Alþýðublaðið - 21.03.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 21.03.1964, Blaðsíða 14
 OG NÚ þykja þa3 tíðindi, þótt f jörkippur hlaupi í einn vesæl- an úraug fyrir norðan. Þeir hefðu átt að vera viðstaddir þessir blaðasnápar, þegar ég lagði Móra að velli liér um árið ... ÁRNAÐ HEILLA gefur brúðhjónin saman í kapellu Háskólans. Heimili ungu hjónanna verður að Flókagötu 19. ‘ ‘ ^ ' • - NYLEGA voru gefin saman í hjónaband af séra Guðmundi Guð- mundssyni, Útskálum, ungfrú Sig- urjóna Guðnadóttir, Borgartúni, Garði og Ásgeir Hjálmarsson Nýja iandi, Garði. (Studio Guðmundar, Garðastræti). í dag verða gef,‘n saman í hjqna band ungfrú Sigríður Hal dóra Svanbjörnsdóttir, Flókagötu 19 og Ásgeir Thoroddsen, stud. jjur., Oddagötu 8. Séra Jón Þorvarðsson ■■■ Gjafa-hlutabréf Hallgrímskirkju á kr. 100,00, 300,00, 500,00, 1000,00 og 5000,00 fást áfram hjá öllum prestum landsins og í Reykjavík, einnig lijá Bókaverzlunum Sigfús- ar Eymundssonar og Braga Brynj- ólfssonar — svo og hjá kirkju- ; verði Hallgrímskirkju. — Símar 16542 og 10745 og hjá gjaldkera Hallgrímskirkju. , Þórsgötu 9, — Sími 19958. — Bréfin má panta i nefndum símum og verða þau þá send. (Frá byggingamefnd Hallgríms- kirkju). Eftirfarandi skák var tefld 23. janúar s.l. í Lidó í fjöltefli við Gligorie stórmeistara: Hvítt Gligeric Svart: Þorleifur B. Þorgrímsson. e2—e4 c7-c5 2. Rf3 d7—d6 S. d2—d4 c drepur d4 4. Rxd4 Rg—f6 5. Rb—c3 e7—e6 6. Bc—ff5 Bf—e7 7. f2-f4 a7 — a6 8. D-f3 0-0 9. O—O—O R—c6 10. RxR b7xR 11. e4—e5 Rf-d5 12. BxB DxB 13. Rc—e4 dxe5 14. f4xe5 Ha8—b8 15. c2—c4 f7—f5 16. Re-d6 D—ff5+ 17. K-bl Rd5-e3 18. H-cl f5-f4 19. D-e4 Bc—d7 20. Bf—d3 g7—g6 21. g2—g3 pxg3 22. hxg3 Hf8-f2 23. b2—b3 a5 24. Hc—el Re—g4 25. Hh-fl Dg—d2 26. Bd—c2 Rg—e3 27. HexR Hf2xh+ 28. Kbl—b2 D —cl+ 29. K—c3 Hf-dl 30. Gefið. Óverjandi mát í næsta Kvenfélagasamband Islands. Skrifstofan og leiðbeiningar- stofnun húsmæðra á Laufásvegi 2 er opin frá kl. 3—5 alla virka daga nema laugardaga. Húsfreyj- an, tímarit K.Í., fæst á skrifstof- unni. Á'thagafélag Strandamanna býður eldri Strandamönnum og velunnurum þeirra til kaffi- drykkju í Skátaheimliinu kl. 3 n.k. sunnudag. Þessi árlega kaffi- drykkja he,fur verið vinsæl, og er fólk hvatt til að notfæra sér þetta tækifær.i 7.00 12.00 13.00 14.30 16.00 16.30 17.00 1705 18.00 Laugardagur 21. marz Morgunútvarp — Veðurfrégnir — Tónleik- ar — 7.30 Fréttir — 7.50 Morgunleikfimi 8.00 Bæn. —. 9.00 Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. Hádegisútvarp. Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarins- dóttir). í vikulokin (Jónas Jónasson). Veðurfregnir. „Gamalt vín á nýjum belgjum": Troels Bentsen kynnir þjóðlög úr ýmsum áttum. Danskennsla (Heiðar Ástvaldsson). Fréttir. Þetta vil eg lieyra: Helga Þórarinsdóttir vel- ur sér hljómplötur. Útvarpssaga barnanna: „Landnemar" eftir Frederick Marryat; IX. (Baldur Pálmason). 18.20 18.30 18.50 20.00 20.15 20.40 22.00 22.10 22.20 01.00 Veðurfregnir. Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. „Lifendur og dauðir“, smásaga eftir Kristján Bender. Valdimar Lárusson leikari les. Einsöngur: Ella Fitzgerald syngur lög eftir Gershwin. Hljómsveitinni stjómar Nelson Riddle. Leikrit: „Hermaður* ‘eftir Francois Pont- liier. Þýðandi: Hjörtur Halldórsson. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Fréttir og veðurfregnir. Lesið úr Passíusálmum (46). Danslög, þ.á.m. leikur Kristinn Sigurpáll frá Akureyri á harmoniku og Dumbo-sextett- inn og Steini á Akranesi skemmta. Dagskrárlok. Surtur gaus fyrir sunnan. Á Saurum fór allt á kreik. Eldhússkápar og skúffur skulfu og brugðu á leik. Bollar og glös liggja brotin, og borðin færast úr stað. Eldfræðingarnir ættu að athuga nánar um það. Allt hristist og skekst og skelfur. Á Skaga fær enginn frið. Þvi sendum við Sigurð norður í Saura-ástandið. Kankvís. Minninffarkort Langholtssóknar fást á eftirtöld um stöðum: Goðheimum 3, Efsta- sundi 69, Langholtsvegi 67, Kambs vegi 33, Karfavogi 46, Sólheimum 17, Verzíuninni Njálsgötu 1, Safa- mýri 52, hæð til vinstri. Lanffholtssöfnuður. Er til við- tals í safnaðarheimili Langholts- prestakalls alla virka þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7, svo og klukkustund eftir þær guðs þjónustur, er ég annast. — Sími 35750. Heima: Safamýri 52. Sími 38011. Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson. Bræffrafélag Fríkirkjunnar. Framhaldsaðalfundur í Bræðra- félagi Fríkirkjunnar verður liald- inn mánudaginn 23. marz 1964 kl. 8,30 e. h. í kirkjunni. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Fjöl- mennið. — Stjórnin. DAGSTUND ölður lesendur sína að senda smellnar og skemmti legar klausur, sem þelr kynnu a8 rekast á í blöffum og tímaritum tll birtingar undir hausnum Kllppt. LÆKNAR Kvöld- og næturvörffur Lækna félags R-víkur í marz 1964. Kvöld- vakt: Víkingur Arnórsson. Nætur- vakt: Lárus Helgason. Lyfjabúðir Næ'.ur- og helgidagavarzla fyrir vikuna 14.—21. marz er í Vestur- bæjar Apóteki. Veffurhorfur: Austan gola og léttskýjaff. I gær var austan liægviffri um land allt; norffvestan lands úrkoma. í Rcykjavík var austan gola, bjart viðri og 8 stiga hiti. Ósköp eru þeir dónaleg- ir þessir draugar fyrir norffan aff láta ekki hjónarúmiff í friffi ... 14 21. marz 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.