Alþýðublaðið - 05.01.1964, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 05.01.1964, Blaðsíða 16
y*' l'-RT'l <}? i*. 'a f4 ni‘ irx-'i • Si, flftrout’' j&tfUb tte ftfffr frfcj lljlffljfolM^tt* .Hj».l»^ ••' "r ,-.sef* $|| »wfe **w M W* ftrtv C«i-I Jjljr *sii. WW. Fr-8!tt 045, ’ ‘ ; r.jue t9 t%r \'.ifrt I-lt :i. VíHnst «* Wfrl, rwi*I «W &tJlW Cfíwr^f fe &* pi-.í'’.-,T.ft Tf ÖSÍ* v«stí8í Typaláös JÍSss»WF*'FF« ^'A*kwOf*itmFikt«7y.íí«Ms5«fc ftwiMI* - " Hi-'" / uyíw»WHVá* Cw?, föttetöifó, Battost/, » Vr- fr™*,,í" 5t:v,.r' .",J;.'•yevJ.á A?r.v hoir t*'). ^ &4; fniist ti. Itic' \&*Á' >tí thc Pbitriuttir, «öi i ífoy. íitá M*V- FtftStíÍÉÍ, »*» c;t?.. .* íf . «6 -' ti, ?<*( 'f, 1» V. H'-lflf, t-Mits, £§* %-líWte tiitsft *tea ítíiífrMit }’4Jtí. ISéí pffaw 4@£ , ,H UNES LTD„ Astoríe. Hows«, ól Shsftwbury Avnrtue, LöHOON, W. í Tei; «aa®áit^Bii®PiííWW^@ UPPI GERÐA SAMNINGA Keykjavík, 4. des. - IfP EINS og kunnugt er hata vetrar- - síldveiðarnar við Suðvesturland gengið mjög illa í vetur, einkiim eftir að kom fram í desember. Þær kiófust í byrjun október, en nóv- ®mber var mesti veiðimánuðurinn. ‘'fTiðarfarið hefur verið mjög rysj- ®tt, auk þess sem minna síldar- ■iinagn virðist nú vera á miðunum «n áður, þó að erfitt sé að segja lum það með fullri vissu, þar eð Viæði skortir á nógu góða skipu- ilagningu síldarleitar og tíðarfarið ihefur komið niður á henni ekki ftíður en sjálfum veiöunum. Eru miargir teknir að óttast, að ekki V'erði unnt að standa við gerða ,r samninga um sölu Suðurlandssíld- ar, og fékk blaðið þær upplýsingar hjá Síldarútvegsnefnd, að útlitið væri ekki gott, því að ekki væri búið að salta nema 43.000 tuím,- ur upp í samninga um 115.000 tn. Á sama tíma í fyrra nam söltun Suðurlandssíldar náiægt 100.000 tunnum. Framkvæmdastjóri Síld- arútvegsnefndar, Gunnar Flóvenz, sagði, að söluhorfur í haust liefðu verið óvenjuslæmar vegna mikill- ar síldveiði í Norðursjó, en einn- ig hefði þá verið búið að salta talsvert magn umfram samninga norðanlands og austan. Þó tókst að lokum að semja um sölu á Nýársfagnaður Alþýðu- flokksfélags Reykjavíkur Nýársfagnaður Alþýðu flokksfélags Reykjavikur verður haldinn í Leikhúskjall- aranum föstudaginn 10. janúar næstk. og hefst kl. 8.30 e- h. Meðal skemmtiatriða er söng uir Savannah-tríósins, leikþált- ui', ávarp og söngur ítalska Sal- vadore-tríósins, en Iiljómsveit Sigurðar Þ. Guðmundssonar leikur fyrir dansi til kl. 1 c. m„ söngkona verður Ellý Vil* hjálms. Verð hvers miða er 50 kr- bg við pöntunum er tekið á skrifstofum Alþýðuflokksins, símar 15020, 16724. Kvöldverð er hægt að panta í Leikhús- kjallaranum, sími 19636. 115.000 tunnum af Suðurlands- síld, útflutningspökkuðum. — Stærstu kaupendurnir eru Pólverj- ar, Rúmenar, Bandaríkjamenn, Austur-Þjóðverjar, ísraelsmenn og Tékkar. Eins og sjá má af tölunum hér að ofan er nú ekki búið að salta nema rúman þriðjung þess, sem búið er að semja um sölu á, og tæpan helming á við það, sem búið var að salta á sama tíma í fyrra. Gunnar sagði ennfremur, að nvi væri bezti sölutíminn liðinn, því að fitumagn síldarinnar minnkar vanalega ört, þegar líður á veturinn. Þó væri ekki útilokað, að síldin yrði söltunarhæf lengur en oft áður að þessu sinni, þar eð fitumagn síldarinnar, sem veiðzt hefur í haust, hefur verið óvenju- mikið. Þess má að lokum geta, að auk alls höfðu vérkföllin sín áhrif á síldveiðarnar, því að ekki gat nema tiltölulega lítill hluti flot- ans stundað veiðar, meðan þau stóðu, þó að þá væri sæmilegt veiðiveður nokkra daga og þeir