Alþýðublaðið - 12.03.1964, Side 12
Bml |Hli
Dularfulli félaginn
(The Secret Partner)
Ensk sakamálamynd.
Stewart Granger
Haya H'arareet.
' Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hud frændi.
Heimsfræg amerísk .stórmynd
f sérflokki. — Panavísion —
Myndin er gerð eftir sögu Larry
Mc Murtry „Horseman Pass By“.
ABalhlutverk:
Paul Newman
Melvyn Douglas
Patrica Neal
Brandon De Wilde.
Sýnd kl. 5 og 9.
BönnuS bömum innan 12 ára.
TÓNABÍÓ
sklpholtl M
Líf og fjör í sjóhemum.
(We Joined the Navy)
Sprenghlægileg vel gerð, ný
ensk gamanmynd í litum og
CinemaSeope.
Kenneth Moore
Joan O'Brien.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.,
UUGABAa
Valdaræningjar í
FJ?[
Kansas
í Ný amerísk mynd í litum.
T, Jeff Chandler
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,20.
Bönnuð innan 14 ára.
Aukamynd
með Beatles.
j og Dave Clark Five.
STJÖRNUHfn
W Simi 18936 Ai&U
Þrettán draugar
f AÉar spennandi og viðburðarík
pý amerísk kvikmynd, ný tækni,
um dularfulla atburði í skugga
legu húsi.
Charles Herbert.
Sýnd kl. 5, 7 ogr 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Oúmmískór
Oummístígvél
við Miklatorg.
Víkingamir og
dansmærin.
(Pirates of Tortuga)
Spennandi sjóræningjamynd í
litum og CinemaScope.
Leticia Roman
Ken Scott.
Bönnuð börnum yngri en 12
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aukamynd:
Heimsmeitarakeppnin í hnefa
leik milli Liston og Clay.
Sýnd á öllum sýningum.
»:sii
ÞJÓÐLEIKHOSIÐ
Hamlet
Sýning í kvöld kl. 20
Mjallhvít
Sýning laugardag kl. 15
Sýning sunnudag kl. 15
GISL
Sýning laugardag kl. 20
40. sýning.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200.
Varaðu þig á sprengjunni
(Salem Aleikum)
Bráðskemmtileg, ný, þýzk gam
anmynd í litum. — Danskur
texti.
Peter Alexander,
Germaine Damar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SlmJ 501 84
Herranótt Menntaskólans 1964
ímynduriiarveikin
eftir Moliére
kl. 9.
Aðeins þetta eina sinn. ’
Aðgöngumiðasala eftir kl. 4.
Kópavogsbíó
Hefðarfrú í heilan dag
(Pocketful of Miracles)
Víðfræg og snilldar vel gerð og
leikin, ný, amerísk gamanmynd í
litum og PanaVision, gerð af
snillingnum Frank Capra.
Glenn Ford
Bette Davis
Hope Lange.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Miðasala frá kl. 4.
Hönd í hönd
— Hand in Hand —
Ensk- amerísk mynd frá Colum
bia með barnastjörnunum
Loretta Parry
og
Philip Needs
ásamt
Sybil Thorndike.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íLEIKPEIAG
'REYKIAVfKDR1
Hart í bak
171. sýning í kvöld kl. 20.30.
Uppseli.
Rómeó ©g JúEía
2. sýning föstudagskvöld kl. 20.30
Uppselt.
Sunnudagur
f Wew York
Sýning laugardag kl. 16.
Uppselt.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
MiFMfímm
jsimi I6HHH
Á slóð hófanna
(Posse from Hell)
Hörkuspennandi ný amerísk lit
mynd.
Audie Murpny
John Saxon.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Leikfélag Kópavogs
Húsið í skóginum
Sýning laugardag kl. 14.30
Næsta sýning sunnudag kl.
14.30.
Miðasala frá kl. 4 í dag.
Sími 41985.
Milliveggjarplöfur
frá
Piötusteypunni
Sími 35785.
MIKLATORGI
AÐAL-
FUNDUR
Styrktarfélags vangefinna verður haldinn sunnudaginn 15.
marz n.k. kþ 2 e. h. í dagheimilinu „Lyngás" að Safamýri
5 í Reykjavík.
DAGSKRÁ:- 'í;
1. Skýrsla stjórnarinnar. ;
2. Reikningar félagsins fyrir árið 1963.
3. Kosning 2 manna í stjórn félagsins til næstu þriggja
ára, og 2 til vara.
4. Kosning endurskoðanda til næstu 3 ára.
5. Önnur mál.
Stjómin.
Bátavél til sölu
Reykjavíkurhöfn óskar að selja vel með farna Deutz tví-
gengisvél ásamt öxli og tveim skrúfum.
Vélin er 95 h.ö með 600 sn./mín. og niðurfærslugear
1:20.
Vélin er til sýnis á bifreiðaverkstæði hafnarinnar við H4-
leitisveg.
Tilboð óskast send skrifstofu voi-ri, Vonarstræti 8, fyrir
kl. 16.00 miðvikudaginn 18. þ. m.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
vantar unglinga til að bera blaðifS ti! áskrif-;
enda í þessum hverfum:
★ Kleppsholt
)k Tjarnargötu
★ Melunum
Afgreiósla AlþýðublaSsms
Sfm! £4 900
1914 —- 1964.
Að leiðarlokum
Ný Ingmar Bergmans mynd.
Victor Sjöström
Bibi Andersson
Ingrid Thulin.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
ÞEYTTU LÚÐUR ÞINN
með Frank Sinatra.
Sýnd kl. 5.
• •
Grenásveg 18, síml 1-99-45
Ryðverjum bílana með
TectyI.
T r úlof isnarhringar
Fljót afgreiðsla
Sendum gegn póstkröfu.
Guðm. Þorsteinsson ]
gullsmiður 1
Bankastræti 12.
Tek að mér hvers konar þýðing-
ar úr og á ensku
EIÐUR GUÐNASON,
löggiltur dómtúlkur og skjala-
þýðandi.
Irft'óezt
NMOlU
12- marz 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