Alþýðublaðið - 05.01.1964, Page 15
I
I
I
rölti niður að hliðinu. Hún hafði
enn ekki gert upp við sig hva®
hún ætti að gera og innst inni
var einhver rödd sem hvíslaði því
að henni að hún skyldi reyna hitt
heimilisfangið, sem hún hafði
— heimilisfang föður síns.
Hugo Henriksen lá og velti sér ;
fram og til baka I rúminu sínu;
í hinu glæsilega búiui svefnher-;
' bergi í fagra og skrautlega iiús- •
inu hans. í;
Vegna heilsulevsis leit hann úb •
fyrir að vera eldri en hann var.,,
Gigtin hafði beygt hann, og prá-'
látur magasjúkdómur, sem krafS
ist nákvæms mataræðis, olii þv£
að laglegt, andlit hans var n&
magurt og hrukkórt. Hár hnns,
sem fyrir 15 árum liafði verjíl
þykkt og kolsvart, var nú þunnb
og nálega nvítt. I>að var harið
lágt að svefnherbergisdyruni
hans.
— Já, svaraði hann þreytulega,
og leit til dyra.
Þjónninn, sem kom inn, var-
með grænan miða £ hendinni, og;
nálgaðist rúmið hljóðlausum.
skrefum. Hann mælti: — Ung.
stúlka . . . Beata Sandby . . . bíð
ur í anddyrinu. Hún vill fá að
tala við forstjórann . . . hún.
segir að það sé áríðandi. Húa
bað mig um að fá yður þetta.
Þjónninn rétti fram græna mið
ann. Sjúklingurinn leit á hann,
en virtist ekld sjá hvað það var.
— Hvað vill hún . . .á þess-
um tíma sólarhrings, sagði hann
þreytulega.
ir miðnætti og eyddi sínum síð-
ustu aurum í leigubifreið sem ók
henni að húsi móður hennar,
Helene Terkelsen í Charlotten^
lund.
En þá kom það up úr dúrn-
um, að Helena var ekki heima.
Þjónustustúlka opnaði dymar,
þegar Beate hringdi og þegar
Beate hafði beðizt margfaldlega
afsökunar á því, að hún skyldi
trufla svo seint, þá fékk hún að
vita, að Helen Terkelsen væri
stödd erlendis og ekki væntan-
leg heim fyrr en eftir nokkrar
vikur.
Beate var að því komin að gef
ast upp. En hún beitti öllum sin-
um kröftum, herti sig upp og
þakkaði þjónustustúlkunni fyrir
upplýsingar og afsakaði enn
einu sinni að hún skyldi trufla
svona seint.
Síðan sneri hún baki við þess
ari stóru og ríkmannlegu villu,
þar sem móðir hennar bjó, og
nú skalt þú heimsækja þá. Þeir
munu hjálpa þér. Að minnsta
kosti mun móðir þín hjálpa þér.
Beata leit stórum augúm á
stjúpmóður sína:
— Veiztu hver faðir minn er?
Og móðir mín, hrópaði hún upp
yfir sig.
— Já, þau húa bæði í Kaup
mannahöfn. Þú skalt heimsækja
þau núna strax. Heyrirðu það?
mér og í þetta sinn mun ég mikilvægt. Heyrðirðu hvað .ég
hæfa. segi?
— Þú ert brjálaður, drengur. — Já, Maja.
Komdu með byssuna. — Ef til vill dey ég núna,
— Burt með þig. hrópaði Kim Beata- Ég veit það ekki. Að
aftur. — Taktu saman dótið þitt “tonsta kosti verð ég að fara á
og farðu héðan úr húsinu. Þú sjúkrahús. Og þú verður árfeið
ert búinn að gera Maju mömmu anleSa e^ki látin búa hér í hus-
og Beötu nóg illt. Og mér líka. 'nu me® honum. Þeir munu
Við viljum ekki hafa þig hér í S6?nda þig eitthvað annað í
húsinu. fóstur, eða þeir munu senda þig
Maja fór að gráta. á heimili fyrir foreldralausar
— Kim, sagði hún biðjándi. stuikur-
— Leggðu frá þér byssuna. Þú
gætir skaðað einhvem með
henni . . .
í næstu andrá gerðist óhappið.
Lund kastaði sér á Kim til þess
að ná af honum byssunni. Kim /Qr
vék ósjálfrátt eitt skref aftur á HaiM HmBW
bak og var með fingurinn á
gikknum. I sama bili og hann. «i«M»MM»iMiMMMiMMMiiMM*nimii«MiiiuiiiiiuiiiiHiw
,tók fast í handlegg sonar síns,
hljóp skotið af — og hæfði Maju. Beate leit óttaslegin á Maju:
Það varð grafarþögn. Kim, — Nei, ég vil vera hérna hjá
Lund og Beata störðu lömuð þér.
