Alþýðublaðið - 10.04.1964, Page 5

Alþýðublaðið - 10.04.1964, Page 5
120 gæzlukonur og fóstrur á námskeið I'IMMTI MGINN 2. apríl hófst í Keykijavík námskeið fyrir fóstr- ur og gæzlukonur á leikvöli'um, dagheimiliun og leikskólum borg- arinnar. Það mun standa í þrjá KVÖLDVAKA NORRÆNA FÉLAGSíNS NORRÆNA félagið í Reykja- vík efnir til kvöldvöku í Þjóð- leikhúskjallaranum föstudaginn 10. apríl n.k. Samkoman hefst kl. 20.30. Lars Djörup, sendikennari við Háskóla íslands, les smásögu, er nefnist „Vi havde en hane“ eftir danska rithöfundinn Sven Holm. Guðmundur Jónsson, óperu- söngvari, syngur nokkur norræn dög. Dr. Páll ísólfsson leikur und ir á píanó. Enn fremur verður sýnd skemmtileg dönsk litkviKmynd, er nefnist: „Hest pá sommerferie" Og að lolcum verður stiginn dans. Aðgangur er ókeypis fyrir fé- lagsmenn og gesti þeirra. Þetta er önnur kvnnincarvaka Norræna félagsins. Á hinni fyrri, sem hald in var 2. febrúar s. I., var sænslca skáldið Gustaf Fröding kynnt og sýnd sænsk litkvikmynd. Félagsmenn eru livattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. Ennfremur býður félagið Norður landabúa, sem hér dveljast um lengri eða skemmri tima, v'el- komna á kvöldvökuna. r^UlimmiiiiMiiiiiiimiiiimimriijmiiiiMimiiiiii mánuði. Kennsla fer fram að kvöld inu, en þátttakendur eru yfirleitt í vinnu á daginn. Því hefur oft verið hreyft áður, að nauðsynlegt væri að halda slíkt námskeið, og á fjárhagsáætl un borgarinnar fyrir þetta ár var veitt fé til þess, 100 þús. krónur, og gerir það kleift að halda nám- ske.ðið. Skipulagning og farmkvæmd námskeiðsins er á vegum Barna- ehimila- og leikvallanefndar og Barnavinafélagsins Sumargjöf. í framkvæmdanefnd eru Jens Guð- björnsson og Kristinn Björnsson. Aðalkennari er frú Guðrún Briem Hilt. Hún er íslenzkrar ætt ar, en starfar nú í Noregi. Þar hef- ur hún mikið sinnt leikvalla- og bamaheimilamálum. Hún hefur kennt við og stjórnað námskeið- um af svipuðu tagi og þetta, og nú veitir hún forstöðu fyrirtæki einu í Oslo, sem leitast við að úc- vega og kynna leikföng, sem hafa uppeldislegt gildi. Kennsla er bæði verkleg og fræðileg. Eru fluttir fyrirlestrar öll mánudagskvöld, og að þeim loknum gert ráð fyrir umræðum og fyrirspurnum. Þeir eru haldnir í samkomusal Miðbæjarskólans fyrir ala þátttakendur. Önnur kvöld vikunnar fer verklega nám- ið fram, það er í húsnæði fóstur- skólans að Fríkirkjuvegi 11. Er þátttakendum þá skipt í smá hópa. Kenndir eru leikir, söngvar og föndur af ýmsu tagi, er hentað getur, sem tómstundaiðja börnum innan skólaaldurs. Frú Guðrún Briem Hilt annast verklegu kennsluna, en frú Val- borg Sigurðardóttir skólastjóri fósturskólans 'annast kennslu í uppeldisfræði og barnasálarfræði. Meðal annarra, sem flytja erindi á námskeiðinu, eru Gunnar Bier- Frá námskeiði fyrir fóstrur og gæzlukonur á Ieikvöllunum. I . ing læknir, er talar um barnasjúk-*- dóma og heilsuvernd, Jón Oddgeir Jónsson um öryggi, skyndihjálp og umferðareglur, Sigurjón Björns son sálfræðingur um taugaveikl- un barna, Kristinn Björnsson sál- fræðingur um vangefin börn og Ólafur Jónsson fulltrúi talar um barnaverndarmál. Þátttaka er mikil í námskeiðinu. Hafa um 120 stúlkur innritað sig í verklega námskeiðið, en nokkru fleiri munu hlusta á fyrirlestrana á mánudögum. Gæzlúkonur á leikvöllum eru nú um 40, en á barnaheimilum Sum- argjafar 78-80, fyrir utan sér- menntaðar fóstrur, sem eru nær 30. Má því heita, að þetta taki allt þátt í námsskeið- inu. Þetta er fyrsta námskeið sinn ar tegundar hér, en víðast er það talið nauðsynlegt, að starfsfólk við barnaheimili og leikvelli hljóti nokkra fræðslu og undirbúning undir starf sitt. Btandadur kór frá Texas BLANDAÐUR a capella kór frá fylkisháskóla í Norður- Texas dvelur hér á landi um þessar mundir. Kór þessi, sem hefur um 40 meðlimi, hefur verið á tónlistarferðalagi í Ev- rópu síðan í janúar og mun hverfa þangað afair eftir viku dvöl hér. Fyrstu tónleikarnir hérlendis voru í samkomusal Háskólans síðastliðinn sunnu- dag. Söngskrá þessarar tón- leikaferðar spannar rúmlega þrjár aldir tónlistarsögunnar; frá renaissance tímabilinu til tónsmíða tu.tugustu a dar tón- smiða austan hafs og vestan. í bandarískum tónlistarhá- skólum er sérhverjum nem- anda skylt að vera annað hvort í kór eða hljómsveit og við slíka skóla eru venjulega st.arf andi 3—4 kórar. A capella kór- inn, eins og sá, sem er h.