Alþýðublaðið - 12.03.1964, Blaðsíða 8
aður. Það eru þó þeir sem fyrst
og fremst eiga þar ættingja.
(Ath. fyrir vesturbæinga er ein-
stefnuakstur í austur. Þeir geta
farið yfir, en komast þá ekki
til baka)
Svo var það síðastliðin jól,
að samningar tókust milli sen-
ats Vestur-Berlínar og fulltrúa
Ulbrichts um að stækka gatið
á múrnum þannig að Vestur-
Berlínarbúar kæmust þar einn-
ig í gegn.
Mikill fögnuður ríkti í báð-
um borgarhlutum. Borgarar
Vestur-Berlínar fóru svo hundr
uðum þúsunda skipti yfir í
Austur-Berlín.
Það var sem eystri hluti borg
arinnar vaknaði af löngum
dvala. Bílaumferð á götum og
ys og þys báru því vitni. En
sælan var stutt. Fimmta jan-
úar var aftur múrað upp í þann
hluta gatsins ,sem tilheyrði
vesturbæingum,
Nú eru páskar framundan, og
af því tilefni var á ný setzt að
samningum, Strax í upphafi
varð ljóst, að erfitt yrði að kom
ast að samkomulagi. Fulltrúi
Ulbrichts stóð á því fastar en
fótunum, að það yrðu að vera
austurþýzkir póstþjónar stað-
settir í Vestur-Berlín, sem út-
hlutuðu „leyfunum”. Þetta
vildi senat Vestur-Berlínar ekki
samþykkja, því eftir jólin hafði
komið í ljós, að Ulbricht og Co.
vildu líta á póstþjónana, sem
nokkurs konar ræðismenn sína
í Vestur-Berlín. Þessa skoðun
valdhafanna austan múrs, lét
Eisler (áróðursleppur) hafa eft-
ir sér í B. Z (dagblað í Austur-
Berlín). Ennfremur sagði hann
að jafnvel aðrir en borgarar
hins „þýzka lýðræðislega lýð-
veldisins" gætu innt afgreiðslu
„leyfanna” af hendi. Samt bæri
að líta á þá, sem starfsmenn
við verkamenn, en ekki feng-
ið þau. Hinsvegar hafi Alþýðu-
sambándið sjálft gert könnun í
hundrað stórum og meðalstór-
um fyrirtækjum vestur-bæinga.
Niðurstaðan var sú, að vinnu-
þegar vilja enga samninga á
kostnað sjálfstæðis borgarinn-
ar.
Það kom skýrt í ljós á fund-
um hjá „fólks eigin útvarps-
og fjarsendi-f.vrirtækinu (folks
eigenen Funk und Fernmelde-
Anlagebau)”, að austurþýzk al-
þýða lætur ekki blekkjast af
áróðri komma þar í landi. Þar
urðu nokkrir framámenn flokks
ins, (þeirra á meðal Cziborr,
ritari Betriebspartei-organiza-
tion flokksins) að taka afstöðu
til frjálsra mannaferða milli
borgarhlutanna. M. a. voru
þeir spurðir hvers vegna nú
væri ekki samið um að austur-
bæingar gætu heimsótt V-Ber-
lín, og þannig veitt vesturbæ-
ingum tækifæri til að launa
gestrisnina, sem þeir urðu að-
njótandi í A-Berlín sl. -jól. Er
„ritarinn” og aðrar blækur
beittu fyrir sig hinum alkunnu
fyrirsláttum, svo sem um á-
byrgð ríkisstjórnarinnar á ör-
yggi þegna sinna, var þeim svar
að: „Það er bara, að þið treyst-
ið ykkur ekki til að hleypa okk-
ur vestur yfir. — Og hví segið
þið það ekki hreint út?”
Samt sem áður setur Ulbricht
sig á þann háa hest að tala um
mannúð í sambandi við heim-
sóknarleyfin. Ef hann veit
hvaða merkingu orðið hefur,
hví í ósköpunum rifur hann
ekki múrinn, minnisvarða sinn,
niður? Að vísu er áhugaleysi
hans skiljanlegt, því hver vill
stjórna mannauðu landi? Þrátt
fyrir ást sína á múrnum, gæti
Ulbricht sett íbúa V-Berlínar
til jafns við V-Þjóðverja og út-
(titniri..................................................................................................„lllllll„l""|,IIMÍ"""ÍHI"l»l"""l"Hl»>...„■■..................»„„»■»■„»■„,„......'■'*'■'•....■»■.....
(agenta) komma, sem þar að
auki hefðu trúnaðarskyldu
gagnvart Austur-Berlín, væru
sem sé nokkurskonar ræðis-
menn þeirra í Vestur-Berlín
(quasi Konsulen). Af þessu má
leiða að Ulbricht býr ekkert
annað í brjósti, en að fara um
bakdyrnar til að fá viðurkenn-
ingu Vestur-Þýzkalands á hinu
svonefnda „þýzka lýðræðislega
lýðveldi”.
Þetta er einmitt það, sem
senatið vill hindra. Hugur vest-
urbæinga til kommúnismans
kom skýrt í ljós í síðustu kosn-
ingum, en þá fengu kommar
rétt rúmlega eitt prósent at-
kvæða.
