Alþýðublaðið - 10.04.1964, Síða 16

Alþýðublaðið - 10.04.1964, Síða 16
Spellvirki framin í hænsnabúum -Eeykjavík, 9. apríl. — GO. í dag var brotist inn í hænsna- liús fyrir ofan Arnarhraun í Hafn -arfirói. 30 rúður voru brotnar í ‘liúsinú og eggjunum grýtt í vegg- ina. Þá var hvolft úr föðurkössum á gólfin og hurð milli hólfa skilin eftir opin, þannig að hænsni á •mismunandi aldri rugluðust sam- an. Þá var fjöfdi hænsna rekinn •t&t í hraun. Ein hæna fannst dauð, en bú- ast má við að meiðsli hafi orðið á íleirum, þó að ekki yrði greint í fijótu bragði. Lögreglan kom á etaðinn og Ieit á ummerkin. Um síðustu helgi voru bro'.nar 13 rúður í þessu sama húsi. í dag voru líka unnin spjöll á öðru hænsnahúsi í grenndinni, m. a. voru brotnar þar rúður. Fyrir ^kömmu var ráðist á það hús og , w^wvwwwwvwvwwwwvww Sanddæluskipið Sandey er nú að dæla sandi inni i Yatnagörðum, en sandurinn er sðttur upp að Eyri í Kjós. Er þetta blágrýtissandur og er tandurlircinn, enda tölu- verðir straumar við Eyri, er sjá um að halda honum hreinum. Skipið er búið að vera hér syðra í um það bil viku, en áður var það á Snæ- fellsnesi við hafnargerðina á Rifi. Var þar dælt sandi bak Yiff stálþil og unnið að dýpk- un, IVIun ætlunin að skipið fari þangað aftur í næstu viku, en í sumar mun það dæla sandi inn í Vatnagarða og skeljasandi fyrir Sem- entsverksmiðjuna á Akra- nesi. Sandey tekur um 500 rúm- metra í hverri ferð og þeg- ar vel viðrar getur hún far- ið allt að 4 ferðir á sólar- Uring. unnið svipað verk og á hinu fyrra í dag. Einnig voru þá brotnar rúð- ur í bíl, sem þar var geymdur. Þeg ar eigandinn kom að, sá hann að börn hlupu frá húsinu. Haldið er að hér séu börn að verki og er illt til þess að vita, að ekki skuli vera friður með skepnur í læstum húsiun, fyrir skrílslátum. Þetta er sannarlega faraldur, sem verður að kveða nið ur hið fyrsta. MálverkauppbóÖ til ágóöa fyrir Tjaldanesheimilið Reykjavík, 9. apríl. — HP. Á morgun kl. 5 heldur Lions- klúbburinn Þór málverkauppboð í Sigtúni lil ágóða fyrir Tjalda- nesheimilið, sem nú er í byggingu Verður þar framvegis heimili fyrir börn, sem af einhverjum á- stæðum liafa dregist aftur úr jafn öldum sínum í skóla eða á öðr- um vettvangi. Roðin verða upp milli 30-40 málverk, sem klúbbur- inn hefur safnað, flest þeirra gjöf klúbbsfélaga sjálfra. Meðal mál- verkanna eru mörg eftir kunn- ustu listmálara okkar. Uppboðinu stjórnar Sigurður Benediktsson, en meðan það stendur verða born ar fram kaffiveitingar í Sigtúni. Ættu Reykvíkingar ekki að láta uppboðið fram hjá sér fara heldur fjölmenna þangað og styrkja gott málefni. Reykjavík, 9. apríl. — KG. Nokkuð harður árekstur varð í Hafnarfirði í gær rétt eftir há- degi. Bifreið kom akandi eftir Reykjavíkurveginum og hugðist bifreiðarstjórinn beygja til hægri inn Flatahraun á móts við Frost hf. en tók ekki eftir bifreið, sem kom á móti