Alþýðublaðið - 29.04.1964, Blaðsíða 5
eftir að Húsavík féki
réttindi árið 1950 var
hann
hans.
í skólanum var mikil for-
því að kynnast þessuxn nýju
írum, ljúfmennsku þeirra
Maya
cornflakes
á hverjum
morgni
Vöruval
í næstu
Kron-búð
Kínverskt
hunang
kínverskt
Axei Benediktsson fimmtugur
Kópavogskaupstaður er ennþá á
bernskúskeiði og svo er einnig um
fjölmarga íbúa hans — fleiri að
tiltölu en, í öðrum bæjarfélögum.
Það kemur víða fram m. a. á aldri
bæjarfulltrúa. Meðalaldur þeirra
er rúm 40 ár.
Svo vill til að aldursforsetar
bæjarstjórnarinnar eru báðir
fimmtugir með fárra daga milli-
bili í þessum mánuði.
Þormóður Pálsson forseti bæj-
arstjórnar varð fimmtugur 12. þ.
m. og í dag er Axel Benedikts-
son bæjarfulltrúi 50 ára.
Kynni mín af Axel Benedikts-
eyni hafa verið skömm en góð.
Samstarf okkar að bæjarmál-
um Kópavogs hefur verið mér til
gagns og ánægju.
Að vísu hefur okkur ekki tekizt
ennþá að sannfæra „æðri máttar-
völd” um ágæti Kópavogshafnar
bvo að árangur beri, en ég veit að
það tekst.
Axel á sæti í fræðsluráði Kópa-
vogskaupstaðar og er þar hinn
nýtasti maður. Hann er gamall
kennari og veit því meira en geng-
ur og gerist um fræðslumál. Að
því er ég þekki til, er hann raun-
sýnn og tillögugóður í þeim málum
sem fræðsluráð hér í byggðinni
varðar. Það er sannarlega ekkert
áhlaupaverk að ráða fram úr þeim
verkefnum, sem það fær til úr-
lausnar í þessum bammarga bæ.
Eg veit ekki betur en Axel Bene-
diktsson sé eini bæjarfuUtrúinn í
bæjarstjórn Kópavogs, sem átt
hefur sæti í bæjarstjórn annars
staðar. Um skeið var hann bæjar-
fuUtrúi á Húsavík og hefur því
reynslu í bæjarmálastörfum, sem
hann af ljúfmennsku miðlar okkur
hinum, sem lítt eða ekki erum
reyndir í þeim málum.
Hann er hagmæltur og kom það
vel fram í hófi bæjarstjórnar í
vetur, er þar var sunginn
bragur hans.
Fyrir munn bæjarfulltrúa
starfsmanna bæjarins óska ég
um allra heilla á ókomnum árum
lljálmar Ólafsson.
Haustið 1940 urðu miklar.breyt-
ingar á kennaraliði barnaskólans
á Húsavík. Þrír nýir kennarar
fluttust í þorpið og okkur krökk-
unum í skólanum var
vitni á
lærifeðrum, ljúfmennsku
og harðneskju, og við gengum með
óttablandinni eftirvæntingu barns-
ins til þeirra kynna.
Einn hinna þriggja kennara
reyndist vera ungur Þingeyingur,
ættaður frá Breiðabóli á Svalbarðs
strönd, sagður vel menntaður,
stúdent frá. Menntaskólanum á
Aktireyri, hafði lokið prófi frá
Kennaraskóla íslands og stundað
nám í íslenzkum fræðum við há-
skólann. Og það er skemmst frá
að segja, að hinn ungi maður
reyndist hinn ljúfasti í kynningu
og varð brátt vinsæll og rómaður
kennari. Axel Benediktsson var
nafn hans. Nú er hann fimmtugur
í dag og margt hefur á dagana
AXEL BENEDIKTSSON
drifið, síðan að kynni okkar hóf-
ust á haustnóttum ,1940.