bátar, sem að veiðum voru, fengju sumir sæmileg köst. Jakob Jakobsson liefur ekkert getað sagt um horfurnar enn, þar sem hátíðarnar eru nýliðnar, Þor- steinn þorskabítur nýfarinn út til leitar og veðurspáin ekki hagstæð. Telur hann ekkert hægt að segja, fyrr en veður batna, svo að hægt verður að leita með sæmilegum árangri. Þorsteinn þorskabítur mun stunda síldarleit næstu tvo mánuði, hvað sem síðar verður. PÁLL páfi GLLLVER frá Seyðisfirði var í nótt á leið að heiman á vertíð í Ves tm annaeyj u m. Undir Inólfs höfða fór báturinn yfir. tvær góð ar síldartorfu’r. Síídarbátamir, sem voru í Eyjum og ætluðu austur í Meðallandsbug-, eru nú komnir af stað allflestir. Spáin er sæmileg og því von um veiði með kvöldinu. Togarinrt Þorsteinn þorskabítur hefur leitað síldar síðan á mið- nætti í nótt, en ekkert fundið. Hann hefur haldið sig suður af Reykjanesi og var um hádegið staddui- um 60 mílur úti. Ætlunin er að íéita utan við landgrunnið og halda heldur austur eftir. „Óvenjulegt að gos st@in§iæfii“ Reykjavík, 4. jan., GO. EKKERT gos liefur verið í Surtsey síðan í gærmorgun, ekki hefur heldur orðið, vart við um brot á nýju eldstöðvunum. Vest- mannaeyingar eru að vona að þetta langa hlé sé fyrirboði þess að gos inu sé lokið og yrði það mikill léttir. Alþýðublaðið leitaði álits, Sigurð ar Þórarinssönar á málinu. Hann sagði það óvenjulegt um gos, að þau steinhætti allt í einu og mætti því alveg eins búast við að það tæki til aftur. í löngum hléúm sem þessum, eykst krafturinn' undir riiðri, en jafnframt verður erfið ara fyrir gosið að brjótast upp af ur, því verður spennandi að sj. hvort verður ofaná. Þá má lík; benda:ó að nú hefur það annað o] úpp að fara, ef Surtur lokast al veg. Sigurður sagði að þeir jarðfræi ingarnir myndu líklega skoða ,sij um á eynni, þegar saman fer got veðui- og langt hlé. Nú þegar ert þeir búnir að afla sér nauðsynleí ustu syhishoma. Sigúrðui' vildi sem sagt engi spá, eða e'ins og hann komst al orði: „Við erum engir spámenn þessu go&i,- -heldur nemendur“. „FERÐIZT með Typaldos og sjáið eyju verða til”. Þann- ig auglýsir erlenda ferðaskrif stofan, Typaldos, ferðir með viðkomu á íslandi. Eru þetta ferðir með hinu stóra og glæsilega farþegaskipi „Ac- ropolis”. Með auglýsingunni er mynd af Surtsey, og sagt að á hverri klukkustund komi þar upp 1 millj. tonn af hrauni. — Ferðaskrifstofu- mennirnir eru bjartsýnir um framtíð eyjarinnar, því ferð- irnar eru í júlí og ágúst. Við birtum hér mynd af auglýs- ingunni, sem var í „Sunday Telegraph” 8. desember. 44. árg. — Sunnudagur 5. Janúar 1964 — 3. tbí. Páfi kominn til Landsins helga VANIARIÆPA IVO ÞRIDJU Amman, 4. janúar (NTB-Reuter) PÁLL páfi VI lagði snemma í morgun upp í pílagrímsferð sína til Landsins helga. Flugvél hans flaug yfir marga sögustaði Biblí- unnar og kom til Amman kl. 10.05 eftir ísl. tíma í morgun. Skotið var 21 fallbyssuskoti til heiðurs páfa. Margt stórménni méð Hussehi konung í broddi fylk- ingar var komið til þess að bjóða hann velkominm Áður en hann steig út úr flúgvélihni blessaði hann alla viðstádda. Þúsundir Araba Júgnuðu páfa á flugvellinum og stðlkur stráðu blómum á leiðina sem hánn gekk. Norðan rok var og kuldi og gekk hann til skýlis á vellinum. Hinn- gul-hvíti fáni páfa blakti hvar'*- vetna við hún við hlið jórdanska. fánans; . , Frá Amman mun hann fara og liitta Aþenógóras patriarka, yfir- marih* grísl&kaþólsku kirkjunnar. Gullver fann síld urtdan Ingólfshöfða Reykjavík 4. jan. GO.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.