Alþýðublaðið - 08.02.1964, Síða 10
€rein Gylfa Þ-
Afhugasemd við greinargerð
Framh. af bls 7
Alþýðuflokknum tjón. En það
hafði mistekizt að efla Sósíalista-
flokkinn til frambúðar. Fylgi
Þjóðvarnarflökksins minnkaði
einnig niður í 2,5%, og Lýðveldis
flokkurinn bauð ekki fram. í síð-
ari kosningunum 1959 jók Al-
þýðuflokkurinn hlutfallstölu sína
hins vegar verulega eða í 15,2%.
Hlutíallstá'a Alþýðubandalagsins
jókst örlítlð eða í 16,0% og hlut-
fallstala Þjóðvarnarflokksins dá-
lítið, í 3,4%- Bæði Framsóknar-
flokkurinn og Sjálfstæðiflokkur-
inn hlutu hins vegar lægri hlut-
fallstölu í haustkosningunum en
í sumarkosningunum.
í síðustu Alþingiskosningum
fékk Alþýðuflokkurinn 14,2% at-
kvæða eða talsvert hærri hlutfaHs
tölu en í fyrri kosningunum 1959
en nokkru lægri hlutfallstölu en
í haustkosningunum það ár. Sér-
staklega athyglisvert er það hins
vegar, að hlutfallstala Alþýðu-
flokksins í síðustu kosningum er
nákvæmlega hin sama og hún var
3942 eða fyrst eftir klofning Héð-
4hs Va'dimarssonar og fylgis-
manna hans á Alþýðuflokknum og
stofnun Só-íalistaflokksins, eða
14,2%. Alþýðuflokkurinn er
m. ö. o- alveg kominn yfir áhrifin
á klofningi Hannibals Valdimars-
Isonhr og Alfreð^ Gíslr^nar á
flokknum. Alþýðubandalagið hef-
ur hins vegar ekki haldiz' á því
fylgi, sem það hlaut, fyrst ef 'ir að
Hannibal Valdimarsson og AVfreð
Gíslason gengu t»l liðs við það. f
síðustu kosningum fékk það aðeins
16,0% atkvæða, miðað við 19,2% í
kosningunum 1956- Þaö er ekki
síður athyglisvert, að hlu'f^lls-
tala Alþýðubandalagsins í siðustu
kosningum skuli hafa verið al-
gjörfega óbreytt frá liaustkosn-
ingunum 1959. Þótt Alþýðubanda-
lágið hafi í síðus'u kosningum
fengið Þjóðvarnarflokkinn til
handalags við sig, en hann hafði
1959 3,4% atkvæða. Alþýðubanda-
láginu hefur því ekkert lið orð-
ið að stuðningi þjóðvarnarflokks-
ins undir forustu Gils Guðmunds-
sonar. Það virðist fyrst og fremst
háfa verið Framsóknarflokkurinn
sém hagnaðist á því, að Þjóðvarn
arflnþkurinn bauð ekki fram í
síðus'u kosningum. Hlutfailstala
hans jókst úr 25,7% í 28,2%, og
er það þó heldur minni aukning
en svarar til hlutfallstölu Þjóð-
varnarflokksins í kosningunum
næstu á undan, en Iiún var 3,4%.
Sá, sem virðir fyrir sér kosn-
inganiðurstöður undanfarinna ára-
tuga, sér f’jótlega, að sáralitlar
breytingar hafa orðið á hlutfalls-
legu fylgi þingflokkanna fjögurra
nema í sambandi við klofning
flokka eða stofnun nýrra flokka-
í því sambandi hefur Alþýðuflokk-
urinn orðið fyrir þyngstum búsifj
um, þar eð hann hefur þríklofnað
á rúmum 30 árum. En það er sér-
staklega athyglisvert, liversu til-
tölulega fljótt hann hefur jafnað
sig eftir þung áföll. Það er verk
hins trausta og heilsteypta kjarna
Alþýðuflokksins, sem flokksstjórn
armaðurinn utan af landi gerði
að umtalsefni í ræðu sinni. Fylgi
stóru flok'kanna tveggja, Sjálf-
stæðisflokksins og Framsóknar-
flokksins, er nú mjög svipað og
það hefur lengst af verið undan-
farna áratugi. Sjálfstæðisflokkur-
inn hefur notið fylgis um það bil
40% kjósenda, stundum nokkru
meira, stundum nokkru minna.
