Alþýðublaðið - 09.02.1964, Qupperneq 1
Barizt a landa-
mærum Sómalíu
IMeð' myndinni hér að neð'-
an vildum við minna á boflu
daginn, sem er á mánudag.
Hætt er viff, aff margur verffi
vakinn heldur óþyrmilega
þann morguninn og þurfa að
greiffa rækilega fyrir. Þaff
bætir úr skák, aff sprengju-
dagurinn er daginn eftir —
meff sínu ilmandi saltkjöti og
baunum. (Mynd: GO.)-
BOLLU-
DAGUR
Mogadishu, Sómalíu, 8. febr.
(NTB-Reuter).
Eþíópískar og sómalskar her-
sveitir lentu í átökum í gær á
svæffinu milli þorpanna Margissa
{ Norffur-Sómalíu og Jijiga í Eþ-
HMMMMMMMMWWWMWW
íópíu. Vopnaviffskiptin standa enn
yíir, og ekki er enn hægt aff segja
um, hve mannfall liefur orffið mik
ið', segir í tilkynningu frá utan-
ríkisráðuneytinu í Mogadishu.
Ráðuneytið heldur því fram, að
það hafi verið eþíópískar hersveit-
ir, sem gert hafi árás á fjórar
landamærastöðvar á sómölsku
landi. Hins vegar segja fréttir frá
Eþíópíu, að það hafi verið sóm-
alskar hersveitir, sem gert liafi
árásina.
í morgun bárust fréttir af nýj-
um árekstrum eþópískra her-
sveita og Sómalíuhermanna á Ais-
ca-svæðinu við járnbrautina frá
Eþíópíu til Franska Sómalflands.
Tveir Sómalir munu hafa fallið
og tveir Eþíópíumenn særzt.
Mikil spenna hefur ríkt í sam-
búð Eþiópiu og Sómalíu um skeið.
Sómalía gerlr kröfu til héraða í
Eþíópíu, en Eþíópía sakar Sóma-
líu um árásarfyrirætlanir.
Framh. á 11. síffu
»WM*MMMMMMIWMMMWMMMMtMMWMWWMMMMMMMt%MMMM<MMMMMMtMMMMji
Viðskiptalíf þjóð arinnar er
mergsogið af fjármálaspillingu
HVAÐ GETUM
UNDAJNíFARIN MISSERI hafa augu íslendinga smám saman opnazt fyr-
lr þeirri óþægilegu staðreynd, að við skiptalíf þjóðarinnar er mergsogið af
fjármálaspillingu.
Fréttir af göamlum og nýjum svikamálum eru að verða eins reglulegar og
gangur himintungla. Stórar fyrinsagnir minna á Olíumál, Sigurbjamarmál,
Keflavíkurmál, Sparisjóðsmál, Fríhafnarmál og víxilokur. Tol'lsvik og srnygl,
ávísanafals og önnur lögbrot eru stunduð í stórum stíl.
Kjami þessara mála er yfirleitt hinn sami: Þjófnað-
ur. Menn, oftast ungir menn, nota trúnaðarstöður, sem
þeir hafa komizt í, til að stela fé. Sjaldan er þetta gert af
knýjandi nauðsyn, heldur til auðgunar, svo að þjófurinn
og félagar hans geti veitt sér lúxus ogmunað. Hafahugs-
andi menn þungar áhyggjur af þessari þróun.
Hvað getum við gert?
Þjóðir, sem búa við fátækt og fáfræði, verða oft að þóla víðtæka fjár-
máiaspillingu. En hivera vegna hrasa íslendingar, einmitt þegar þeir eru að
losna vi6 margra alda „heiðursfátækt“? Hér em allir læsir og eiga að fá
sæmilega kristilegt uppeldi. Allir haf a ærin tækifæri til að verða bjargálna
— önnur en að stela. Samt fer spilling in vaxandi dag frá degi. Hvað veldur?
Framh. á 2. síffu
tMMMMMMMMMWMMMMMMMWMWWMMMiMMMMMMMMMMMWM%MMMMUM\MMWV
Forsíðu-
leiðari
Ráðizt á dyravörð
og tvær stúlkur
Reykjjavik, 8. febr- ÁG.
TÖLUVERT var um ölvtm og
drykkjulæ.i í Reykjavík í nótt.
Fyllt'ist fangageymslan viff Síffu-
múla og eiimig kjallarinu í lög-
reglustöðbumi. Þá var einnig'
nokkuð tim slagsmál, og var mcff-
al annars ráðizt á dyravörffinn í
Þórskaffi og tvær stúlkur urffu fyr
ir árás.
Sjómaður, sem hafði verið að
skemmta sér á veitingahúsinu
Röða, fór þaðan og ætlaði á dans-
leik í Þórskaffi- Hann var nokkuð
drukkinn, og vildi dyravörðurinn
ekki hleypa honum inn. Virtist
sjómaðurinn ekkert hafa við það
að athuga og gekk burtu.
Hann kom þó aftur skömmu síð:
ar, en án árangurs. Þriðju tilraun
ina gerði hann, en allt fór á sömu
leið. Þegar sjómaðurinn var að
ganga frá dyrunum eftir þriðju
tilraunina, snéri hann sér skyndi-
lega við og barði dyravörðinn í and
litið.. Ætlaði hann svo að hlaupa
brott, en dyravörðurinn var fljótur
til og náði manninum og liélt hon
um þar til lögreglan kom- Dyra-
vörðux-inn hlaut einhverjar skrám
Ur og sprungna vör. Sjómaðurinn
greiddi dyraverðinum 1000 krón-
ur í dag sem sárabætur og mun
þetta mál þar með úr sögrunni.
Þá urðu tvær stúlkur fyrir ár-
ás í nótt. Voru þær á gangi í mið-
bænum er maður nokkur vék sér
að þeim og barði þær. Munu stúlk
urnar hafa liiotið einhver meiðsli,
en maðurinn náðist og var fluttur
á lögreglustöðina. Mál þetta er í
rannsókn.
M»MMM»MWWMMtMMMMMMMMWMMMMMM%MWMMMW
LAUGARNESIÐ - Teikningar og texti
eftir Ragnar Lár.
SJÁ OPNU
MMMMMMHHHMMMMMMMMMMMWMMMMMMMHHWW