Alþýðublaðið - 10.04.1964, Side 4

Alþýðublaðið - 10.04.1964, Side 4
ft^v^mmwvvtwwvwwvwMWWWWWW1 mHwwvwwvwwwwwww\Hww*U'M tmtmmwwtwwwiwiwwiwwtttwuw SKIPULAGSLAGAFRUM- VARPIÐ RÆTÍ í E. D. Reykjavík, 9. apríl — EG. EMIL JÓNSSON, félagsmála ráðherra (A) mælti fyrir frnm- varpi til skipulagslaga í efri dcil'd í dag. Frumvarpið hefur verið afgreit. frá neðri deild. Erríil skýrði frá því, að í neðri deild hefði frumvarpið verið samþykkt með tlltölulega litlum breýtingum. Nefndin, sem fjallaöi þar um málið fékk umsagnir aðila um frumvarpið og voru þær jákvæðar. Síðan rakti ráðherrann sögu skipulagsmála hér á landi. Upp haflcga var frumvarp um þessi efni samið af Guðmundi Hann- essyni prófessor, sem var mikill áhugamaður um þessi mál. Gat Emil síðan um þau lög, er gilt hefðu um þetta efni og þær breytingar, sem á þeim hafa verið gerðár, Sagði hann að til gangur laganna væri fyrst og fremst að tryggja hagkvæma niöurskipan byggða á ákveðn- um svæðum með tilliti til fram tíðarþróunar. Hann gat þeirra breytinga, sem gerðar hafa ver ið á frumvarpinu frá því að það var lagt fram á Alþingi (1961. Rakti hann einnig efni hinna einstöku kafla frumvarpsins, og skýrði breytingar, sem það ger- ir ráð fyrir frá núverandi fyrir komulagi. Ráðherrann kvaðst að lokum vænta þess að deild- in sæi sér fært að hraða af- greiðsm málsins éftir föngum þannig, að frumvarpið gæii orð ið að lögum á þessu þingi. Alfreð Gíslason (K) lýsti ó- ánægju sinni með að ekki .skyldi í frumvarpinu fjallað um fjárhagshlið þessara mála, að ekki hefði komið fram frum varp til byggingarlaga samtím- is þessu og gerði athugasemd vegna skipuiagsgjaldsins, sem er 3 prómille, samkvæmt fruni varpinu. Emil Jónsson (A) félagsmála ráðherra, sagði að fjárhags- ]|ið(rnir, sem verið heíliu í frumvarpinu er það var la'gt fram 1961 hefðu einmitt orðið þess valdandi að frumvarpið þá næði ekki fram að ganga og því hefði þeim Verið sleppt nú til að auðvelda afgreiðs.u þess. Um byggingarlögin sagði liann, að engin slík löggjöf væri nú til hér á landi nema lög um byggingarsamþykktir, Hins vegar hefði verið samið frumvarp til laga um þessi mál, en það væri enn í deiglunni og ekki búið að ganga gegn um þaún hréinsunareld, sem skipu lagslagafrumvarpið væri búið að fara í gegn um. Um skipu- lagsgjaldið sagði ráðherrann, að þar væri farið bii beggja því stundum nægðu þessi 3 pro mille fyrir skipulagskostnaði, en stundum vántaði' þár tölu- vert upp á. Málinu var að svo búnu vísáð til 2. umræðu, og heilbrigðis- og félagsmálanefnd ar. Sóknargjöld: Jóhann Hafstein, kirkjumála ráðherra (S), mælti í dag fyrir frumvarpi lil laga um sóknar- gjöld. Frumvarpið gerir ráð fyrlr þeirri breytingu, að sókn argjöld verði ekki lengur jöfn alls staðar, heidur ákveði sókn amefndir á hverjum stað gjöld in, en þær ákvarðanir verðl liáðar samþykkt ráðuneytisins. Vísað til 2. umræðu og fjárhags nefndar. Vegalög: Sigurður Bjarnason (S) mælti fyrir frumvarpi til breytinga á vegalögum, sem samþykkt voru á Alþingi skömmu fyrir ára- mót. Samgöngumálanefnd neðri deildar flytur frumvarpið að ósk samgöngumálaráðherra. X vegalögunum eru ákveðnir tekjustofnar til vegagerðar m. a. með þungaskatti, sem lagð- ur er á bifreiðar. Megin hækk- un þungaskattsins skv. lögunum var á diesel bifreiðum, en í lögunum eru ekki talin alveg nógu skýr ákvæði um hvort innheimta megi samkvæmt þeim á þessu ári. Væri frum- varpið því flutt til að taka af öll tvímæli, og afla óvéfengjan legrar heimildar, sagði Sigurð- ur. Ferðamál: Jón Þorsteinsson (A) hafði framsögu fyrir samgöngumála- nefnd við 2. umræðu frumvarps