Alþýðublaðið - 07.02.1964, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 07.02.1964, Blaðsíða 16
 Innsbruck ínnsbruck Ántson sigraöi í 1500 m. vindur háði hlaupurunum FRÆÐSLU M YN DASAFN GEFUR ÚT FLOKK SKUGGAMYNDA ÚR SÝSLUM LANDSINS Reykjavík, 6. febr. — KG. Frædslumyndasafn ríklsins lióf ssíðastliðiS haust að gefa út lit- Bkuggamyndir til notkunar við llcennslu í skólum landsins og til fræðslu og skemmtunar fyrir al- rnenning. stutlar skýringar. Eru það ekki I á aðalatriðin. Eru textapésar tæmandi upplýsingar um hvern þessir brotnir saman í sömu stærð stað, heldur leitazt við að og myndirnar og falla við hlið draga fram staðreyndir og benda I Framh. á 13. síðu 45. árg. — Föstudagur 7. febrúar 1964 — 31. tbl. Innsbruck, 6. febrúar. NTB. Rússinn Antson vann gullverð- launin I 1500 metra skautahlaupi •<i dag, eins og búizt hafði verið ■við, en Hollendingurinn Dees Verkerk og Norðmaðurinn Villy Haugen, hrepptu silfur og Ííronz. Hlaupið var mjög svo til viijanakennt, þar eð segja mátti nó veðrið breyttist á kortérsfresti, «vo ao með engu móti var hægt tati. um sömu aðstæður fyrir aEIa þátttakendur. í þetta sinn var ferðlaun og stig: Innsbruck, 6. febr. fntb). Stig og verðlaun þjóðanna eftir Vr.eppnina í dag, listhlaup karla <3kki meðtalið. Eöð talna: Gull, silfur, brons Og seinasta talan merkir stigin: Sovét 9 8 5 140 Woregur 2 5 4 66.5 Auoíurríki 3 4 3 65 pýzkaianó. 3 3 3 63 Finnland 3 2 2 53 Frakklano' 3 4 0 44,5 USA 1 1 3 35 Svíþjóð 1 1 1 35 i'talía 0 1 2 14.5 (olland 1 ?, 0 12 Framhald á 5. síðu, Eru þegar komnar eða væntanl. { næstunni flokkar úr 6 sýslum lanasins, flokkar um íslenzka tugia og jurtir og starfsíþróttir. Undirbúningur að útgáfu þess- ari hefur staðið nokkuð lengi og hafði saíníð látið taka mikinn f jölda mynda víðs vegar á land- fnu á unaanförnum árum. í síð- ustu mánuðum hefur safnið einn- i. g keypt hundruð mynda af ýms um ljósmyndurum. Ætlunin er að gefa út mynda- •fiokka úr öllum sýslum landsins. Eru myndirnar af sögustöðum, oérstæðum náttúrufyrirbrigðum, ■þorpuvn, kaupstöðum og yfirlits- j. nyndir af landslagi. Jafnhliða landafræði og sögu- /tokkum er liafin útgáfa á mynd- Um úr náttúrufræði. Verður jpeirri iitgáfu einnig haldið áfram eftir því sem ástæður frekast ieyfa. Eru þegar komnir út jurta- og dýraflokkar og standa vonir til, að dýraflokkur geti komið á næstunni. Með hverjum flokki fylgja w það ekki sótin sem um var að kenna, heldur vindsveipum, sem af og til skullu yfir hlaupa- brautina. Meistarinn Antson viðurkenndi fúslega, að hann hefði verið hepp inn að hlaupa í áttunda riðli, er' veðrið var sæmilegt. Þó liljdp hann við verri aðstæður en Hol- lendingurinn Verkerk, sem vakti hvað mesta atliygli í dag. Ver- kerk var svo stálheppinn, að lilaupa sprettinn á örstutlri stund er aðstæður voru fullkomnar. Enginn vili gera lítið úr afreki Verkerks, en ekki er talið liklegt, að hann liefði skotizt fram fyrir menn eins og Zaitsev, Járvinen og Thomassen, ef þessir síðast- nefndu hefðu ekki verið óheppn- ir með vindinn. Óhjákvæmilega olli dagurinn norskum keppendum og áhorfend um nokkrum vonbrigðum eftir stórsigur gærdagsins. Það var tveggja stiga frost, er hlaupin hófust, og ísinn var ekki sem beztur. Þegar í fyrsta riðli urðu Norðmenn fyrir miklum vonbrigðuni, Nils Annes byrjaði nokkuð betur en Liebrechts, sem hljóp á móti honum, og var liálfri