Alþýðublaðið - 05.01.1964, Blaðsíða 4
I
Fríkirkjan í Hafnar-
firði fimmtíu ára
Fríkirkjusöfnuðuðurinn í Hafn-
crfirði var stofnaður 20. apríl 1913
að nýafstöðnum prestkosningum í
Garðaprestakalli- Að stofnun safn
nðarins stóðu um 100 kjósendur.
Stofnfundur n vai ii amn í
Góðtemplarah^ inu og fó(r þar
fram fyrsta guðsþjónusta safnað-
arins, ó sumardaginn fyrsta. Prest
tir var ráðinn séra Ólafur Ólafsson
fiáverandi fríkirkjuprestur í
lieykjavík. Var séra Ólafur við-
turkenndur raælskumaður og einn
«f merkustu klerkum prestastétt
örinnar á sinni tíð.
Fyrstu safnaðarstjórnina skip-
nðu þessir menn:
Jóhannes J. Reykdal verksmiðju
eigandi og var hann formaður
nefndarinnar, en aðrir í stjórn-
inni voru Jón Þórðarson frá Hliði,
Óddur ívarsson síðar póstmeist-
-eri, Egill Eyjólfsson skósmiður og
Havíð Kristjánsson trésmíðameist
«ri.
Á fyrstu fundum safnaðarstjórn
orinnar var rætt um að byggja
•fkirkju fyrir söfnuðinn og á stjórn
arfundi þann 15. ágúst er skýrt frá
Jþvi að valinn hafi verið staður
-Éyrlr vaentanlega kirkju á fögrum
etað við Linnetsstíg og þá liggur
--íyrir tilboð frá hf. Dverg, þar
eem boðizt er til að byggja kirkj-
«una fyrir kr. 7.900. Og var það
tilboð samþykkt.
Var þegar hafizt handa um að
fcyggja grunninn og síðan kirkj-
wna og er ekki að orðlengja það
að kirkjan er tilbúin snemma í
desember og fer vígsla hennar
•<ram sunnudaginn 14. des. 1913.
Eru því 50 ár liðin siðan kirkj-
an á hólnum við Linnetsstíginn
Jvar byggð. Var afmælisins
—■*ninnzt á vígsludeginum 14. des.,
sem nú ber upp á laugardag, mcð
-samsæti í Alþýðuhúsinu í Hafn-
arfirði, en hátíðaguðsþjónusta
var flutt í kirkjunni sunnudag-
inn 15. desember.
Það þótti talsvert merkilegur
viðburður í okkar litla bæ, þegar
kirkjuklukkurnar hljómuðu í
tfyrsta sinn i Hafnarfirði og köil-
uðu menn til tíða, en Hafnfirðing-
ar höfðu um a1dir o-ði^ að pn-via
Kirkju að Görðum á Álftanesi og
•fram að síðustu aldamótum um 6-
greiðfæra götutroðninga.
i Veður var ágætt á vígsludegin-
um og löngu áður en kirkjan var
' opnuð fór fólk að streyma til
1 hennar og fylltist kirkjan þegar
svo hvert rúm var skipað út úr
dyrum og mér var tjáð að út úr
henni hafi verið talið og það reynd
ist 7-800 manns.
Söngflokkur fjölraennur hafði
verið æfður fyrir m< | una og
stjórnaði honum og lék á orgelið
Fviðrik Bjarnason tónskáld, en
hann var organisti Fríkirkjunnar
fyrsta árið. Jón Þórðarson frá
Hliði var meðhjálpari og las kór-
bæn, en séra Ólafur Ólafsson
flutti predikun og vígði kirkjuna-
Var - þessi - fyrsta kirkjuathöfn
! mjög hátíðleg og . eftirminnileg
þeim sem þar voru stáddir.;
Um kvöldið var svo haldið sam
sæti í Góðtemplarahúsinu.
eftir Gísla
Sigurgeirsson
Söfnuðurinn var svo heppinn að
njóta starfa séra Ólafs Ólafssonar
; í fyrstu 17 árin, en þá varð hann
að segja starfinu lausu sökum
elli og lasleika.