til laga um ferðamál í dag. Jón benti á að löggjöf hef- ur lengi vantað um þessi efni hér á lándi, og væri frumvarp- inu ætlað að ráða þar bót á. Samgöngumála^iefnd mælir með samþykkt frumvarpsins með smávægilegum breyting- um. Dragnótaveiði í Faxaflóa Jón Árnason (S) hafði fram- sögu fyrir sjávarútvegsmála- nefnd efri deildar við 2. um- ræðu fruigyarps til laga um bann við dragnótaveiðum í Faxaflóa. Vitnaði Jón til ummæla ým- issa aðila, sem málið hefðu fengið til umsagnar. Fiskideild teldi ekki ástæðu til að banna dragnótaveiðina, og Fiskifélag íslands telur bannið ekki tíma bært, en einn stjórnarmanna félagsins er þó eindregið fylgj andi því að dragnótaveiði’verði bönnuð í Faxaflóa. Vitnaði Jón einnig í erindi frá hreppsnefnd Gerðahrepps, en hreppsnefndin mælir ein- dregið með samþykkt frum- varpsins, og það gera einnig bæjarstjórnir Akraness og Hafnarfjárðar. Frumvarpinu var vísað til 3. umræðu. Búfjárhald í borginni Frú Auður Auðuns (S) hafði framsögu fyrir mmnihluta heil brigðls- og fé.agmálanefndar við 2. umræðu frumvarps til laga um heimild til að banna búfjárhald í Reykjavík. Vitn- aði hún í umsagnir ýmissa að- ila um málið, bæði með og Xnóti.Eindregnast lekgst Fjáreig endafélag Reykjavikur gegn frumvarpinu. Hún sagði að ósk ir hefðu komið fram frá þrem kaup]stöð|um um að heimild frumvarpsins til að banna bú- fjárhald yrði einn.g látin ná til þeirra, og sagði hún að nefndin legði til að svo væri gert. Karl Kristjánsson (F) hafði framsögu fyrir meirihluta nefndarinnar. En meirihlutinn telur ekki rétt að veita bann- lieimild scrax, heldur vill að bannheimiid verði veitt eftir hálft fimmta ár eða í október 1968. Heimildin til að banna skepnuhald strax væri hvorki aðkallandi né æskileg, .sagði Karl. Umræðunni var frestað. Kísilgúrverksmiðjan X dag fór fram í neðri deild framhald fyrstu umræðu um frumvarp ríkisstjómarinnar um kísilgúrverksmiðju við Mývatn. Umræðunni lauk ekki. Einn þingmaður talaði, Lúðvik Jós- efsson (K). Lúðvík sagði ástæðu vera til að gleðjást yfir, að stofnsett yrði nýtt fyrirtæki úti á landi er framleiddi til útflutnings. Rík ástæða væri til að fagna hinhi íslenzku tækniforustu í þessu máli og gat hann þar sér staklega Baldurs Líndals. Þessi verksmiðja væri ekki ýkja stórt fyrirtæki, sagði Lúð- vík, en engu að síður mjög gagn legur viðauki við útflutningsat vinnuvegi okkar. Væri lilutur útlendinga í stofnkostnaðlnum svo lítill að hann skipti ekki máli. Lúðvík kvað eðlilegra, að hér hefði verið um hreint ríkisfyr- irtæki að ræða heldur en hluta félag, og gagnrýndi það fyrir- komulag sem fyrirætlað er á sölufélaginu er annast skal alla söiu á framlciðslu verk- smiðjunnar. Tryggja yrði ís- lendingum óskorðan rétt, með sem allra minnstri erlendri í- hlutun, yfir framieiðslu verk- smiðjunnar og sölufyrirtækinu. Að lokinni, ræðu Lúðvíks var umræðunni frestað. ww*i>»mwwwwvwwwwwwwwwwwwwwwwwMv>vtviwwwMwwMwvwwtw.iíw\vwwwt TRYGGVI SELUR ÁFTUR 2 VÉLAR Fyrirtæki hans heitir Norðurflug að sjúkra- og leiguflug frá Akur- eyri, og hinn 7. 'þ. m. var nafn- ið á fyrirtæki hans formlega skráð, og heitir það nú Norður- flug. Sagði Tryggvi að lokum, að reksturinn hefði gengið ágætlega upp á síðkastið. Reykjavík, 9. apríl. — HP. Tryggvi Helgason flugmaður á jAkUreyri kvaðst gera sér vonir uni að fá nýju flugvélarnar frá JBandaríkjunum hingað heim í maí •ffiða í síðasta lagi í júní, ef allt Styrkur frá Angliu til náms í ensku Félagið Anglia hefur ákveðið «ð. veita íslenzkum keniiara styrk Hil dvalar á sumarnámskeiði við Virezkan háskóla til náms í enskri áiungu og