Alþýðublaðið - 05.01.1964, Qupperneq 14
Ég er að lesrgja upp í langferS,
og leiðin er víða hál.
Ég segi þér ei, hvert ég ætla.
— Það er ógurlegt leyndarmál.
En leið þeirra Ólafs og Emils
var aldeilis voðaleg,
því höldum við .,hina ieiðina“
Hannibal, Eysteinn og ég.
KANKVÍS.
FLUGFERÐIR
Flugfélag íslands h.f.
Skýfaxi fer til Glasgow og K-
liafnar kl. 08.15. Velin er vænt
anleg aftur til Rvíkur kl. 16 00 á
þriðjudaginn. Innanlandsflug: í
dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar og Vmeyja. Á morgun er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar,
Vmeyja, ísafjarðar og Hornafjarð
ar.
SKIPAFERÐIR
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er í Rvík. Arnarfeil
er í Þorlákshöfn- Jökulfell lestar
á Norðurlandshöfnum. Dísarfeil
losar á Austfjörðum. Litlafell fór
frá Rvík' í gær ti Norðurlands-
hafna. Helgafeli lestar á Aust-
fjörðum. Hamrafell fór frá Rvík
í gær til Aruba. Stapafell fór 3.1
frá Bromborough til Siglufjarðar.
Eimskipafélag Reyk'avíkur h.f-
Katla er í Kristiansand. Askja
lestar á Norðurlandshöfnum.
Hafskip h.f.
Laxá fer 2. þ.m. frá Eskifirði til
Hull og Hamborgar- Rangá er í
Gautaborg. Selá er í Keflavík.
Jöklar h.f.
Drangajökull er á leið til Glouch-
ester og Camden. Langjökull er í
Stralsund fer væntanlega í dag
til Hamborgar, Rotterdam og R-
víkur. Vatnajökull er í Grimsby,
fer þaðan til Ostend, Rotterdam
og Reykjavíkur.
Hallgrímskirkja: Messa kl.
Séra Jakob Jónsson.
11.
Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h.
Séra Magnús Runólfsson predik-
ar. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15
f h. Séra Garðar Svavarsson.
KópavoSTskirkja: Barnasamkoma í
Kópavogskirkju kl. 10.30. Séra
Gunnar Árnason.
Háteigsprestakall: Barnasamkoma
í Sjómannaskólanum kl. 10.30.
Séra Jón Þorvarðarson.
Fríkirkjan: Messa kl- 2. Séra Þor-
steinn Björnsson.
Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra
Óskar J. Þorláksson.
Bústagaprestakail: Barnasamkoma
í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Fram-
vegis verður barnastarfið í Rétt-
arholtsskólanum- Séra Ólafur
Skúlason.
Kvenfélag HáteigSsóknar: Athygli
skal vakin á því að öldruðum kon-
um í Hátéigssókn er boðið á jóla-
fund félagsins í Sjómannaskólan-
um þriðjudaginn 7. jan. kl. 8, og
er það ósk Kvenfélagsins að þær
geti komið sem flestar.
Frá Guðspekifélaginu: Jólafagnað
ur barna verður að venju á þrett-
ándanum kl. 3 mánudaginn 6.
janúar kl. 3 s d. í Guðspekifélags
húsinu. Vinsamlegast tilkynnið
þátttöku í síma 17520. ÞjónUstu-
reglan.
Óháði söfnuðurinn: Öll börn á
1 aldrinum 11-13 ára eru velkomin
á fund í Kirkjubæ kl. 4 í dag.
Skrifstofa Áfengisvarnanefndar
Reykjavíkur er í Vonarstrætd 8
(bakhús) opin frá kl. 5-7 e.h..
nema laugardaga, sími 19282.
Frá Borgarbókasafni Reykjavikur.
Útlánstímar frá 1. október: Aðal-
VEÐRIÐ í GÆR OG SPÁIN f DAG:
Veðurhorfur: Sunnankaldi og smáskurir. í gær
var hægviðri og léttskýjað sunnanlands, en skúr
ir á Vesturlandi.
safnið Þingholtsstræti 29a, simi
12308. Útlánsdeild: Opið 2-10 alla
virka daga, laugardag 2-7, sunnu-
daga 5-7. Lesstofa: Opin 10-10 alla
virka daga, laugardaga 10-7, sunnu
daga 2-7. Útibúið Hólmgarði 34:
Opið 5-7 alla virka daga nema
laugardaga. Útibúið Hofsvalla-
götu 16: Opið 5-7 alla virka 'lags
nema laugardaga. Útibúið vlð Sól-
heima 27: Opið fyrir fuUorðna
Mánudaga, miðvikudaga, og föstu-
iaga 4-9. þriðjudaga og fimmtu-
iaga 4-7. Fyrir börn 4-7 aUa virks
daga nema laugardaga.
