Alþýðublaðið - 05.01.1964, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 05.01.1964, Qupperneq 11
an Ole Madsen ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 5. janúar 1964 U, ÓLI MADSEN ■ vafa um, hvenær þeir ættu að reýna að fara í veg fyrir hann. ,í upphafi var hann mikill ein- leikari, já jafnvel eingöngu það. Þetta hafði hann lært í því litla félagi, sem hann lék fyrir. Þessu fylgdi éinnig, að hann var hættu- MARGT má læra af stórskyttum okkar - en þó er því ekki þannig farið um Ole Madsen. Það er gagnslaust að ráðleggja ungu mönnunum okkar að reyna að líkja eftir honum í leik sínum, því það er einfaldlega ekki hægt. Hlaupastíll hans er alveg einstæð- ur. Ég hef séð marga fljóta knatt- spyrnumenn um æfina - og jafnvel reynt að elta uppi nokkra af þeim allra fljótustu, en ég hef aldrei séð nokkurn, sem hefur sama hlaupalag og Ole Madsen. Hlaupa lag knattspyrnumanna er annars alveg kapituli út af fyrir sig. Við höfum átt mjög fljóta menn eins og t. d. Pauli, en hlaupalag hans var ekki rétt a. m. k. ef þjálfari spretthlaupara ætti að dæma þar um. « En það er nú alls ekki -sama hvort hlaupa skal á knattspyrnu- velli eða hlaupabraut. Það eru að- eins fyrstu 3-4 metrarnir, sem eru niikilsverðastir fyrir knattspyrnu- manninn. Svo hefur mismunandi aðferð við viðbragðið (startið) mikla þýðingu í þessu sambandi. | Knattspyrnumaðurinn þarf að bregða við (starta) hvað eftir ann- að, og bar að auki stoppa og beygja allt eftir aðstæðum. Inn í milli koma líka tímabil, sem hann getur notað til hvíldar. Viðbragð- flýtir Ole Madsen er að nokkru leyti meðfæddur hæfileiki, en ég held, að hið erfiða starf hans sem bílstjóri á vörubíl eigi þar líka nokkurn hlut að máli Og éinmitt það, að starfið heldur honum að nokkru leyti í þjálfun, er iikast til orsökin fyrir því, að Ole hefur minni æfingalöngun en flestir aðr- ir. Því þegar komið er á æfingu eftir 8, 10 eða 12 tíma vinnudag i Yasin, Sovét - Armfield, England eins og hann segir sjálfur - þá Schillinger, Þýzkaland - F. Niel- er alls ekki mikill kraítur eftir í Sen, Damnörku - Maldini, Ítalíu - manni til æfinga. Þessi kraftur er aftur á móti alltaf fyrir hendi þeg- ar út í kappleiki er komið. Hinar löngu einleikssyrpur hans < virðast alls ekki eins hraðar eins; og þær eru í raun og veru. Þetta! hefur einmitt blekkt marga and-1 stæðinga hans, sem hafa verið í< legur fyrir mark andstæðinganna, því að hann átti að færa félagi sínu mörkin og sigurinn og það var einmitt það, sem hann gerði. Langa lengi var stórskytta lands- liðsins eigingjörn um of. Hann sá aðeins sín tækifæri. Nú í ar er hann ekki einu sinni á stórskyttu listanum í 2. deild- Hann er enn þá hættulegasti maðurinn í lands- liðinu, og einkenandi fyrir .hann nú er aðdragandinn að seinna markinu í leik okkar við Svía nú í haust (1963), er hann brautzt í gegn og hefði þá getað rekið enda- hnútinn á upphlaupið, en kaus heldur að senda knöttinn til sam- herja, sem skoraði úr betri stöðu, og jafnaði þar með (2:2), Ole Madsen er sem sagt orðinn betri knattspyrnumaður en áður án þess þó að týna niður nokkru af sínum sérstæðu hæfileikum og það er mikið lán fyrir landslið okkar. (Knud Lundberg - lausl. þýtt úr .Fodbold Jul”) HEIMSLIÐ MAG- NUS SIMONSEN MARGIR knattspyrnusérfræðing- j T. Jonsson, Svíþjóð, - Garrincha, ar spreyta sig á því að velja svo- Brasilíu, - Pelé, Brasilíu, - Alta- kallað heimslið í knattspyrnu. | fini, Brasilíu, - J. Greaves, Eng- Einn af þeim er hinn þekkti danski j landi - Amarildo, Brasilíu. íþróttastjóri Magnús Simonsen. ; - Lið hans lítur út sem hér segir: Frábærar myndir MARGAR skemmtilegar knattspyrnumyndir voru tekn ar í Danmörku sl. ár. Nokkr- ar þeirra birtust í blaðinu „Fodbold Jul 1963”, sem ný- komið er út. Efri myndina til hægri tók Mogens Ber- ger og hún þarfnast tæpast útskýringa. Neðri myndin, sem Berger tók einnig, sýn- ir markmann Næstved, Jör- gen Andersen illa staðsett- an - og hann er meira að segja fyrir utan markið, meðan boltinn rúllar í netið. Þriggja dálka myndin hér til hliðar sýnir Carl Ber- tlielsen og Ole Forsing, þar sem þeir halda boltanum milli tánna. Myndina tók Erik' Petersen. Til vinstri sést Óli Mad- sen í erfiðri skolaðstöðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.