ér á ferð, er venjulega þeirra fá- mennascur og í hann er valið úrvals söngfóilk eftir s&öng próf. Frammistaða þessa unga fólks, en það er á aldrinum 18—21 árs, sýndi glöggt að „alma mater“ þessa kórs liefur á að skipa afbragðs röddum. Á fyrri hluta söngskrárinnar gaf að heyra helgitónlist eftir ýmis renaissance, barok og róman- tísk tónskáld, svo og verk eft- ir bandarísk nútímatónskáld, Bezt naut kórinn sín í nútíma- verkunum og var eftirminni- legastur þátturinn Tears (Tár) úr Symhony for voices eftir Roy Harris. Á síðari hluta tón- leikanna voru evrópsk nútíma- verk eftir Poulenc og Ralph Vaughan Williams og ennfrem- ur atriði úr söngleikunum West Side Story og The Music Man. Flutningur allra verkanna var einstaklega fágaður og sann- færandi.. Jafnvægi raddanna var ágætt og þegar því var að skipta var tónstyrkur yfirþyrm andi, án þess að verða nokkurn tíma grófur. Kórinn hefur yfir að ráða því sem næst takmarka lausum blæbrigðum, tækni og aðlögunarhæfileika og virtist alls staðar eiga jafnvel heima í þessari efnisskrá. Það leyndi sér reyndar ekki, að allflest þessa söngfólks er við einsöngs nám (einsöngsraddtækni er alveg hið sama og kórtækni), en þetta kom aldrei að sök hjá kórnum. Allmargir meðiimir komu fram sem einsöngvarar og skilaðist það allt mjög vel. Það er líklega ekki ofsögum sagt, að kór þessi er sá bezti, sem hingað til hefur heimsótt okkar kórelsku þjóð. N Stjórnandi kórsins er Frank McKinley og hefur verið það síðan 1947. Hugmyndir hans all ar voru skýrt mótaðar, öll stjórn hógvær og nákvæm og er það ekkert vafamál, að fyrir þessa einstæðu og glæsilegu tónleika á hann mestan heiður inn skilið. Jón S. Jónsson. Barnaskemmtun á vegum Hringsins Reykjavík, 8. apríl. KG. Kvenfélagið Hringurinn efnir til barnaskemmtunar í Háskólabíói á Iaugaidaginn til ágóða fyrir barna llllllllllllMllllllllllilllllIllllllllllllllliliillllllllllllllllllllllllllllllllKllllllllllllllllllllilllll' 1111111111111111111111111111111111* tf. spítalasjóðinn. Verða þar mörgf skemmtiatriði en stjórnandi ogf . kynnir verður Svavar Gests. Meðal þess, sem til skemmtun- . ar verður, má nefna hljómsveit Svavars Gests, félaga úr Fóst- bræðrum, sem í vetur hafa sungið í útvarpsþætti Svavars við góðan ; orðstír, en þeir félagar komsv annars ekki fram á skemmtunuin. Þá mun Bryndís Schram syngja og dansa í gerfi Mjallhvítar, Sof- fía frænka mun líta inn. Ró~ bert Arnfinnsson og Rúrik Har~ aldsson munu annast skemmtiþátt- sem börnin sjálf verða virkir þátt - takendur í. Þá munu 5-16 ára böm úr dansskóla Hermanns Ragnarsi sýna fjölda dansa og fatnað úr helztu sérverzlunum borgarinnar, Og að lokum má nefna að fim- leikastúlkur úr Ármanni muira sýna svokallaðan jazz-ballet. Eina og áður segir verður skemmtuia þessi á laugardaginn 11. apríl og hefst klukkan 2. Aðgangur atl skemmtuninni kostar 50 krónur og verða miðar seldir í Hljóðfæra- verzlun Sigríðar Helgadóttur og S . Háskólabíói fimmtudag, föstudag og laugardag. Hefur félagið hug á að gera barnaskemmtanir sem þessa aðf- föstum árlegum lið í starfsemt sinni, þótt að þessu verði aðeina þessi eina skemmtun. Nú mur» Hringurinn hafa afhent alls áttsv milljónir króna til barnaspitalaníi og er gert ráð fyrir að hann vcrð:> tekinn í notkun í haust. Olíukynditæki ásamt olíugeymi og katli, spíralhitadunk þenslukari o. fl. til sölu. Upplýsingar í síma 35154 kl. 17.00 — 19.00. 111111111111111111111111 iiii*ii imiiimiii immmmmmmmmmmmmiiitiiiiimmmmmmmmmmmiimiitiimimiiiiiiiitiiii ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 10- apríl 19G4.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.