Alþýðublaðið - 10.04.1964, Page 2

Alþýðublaðið - 10.04.1964, Page 2
Bitstjórar: Gylfi Gröndal (áb.) og 'Benedikt Gröndal. — Fréttastjóri: Arni Gunnarsson. — ititstjórnarfuiltrúí: Eiður Guðnason. — Símar: 14900-14903. — Augiýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við IHveríisgötu, Beykjavík. — ú.entsmiOja Alþýðubiaðsins. — Áskriftargjald hx. ÆO.OO. — X lausasölu kr. 5.00 eintákið. Útgefandi: Alþýðufiokkurinn. FÉLAGSHEIMILIN STÓRKOSTLEGT átak iiefur verio gert í fé- 'lagslieimilamálurn síðastliöin fimmtán ár. Glæsi- . íleg samkomuhús 'hafa risilð, mennmgarlífi hérað- -anna til eflingar. Félagsheimilin hafa skapað ibreytta og bætta aðstöðu tll að njóta nútíma menn ingarlffis óg mjög stúðlað að auknu féiagslífi. Þótt vel h.afi iverið unnið,. ier margt enn ógert. Af þeirri ástæðu hafa fimm þingmenn úr þrem flok'kum iLfu'tt þingsályktunartilllcjgu, þess efnis, að reynt verði að finna ieilðir til að auka fé félags- heimiiásjóðs og stefna um leið til aukinna fram íkvæmda. Þau félagsheimili, sem þegar eru risin, eru mið tstöðvar meim.lngarlífs viðkomandi ibyggðarlaga. Þar sem ekbert eða lélegt samkomuhús iviar áður, ■er nú víða aðstaða til hvers konar mannfunda, ieik sýninga og hljómleikahalds. Vafalaust kemur að 'því, að félagsheimilin verða enn betur nýtt í þágu taukins menningai’lífs, því mikillv'ægi heilbrigðs fé- lagslífs vex, samtímits því sem stritstundunum ifækkar og tómstundir aukast. Á undanfömum árum 'hafa félagsheimilin á stundum sætt ndkkurri gagnrýni. Hefur ghgn- xýnin einkum verið tviþætt. í sumum félagsheimil ■am 'hafa iverið haldnlr tíðir dansleikir og þá ékki alltaf með sem mestum menningarbrag. Dans- 'i Ueikjahald hefur æfið oft verið eina tiitæka ráð- títöfunin til að ráða bót á knýjandi f járhagsvand- iræðum, ög iekki má gagnrýna hásin eða stofnan- 'i'rnar fyrir framferði fólksins, sem þar kemur sam an. í öðru lagi hefur það sætt gagnrýni, að félags heimiiin hafi verið byggð óþarflega þétt. í þessu efni er sjáifsagt vandfundin leið, sem allir .gætu sætt sig við. En isjáifsagt er aúðvitað, að þau sveit arfélög, sem eiga félagslega samieið, sameinizt um byggingu og rékstur félagsheimila, og vafalaust verður sú þróunin að isveitarféiögin stækki og •verði þannig styfkari heildir. Þrátt fyrir gagnrýnina hafa féiagsheimilxn sannað g'ildi sitt svo ekki verður um villzt. Þeim . sveitum þar :sem ekki er þegar aðstaða fil að njóta ■heilbrigðs menningarlífs, iVerður að skapa slíka að is.töðu sem fyrst. Sú tíð er senn liðin, að sveitirnar Voru afskiptar og útundan í menningarlegu tilliti, •og það eru fyrst og fremst félag'sheimilin, sem fOLýtt hafa þeirri heiilavænlegu þróun. ■K i , Augíýsingasími ALÞÝDUBLAÐSINS • ■ * er 14906 £ 10- apríl 1964. — ALÞÝ0UBLAÐIÐ TiT kJI-k. L Færum sfarfsdaginn fram GYLFI :Þ. GISLASON skrifaði grein liér í biaðio á laugardaginn um endurskipalagningu starfsdags ins. Iíann bendir á bað, aö hér ríki ófremdarástand í þessum mál um og leggur til að starfsdagur- inn verði færður fram, þannig að vinna byrji fyrr á morgnana og ljúki fyrr á kvöldin. Hann bendir á mörg dæmi máli sínu tií' stuðn- ings og hlýtur maður að failast á sjónarmið hans. Til viðbótar verö ég að segja þaö, að það er þakkar vert, þegar s 'jórnmálamenn, sem hafa