eftir Reykjavíkurveg- inum. Lenti sú aftan til á þeirri fyrri með þeim afleiðingum, að hún snérist við á götunni. —• mWM%WIWMMW»W%WWWMW%W***W* l**%MM*MMMMWM%%*M**M*M*MM**MM*M** Á aö flytja skólp frá jafn- stóru svæði og Reykjavík er Reykjavík, 9. apríl. — ÁG. Gerð holræsisins mikla í Foss vogi hefur gengið vel, og er allt útlit fyrir að þaff verði til- búið að ári eins og áætlað hef- ur verið. Nú þegar hefur skurð- urinn verið grafinn upp að Hafnarfjarðarvegi og niður í sjó fyrir utan Skeljungsbryggj- una. Þessi hluti er sá erfiðasti. Hefur þurft að grafa allt að 7 metra niður, og sprengja klapp ir og stórgrýti. Blaðið ræddi í gær við Ás- geir Valdimarsson, verk- fræðing, sem hefur yfirum- sjón með verkinu. Hann sagði, að skurðurinn yrði um 7 kíló- metrar fullgerður. Liggur bann frá Árbæjarbletti, efst í Foss- vogi og í sjó fram fyrir utan Árbæjarbletti, efst í Fossvogi og í sjó fram fyrir utan Skelj- uugsbryggju. Það var Véltækni h.f. sem baúð lægst þcgar verkið var boðið út, en fjórir aðilar sendu tilboð. Ásgeir sagði, að nú væri búið að grafa um 1600 metra, og væri skurðurinn kominn upp undir Hafnarfjarðarveg. í þenn an kafla er nú byrjað að leggja rör, en áður hefur verið steypt 10 cm. þykk undirstöðupíata, sem rörin eru lögð ofan á. Vél- tækni hf. steypir rörin, og eru þau ekki með í útboðinu. Ásgeir sagði, að eftir áætlun- inni ætti skurðurinn að vera kominn upp fyrir Borgarsjúkra húsið fyrir 15. nóvember í haust. Öllu verkinu ætti svo að vera lokið 15. nóv. 1965. Ásgeir kvað allt útlit fyrir, að þeir stæðust áætlun, euda hefði gengið vel aö grafa og leggja rörin. Um 40-50 menn vinna að gerð holræsisins, og er not- að mikið af stórvirkum vinnu- vélum. Til dæmis var keyptur sérstakur bor til að bora í klappirnar fyrir sprengitúbur, og einnig er notuð mikil frönsk (Framhald á 13. síðu). ^^^^^^%%^%^%%%%%%%%%*%*%%%%*%%%%%%%%%%'%%%%%%%%*% **%*%***%%%%%*%%%%*%%%%*%%%%%*%%%%%%%*%%%%%%%%%%1 ;Frönsk nýjung komin á markað hér: Flotex: dúkur og gólfteppi í senn Reykjavík, 9. apríl. — KG. I Komin er á markaðinn hér ný gerð af frönskum gólfdúk, sem nefndur er Flotex. Hefur liann þann kost, að liann virkar bæði sem dúkur og tcppi. Þræðirnir j eru úr nælon og eru þeir limdir inn í dúkinn og verður þá á- fcrðin sú sama og á venjulegum teppum. Dúkur þessi er limdur á gólf- in og auk þess, sem liann á að | vera ínun sterkari og endingar- belri en önnur teppi, þá er allt viðhald hans auðveldara, því ekki kemur;að sök, þó að hann sé þveg inn, ef slæmir blettir koma í hann..IIann er vatnsþéttur og sak- ar ekki, þó að hann blotni. Þá má að sjálfsögðu ryksuga hann og ló- ast hann ekki. Dúkurinn er bæði hljóð pg liitaeinangrandi. Flotex dúkurinn er framleiddur í tveim þykktúm og er önnur þeirra sér- slaklega ætluð fyrir skrifstofur og 1 (Framhald á 13. siðn).

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.