bókmenntum. Styrkurinn er að upphæð 50 st- jpd. til greiðslu á skólagjöldum -og dvalarkostnaði. Umsóknir skulu ísendar stjórn Angliu fyrir 20. maí ank. Þriggja manna nefnd, sem skip Juð er af stjórn félagsins, r.iun welja styrkþega úr hópi umsækj- «RTida. gengi samkvæmt áætlun. Verður hér um tvær tveggja hreyfla vél- ar af gerðinni Beecraft C-45 IX að ræða. í septembermánuði síðastliðnum fór Tryggvi til Bandaríkjanna og festi þar kaup á 4 vélum af þess^ ari gerð. Hugðist hann í fyrstu nota tvær þeirra í varahluti, en hvarf brátt frá því, og er hann um. þessár mundir að láta undir- búa sölu þeirra í Bandaríkjunum. Hinum tveimur er verið að breyta og lagfæra þær á ýmsan hátt. — Taldi Tryggvi, að þær mundu kosta um 1-1.5 milljónir kr. hvor þegar viðgerðum, og endurbótum væri lokið. Ekki kvað liann enn ákveðið, hvort hann sækti vél- arnar'sjálfur, en sagðist vonast til að fá þær einhvern tíma í maí. IJegar nýjú vélarnar bætast í hóp- inn, verða flugvélar Tryggva orðn ar sex, þrjár litlar eins hreyfils kennsliívélar og tvéggja hreyfla sjúkráflugvél af Piper-Apache- gerð, auk nýju Vélanna. Tryggvi hefur sem kunnugt er bæði stund Ekki áhugi fyrir söltunaraðstöðu Seyðisfirði, 9. apríl. GB-GG. Hér er jörð farin að grænka og blóm að springa út, sólskin og blíða alla daga, svo að elztu menn muna ekki annað eins. Vegir eru sem óðast að þorna í blíðunni og má gera ráð fyrir, að Fjarðarheiði verði fær öllum bílum fljótlega, ef þessi tíð heldur áfram. Annars má segja, að Fjarðarheiði hafi ver- ið fær bifreiðum með drifi á öll- um hjólum lengt af í vetur. Eitthvað mun hafa verið farið að berast af fyrirspurnum um sölt- unarpláss hér á Seyðisfirði í sum- ar, en slíkt virðist hafa lógnast út af aftur, hvað sem veldur. Það er hins vegar nóg pláss til athafna út um alla jörð, t. d. langt út fyrir Vestdálseyrina að vestan- verðu, ef áhugi er fyrir hendi. Raf magn vantar að vísu út með firð- inum að vestanverðu, utan við Vestdalseyri, en það mundi að* sjálfsögðu koma fljótlega,' eí liorf- ur væru á cinhverjum rekstri. FLUGSÝN MEÐ ÁÆTLUNAR- FLUG TIL NESKAUPSTAÐAR Neskaupstað, 9. apríl. — GÁ-HP. Flugsýn hefur nú ákveðið að halda uppi áætlunarflugi milli Reykjavíkur og Ncskaupstaðar framvegis, og lenti hin nýja Beecheraft-vél félagsins á flugvell- inum í Neskaupstað í dag í fyrstu áætlunarferðinni. Er ætlunin að fara 6 ferðir á viku milli Rvíkur og Neskaupstaðar í sumar. Vélin lenti á vellinum hér kl. 15.20 í dag, og gekk þessi fyrsta ferð skínandi vel að sögn flug- stjóraris, Sverris Jónssonar. Tók feröin 1 k st. og 20 mín. Beech- craft-vél Flugsýnar er nýjasta vél félagsins, en hún tekur 8 far- þega. Bæjarstjórn Neskaupstaðar og margir Norðfirðingar voru mættir á flugvellinum, þegar vél- in lenti í dag, og flutti Bjarni Þórðarson, bæjarstjóri ræðu við það tækifæri. Fagna Norðfirðing- ar því mjög, að áætlunarflug þangað er nú hafið að nýju og vona, að ekkert liindri það fram- vegis. Mjög óþægilegt hefur ver- ið fyrir farþega að þurfa alltaf að fara milli Neskaupstaðar og Egilsstaða, einkum yfir veturinn. Umboðsmaður Flugsýnar í Nes- kaupstað er Axel Oskarsson. Nýr bátur iil Stykkishólms Slykkishólmi, 9. apríl. ÁÁ-GG, Hingað kom í gær nýr 115 tonna eikarbátur, Otur SH 70, smíðaður í Fredrikssund í Dan- mörku. Báturinn er með Alfa Dieselvél og búinn öllum nýjustu siglingatækjum. Otur er eign samnefnds hlutafélags. Skipstjóri á lionum er Ásberg Lárentíusson en framkvæmdastjóri félagsins og jafnframt formaður félagsstjómar (Framliald á 13. síðu). 4 10. apríl 1964. — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.