Fylgi Framsóknarflokksins hefur
numið 25-30% kjósenda- Stærstu
breytingarnar á fylgi þessara
flokka virðast í nánum tengslum
við framboð Þjóðvarnarflokksins
og Lýðveldisflokksins. Aðalbreyt-
ingarnar á fylgi Alþýðuflokksins
standa í beinu sambandi við þenn
an klofning hans. En íslenzkir
kommúnistar eru auglijóslega
hættir að geta laðað til sín nýtt
fylgi með því aö kljúfa aðra flokka
eða fá þá (il samstarfs við sig,
eins og niðurstöður síðustu kosn-
inga sýna greinilega. Alþýðubanda
Iagið er nú eini flokkurínn, sem
hefur hlutfallslega miruia fylgi
en hann hafði fyrir 20 árum.
SMURT BRAUÐ
onlttur.
Opið frá kl. 9—23.30.
Sírnl 16012
Brauðstofan
Vesturgötu 25.
Simi 24540.
IVIilliveggjar-
piötur frá
Plötusteypunni
Sími 35785.
Bf LALEIGA
Afgreiðsia: SÚfiHÖLL hf.
— Ytri Njarðvík, síml 1950
= Flugvöllur 6162
Eftir lckuu 1284
FLUGVAILARLEIGAN $/'
vantar unglinga til að bera blaðið til áskril
enda í þessnm hverfum:
★ Miðbænum ★ Tjarnargötu
★ Lindargötu ★ Kleppsholt
★ Högunum ★ Rauðarárholti
★ Melunum
Afgreiðsla Alþýðublaðsins
Síml 14 900
10 8. febrúar 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Framh. af 5. síðu
aður bæði fyrir flugfarþega og
starfslið. Loks má benda á ýmiss
konar örðugleika er skapazt geta
af veðurfarástæðum og vondri
færð. Sú leið verður því að telj-
ast ófullnægjandi og felur í sér
enga framtíðarlausn málsins.
Um 2. grein. Samkvæmt töflu 1
hér að framan skiptist innanlands-
og utanlandsflug þannig, miðað
við meðaltal síðustu 5 ára:
Lendingar og flugtök í innan-
landsflugi 5112.
Lendingar og fugtök í utanlands
flugi 2019.
Það gefur auga leið að skipta
íslenzkri flugstarfsemi svo á tvo
staði, sem þessi leið ráðgerir,
leiddi af sér mikið óhagræði og
kostnað.
Margir þeir sömu annmarkar
eru þar á og nefndir eru undir
lið 1 og auk þess tvíselning starfs
liðs flugfélaga. Það verður að álíta
að þessi leið feli a. m. k. ekki í
sér neina framtíðarlausn.
Um 3. grein. Þetta atriði þarf
engra athugasemda við eftir nei-
kvæða afstöðu til tveggja fyrri at
riðanna.
Almennt ber svo að taka fram að
mjög varhugavert gæti reynzt að
byggja einvörðungu á Keflavíkur-
flugvelli fyrir aimenningsflug,
hvort sem um er að ræða innan-
landsflug eða utan. Reikna verður
með þeim möguleika að ástand í
heimsmálum geti versnað til
þeirra muna að allri almennings-
flugstarfsemi yrði fyrirvaralítið
úthýst þar.“
Skal nú vikið nánar að ýmsum
atriðum greinargcrðar flugvallar-
stjórans.
Burðarþol flugbrauta Reykjavík
urflugvallar var í upphafi af hálfu
Kvikmyndir
Framh. af bls. 5.
hann hefur á fólki sínu — leik
urunum.
Leikarar eru afar misjafnir
— enn misjafnari eru þó afrek
þeirra undir stjórn ýmissa leik
stjóra. Sumir vilja ganga svo
langt að halda því fram, að í
raun og vcru sé vart hægt
að tala um kvikmyndaleik, þar
eð leikarinn hafi svo imdur lít
ið að segja um endanlega út-
komu myndarinnar. Þar koma
og vissulega ótal mörg atriði
til, sem skipta eins miklu eða
meira máli.
Þetta atriði mættum við ís-
lendingar hafa í huga, sem er-
um þrúgaðir við stjörnudýrkun
og ,,glamour“ mælikvarða.
Ég hef áður minnzt á Gu-
inness og Coward og glæsileg
an þátt þeirra í myndinni, en
ekki má þó gleyma Burl Ives
(Víðáttan mikla) og Ernie Ko-
wacs, sem þarna fer með hlut
verk „Rauða gammsins“ af
þeim ágætum, að verður eftir-
minnilegt.