sekúndu á undan Hollendingnum eftir 300 metra. Þegar klukkan hringdi fyrir síðasta hring, var Hollendingurinn sekúndu á und- an og þó að hann missti taktinn augnablik á síðasta hring var hann samt örugglega á undan. Járvinen hljóp vel og var allt fram að síðasta liring sekúndu á undan Rússanum Matusevitsj, en á síðasta liring stöðvaði vindhviða Iiann næstum algjörlega og hlaupið var tapað. Um skeið liafði Norðmaðurinn Eriksen næst bezta tímann, en þá hljóp landi lians Haugen betur. Framh. á 13. síðu Traudl Hecher Edith Zimmermann Austurrísku stúlkurnar hlutu öll verðlaunin Innsbnxck, 6. febr. (NTB). Austurríki fékk „alslemm” i bruni kvenna í dag, þ. e. öll verð- launin. Þetta er plástur á sárin eftir tapið í svigi og stérsvigi á dögunum. Hin hávaxna og kröft- uga Christi Haas, sem er tvítug’ að aldri og flestir höfðu reikn- að með sem sigurvegara brunaði niður hina 2450 m. löngu brekku með 625 m. fallhæð og 24 hlið um á beztum tíma og lilaut gull- verðlaunin. Edith Zimmermann, 22 ára gömul lilaut silfurverðlaunin og Traudl Hecher lireppti bronsverð'- launin. llaas, sem er ljósmyndari að atvinnu og býr í Kitzbuehl, sama bæ og Toni Sailer rekur hótel í, hlaut 1 sek. betri tíma en Zimmermann, sem var 24/100 úr sek. á undan Hecher. Hrifn- ingin var svo stórkostleg í aust- urrísku búðunum eftir að sigur- inn varð kunnur, að austurrískir hei tnenn urðu að slá hring utan urn ýerðlaunahafana þeim til verndár fyrir mannfjöldanum. Jean Saubert, von Bandarikj- anria gekk illa, hún hafnaði í 26. sæti. Hún hélt því fram við blaða menn, að smurningin hefði verið röng og hún væri vonsvikin ýfir Framh. á 11. síðu Cliristl, Haas „MISGOTT VEÐUR, EN ENGAR ÁRSTÍÐIR“ í rússneska dagblaðinu „S- ovet^kaja Rossía“ hirtlst 22. janúar sl. fréttagrein frá Reykjavík eftir Micliael Tal, skákmeistara, og fer hún hér á eftir í íslenzkri þýðingu. Greinin heitir „1964 er skák- ár — grein skákritstjórans.” Skákin er ekki háð neinum landamærum. Árið er nýbyrjað en víða í Evrópu hafa margar sannkallaðar skákorustur þeg ar verið háðar. Kannski er það af því, að árið er ekki aðeins hlaupár, heldur einnig skákár. Þegar er kunnugt um nýjan sovézkan skákmeistara heima í Moskvu. Harðvítugt skákmót stendur nú yfir í Ungverja- landi. Og í liollenzku borginni Reverveik áttust við „tríóin” frá Eistlandi og Azerbaidzan. I liöfuðborg íslands er alþjóð- legt skákmót í fullum gangi. Það er ekki langt síðan ís- land varð alþekkt í skákheim- inum, þegar Friðrik Ólafsson fór að taka þátt í alþjóðamót- um. Hin mikla velgengni hans á þessu sviði hefur aukið skák áhugann í landinu, og Reykja- vík er farin að fá gesti í heim sókn — sífeUt fleiri meistara og stórmeistara. Árið 1956 tóku sovézku námsmennirnir M. Taimanov og Ilivitzky þátt í litlu skák- móti, og ári síðar urðu þeir al þjóðlegir meistarar hér. Fyr- ir tveimur árum tók Fischer (frá Bandaríkjunum) þátt í Reykjavíkurmótinu, og nú um þessar mundir eigast við í Rvík fimm gestir, N. Gaprindasvili og Tal frá Sovétríkjunum, Gli- goric frá Júgósslavíu, Wade frá Bretlandi og Johannessen frá Noregi — og níu íslenzkir skákmenn með Friðrik Ólafs- son efstan á blaði á hinu skemmtilega alþjóðamóti. Eg verð að játa, að við Nona vissum ekki um fyrirhugað ferðalag til íslands, fyrr en fullseint. Vegna þess, að við Framhald á 13. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.