Frekja austanmanna gengur
svo langt, að fyrir skemmstu
héldu austur-þýzk dagblöð og
útvarp því fram, að samband
vinnuþega í V-Berlín vildi,
hvað sem það kostaði, fá sömu
samninga og fyrir jól. Alþýðu-
samband V-Berlínar lýsti þá
yfir,,að það eina, sem hæft
væri í þessari fullyrðingu væri
það, að málgagn komma í V-
Berlín, „Sannleikurinn”, (hjá
þessu blaði, er sannleikurinn
álíka hátt skrifaður og vilji þjóð
arinnar hjá Þjóðviljanum)
hefði reynt að fá blaðaviðtöl
lendinga, og látið þá ganga
undir sömu „kjör” og þessa
aðila, til að komast fram og til
baka. „Kjör” þessi eru fólgin
í því, að vopnaðir verðir hafa
rétt til að þukla á gestunum —
já og jafnvel láta þá taka smá-
strip-tease fyrir sig — í leit að
smyglvarningi.
Það er engum blöðum um
að fletta, að vestur-bæingar
myndu ganga að þessum „kjör
um”, ef þeir ættu kost á Þeir
vilja mikið á sig leggja, til að
geta heimsótt vini og ættingja
í „fangabúðum” Ulbrichts.
En sé hinsvegar sjálfstæði
borgarinnar á einhvern hátt
ógnað, með þeim kaupum, segja
þeir sem einn maður: „Nei”.
Næsti fundur fulltrúa beggja
borgarhluta verður ekki fyrr
en 8 apr. þ. e. a. s. eftir páska.
Þá verður sennilega reynt að
komast að samkomulagi um
„heimsóknarleyfi'* yfir hvía-
sunnuna. Vonandi takast þeir
samningar betur, en samning-
arnir nú um páskana.
Ólafur Pétursson.
MÚRINN, hið verndaða vöru-
merki kommúnismans á her-
námssvæði Rússa í Þýzkalandi,
er staðreynd; staðreynd, sem
erfitt er að ganga framhjá og
lífsliættulegt er að fara yfir.
Hlutverk hans er að loka Aust-
ur Þjóðverja inni og slíta öll
vináttu- og fjölskyldubönd
milli borgara Austur- og Vest-
ur Berlínar. Styrktur gaddavírs
flækjum og varðmönnum vopn
uðum1 vélbyssum, uppfyllir
hann að mestu vonir Ulbrichts
og fylgifiska hans.
Eins og alkunna er, þá er
smágat á múrnum. Þeir sem
það mega nota, eru útlending-
ar og Vestur Þjóðverjar, aðrir
en íbúar Vestur-Berlínar, en
þeim er allur aðgangur bann-
Abalfundur Ml
sjóös Landsspí
AÐALFUNDUR Minningar-
gjafasjóðs Landsspitala íslands var
haldinn 25. febr. sl. Gjaldkeri
sjóðsins lagði fram endurskoðaða
reikninga fyrir árið 1963.
Á árinu hafði kr. 93.3000.00 ver
ið varið úr sjónum og eru það
mestu styrkveitingar frá upphafi.
Fyrsta úthlutun sjóðsins fór
fram árið 1931, og alls hafa sjúkra
styrkir numið kr. 1.132.718.45.
Fyrstu árin var styrkveitingum að
allega varið til styrktar sjúkling
um, er dvöldust á Landsspítalanum
og voru ekki í sjúkrasamlagi né
nutu styrkja annars staðar frá. En,.
er sjúkrasamlögin náðu almexmri
útbreiðslu, breyttist þörf styrk-
þeganna. Stjórnarnefnd Minning-
argjafasjóðsins hefur því fengið
staðfestar breytingar við 5. gr.
skipulagsskrár sjóðsins, og þar seg
ir m. a:
Því, sem sjóðnum kann að á-
skotnast umfram vexti, skal á-
samt þeim hluta vaxta, er eigi
leggst við höfuðstól samkv. 4. gr.,
varið í fyrsta lagi til hjálpar sjúkl
FRJMERKI
Jólamer
JÓLAMERKIN I.
JÓLAMERKI Thorvaldsenfélags
ins. Jólamerki eru ekki frímerki,
þ.e.a.s. þau gilda ekki sem burð-
argjald. Þau eru gjarnan sett á
bréf og jólakort um jólin tíl þess
að gefa bréfinu, eða sendingunni
hlýlegri jólasvip. — Margir safna
þessum merkjum, ekki síður en
frímerkjum, enda eru þau elztu
komin i hátt verð. —
Nú halda margir, að þessi merki
fáist aðeins um jólin, en svo er
ekki. Að minnsta kosti jólamerki
Thorvaldsenfélagsins fást allan
ársins hring í Thorvaldsenbazar í
Austurstræti, Reykjavík.
Fyrst framan af voru merkin
prentuð í Danmörku, síðan hér
heima um skeið, en á árunum
1951—1960 voru þau prentuð í
Englandi. Síðan hafa þau verið
prentuð hér heima.
Áhugi á söfnun jólamerkja
hefur farið vaxandi hér hin síff-
ari ár. Árið 1957 kom út: albúm
fyrir jólamerki sem ber nafniff
„íslenzk jólamerki“. — Þetta er
8 11 marz 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