Á Húsavik hlóðust á bann
margs konar trúnaðarstörf. Árið
1945 var hann skipaður skólastjórl
Gagnfræðaskóla Húsavikur við:
stofnun hans og stýrði þeim skóla
og mótaði fullan áratug á meðan
skólinn var á bernskuskeiði. Eg
naut þeirrar ánægju að vera einn
af fyrstu nemendum þess skóla og
á margar ógleymanlegar minning-
ar frá þeim árum og var sam-
heldni nemenda og skólastjóra með
ágætum.
Stjórnmálaleg umsvif Axels voru
mikil á Húsavíkurárum hans. Við
fyrstu bæjarstjórnarkosningar
Húsavík fékk kaupstaðar-
hann kjörinn
í bæjarstjórn fyrir Alþýðuflokk-
inn og sat þar næstum tvö kjör-
tímabil eða unz hann flutti til
Reykjavíkur. Á bessu timabili var
um árabil forseti bæjar-
Húsavíkur. Ennfremur
hann í kiöri fyrir Albvðu-
flokkinn í almennum þingkosn-
ingum í S-Þingeyjarsýslu. Og enn
bá á pólitíkin sterk ítök í huga
Nú er hann fluttur í Kóna-
vog og- á bar sæti i bæjarstjórn
sem fulltrúi Albýðuflokksins og er
þar vel liðtækur.
En þetta átti ékki að vera nein
minningargrein, bví fimmtuaur
maður-er .enn i fullu fjöri,: heldur
stutt afmæliskveðia frá gömlum
nemanda og samstarfsmanni, því
atvikin hafa hagað því svo til, að
miðir okkar hafa lecið saman ým-
íst við nám, i stjórnmálabai-áttu
eða í starfi í næstum aldarfiórð-
ung. Helzt liefði hann siálfsagt
kosið að fá sMka kveðju í Ijóði, bví
hann er skáld gott og ýmsar tæki-
færisvísur hans landskunnar, en
að feta í fótsnor hans á því sviði
er ekki á minu færi.
Kvæntur er Axel ágætri konu,
Þóru Guðmundsdóttur, ættaðri úr
Húnaþingi. Eiga þau 3 mannvæn-
leg böm, sem öll dvelja ennþá í
foreldrahúsum, og ágætt heimili
á Ásbraut 1 í Kópavogi. Eg sendi
afmælisbaminu og allri fjölskyld-
unni innilegustu kveðjur og árn-
aðaróskir á þessum tímamótum.
Ásgeir Jóhannesson.
HIIMHMIHIIIIIIHIIIII11111111111111111111111111111111
Daksvið skýrslu þeirrar, sem
" sérfræðinganefnd SÞ hef
ur samið um Suður-Afríku,
kom greinilega fram sama dag-
inn og hún var bixt í harðorðri
ræðu frá ákærendabekknum I
Pretoria. Ræðuna flutti Nelson
Mandela, fj(rrverandi foringi
Afrfska Þjóðarþingsiujs (AJr-
ican National Congress).
Hann kvað stefnu stjórnar-
innar hafa lokað afrísku þjóð-
inni allar leiðir nema valdbeit-
ing4:leiðina. Haa}a og vjnix
hans hefðu vaúð skemmdar-
verk, því að þau mundu ekki
kosta mannslíf. Nokkrum
dögum áður hafði brezki erki-
biskupmn í Jóhannesarb. vak
ið athygli heimsins á því, að
áframhaldandi aðskilnaður
kynþáttanna (apartheid) gæti
aðeins leitt til hræðilegra blóðs
úthelhnga.
Og þar eð hin frjálsu ríki
Afríku hafa skuidbundið sig til
að hjáipa bræðrum sínum í
Suður-Afríku mundu slíkar
blóðsúthellingar fyrr eða
seinna taka á sig mynd alþjóð
legrar styrjaldar, sagði erki-
biskupinn.