á Maju, sem stóð í dyrunum og — HIus
hélt höndunum um brjóstið. Hún ég segi j
riðaði og leit til Kims með ör- víst að i
væntingu í augum. til að seg;
—- Kim minn, sagði hún. að ég sag
Síðan féll hún hljóðíaust á gólf þig nótt
ið og kjóllinn hennar vai’ð ataður
blóði.
Kim Fak upp örvæuíingaróp
og hljóp út úr húsinu. Lund
beygði sig yfir Maju, aðgætti
sárið og gekk síðan út úr stof-
unni.
— Eg sæki doktor Hansen, kall
aði hann til Beötu . . . og hringi
á sjúkrabíl.
Beata lagðist á hnén við hlið
Maju. Hún starði á blóðugt
brjóst hennar og náfölt andlitið.
Síðan lagði hun púða undir höf
uð henni, greip máttlausai' hend
ur hennar og kyssti þær.
— Maja, grét hún. — Segðu
hvað ég á að gera. Segðu mér
hvað ég get gert til þess að
hjálpa þér.
— Þú getur ekki gert neitt,
sagði Maja og brosti veiku og
hjálparvana brosi. — Láttu mig
bara liggja hér. Sjúkrabíllinn
kemur brátt.
— f gamla skápnum á verk-
stæði Johans er umslag og þar
finnurðu kort með nafni og heim
ilisfangi föður þíns. Þar er líka
bréfmiði með nafni og heimilis
fangi móður þinnar . . . og auk
þess fáeinar krónur, setn mér
hefur tekizt að spara saman und
anfarin ár . . og þær skaltu nota
til fararinnar.
— Já, en . . .
Ekki grípa fram í. Ef til vill
á ég ekki langt eftir. Flýttu þér.
Lykilinn að skápnum finnurðu
á lyklakippunni minni. Það er
líili, grár lykill. En flýttu þér.
Sæktu umslagið og geymdu það
hjá þér. Þegar sjúkrabíllinn kem
ur, skaltu ekki koma með mér
til sjúkrahússins. Vertu hér, og
þegar þú ert ein, þá skaltu strax
pakka dótinu þínu saman og fara.
Þú skalt ekki fresta förinni um
svo mikið sem eina klukkutíma.
Hefurðu skilið mig. Beata?
— Já, Maja.
— Og þú lofar að gera eins
og ég bið þig?
Það var vonlaust að bjarga
lífi Maju. Hún lézt sama kvöld-
ið — í sama bili og formaður
barnaverndarnefndarinnar, Nils
Nilsen kom til þess að sækja
Beötu.
En Beata var þá ekki lengur
í húsinu. Hún sat í járnbrautar-
lest á leiðinni til Kaupmanna-
hafnar.
Hún kom þangað skömmu eft
©PiB
ttPEJÍHflCEM
Við erum líklega fullsnemma á ferðinni:
THCN IHÉ SP0TÍTHE jKjDUPOUT-
£1 P£ THS AIH TOgCé HtA'OOtMiTERS
THEN' PSKA LAMSETIj Or CHICASO
UNöSRSTOO LON6 IN A BA2AAR
AND LOSES HEE. TDUP PARTY
ANOTHER VISITOR. IS ARRIVINC-
AT IZMIR... cro—---------<3
WHEEfcTH£,
rie LEAP
WAS !N -
VENTEP ?
IF HESEES)
THROVCH AKíy
DISöUISE AS-
A PASSENGER
■ JOCKEy— X
AiAY ÞECOA’iE
tX.. ONEÍ Jr-
wasn'tthis
FORAVERLy
7CALLEP
, SA'vRNA —
' WHy-I RNOW
THAT OME MAN
A5STEVEIS
TALRING VVITH
THE C0MA1ANP-
EROFTHE ófti
ALLIEDTAOICAl
AIR FDRCE ÍN
TDRKEy...
VVHY PIP HE HAVE
TO GET SORE WHSN I
ASÆP IFHE HAP Af
>1 BOCTLSO FEZ ? J\
— Þú mátt ekki gráta. Sittu
kyrr og Iilustaðu vel á það sem
ég hefi að segja þér. Það er mjög
— Sem þeir tala sanian þarna . . . Bara
að sjái nú ekki í gegnum dulargervið. Nú
kcmur annar gestur til Izmir. — Hét þessi
borg ekki áður Smyrna? Deka Lambeth
missir af samferðafólki sínu. Þá sér hún hóp
manna fyrir utan höfuðstögvar flughersins.
— Þennan mann þekki ég þó.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 5. janúar 1964
r