von Blucher, sonar-sonar-sonur Bliichers mar- skáiks, Bigurvegaraus frá Waterloo, hefur nokkur undanfarin ár haft ofan af fyrir sér í Ameríku með þvi að gegna næturvarðarstörfum. Fyrir nokkru BÍðan fékk hann skeyti um að hann væri ný- búinn að erfa 1 milljön og stóra höll á Þýzkalandi. Áhrif gleðinnar. Veitingamaður nokkur í Löwen vann nýlega hæstu uppbæðina í talnabúðinni í Aachen. Af gleði yfir þessu óvænta happi lagðist hann í bvo geysilegt fylliri, að hann varð vitlaus efíir nokkurn tíma og kúrir nú á vitlausraepítala. Fornminjar. Fyrir ekömmu síðan fanst í mómýri á Suður-Jótlandi lík, er fræðimenn gizkuðu á að mundi vera frá fyrstu öldunum eftir Krists burð. Líkið var vafið í grófan vaðmálshjúp og hafði ilskó á fótum og rautt hár. Dr bænum og grendinni, Bæjarstjórnarfundur (18. apríl). 1. Tillögur og álit bæjarstjórnar- innar um ferðaáætlun guíubátsins „Reykjavík11. Bæjarstjórnin hafði fyrir sitt leyti ekkert við áætlunina að athuga. 2. Álit veganefndarinn- ar um vegalagning yfir Lauganes- tún. Samþykt að leyfa ábúandan- um vegalagningu yfir túnið, suður og vestur úr því yfir á spítalaveg- inn, þannig að honum reiknist vega- lagning, sem uppfylling á áskildri jarðabótarviunu, eftir óvilhallramanna mati. 3. Yeganefndin lót uppi áætl- un um fyrirhugað nýtt þvottahús við laugarnar, og var áætlað að húsið myndi kosta 1800 kr. og jafnvel alt að 2000 kr. Eftir nokkrar umræð- ur um málið var það látið ganga til 2. umræðu, sem fjárveitingarmál. 4. Stjórn Aldamótagarðsins beiðist lands undir garðinn suður og niður af túni Helga Helgasonar kaup- manns og Grænuborgartúni 100 faðma meðfram væntanlegu fram- lialdi Laufásvegar og 72 faðma nið- ur (suður) eftir, og auk þess stykk- is 15x30 faðma áfast við og upp af túni Helga Helgasonar til skifta við hann á jafn stóru stykki neðan at túni hans undir garðinn og fram- hald Laufásvegar. Bæjarstjórnin veitti landið til umræddra afnota. 28 þökkum, ha?“ Viðmótið var óviðkunnanlegt, fast að því ósvífið, og ég átti bágt með að stilla mig, en lét mér þó nægja með að svara spurn- ingum hans stutt og fremur ónotalega. „Þarftu ekki að fá þér undirstýrimann, Bale- stou?“ hrópaði hann. „Þessi náungi hefur lag- leg skírteini. Hefurðu augastað á nokkrum öðrum?“ „Nei“ svaraði stýrimaðurinn um leið og hann kom nær og virti mig fyrir sér á svipaðan hátt og hinn hafði gert. „Það er nóg af þessu dóti á ráðuingsstofunum. Eu við getum eins vel tekið þennan eins og hvern annan“. „Gott og vel“, sagði skipstjórinn — því það var hann - - og sneri sér að mór. „Komið þér til Greens í fyrramálið, þar getið þór séð skips- höfnina". „Baleston, Baleston“, át gamli, gráhærði gisti- hússráðandinn eftir mér, þegar ég sagði honum hvað skipstjórinn hét. „Það er eins og ég hati heyrt hans getið. Hann er víst einn af þessum nýmóðins uppskafnings-skipstjórum, sem hafa hausinn fullan af vatnsþrýstingarfræði, sjávar- hitafræði og öllurn þessum ólukkans „fræðum“. Hann er ekki annað en rola þrátt fyrir alla sína vísindalegu útúrdúra. Ef mig miunir rótt misti hann fyrir nokkrum árum skip frá sama verzl- unarhúsinu og hann er nú fyrir — Shroud, Leyni-skerið. Eftir J. A. Barry. I. Undirstýrimaðurinn á „Úraníu“. Eg var dögum saman búinn að vera á eigri um skipakvíarnar í Lundúnum til að svipast eftir skiprúmi. Enginn virtist þurfa að halda á stýrimanni eða undirstýrimanni, eða yfir höfuð að tala neinum yfirmanui á skip. Eötin min voru farin að verða slitin, skórnir gengnir og buxurnar trosnaðar að neðan eins og táinn kað- alspotti, — alt saman órækur vottur um fjöruna í buddunni. Þennan fagra miðsumardag hatði ég haldið mig í Suðvestur-India kvínni. Það var búið að gera mig afturreka á mörgum stöðum, og á end- anum gafst ég upp í örvæntingu og settist á lyftivélarpall fyrir framau stórt seglskip úr járni til að hvíla mig og hugsa um ástæður mínar.

x

Elding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Elding
https://timarit.is/publication/231

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.