Þá tók við prestsþjónustu í söfn
uðinum ungur og glæsilegur guð-
fræðingur, Jón Auðuns frá ísafirði
sem nú er þjóðkunnur klerkur og
er nú Dómprófastur í Reykjavík
urprófa tsdæmi og þjónar Dóm-
kirkjusöfnuðinum í Reykjavík.
Hann var prestur Fríkirkjunnar
í 16 ár. Þriðji prestur safnaðar-
ins er núverandi prestur, séra
Kristinn Stefánsson. Hann er mik
ill gáfu- og mælskumaður og er
þjóðkunnur maður fyrir störf sín
að málefnum Góðtemplarareglunn
ar á íslandi og er nú Áfengis-
varnaráðunautur ríkisstjómarinn-
ar.
Hann hefur þjónað þessum söfn-
, uði í rúm 17 ár og gert það með
mikilli prýði-
I Hefur söfnuðurinn verið liepp-
I iim að fá hvern ágætisprestinn eft
Frumvarp um
æskulýðsmál
MenntamálaráSuneytið Iiefur
skipað nefnd til þess að semja
frumvarp til laga um æskulýðsmál
fiar sem sett séu ákvæði um skipu
lagðan stuðning rikxs og sveitar-
félaga við æskulýðsstarfsemi, er
••neðal aunars miði að því að veita
Jöskufólki þroskandi viðfangsefni
« tómstundum.
Formaður nefndarinnar er Knút
«ur HalLsson, deildarstjóri í mennta
tjaálaráðuneytinu, og farið lieíiu’
yerjð fram á að eftirgreindir rnen.u
tækju sæti i nefndinni: íþróttafuU
trúi ríkisins, Þtnv.teinn Einarsson,
íeskulýðsfulltrúf Reykjavíkurborg
ar, séra Bragi Friðriksson, tóm-
stundaráðunautur Æskulýðsráðs,
Jón Páls on, forseti íþróttasam-
bands íslands, Gísli Halldór.sson,
sambandsstjóri ■ Ungmennafélags
íslands, séra Eiríkur J- Eiriks-
son, skátahöfðingi íslands, Jónas
B. Jónsson, forseti Æskulýðssam-
j bands íslands, Ólafur Egilsson og
æskulýðsfulltrúi Þjóðkirkjunnar,
j séra Ólafur Skúlason.
I Ætlazt er til. nð nefndin hafi
lokið störfum svo snemma, að unnt
verði að legga frumvarp um
æskulýðsmál fyrir næsta reglulegt
Aiþingi.
’ ir annan í þessi 50 ár sem söfnuð-
urinn hefur starfað.
Það hefur margt á dagana drií-
ið í þessi 50 ár síðan kirkja þessi
var reist.
Fjárhagslegir örðugleikar hafa
' stundum blasað við en úr þeim
hefur ævinlega ræzt, því söfnuð-
urinn hefur átt fórnfúsa menn og
konur, sem hafa oft lagt ríflega
fram fé til styrktar kirkju og söfn
uði.
j Miklar og fjárfrekar breytingar
hafa farið fram á kirkjuhúsinu á
þessum árum.
L Árið 1931 var kór klrkjunnar
endurbyggður og stækkaður. Síð-
, an hefur kirkjan, sem áður var
j þiljuð að innan með panel, verið
i ÖU klædd með harðviði og raf-
Imagnshiti settur íJiana, en áður
var hún hituð með kolaofni. Þá
hefur forkirkjunni verið breytt
mjög til bóta, en það varð að gera
til þess að hægt Væri að koma
fyrir pípuorgeli, sem er hinn vand
aðasti gripur. Og loks á sL ári
hófuít nokkrir menn og konur,
sem fermd voru í kirkjunni fyrir
30 árum, lianda um að fá stóla í
kirkjuha í stað bekkjanna sem
áður voru og þóttu aUtaf óþægi-
legir til að sitja á, og gáfu til þess
mikið fé. í sambandi við þessar
breytingar var svo kirkjan máluð
að innan á sL ári.
