Alþýðublaðið - 28.01.1964, Blaðsíða 15
I
lá í hnipri og var að lesa i kvik
myndahandriti. Hún leit upp,
livöss á svio, þegar hún heyrði
fótatakið. En þegar hún sá að það
var ég, henti hún frá sér hand-
ritinu, tók af sér gleraugun og
brosti yndislega. — Nickie, ást-
in mín.
Hún rétti út báða handleggina
í áttina til mín, en rúmið var svo
stórt, að mér tókst engan veg-
inn að ná til hennar. Ég snaraði
mér upp í rúmið til hennar og-
hún faðmaði mig að sér. Svo ýtti
liún mér ofurlítið frá sér. og
horfði fast á mig með liinum
stóru, töfrandi augum sínum.
— Vesalings, litli engillinn
minn. Þér var illa við að þurfa
að koma heim? „Ómögulegt að
koma heim. Skáldsagan á kross-
götum“. Hvað hélt í þig, minn
kæri? Eitthvert guðdómlegt
telpukorn?
Ég hefði mátt vita, að mamma
mundi reiluia það út, en ég var
nógu vitiborin til að sjá að hún
mátti ekki fá vitneskju um Moni
que á þessu stigi máls. Þess
vegna hóf ég gagnárás: — En
hvers vegna sagðir þú mér ekki
til hvers ég varð að koma? Hvað
gengur hér á?
— En Nickie . . . mamma
glennti upp augun. — Hafa þeir
í Frakkiandi ekki frétt um af-
drif vesalings Normu? Hún verð
ur jörðuð í dag. Þú máttir ekki
missa af jarðarförinni.
Ég horfði á hana, og reyndi
að greina hennar raunverulegu
hugsanir. Ég skil ekki aí hverju
ég var að hafa fyrir því, því að
það var fyrirfram vonlaust verk.
Hafði ég verið kallaður lieim,
bara til að mamma gæti notað
mig sem hvern annan leikmun
við jarðarförina? „Anny Rood
leidd örmagna af sorg frá leiði
vinkonu sinnar af syni sínum“.
— Svo að það er allt og sumt,
sagði ég.
— Allt og sumt, sagði 'mamma
hneyksluð. Það er orðið, sem þú
hefur yfir þetta. Hvernig getur
þú verið svona kaldlyndur. Þið,
þetta unga fólk — þið eruð öll
eins og villidýr. Norma var vin-
kona okkar. Gömul og góð vin-
kona okkar. Og þegar gamall og
góður vinur dettur niður stiga
og hálsbrotnar, bá er það ekki —
allt og sumt. Það er harmleikur.
Myndu það, kaldlynda, bl'ygðun
arlausa harn.
— Ég lrugsaði bara . . . byrj-
aði ég.
— Hugsaðir . . . hvað?
— Að það væri eitthvað ó-
hreint við þet.ta. Ég á við, ef áð
slúðurdálkahöfundarnir rækj u
nefnið í þá staðreynd, að Ronnie
er vitlaus í þér og . . .
Ég bjóst við annarri spreng-
ingu, en eins óg alltaf hafði ég
misreiknað mömmu. Hún brosti
aðeins lmgsandi.
— Vitlaus í mér. Undarlegt
oi'ðatiltæki. Þetta hefur þú 1-ært
í þessum leiðinda enska skóla. Ef
til vill gerði ég rangt í að senda
þig þangað. Þessar hræðilegu
rauðu og svörtu einkennishúfur
. . . Bros hennar varð viðkvæmn-
islegt. — Vinur minn, Ronnie er
ekki vitlaus i mér. Ef þú værir
dálítið eldri, mundir þú skilja
^S>) (S' (_§) " ' lf)
sinni. Láttu vesalings Normu,
hafa hluiverkið, sagði ég. Fáðu
góðan mótleikara handa henni
og hún mun gera þetta guðdóm
lega. Og jafnvel þótt hún sé far-
in að fitna dálítið, þá tekur eng
inn eftir því í þessum tunnu-
gjarðabúningum.
að samband milli karls og konu
er ekki alltaf háð skuggalegum
hvötum. Tilinningar þær, er
Ronnie ber til min, em aðeins
yndisleg og fullkomlega eðlileg
ástúð.
— Ætli slúðurdálkahöfundarn-
ir séu nógu gamlir til að skilja
það á þann hátt, sagði ég.
— Og þakklæti, bætti mamma
við hæversk á svip.
— Fyrir að eyðileggja daður
iians við Sylviu gömlu?