mikil áhrif, láta sig fleira skipta en stjórnmálin, ekki sízt þegar þeir stefna að því að bæta samfélágsháítu okkar. ÞEGAR ÉG LAS þessa ágætu grein rifjaðist það upp fyrir mér að fyrir mörgum árum dvaldi ég erlendis. Ég bjó í hóteli, sem stóð við miklar umferðagötur. Ég vakn aði við þungan nið borgarlífsins kl. 6—7 á hverjum morgni. Klukk- an 7 var umferðin komin í fullan gang: Bifhjól og bifreiðar þutu um göturnar. (Það var þá, sem ég í gremju minni fann upp orðin skellinaðra og spanskratti, en hið fyrrtalda yann sigur). — Mér skildisi þá munurinn, sem var og er enn á starfsdegi okkar og ann- arra þjóða. Hér förum við ekki til vinnu fyrr en kl. 8—9 og jafnvel ekki fyrr en kl. 10. ÞAÐ ER RÉTT, sem Gylfi seg- | ir, að það nær ekki nokkurri áit, að barnið fari í barna- eða ungl- ingaskólann klukkustund, jafnvel tveimur klukkustundum, á undan föðurnum á vetrum. Vitanlega eig um við að færa starfsdaginn fram. Við eigum að byrja vinnu kl. 8 í síðasta lagi og hætta þá fyrr á i daginn. Þannig á allt að breytast: verkamannavinna, skrifstofuvinna, skemmtanir, öll þjónusta. ÞETTA HEFÐI það í för með sér, áð næturdrollið mundi hverfa. Nú er það mjög algengt að fólk j fari út og í lieimsóknir kl. 9 eða I jafnvel kl. 10 að kvöldi. Og þess j þekkjast mörg dæmi, að fólk kem- ur í heimsókn kl, 11 og jafnvel j kl. 12 á miðnætti. Liggur þó í aug I um uppi, að það er helber dóna- skapur að koma svo seint í heim- sókn á heimili. Fullkomið næði fyrir utanaðkomandi áhrifum á að vera á heimilum eftir kl. 9 á kvöld in, þó að gestir, sem koma fyrr, séu vitanlega nokkuð lengur. EN ÞAÐ ER EKKI NÓG að tala um þetta. Það verður að gera til- raun til þess að koma breyting- unni á. Það verður ekki gert nema á þann hátt, að opinberar skrif- stofur ríði á vaðið, verz’anir byrji fyrr og loki fyrr, að verksmiðjur breyti vinnutímanum í samráði við starfsfólk sitt og svo framvegis. Þetta er ekki hægt að framkvæma með fyrirskipunum, reglugerðum eða lagaboðum, það er að minnsta kosti mjög erfitt að fara þá leið. Það verður að framkvæma breyt- inguna á frjálsan hátt. í ÞESSUM EFNUM höfum vi3 íslendingar sérstöðu. Aðrar þjóð- ir byrja .starfsdag sinn fyrr og hætta fyrr. Við eigum að taka upp þeirra sið, en leggja niður okkar eigin ósið. Hannes á hominu. Norrænn lýðháskóli starfræktur hér D A N S K I ritstjórinn Christian Bönding frá Nordisk Pressebur- eau, sem allt frá því 1960 hefur unn,ð að því að auka fréttaþjón- ustu milll íslands og annarra Norð urlanda, héfur með starfi sínu og viðleitni vakið vaxandi áhuga á íslandi, .og í júnímánuði kemur hann til landsins með SO Norður- landabúa í leigiiflugvél. í sam- vinnu við Norræna lýðháskólann, sem heldur uppi námskeið.um yfir sumarmánuðina erlendis, mun verða efnt hér til námskeiðs, sem stendur yfir í mánuð. Meðal þeirra, sem koma við sögu námskeiðsins af íslands hálfu verða Bjarni Benediktsson forsæt- isráðherra, Gunnar Thoroddsen fjármálaráðherra, Gylfi Þ. Gísla- son menntamálaráðherra og Þor- leifur Þórðarson forstjóri '■ Ferða- skrifstofu ríkisins, sem draga munu fram ýmsa þætti í íslenzku þjóðfélagi samtímans. Einn liður í námskeiðinu nefnist „Frá sögu- öld til atómaldar", og verður sú saga rakin af þeim dr. Einari Ól. Sveinssyni, dr. Kristjáni Eldjám