Alþýðublaðið - 05.01.1964, Page 6

Alþýðublaðið - 05.01.1964, Page 6
TRYLLINGSDROTTNINGIN Þessi bráðfallega unga kona hefur áunuið sér heitið „Hryllings- drotiningin“. Ekki er það þó af því, að hún sé neitt hryllileg sjálf, en hún er kvikmyndalcikkona og hefur einbeitt sér að hryllings- myndum. Nafn liennar er Hazel Court. Hún er um þessar miindir að leika í mynd, sem heita skal „Gríma rauða dauðans“, og vitaskuld er þiað hryilingsmynd. Þetta er fyrsta brezka myndin liennar í fjögur ár en hún er búsett í Hollywood. Bláir sjúkrahilar Þetta málverk þarf víst ekki að kynna fyrir mörgum, þetta er hin fræga „Nakta Maja“ eftir Goya. Myndin hangir þarna uppi á sýningu í Englandi, en þangað hafði hún verið flutt ásamt mörgum öðrum myndum frá Spáni. Geysimiklar varúðarráðstafanir ':afa verið gerðar til þess að engu verði stolið af sýningunni, einnig voru myndirnar fiuttar með mik lli launung frá Spáni, nánar til tekið í tómataflutn ingaiest. Sjúkraliðsmenn í héraði einu í Englandi hafa viðurkennt ósigur sinn í illvígri baráttu, sem þeir hafa átt í við rjómaíssala á um- dæmi sínu. íssalarnir' aka nefni- lega í hvítum bifreiðum eins og sjúkraliðsmennirnir hafa gert til þessa. Uppgjöfin fer þannig fram, að við endurnýjun hinna 30 bifreiða sjúkraliðsins verða nýju bifreið- imar ekki hvítar, heldur himin- bláar. Yfirmenn sjúkraliðsins voru farnir að bera sig illa undan þess- ari samkeppni isbílanna. Einn þeirra segir: Einu sinni var þessi litur mjög aðgreinileg- ur og hvar sem menn sáu hvítan bíl álengdar viku þeir úr vegi og gófu svigrúm. Nú orðið er mik- il hætta á því, að menn haldi, að þetta séu ekki annað en ísbílar á óleyfilegum hraða. Hvítu ísbílunum fjölgar dag hvern og ekkert útlit er fyrir að eigendur þeirra séu á þeim bux- unum að hafa litaskipti. Það er því ekki um annað að ræða fyrir i okkur, ef við viljum halda því öryggi, sem okkur er nauðsyn- legt, en skipta sjálfir um lit. Þetta vandamál er farið að skjóta upp kollinum hér í borg — einnig þótt ekki séu hér í notkun 30 sjúkrabílar eins og í . Schunthorpe í Englandi- . < Héri Múhameðs stolið Ofremdarástand ríkir í Kasmír sökum þess að hári, sem sagt er aff tilheyrt hafi spámanninum Múhameð, hefur veriff stolið. Hafin er víðtæk leit að hárinu. Um helgina varff lögregl- an aff skjóta af byssum sín um til aff dreifa um 100 þús. grátandi og kveinandi Mú- hameffstrúarmönnum, sem söfnuðust saman í höfuðborg fylkisins, hrópuðu trúarleg vígorff og báru svarta og græna fána. Seinna var verzlunum lok- aff vegna allsherjarverk- fa!ls og grátandi konur mcff svarta fána þyrptust til stærsta bænahúss borgar- innar. Jafnframt gerði lög- reglan mikla leit að hárinu en mikill snjór torveldaffi É leitina. É Margir hafa þegar veriff' É yfirheyrffir vegna hvarfsins 'É og landamærum hins ind-< É verska og hins pakistanska É hluta fylkisins lokaff. Háriff var geymt í bæna- É húsi í þorpi einu nálægt jj Srinagar, höfuffborginni- i Eiölskylda nokkur, sem = er Múh am eðstrúar, gætti = þess. Kasmírbúar telja, aff hár- É iff hafi veriff flutt frá Bijap- = ur á Suffur-Indlandi fyrir [ þrem öldum. | Yfirráffherra Kasmírs hef- É ur heitiff háum verðlaunum [ til handa þeim, sem geta [ geflff uppiýsingar um þjófn- | affinn. \ ' nifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 111■ i■11111111111 tiiiiiiiiiiiiiimiiiitiiititiiiiiuiit'i* ríkjanna. Þangað til gildir úr- skuiður Hæstaréttar Virginíu. j Undanfari þessa úrskurðar er j sá að skólastjórn Prince Edwards héraðs neitaði fyrir fjórum ár- um, aðeins fáeinir héldu áfram sem tóku nemendur af báðum litarháttum um stuðning. Afleið ingarnar urðu þær, að allir opin- berir skólar urðu að hætta störf- um, aðeins fáeinir héldum áfram með stuðningi einstaklinga. Hér- aðsréttur dæmdi skólastjórnina j til þess að opna á nýjan leik i skóla hins opinbera jafnt hvítum Við erum mikil happdrættisþjóð íslendingar, og það eru ófáir hlutir, sem okkur liafa verið boðn- ir í happdrættum. Sennilega' mundu þó flestir reka upp stór augu, ef þeim væri gefinn kostur á manni í happdrætt. Það gerðist í Englandi fyrir skemmstu, að uppgjafa liðsforingi, sem hefur árangurslaust reynt að hafa ofan af fyrir sér, bauð sjálfan sig fram sem happdrættisvinning. Hann hefur gefið út 120 happdrættis- seðla, hvern að verðmæti 10 stpd. Vinnandinn mun fá óskoraðan rétt yfir starfskröftum hans um eins árs skeið og verður hann í einu og öllu að fara eftir óskum hans. — Eg get verið bílstjóri, segir liðsforinginn, ég get líka verið þjónn í krá, ég mundi ekki heldur víla fyrir mér, að þvo gólf. — Það, sem skiptir mig öllu, er að hafa þak yfir höfuðið og kvið- fylli. Vonandi verður hann mat- vinnungur, hvar sem hann lendir. ★ Hæstirétturinn í Virginíu í Bandaríkjunum hefur kveðið upp þann úrskurð, að yfirvöldin hafi löglegan rétt til þess að loka opin berum skólum til þess að koma í veg fyrir sameiginlega skóla- göngu kynþáttanna. Atkvæðin féllu 6 gegn 1, en málinu verður jáfrýjað til Hæstaréttar Banda- í Bandaríkjunum eru til skatt- greiðendasamtök, sem kallast rétt og slétt „The Anti-Tax Society" eða „Skattfjendafélagið.11 Starfsemi þeirra .byggist meðal annars á þvi að finna upp hentug vígorð. Hér er eitt þeirra: „Bandaríkjamenn greiða mun- aðarskatt af seðlaveskjum sínum tekjuskatt af því sem í þau kemur og söluskatt af smápeningunum, sem þá eru eftir.“ sem svörtum. Þeim dómi var vís * 1 að til Hæstaréttar fylkisins og hann komst að fýrrgreindri niður- stöðu. Mjög er talið líklegt, að Hæsti- réttur Bandaríkjanna muni feiia úrskurð andstæðan Hæstarétti fylkisins. 6 5. janúar 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.