— Fyrir að bjarga honum, ást
in mín. Satt að segja, þá var
vesalings Ronnie alls ekici með
sjálfum sér. Við vitum pll, að
hann lltur á sjálfan sig sem ein
hvern . stórkostlegan Casanova,
bara af því að hann á einstaka
sinnum í einhverjum ævintýrúm
með heimskum smástjörnum. Og
þar sem Norma var nú eins og
hún var, þá -getur maður ekki
beinlínis ásákað hann. En í þessu
tilfeUi var hann eins og lítið
lamb í tígrisklóm. Þessi Sylvia
La Mann, hún er liættulegasta
konan í Hollywood. Sérstaklega
núna, þar sem samningurinn
. hennar er útrunninn, og enginn
TexasmiUi iil að halla sér að,
Hún er í raun og veru að berj-
ast fyrir tilveru sinni. Ef eng-
inn hefði gripið í taumana,
mundi liún hafa dregið Ronnie
gegnum skilnaðarréttinn, upp að
altarinu og beint til næsta um-
boðsmanns. Par 1 efði hun ekki
verið lengi að draga tíu ára
kvikmyndasamning, tilbúinn til
undirskriftar, úr brúðarvendin-
um. Nei, minn kæri. Þú veizt,
hvað ég hata að vera með sletti-
rekuskap, en einhver verður að
gera eitthvað.
Það ótrúlegasta við allar þess-
ar hágöfugu tilfinningar var, að
þær voru í raun og veru sannar.
Mamnw, — eða að minnsta kosti
rikasti þátturinn í iienni — er
einhver óeigingjamasta mann-
cskja á jörðinni. Hún gekk ótrú-
lega langt í þvi að lijálpa vinum
sínum. Ef þeir voru veikir, út-
bjó hún handa þeim heilnæmar
kræsmgar. Ef þeir áttu í fjár-
hagsvandræðum, sendi hún þeim
ávísanir. Ef þeir voru óhamingju
samir í hjónabandi, átti hún nóg
af huggunaroröum og góðum ráð
um.
Gallinn var bara sá, að
mamma, sem hafði helgað líf sitt
því, að sýr.a kyntöíra á hvita
tjaldinu, gerði sér aldrei grein
fyrir að þeirra gætti líka í lífinu
sjálfu, og neitaði að viðurkenna
að þeir gerðu elcki ar.nað en
flækja vandamál vinanna enn
meir. Þegar rnenn, eins og Roun
ie til dæmis, sem hún veitii sam
úð sína og beilræði, urðu ást-
fangnir af iienni, lét hún sem
hún sæi það ekki og hélt ótrauð
áfram að reyna að sameina þá aft
ur sínum löglegu eiginkonum.
Hún Jiélt áfram að sökkva sér
niður í hlutverk hinnar fórnfúsu
konu: — Elskan, tii allrar ham
ingju tókst mér að bjarga hon-
. um. Það var ekki auðvelt, en ég
þori að lirósa mér fyrir það, að
ég stend Sylvtu La Mann fylli-
lega á sporði. Og þar sem ég var
farin að skipta mér af þessu,
fannst mér skömm að því að gera
ekki eitthvað fyrir Normu líka.
* Vesalings Norma, sagði -ég við
Ronnie. Auðvitað veit ég að hún
drekkur, og liún er stundum
mjög þreytandi. En ef þú ert nær
færinn, get ég ekki séð að það
sé neitt því til fyrirstöðu, að þú
leitir þér endrum og eins skemmt
unar hjá einhverju smástirninu.
En livers vegna sýnirðu Normu
ekki dálitla þolinmæði? Hugsaðu
um kringumstæður hennar. Þú,
liinn mikli framleiðandi, með
lánstraust í öllum bönkum, með
an hún . . . já, hvaða möguleika
liefur liún nú orðið? Vinur minn,
einu sinni var hún dáð kyn-
bomba. Hvers vegna gefur þú
henni ekki tækifæri? Finndu eitt
hvert stórkostlegt handrit handa
henni og gefðu henni tækifæri
til að ná fyrri frægð.
— Þú áttir þ áhugmyndina að
Ninon de Lenclos myndinni,
sagði ég.
— Já, elskan, það var reynd-
ar mín hugmynd. En það er langt
síðan að handritið að henni var
tilbúið. Aumingja Ronnie var að
vonast til að Garbo skriði úr
hýði sinu og tæki við hiutverk-
inu. En ég sagði honum að hann
gæti alveg eins reynt að töfra
Ninon de Lenclos sjálfa úr gröf
Grensásveg 18, sími 1-99-45
Ryðverjum bílana meíf
T ectyl.
Skoffum egr stillum bílana j
fljótt og vel ,i
BÍLASKOÐUN
Skúlagötn 32. Sími 13-190.
Sölumaffur Matthías j
Bílasaian BÍLLINN I
Höfðatúni 2
taeíur bílinn.
— Auffvitaff látum viff alla fiskana aftur í keriff.
— Sjáffu nú til, svona mundi ég liafa far
ið aff, ef cg hefffi veriff kommúnistanjósnari.
En fyrst ég gerði þetta ekki, þá ertu nú
ekki alveg viss, effa hvað?
— Já, ég meina nei. Ég lield viff ættum
iað reyna þetta aftur, mér er þetta ekki al-
veg 1 jóst?
Á meffan. Viff skulum byrja og snúa okk
ur aff grísk-ensk-amerísku stelpunni. ViW
skulum máia svívirffingar um þjóðina á
veggina og skilja síffan málningardósimar
eftir á bak viff hóteliff hennar.
ALÞÝ0UBLAÐIÐ — 28. jan. 1964 ts