Handritið þarf vart að minn
ast á Greene hefur sjálfur vak-
að yfir úrvinnslu þess og gull
kornin eru óteljandi.
Þetta er mynd, sem allir eiga
1 að sjá, sem yndi hafa af kvik
myndalist og vilja njóta góðr-
ar skcmmtunnar. H. E.
Breta miðað við að liér gætu at-
hafnað sig flugvélar sem væru
allt að:; 50 smálestir að þyngd, en
það var mesti þungi þeirra véla
sem þá voru í notkun. Við þyngd-
armælihgar hefir burðarþol flug-
brauta vallarins liinsvegar reynst
á stórum köflum nægllegt fyrir
fiugvélar sem vega allt að 100
tonnum, svo undirstaða flugvall-
arins má víðast hvar teljast góð.
En á sama hátt og nauðsynlegt
hefir reynzt að endurbæta flug-
brautir Reykjavíkurflugvallar, án
þess að hægt sé að ta'a um að
„undirstöður flugvallarins séu að
gefa sig, því þær eru þær sömu
og þegar fiugvöllurinn var byggð-
ur.
Þá er það ekki rétt, að „ekki sé
hægt að lengja flugbrautir svo að
nýtízku millilandavélar geti lent og
hafið sig til flugs“, þessj mögu-
leiki ér fyrir hendi, enda hafa
báðir hinir erlendu sérfræðingar,
sem um þetta mál hafa fjallað,
þeir J. C. Buckley og B. He'lmann,
gert ráð fyrir nægilega löngum
flugbrautum, hér fyrir þotur.
Spurningin er aðeins sú, hvort
hagkvæmt sé að eyða slíku fjár-
magni til framkvæmda á núver-
andi flugvallarstæði eða gera nýj
an fiugvöll.
Þó að Keflavíkurflugvöliur
kunni að uppfylla þau tæknilegu
skilýrði svo sem flugbrautarlengd
ir o. fl. sem gera verður um fram
tíðarflugvöll fyrir Reykjavíkur-
svæðið, uppfyllir hann ekki veiga
mesta skilyrðið í þesm sambandi,
en það er heppilegra gagnvart því
byggðarlagi sem honum væri ætl-
að að þjóna.
Því skiptir það raunverulega
ekki megin máli í þessu '■ambandi
hvort t. d. benzínáfyllingartæki
eru neðanjarðar eða ofanjarðar,
því að olíufélögin myndu efalaust
setja upp hin fullkomnustu af-
greiðslutæki ef um nýjan flug-
völl v.æri að ræða, á sama hátt og
þau liafa gert á Keflavíkurflug-
velli.
Að því er veðurfar í Reykjavík
og Keflavík snertir, leyfi ég mér
að vísa til meðfylgjandi yfirlýs-
ingar Veðurstofunnar um það mál.
Vil ég undirstrika í því samband
að ailar veðurfarslýsingar, sem
Mr. Buckley kann að hafa fengið
um Keflavíkurflugvöll, hefir hann
fengið beint frá The National Weat
her Records Centre í Bandaríkjun
um, en alls engar upplýsingar hér
aðlútandi frá Veðurstofu íslands.
í greinargerð flugvaFarstjórans
stendur orðrétt, „Flugvöllurinn
þarf að vera í góðu vegasambandi
við byggðarlag það, sem hann þjón
ar og í sem minnstri fjarlægð".
Síðar í greinargerðinni segir,
„Þessvegna er þróunin sú, eins og
dæmin sanna ao nýjustu flugstöðv
ar, eins og t.d. Dulles Internation-
al við Washington. og Arlanda við
Stokkhólm, eru jafnvel í meiri
fjarlægð frá borgunum en Kef’a-
víkurflugvöllur frá Reykjavíkur-
borg.“
Það er nú svo um báða þes-a
velli og fjarlægð þairra frá mið
biki borga þeirra sem þeim cr ætl
að að þjóna hefir mjög mikið ver-
ið deilt t. d. hefir Dulies flug-
völlurinn alls eklci verið fullnýtt-
ur ennþá,, þar sem flugfélögin
hafa ekki talið sér fært að flytja
frá Washington National flugvell-
inum, er einungis er í 10 mín. akst
urs fjarlægð írá miðborginni í s'að
þess að akstur að Dulles tekur
a. m. k. um 45 mínútur. Hins ber
svo að gæta að Samanburður á
staðsetningu fiugvalla við milljóna
boi'gir, er ná yfir hundruð ferkm.