DAGSTUND biður lesendm
sina að senda smellnar og skemmti
legar klausur, sem þelr kynnu að
rekast á f blöðum og timaritum
til birtingar undir hausnum
Klippt.
eru velkomin á fund í Kirkjubæ
klukkan fjögur á sunnudag-
Minningarspjöld fyrir Innri-Njarð
víkurkirkju fást á eftirtöldum
stöðum hjá Vtlhelmínu Baldvins
dóttur Njarðvíkurbraut 32 Innri-
Njarðvík og Jóhannl Guðmunds
syni, Klapparstíg 16, Ytrl-Njarð-
vík, og Guðmundi Flnnbogasyni,
Hvoli (Tjarnargötu 6).
LÆKNAR
Kvöld- og næturvörður L.R. f dag
Kvöldvakt kl. 18.00-0030. A kvöld
vakt: Andrés Ásmundsson. Á næt
urvakt: Úlfur Ragnarsson- Mánu-
dagur: Á kvöldvakt: Ólafur Jóns-
son. Á næturvakt: Björn Önund-
arson.
Aldursskeið kvenfólksins eru
sjö: barn, lítil stúlka, roskin
stúlka, táningur, mig kona, ung
kona og ung kona . . .
MINNINGARSPJÖLD Blómsveiga
sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur
fást keypt í Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar, Austurstræti 18,
frú Emelíu Sighvatsdóttur, Teiga-
gerði 17, frk. Guðfinnu Jónsdóttur
Mýrarholti við Bakkastíg, frú Guð
rúnu Benediktsdóttur, Laugarás-
vegi 49, frú Guðrúnu Jóhannsdótt-
ur, Ásvallagötu 24, Skóverzlun Lár
usar G. Lúðvigssonar og hjá Ás-
laugu Ágústsdóttur, Lækjargötu
12b.
4
íslenzkt sjónvarp er enn ekki risið upp, en vænt anlega líður ekki á löngu þar til sá draumur margra
rætist. Margir óskuðu þess, er Surtur tók að gjósa, að sjónvarpið væri til staðar, og ef svo hefði verið,
hefði myndin sú arna getað verið raunveruleg. Ljósmyndari blaðsins gerði það að gamni sínu að setja
gosmynd á auða sjónvarpsskífu og árangurinn birtist hér að ofan.
la
Sunnudagur 5. janúar
8.30 Morgunútvarp.
11.00 Messa í Hallgrímskirkju (Prestur: Séra Jak-
ob Jónsson. Organleik^ri: Páll Halldórsson).'
12.15 Hádegisútvarp.
14.00 Miðdegistónleikar.
15.30 Kaffitíminn.
16.35 Endurtekið leikrit:
„Stúlkan á svölunum" eftir Eduardo Anton,
í þýðingu Árna Guðnasonar og Ieikstjórn
Baldvins Halldórssonar (Áður útv. í marz
í fyrra).
17.30 Barnatími (Anna Snorradóttir).
18.30 Máninn hátt á himni skín“: Gömlu lögin
sungin og leikin.
19.00 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir.
20.00 Einsöngur: Peter Anders syngur lög úr ó-
perettum.
20.20 Smábæjarbragur, — bernskuminningar frá
Akureyri (Guðrún Sveinsdóttir).
20.45 „Glaðlyndar stúlkur", ballettmúsik eftir
Scarlatti-Tommasini.
21.00 „Láttu það bara flakka", — þáttur í umsjá
Flosa Ólafssonar. Meðal efnis er lausnin á
gátunni um teboðið örlagaríka.
22.00 Fréttir, veðurfregnir og lýsing á handbolta-
keppni.
22.25 Syngjum og dönskum: Egill Bjarnason rifjar
upp íslenzk dægurlög og önnur vinsæi
lög.
22.45 Danslög. — 23.30 Dagskrárlok.
,
»
* iSh '
Munsurinn á
skammbyssu Og
vélbyssu? Jú það
er eins og pabbi
tali fyrst mamma svol og
14 5. janúar 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