Alþýðublaðið - 05.01.1964, Page 13
S U D A N \
DANSKENNARAR
STOFNA FÉLAG
FÖSTUDAGINN 20. desember sl.
komu danskennarar saman að
Rauðag’erði 10, og stofnuðu með
sér stéttarfélag. Félagið heitir
Danskennarasamband tslands,
skammstafað D. S. í., og er lög-
heimíli þess og varnarþing í
Reykjavík.
Félagið starfar í eftirtöldum
deildum: Ballet, samhvæmis- og
barnadönsum, steppi og akrobatik-
Þeir einir geta orðið meðlimir fé-
lagsins, sem lokið hafa viður-
Samvinnubankinn
KENYA hefur bætzt í hóp sjálfstæðra ríkja Afríku, sem nú eru
35 taisins. Á árinu bætast að minnsta kosti tvö £ hópinn, Maiawi
(Nyasaland) og Zanzibar. Nú liefur þetta svæði verið iátið af "hendi
við Kenya.
Svæðið á ströndinni, sem merkt er„protectorate“, heyflíi til
sfeamms tíma formlega undir soldáninn í Zanzibar.
SJÁLFSTÆÐI - VANDAMÁL
í GÆR, laugardag 4. janúar kl.
10 opnaði Samvinnubankinn úti-
bú I Hafnarfirði að Strandgötu 28
Og mun útibúið annast öll inniend
bankaviðskipti.
í sama húsnæði verður framveg
is einnig umboð Samvinnutrygg-
inga í Hafharfirði.
Guðmundur Þorláksson, sem
verið hefur umboðsmaður Sam-
vinnutrygginga undanfarin ár,
mun einnig veita útibúinu for-
stöðu.
Afgreiðslutími verður kl. 10—
12,30 og 1,30—4 alla virka daga
og föstudaga kl. 5,30—6,30 síðdeg
Ítalíuför
Framh. af 3 .siðu
SAMSTARF
Samskiptin við hin grannríkin
eru mun betri en við Sómalíu
Helztu stjórnmálamenn Austur-
Afríku hafa um langt skeið rætt
um einhverskonar sambandsríki,
eða náið samstarf Kenya, Ugan-
d'a, Tanganyika og sennilega einn-
ig eýríkisins Zansibar (sem sjálf-
stæði hlaut um svipað leyti og Ken
ya.)
Slíku samstarfi var komið á
1948 þegar stjórn Verkamanna-
flokksins í Bretiandi stofnaði The
East African High Commission.
Afríkumenn voru lítt hrifnir af
þessari stjórnarnefnd vegna þess
að hún veitti hvítum mönnum mik-
il áhrif. Seinna var stiórnarnefnd-
in lögð niður og í staðinn kom The
East African Common Services
Organization. Þessi samtök sjá um
æðri skóla, samgöngur, póstmál,
sameiginlegan' gjaldmiðil og töl-
SÆNGUR
REST BEZT-koddar
Endurnýjum gömlu sængurnar,
eigum dún- og fiðurheld ver.
Seljum æðardúns- og gæsadúns
sængur — og kodda af ýmsum
stærðum.
DÚN- OG
FIÐURHRETNSUN
Vatnsstíg 3. Sími 18140.
(Áður Kirkjuteig 29).
fræði. Þessi samtök eru nokkurs
konar rammi sambandsríkis.
En það verður enginn hægðar-
leikur að koma á slíku ríkjasam-
bandi nú. Þegar Tom Mboya var á
Norðurlöndunum fyrir nokkrum
árum, lagði hann á það áherzlu, að
ríkin þrjú í Austur-Afríku yrðu
að fá óskorað sjálfstæði nokkurn
veginn samtímis til þess að kleift
yrði að stofna ríkjasamband.
Ríkin hafa verið lengur "áð fá
sjálfstæði en ráð var fyrir gert.
Tanganyika fékk frelsi í desem-
ber 1961, Uganda í október 1962
og Kenya (og einnig Zanzibar) í
deesmber 1963. Hins vegar á O-
bote, forsætisráðherra í Uganda,
í útistöðum við konungsríkin í
landi sínu, einkum hið stærsta
þeirra, Buganda. Aukin og bind-
andi samvinna ríkjanna þriggja í
Austur-Afriku nýtur ekki mikils
fylgis í Uganda. Skoðun Tom
Mboya hefur reynzt rétt.
Kenya stendur andspænis örð-
ugleikum eftir að sjálfstæði er náð.
Ef til vill hefur verið gert of
mikið úr erfiðleikunum innan-
lands til þess að flýta fyrir óskor-
uðu sjálfstæði. En í landinu, sem
Mau-Mau hrjáði fyrir aðeins ein
um áratug, er enn ekki með öllu
víst, hvernig framþröunin verður.
Margir treysta hópi hinna góðu
foringja, sem er að finna í KANU
og Kenya. Að undanförnu virðist
Kenyatta hafa endurheimt nokk—
uð af áliti sinu sem táknrænn fað-
ir landsins og við hlið hans er
einn dugmesti foringinn, Tom
Mboya. — (Paiil Engstad),
Framhald úr opnu-
Þar flutti Símon kveðju ís-
lenzku samtakanna.