Allt þetta og margt fleira, sem
ekki er hér upptaUð hefur kost
að mikið fé, svo hundruðum þús-
unda skiptir, en allt þetta hefur
blessazt og greiðazt úr fjárhagsleg
um erfiðleikum með guðs hjálp
og góðra manna og þó að dá-
litlar skuldir hvíli nú á söfnuð-
I inum vegna þessara mörgu að-
■ gerða, þá verða einhverjir nú eins
; og áður til að rétta fjárhaginn við
með gjöfum og áheitum.
' Innan safnaðarins er starfandi
kvenfélag og hefur það starfað
í tugi ára.
Það er orðið mikið fé sem það
er búið að leggja til kirkjunnar
á ýmsan hátt. Það hefur unnið
mjög að því að prýða kirkjuna að
innan, teppalagt gólf og kórinn,
gefið altarisbúnað og fyrir nokkr- 1
um árum lét það gera forkunnar-
fagran og vandaðan hökul.
Ég ætla mér ekki þá dul að
telja upp allt það sem kvenfélag
safnaðarins hefur gefið til kirkj-
unnar, en það er mikið. Núver-
andi formaður er frú Matthildur
Sigurðardóttir.
Þá er starfandi Bræðrafélag inn
an safnaðarins og er þar sömu
sögu um það að segja að það hef-
ur styrkt safnaðarstrfsemina með
I drjúgum fjárframlögum og svo
: hefur það beitt sér fyrir því að
j lagfæra og prýða lóðina úmhverf-
is kirkjuna.
Formaður Bræcjrafélagsins tír
Þórður Þórðarson bæjarfulltrúi.
Minningarsjóður á vegum kirkj-
unnar var stofnaður til minningar
um frú Guðrúnu Einardöttur er
lengi var formaður kvenfélagsins
og andaðist árið 1938-
Hefur þessi sjóður oft lilaupið
undir bagga þegar fjárfrckar ati-
gci’Sir ’ hal'a verið framkvæmdar
enda liafa safnaðarmeðlimir mun
að sjóö þennan þegar þeir liafa
minnzt látinna vina og vanciá- ■
SKRIFSTOFUSTÖRF
Karl eða íkona óskast til skrifstofustarfa.
V'erzlunarskóla eða hliðstæð menntun nauð--
synleg. .]
Umsóknarfrestur til 15. janúar n.k. \
Rafveita Hafnaríjarðar.
FRÁ MATSVEINA OG VEITINGA-
Þ JÖN ASKÓLANU M
Innritun á framhalds- og byrj endanámskeið
fyrir fiskiskipamatsveina, fer fraín í Sjó-
mannaskólanum 7. og 8. 'þ. m. kl. 19—21.
Skólastjórinn.
Duglegir sendisveinar
óskast.
Þurfa að hafa reiðhjól.
Alþýðublaðið, sfmi 14-900.
Starfsfólk
Konur og karlmenn óskast til vinnu í frysti-
hús á Vestfjörðum. Kauptrygging, ókeypis
húsnæði. Upplýsingar í Sjávarafurðadeild
S.Í.S., sími 17080.
Aðalfundur
Félags starfsfélks f
veitingahúsum
verður lialdinn í Hafnarbúðum miðvikudaginn 8. þ. m. kl.
21.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagar sýni kvittun fjTÍr félagsgjöldum 1963 við inngang-
Stjórnin.
OKKUR VANTAR STÚLKUR
til starfa v3ð frystihúsið.
Ákvæðisvinnaivlð pökkun og snyrtingu.
Ennfremur vantar okkur karlmenn í fiskað-
gerð.
Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í
'símum 1104 og 2095.
Hraðfrystihús Kefiavfkur h„f„
4 5. janúar 1964 — ALÞÝÐUBLA0IÐ