Alþýðublaðið - 10.04.1964, Qupperneq 15
gert þér grein fyrir því, að þú
ert fögur.
— Ó, ég veit ekki, svaraði
lnin og faldi andliíið við öxl
lians.
Hann strauk dökka lokka henn
ar. Hún var svo mikið barn. Það
kom honum til að finna enn bet
ur til þess, hve hann var ver-
aldarvanur. Hann sagði:
— Þú ert alltof falleg. Eg
held ég setjist upp og fái mér
vindling. Þú kemur hjarta mínu
til 'aö berjast ákafara en hollt er
í þessum hita.
Hann hló, tók silkivasaklút
upp úr vasa sínum og þerraði
ennið. Peta settist líka upp,
dyfti nefið og Ieit feimnislega
á hann ljómandi augum.
— Það er heitt, samþykkti
hún og hló líka.
— Yið erum í Port Said, ást-
in mín. Andstyggilegur staður.
Hvað segir þú um að fljuga með
mér til Englands í kvöld?
Hún hugsaði: Bara að ég gæti
það!
En hún sagði ekkert. Hún~sá
fyrir sér manntnn, sem lá í
sjúkrahúsinu upp á hæðinni,
sjúkur og máttfarinn, og reiddi
sig á hana. En hvað hún hafði
verið mikill kjáni. Hvernig
hafði henni dottið í hug að láta
meðaumkun ná svo miklu valdi
á sér, að hún samþykkti þessa
giftingu, sem nú hafði svo örlaga
ríkar afleiðingar?
Auburn tók vinding úr vindl
ingaveski úr guUi, leit og henn
ar og sagði:
— Ætlarðu að koma með mér,
engillinn mipn?
— Ég get það ekki, svaraði
hún, og þú veizt ekki onn þá,
hvers vegna ég er héma.
j —Ég hef verið of önnunvkaf
inn við að elska þig, til að brjóta
heilann um það. Og ef ég ,tek
þig aftur í faðm minn mun ég
ekki heldur kæra mig um að vita
það.
— Ó, Burn, sagði hun. __ þú
íferð mig líka til að gleyma' því.
— Þá erum við vissulega ást-
fangin. Og við verðum að fljúga
saman til Englands.
j —• Við getum ekki gert það.
Hún roðnaði og fölnaði á víxl.
•— Við erum ekki . . ,-við erum
ekki . . .
j — Ekki gift, hvað, botnaði
hann fyrir hana.
Hún sat þögul. Og hann reykti
líka þögull um stund. Hann átt-
aði sig strax á því, sem Peta var
að hugsa um. Þessi siðavendni
hennar, sem honum hafði fund-
izt svo skemmtileg og töfrandi í
Calcutta. Það yrði gaman að
reyna að yfii’vinna hana.
leyfði sér meira að segjí
leika sér að þeirri hugmy
giftast Petu. Hún var tö:
falleg, og einmitt sú stúiki
mundi falla þeim gömlu
vel í geð, Auburn, sem s
var dæmigerður nútíman
átti mjög gamaldags for
sem fyrirlitu það hein:
fólk, er hann umgekkst {
'. a!5 Þau skiptu sér aldrei ,a
Vissi hann að þau voru
mótfallin öllum hinum
ástaraevintýrum hans. Og
• ,iafði að minnsta kosti
i upplifað það að vera trúlo
Framhalds-
eftir
Denise Robins
y ,,. .. iiii'ini'iii
Hvers vegna ekki að trulofast inu, og reiðzt honum þegar hann
þessari stúlku? Það gæti verið áleit annað? Ó. hvað lífið var
skemmtilegt, og ef hún hætti að
hafa svona örvandi áhrif á
hjartslátt hans, gæti hann allt-
af slitið trúlofuninni. Hann
sagði skyndilega:
— Við giftum okkur einn góð
an veðurdag, er það ekki?
Peta horfði þögul á- hann. Og
þegar hún kom loks upp orði,
átti hún bágt með að láta í ljós
hversu mikils virði þessi fáu
orð, sem hann sagði svo kæru-
leysislega, voru henni. Þau
17
breyttu allri veröldinni fyrir
henni. Hún gat aðeins sagt:
— Heldurðu-það?
— Hvers vegna ekki?
—'Ég hélt ekki . . . ó, ég veit
ekki hvað ég hélt. Ég er algjör
lega ófær um áð hugsa.
— Ég líka, sagði hann leti-
lega, svo við skulum bara ekkert
vera að gera það. Við skulum
bara lita svo á að við séiun heit-
bundin. Og hvað svo um flugferð
ina?