Að lokum þetta. Mót sem þessi
eru mjög þroskandi og hafa mikla
þýðingu fyrir bætta vínmenningu
þeirra landa sem þátt taka í þeim.
Alþjóðasamtökin og tilgangur
þeirra er því mjög mikilvæg. Hér
á landi þarf að brjóta niður þau
óheilbrigðu höft sem eru á þessum
málum og gera þau að heilbrigð-
um þætti í þjóðlífinu, í stað þess
að vera feimnismál-
Komi maður á bar erlendis,
sézt enginn vera að flýta sér, þar
eru barir ekki opnir svo stuttan
tíma úr deginum að menn þurfi
að hella í sig víni í skyndi.
SMUBSTÖÐIH
Sætúni 4 - Sími 16-2-27
Billinn er smurður fijótt o- vet
Beljum allar teguadir af
(ek að mér hvers konar býðins
ar úr og á enska.
EIÐUR GUBNAS0N,
(Bggiltur dómtúíkur og skjai»
þýðandi.
Núatúni 19. sfmi 18574
Sigurgeir Siguriónsson
hæstaréttarlögmaður
Málflutningsskrifstofa
Óðinsgötu 4. Slml 11043.
kenndu innlendu eða erlendu kenn
araprófi í einhverjum af framan-
töldum greinum.
Tilgangur félagsins er:
a) Að efla og samræma dans-
menritun í landinu.
b) Að gæta hagsmuna félagsins
út á við og inn á við.
c) Að efla stéttvísi meðal dans-
kennara.
d) Að koma í veg fyrir að réttur
félagsmanna sé fyrir borð borinn
í atvinnumálum.
e) Að auka dansmenntun félags-
manna.
Fjörugar umræður voru á fundi
þessum, og kom meðal annars
fram, að mjög aðkallandi þótti að
stofna stéttarfélag meðal dans-
kennara.
ifoúðir
. Framh. af 1 siðu
Von mun vera um nokkrar lóð-
ir um'iriitt. sumar í Garðahreppi.
:í Kópavogi verður einhverju af
lóðum -úthlutað í marz, að því er
blaðinu var skýrt frá í dág, og
verður það eina úthlutunin þar
á þessu ári. 1 Seltjarnarneshreppi
fer engin úthlutun fram hjá sveit
arstjórninni, heldur selja eigend
ur jarða á nesinu lóðir.
Það liggur sem sagt ljóst fyrir,
að skortur á lóðum í Reykjavík og
nágrenni, þar sem eftirspurn eftir
húsnæði er mest, er mjög tilfinn
anlegur. Og lögmálið um framboð
og eftirspurn gildir ekki síður í
lóðamálum en öðrum. Það má því
segja, að ríkjandi ástand í skipu
lagsmálum geri sitt til þess að
halda verðlagi á húsnæði í þeim
svimandi upphæðum, sem raun
ber vitni. Það er alveg sama, hvað
reynt er að bæta úr lánsfjársskorti
til íbúðabygginga, ef fáanlegar lóð
ir eru alltaf færri en umsóknirn-
ar er óhugsanlegt að hægt verði
að lækka verð á íbúðum svo
nokkru nemi.
Benda má á það, að í gömlu
bæjarhlutunum er mikill fjöldi
lóða, sem á standa gömul og lé-
leg hús, en í alltof mörgum tilfell
um er ekkert hægt að gera við
slíkar lóðir, vegna þess að skipu-
lagsyfirvöldin virðast eiga í ó-
stjórnlegum erfiðleikum með að
koma sér niður á skipulag fyrir
þau hverfi.
Óttazt um bát
Framhald af 1. síriu.
sjúkraflug austur að Fagurhóls-
mýrí eftir hádegið, var beðinn að
svipast um meðfram suðurströnd-
inni. 1
Blaðamaður Alþýðublaðsins vnr
með í þessari ferð. Er vélin var
lent á Fagurhóhmýri símaði hanri:
Það var flogið meðfram strönd-
inni frá Krísuvík þangað til á
móts við Eyjar. Þar mættum við
þyrlu frá varnarliðinu, sem var
á leið vestur með ströndinni. Á
móts við Vestmannaeyjar flugum
vlð á haf út, og leituðum djúpt
undan landi. Síðan flugum við að
ströndinni aftur við Dyrhólaey,
fylgdum ströndinni að Fagurhóls-
mýri cn sáum ekkert-
QD
////'/',
| Ce/l/r-e
M'
du
00
OD
00
imt
Einangrunargler
Framleitt einungis úr úrvatal
gleri, — S ára ábyrjrð.
Pantið tímanlegra.
Korkiðjan h.f.
Skúlagötu 57. — Síml 2320«.
Pússningarsandur;
Heimkeyrður pússningar-
sandur og vikursandur, sigtað-
ur eða ósigtaður, við húsdyrn-
ar eða feominn upp á hvaða hæð
sem er, eftir óskum kaupenda.
Simi 41920.
SANDSALAN við Eiliðavog s.L
SMURI BRAIJÐ
Snittur.
Opið frá U.-9—23.30.
Sími 16012
BrauÖstofan
Vesturgötu 25.
Simi 24540.
Pressa fötin
meöan þér bíðið.
Fatapressun A. Kúld
Vesturgötu 23.
v/Miklatorg
Sími 2 3136
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 5. janúar 1964 13