Þet.a eru hinar formlegu for
sendur fyrir áhyggj. SÞ vegna
ástandsins í S-Afríku í alþjóð
legu ti liti. Hinar pólitísku og
siðferðilegu forsendur eru
þær, að klofni mannkynið eft-
ir kynþát.um og litarhætti verði
það hætíulegasta ógnunin við
heimsfr.ðinn sé horft langt
fram í tímann. Og þar sem
reynt sé að réttlæta slíka skipt
ingu samkvæmt aparheit-
stefnunni sé hún hættulegra
vandamál en nokkurt einræðis
skipulag. *
Tilgangur SÞ-nefndarinnar
* var að benda á svar, sem
veitt gæá hvítum Suður-Af-
ríkubúum tækifæri til að hörfa
úr virkjum sínum með sóma
og leggja hart að þeim ef þeir
neituðu. Engar horfur eru á, að
stjórnin í Suður-Afríku muni
VERWOERD
í dag fallast á tillöguna um
þjóðkjörið þing, sem ákveða
skuli nýja stefnu landsins. Svo
að menn neyðast til að beina
athyglinni að þeirri ráðlegg-
ingu nefndarinnar, að Öryggis-
ráðið skuli beita efnaliagsleg-
um refsiaðgerðum, og að tækni
legar athuganir á slíkum að-
gerðum skuli hafnar þegar í
stað.
Og í rauninni var rætt um
tæknileg vandamál í sambandi
við refsiaðgerðir á óopinberri
ráðstefnu í London í síðustu i
viku. Það kom skýrt fram, að
það væri komið undir þátttöku
Bandaríkjanna og Breta að
efnahajgsjegaj- \refsiaðgerðir
yrðu árangursríkar. Þessi tvö
ríki taka við 40% útflutnings
Suður-Afríku og sjá fyrir 50%
innflutnings landsins. Ef Bret
ar styddu aðgerðirnar ættu
þeir á hæt u að tapa meira
en 200 mi’ljónum punda á ári
og '150 þúsund menn og konur
mundu missa atvinnu sína.
Enginn brezk ríkisstjórn
mundi færa slíkar fórnir
með glöðu geði án þess að hún
gæti verið þess fullviss, að hin
ar efnahagslegu refsiaðgerðir
yrðu virtar um allan heim —•
eða að sett yrði hafnbann til
þess að tryggja það, að þær
bæru árangur. Fyrir einni öld
skipulögðu Bretar sjálfir slíkt
hafnbann gegn þrælaverzlun
til Brasilíu og Kúbu.
En annars gæti niðurstaða
af efnahagslegum refsiaðgerð- :
um orðið sú, að aðrar 1
þjóðir tækju í sínar hend- §
ur þann hluta verzlunarinnar i
við Suður-Afríku, sem Bretar i
hafa haft, án s aið allt i
þetta hefði hin minnsitu á- i
hrif á stjórnina í S-Afriku. Á É
htnn bóginn munu nákvæmar É
rannsóknir ef til vill leiða > |
ljós, að jafnvel takmarkaðar É
efnahagslegar refsiaðgerðir — i
svo fremi að þær njóti almennr i
ar viðurkenningar — kunni að i
geta knúið fram breytingu á i
stefnu Suður-Afríku, Ef til vill |
mundi aðeins olíuhafnbann =
bera árangur.
Það sem virðist ljóst er, að i
bæði Bandaríkin og Bretland i
verða að taka upp jákvæða \
stefnu til þess að hnekkja ap- =
artheid-kerfinu. . Að öðrum i
kosti mundu þessi lönd ein- i
angra sig, ekki aðeins frá þjóð; i
um Asíu og Afríku, heldur i
einnig flestum löndum Evrópu, i
og veita kommúnistríkjum ó- i
keypis hagnað í samkeppn- i
inni þeirra á milli um allan i
heim. Hingað til hafa Bretar i
látið ákvarðanir SÞ sem vind i
um eyru þjóta, einkum varð- i
andi bann við vopnasendingum i
til Suður-Afríku.
iftur á móti hvatti Vcrka- \
• "mannaflokkurinn til vopna i
banns þegar fyrir einu ári. En 1
jafnvel Verkamannaflokkurinn i
hefur verið varkár þegar um i
(Framhald á 10. síðu).
Sparið tíma,
forðizt ös,
verzlið
fyrrihluta
VIKUNNAR
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
29. apríl 1964 *
l