Peta sá, að nú v.arð hún að
segja honum frá Noel. En hún á-
kvað að hún skyldi ekki segja
lionum allt. Hann hafði beðið
hennar. Ó, hafði hún ekki alltaf
vitað, að hann ætlaði sér eitt-
hvað með hana? Hafði hún ekki
sagt Noel það, um borð í skin-
dásamlegt. Auburn elskaði hana,
hún mundi giftast honum, hitt
hjónabandið skipti ekki máli.
En sennilega yrði liún að segja
Auburn frá öllu. En fyrst yrði
hún að fá frelsi sitt. Henni
fannst, að hún gerði rétt í því
að segja ekkert um giftinguna
núna. Hvers vegna sayldi hún
hætta á að missa manninn, sem
hún elskaði, bara af því að hún
hafði verið vingjarnleg og kennt
í brjósti um annan mann?
Hún sagði Aubum frá því,
þeg'ar hún hitti dr. Frensham um
borð í skipinu og batzt honum
vinattuböndum, og hvers vegna
hún hefði yfirgefið skipið með
honum í fyrradag.
Þegar liún hafði lokið sögu
sinni, sagði Auburn:
— En, elsku, barnið mitt,
þetta var mjög heimskulegt af
þér. Ég býst við að þú hafir
haft mikla meðaumkun með
vesalings manninum og allt það,
en mér finnst hann hafa ætlazt
til ansi mikils af þér.
Henni fannst hún verða að
verja Noel.
— Ekki ásaka hann, Bum.
Hann var alltof veikur til að
gera sér raunverulega.grein fyr
ir því,. sem hann var að gera, og
ég hafði-ekki brjóst í mér til
að neita honum. Honum virtist
vera svo miklð í ; mun áð ég
kæmi með honum.
— Jæja, en mér finnst þú
samt hafa lagt töluvert í hættu
með því. En þetta héfur samt
sem áður allt farið mjög vel,
úr því að vlð hittumst, en það
hefðum við ekki gert, ef þú
hefðir ekki farið með honum.
— Já, maður getur líka litið
þannig á það.
— Er hann handlæknir í
Harley Street?
—- Nei, hann er hjartasérfræð
ingur. Hann hefur lækninga-
stofu í Wimpole Street.
— Það kemur í sama stað nið
ur. Heldurðu ekki að liann sé
einn af þessum tízkuskottulækn
um?
— Nei, ég held hann sé mjög
góður maður. Það álitu líka all
ir á sjúkrahúsinu. Hann er mjög
þekktur læknir.
— Ungur eða gamall?
— Ég ímynda mér að hann sé
dálítið eldri enn þú.
— Ég er tæplega þrítugur.
— Ó, nei, hann er sennilega
39 ára eða eitthvað þar um
kring.
— Þú virðist vita heilmikið um
hann, sagði Auburn og fann til
afbrýði. Er hann aðlaðandi?
Hún játaði að Noel væri
skemmtilegur félagi, og að henni
geðjaðist vel að honmn. Auburn
slökkti í vindingnum og dró
hana að sér.
— Fari ég bölvaður ef ég
leyfi þér að fá áhuga á þessum
lækni. Þú tilheyrir mér, lieyrir
þú það?
Hún þrýsti sér að honum.
— Ég veit það. Ég veit það,
elsku Burn.
Hann kyssti hana ástríðufullt,
og Peta gat ekki hugsað skýrt
um neitt annað en það, að hún
þyrði ekki að segja honum frá
giftingu sinni og Noels. Henni
hafði aldrei dottið i hug að það
væri hægt að vera svona ástfang
in. Það var eins og hún væri
ölvuð af eiturlyfjum, og hún
óskaði að þessir töfrar tækju
aldrei enda, þeir voru svo unaðs
legir.
Auburn hélt henni þétt í faðmi
sér og sagði:
---Sverðu, að þú kærir þig
ekkert um þennan náunga.
— Auðvitað geri ég það ekki.
Hann er bara vinur — kunn-
Hreín
frisk
heilbrigð
húð
1
'i
Endurnýjum gömlu sængurnar.1
Seljum-úún- og fiðurhelt léreft.
t
NÝJA FIÐURHREINStJOTN. j
Hverfisgölu 57A. Sírai 16738. 1
_______________ ' í
SÆNGUR
Meðlimir bláa liðsins munu nota þetta
herbergi. ' i
— Viljið þið varpa hlutkesti um liver
stjórna skuli fyrstu umferð?
hoon.
— Misstuð þér eitthvað fröken Cal-
hoon.
— Nei, ég var bara að leita að hljóð-
nemiun, — ef þetta á að vera alvöruleik-
ur þá hlýtur rauða liðið að geta komizt a'ð
fyrirætlunum okkar.
> •
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 10- apríl 1964. 1$