og dr. Sigurði Þórarinssyni. Þá mun Sigurður A. Magnússon blaða maður kynna þátttakendum ís’enzk an nútímaskáldskap, og Gunnar G. Schram ritstjóri fjalla um ís- lenzka blaðamennsku. í stuttu málj hefur Christian Bönding hag að námskeiðinu þannig, að liinir norrænu gestir geti kynnzt sem flestum hliðum á daglegu lífi á ís'andi nú. Hann er sjálfur ná- kunnugur íslenzkum málefnum eftir átta heimsóknir, sem marg- ar hafa tekið yfir nokkra mánuði, og hefur skrifað fjöldann allan af greinum um ísland, sem birzt hafa í milljónaupplögum í norskum, sænskum, fínnskum og dönskum blöðum, er njóta þjónustu Nordisk Pressebureau. Um samband sitt við Norræna lýðháskólann segir Bönding, að það sé mjög eðlilegt, þar sem verulegur liluti af starfsmönnum Nordisk Pressebureau starfi jafn- framt að kennslu vlð ýmsa skóla. Auk greina og frétta um norræn efni, sem blöð á öllum Norður- ' löndum fá að staðaldri, framleiði Nordisk Pressebureau einnig tíma bært kennsluéfni, m. a. um utan- ríkismál, sem notað sé við kennslu í skólum. Á undirbúningsfundum, sem haldnir hafa verið að undanförnu liér í Reykjavík, hefur Christian Christian Bönding-. Bönding ásamt forstjóra Norræna lýðháskólans, Arne Hyldkrog, átt samningsviðræður við íslenzka að- ila um stofnun fullgilds lýðháskó'a hérlendis, sem starfi árið um' kring. Með viðurkenningu, sem vonazt er til að íslenzka ríkið veiti, munu nemendur geta fengið sama styrk til að sækja lýðháskóla á íslandi eins og þeir fá í hrima- löndum sínum. Þessi tilhögUM hef- ur lengi tíðkazt í samskiptum lýð- háskóla í Noregi, Svíþjóð, Finn- landi og Danmörku, og hafa marg ir íslendingar notið góðs af henni. Allt-frá unglingsárum hefur mig dreymt um að komast á lýðháskóla á íslandi, segir Cliristian Bönding, en það var ekki hægt, þar eð þess háttar skólar voru ekki til á ís- landi. Það er mér því mikið gleði- efni að fá að taka þátt í sanrn- ingsviðræðum uín skóla, sem ég er sannfærðúr um að mun á ó- komnum árum draga til sín þús- undir ungra karla og kvenna frá Norðurlöndunum. Áhuginn, sem Nordisk Presse- bureau ■ hefur á stofnun norræns lýðháskóla á íslandi, stafar m. a, af því, að með þessari tilhögun verður hægt að staðsetja norska, sænska, finnska og danska starfs- menn skrifstofunnar hér, og gætu þeir jafnframt kennslustörfum unn ið að öf'un frétta og blaðagreina í sambandi við íslenzka starfsbræð ur sína til dreifingar erlendis.. Slfk samræming er nauðsynleg af tveimur orsökum: 1) ferðalög milli íslands og annarra Norðurlanda eru svo dýr vegna mikil'ar fjar- lægðar, og 2) íslenzk dagblöð eru svo fá og smá, að þau geta ekki með áskrift sinni hjá Nordisk Pressebureau kostað skrifstófu hér og launað starfsrnenn — en þann- ig því hát.að í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Ðanmörku. Spurningunni um, hvenær Nor- disk Pressebureau búist við aS geta opnað skrifstofu í Reykja- vlk, svarar Christian Bönding á þann veg, að hann vonist til að hægt verði að opna slíka skrif- stofu fyrir árslok 1964. A8 starf- semi hennar mun standa íslenzkt hlutafélag, sem öll dagblöðin og Ríkisútvarpið eru hvött til að eiga aðild að. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Óffinse'ötu 4. Sími 11043. &

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.