Elding


Elding - 28.04.1901, Blaðsíða 8

Elding - 28.04.1901, Blaðsíða 8
80 ELDING. FATASOLUBIIN. Með „Lauruu kom í klœðskerabúð H. Th. A. Thomsens skraddarameistari frá Brönderslev & Lohse Fínasta klæðskera í Höfn. Hann mun framvegis veita verkstæðinu forstöðu, taka mál og sjá um allan saumaskap. Óefað listamaður í iðn sinni. Herra deildarstjóri Friðrik Eggertsson ferðast kringum land eins og í fyrra, og tekur mál af mönnum á viðkomustöðum strandferðabátanna. Ferðin hefst héðan með „Ceres“ 8. mai til ísafjarðar, þaðan með „Skál- holt“ 19. mai til Akureyrar og þaðan heim með „Hólum“ austur fyrir land. Hvergi stærra úrval af fataefnum, ódýrara verð, né betra saum. I klæðskerabúð Thomsens fást ennfremur miklar og margbreyttar birgðir af allskonar hlutum, sem tilheyra karlmannsfatnaði: yfirhafnir, regn- kápur, tilhúinn fatnaður, skófatnaður allskonar, hattar og húfur ótal teg- undir, liálslín og slipsi, nærfatnaður, regnhlífar, göngustafir etc. -Hh Y a ii d a ð u r v a r n i n g u r. -«§»■*- —Mjög gott verð á öllu. ~—....................... ^H-ATriOIVSs^ -REYKJAVIK- VERZLUNIN í Reykjavík. Með s/s „Laura“ og „Thyra“ hafa komið miklar vörubirgðir til allra deilda „Edinborgar“ og skal hér telja nokkrar þær helztu: í vefnaðarvörudeildiiia. Hattar. Húfur drengja og karlm. — Stráhattar. — Prjónatreyj- ur. — Léreft bl. og óbl. margar teg. mjög gott og ódýrt. — Sirts ljómandi falleg munstur. — Tvisttauin frægu. — Lakaléreft. — Svuntu- tau yndisleg. — Flonel og ílonellette góð og væn. — Regatta. — Zephyrtau. — Tvinni allskonar. — Handklæðatau og Handklæði væn og ódýr. — Herðasjöl. — Höfuðsjöl. — Lífstykki og Bolpör. — Fóð- urtau alsk. — Ital. klæði. — Reiðfataefni. — Dagtreyjutau. — Gash- mere. — Astrachan. — Angola. — Java. — Stramai. — Kvenn Regnslög. — Regnkápur karlm. — Sængurefni. — Gardinutau mikið úrval. — Blúndur. — Lissur. — Kantabönd. Fataefni alskonar. — Borðdúkar hv. og misl. — Vasaklútar. — Rúmteppi og margt fleira, sem of langt yrði upp að telja. Eitt er víst að hvergi hér í bæ munu fást betri kaup á vefnaðarvöru en í „Edinborg". — í iiýlenduvörudeildina: Töbak, Roel, Skraa og Reyktóbak. — Niðursoðnar vörur: Lax, Lobster, Nauta og Sauðaket. — Sardinur. — Rúsínur, Fíkjur, Döðlur. — Leirtau allskonar. — Kaffibrauð marg. teg. — Ostur fl. teg. — Skinke. — Kryddvara allskonar. — Brjóstsykur. — Sultutau. Handsápa marg. sortir. — Ljáhlöð og Brýni, og m. fl. — í pakkhúsin: Þakjárn, miklar birgðir. — Þakpappi. — Saumur. — Sement. Allskonar matvara mjög miklar birgðir. — Kaffi, Sykur o. fl. o. fl. — Kvík í7/4 1901. f Asgeir Sigurösson. ifór sparnaður •'jv. ✓p. ✓ps. ✓JS, ✓JN, ✓p. er það að almenningsdómi, að verzla við saumastofuna í Bankastræti 14. því hvergi fá menn betri, ódýr- ari og fallegri föt og fata- efni en þar. @1 Gjörið svo vel og líta á þau áður en þið festið kaup annars- staðar. Fleiri hundruð Ijómandi efni af nýjustu tízku, til að panta eftir. Allar pantanir afgreiddar fljótt og vel. Fermingarföt sel ég lang 6- dýrast þetta árið. 14. Bankastræti 14. Guðm. Sigurðsson. Munið eftir að komaítíma fyrir Hvítasunnu því aðsóknin er mikil að vanda. I biðja menn um af Jml það er hollasta og Ijúfengasta l|lhiski]-teguiidin sem til er í bænum. Fæst aðeins á lotel „ísland“. VERZLUNIN „tfODTHAAB“ hefur nú fengið: Cement, Kalk, Þakpappa, Kexið á- gæta —■ 2 sortir — Margaríne, Hveiti o. fl. Allt góðar vörur og ódýrar. I»að marg borgar sig að eiga stimpla. Þá, pantar E. Gnnnarsson, Laufásveg 6, eftir verðlista með mörg hundruð sýnishornum. . Sami pantar eldfasta peningakassa og skápa. Fyrirlestur í dag kl. 61/-! siödegis 1 Goodtemplarahúsiuu. Frl aðgangur. D. Östlund. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón Jónsson, cand. phil. Félagsprentsmiðjan.

x

Elding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Elding
https://timarit.is/publication/231

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.