þar sem aka verður um tugakm.
leið til þess að komast út í út-
jaðra þeirra, er langt frá því að
vera einhlítur þegar um smáborg
er að ræða eins og Reykjavík.
Flugvellir við borgir er telja
100 þús. íbúa eða þar um eru yfir
leitt staðsettir í útjaðri þeirra eða
í næsta nágrenni, svipað og nú
hér í Reykjavík og yrði á Álfta-
nesi, ef nýr flugvöllur yrði byggð-
ur þar, eða í mesta lagi 10 til
15 mínútna akstur frá miðbæ.
í sambandi við fjar'ægðir milli
borga og flugvalla stendur eftir-
farandi klausa í greinargerðinni,
„HeimSflugvellir þeir, sem hér er
vitnað til, eru flestir mjög við ald-
ur“. Það á væntan'ega að þýða að
þeir séu úreltir. Flugvellir þeir,
sem hér er átt við eru við London,
París, Berlín, Kaupmannahöfn,
Osló, Helsinki o. s. frv. Þetta eru
allt aðalfugvellir viðkomandi höf
uðborga, sumir mjög nýtízkulegir
og mér vitanlega engar áætianir
um að leggja þá niður nema síður
sé.
Varpað er fram þeirri spurningu
hvað Vestmannaeyingum myndi
gagna það ef Reykjavíkurflugvöll
ur yrði endurbættur eða nýr f iug-
völlur byggður á Álftanesi? Því er
fljótt svarað, flugsamgöngur þeirra
við höíuðstaðinn yrðu mun örugg-
ari, einfaldlega af þeirri ástæðu,
að Vestmannaeyingar eiga yfir-
leitt ekki erindi til Keflavíkur á
sama hátt og Reykvíkingar eiga
ekki að þurfa að koma við í Kefla
vík til þess að komast til Vest-
mannaeyja.
Það kann að vera rétt að ef
reiknað er með núverandi verð-
lagi séu komnar um 4000 milljónir
króna i Keflavíkurflugvöll fyrir
utan ýmís önnur mannvirki þar
suður frá, enda þótt þetta sé önn-
ur og hærri tala en ég hefi i
huga frá fyrri tíð. Sé þett.a rétt
livað myndi það þá kosta íslend-
inga að reka rííkan flugvöll? Ég
tel ekki ósanngjamt að áætla að
árlegur viðhaldskostnaður þessa
mannvirkis næmi um 1V2. til 2%
af heildaruppiiæðinni, segjum tvö
prósent, þetta yrðu þá 1 itlar 80
milljónir á ári. Reks»ur 70 manna
slökkviliðs með tilheyrandi bíla-
kostnaði yrði ekki undir 25 millj
ónum. króna miðað við núverandi
verðlag. Auk þess yrði um fjöl-
marga aðra kostnaðar'iði að ræða
er myndu nema milliónum. Þann-
ig að ef miðað er við núverandi
tekjur Reykjavíkur- og Keflavíkur
flugvalla samanlagt; mælti gera'
ráð fyrír a.m.k. 100 milljóna
króna árlegum reksturshaila af
fyrirtækinu.
Upphæð er svaraði (il eins árs
reksturshalla á Keflavíkurflug-
velli myndí því greiða allan kostn
að við nýja f'ugbraut á Reykja-
víkurflugvelli og aðrar nauðsyn-
legar endurbætur, en fjögra ára
reksturshalF nvjan flugvöll á
Álftanesi. Það er því enganveginn
einh'ítt að leggja milljarða til
grundvallar því, hvort það reynist
hagkvæmara þegar ti.l lengdar læt
ur, jafnvel frá fjárhagssjónarmiði
að gera nýjan flugvöll, enda þótt
hann kostaði einn tíunda af and-
virði Keflavíkurf'ugvallar.
Að io'----- svo rétt að
benda á að aðstæður á Keflavík-
urflugweli’ C'i með þeim hætti, að
það er miög miklum erfiðlcikum
bundið að flytja þangað alia al-
menna. ílugstarfsemi og miðað við
núverandi skilvrði af augljósum
ástæðum með öllu útilókað.
Gunnar Sigurðsson. ,