Alþýðublaðið - 29.04.1964, Blaðsíða 13
FLUGFERÐIR
Pan American þota kom til Kefla-
víkur kl. 7,30 í morgun. Fór til
Glosgow og London kl. 8,15 Yænt
anleg frá London og Glasgow kl.
18,50 í kvöld. Fer til New York irl.
19,40.
Ffugfélag íslands
Millilandaflugvélin Sólfaxi fer
til Glasgow og Kaupm.hafnar kl.
8.00 í fyrramálið.
í dag er áætlað að fljúga til Ak
ureyrar (2 ferðr), Húsavíkur,
Vestm.eyja og ísafjarðar.
Á morgun er áætlað og fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Kópa-
skers, Þórshafnar, Vestm.eyja og
Egilsstaða.
SKIPAFRÉTTSR
Hf. Jöklar
Drangajökull kom til Reykja-
víkur i gær frá London. Langjök-
ull fer írá Keyxjavik í dag til
Gloucester og Camden. Vatnajök-
ull fer frá GrimsDy i dag til Rott-
erdam og Reykjavíkur.
Skipadeild S.Í.S
Arnarfell er á Skagaströnd, fer
þaðan iil Sauðárkroiis og Akur-
eyrar. Jökulfell lestar og losar á
Austfjörðum. Dísaríeli er væntan
legt til Borgarnes i dag. Litlafell
er væntamegt til Reykjavíkur á
morgun. Heigafeil er væmanlegt
til Rendsburg 2. maí. Hamrafell
er væntanlegt til Aruba 3. maí.
Stapafeli lestar á Óiafsvík. Mæii-
fell'fór í gær frá Reykjavík til
Chatham í New Brunswick.
Skipaútgerð ríkisins
Hekla, fór frá Reykjavík í gær
vestur um land til Isaijarðar. Esja
fer frá Reykjavík á morgun ausiur
um land í hringferð. Herjólfur fer
frá Reykjavík kl. 21. í kvöld til
Vestmannaeyja. ÞyrLl er í Reykja
vík. Skjaldbreið er á Norðurlands-
höfnum. Herðurbreiö er á Austfj.
á suðurleið.
Eimskipafélag ísiands
Bakkafoss fer frá Rieme 28-4 til
Hull og Reykjavíkur. Brúarfoss
fer frá Camden 28-4 til New York.
Dettifoss kom til Reykjavíkur 27-4
frá Hamborg. Fjallfoss fór frá
Gautaborg 26-4 ti. Reykjayíkur.
Goðafoss fór frá R.ga 27-4 til
Ventspils, Kotka og Helsingfors.
Gullfoss fer frá K.höfn 2-5 til
Leith og Reykjavikur. Lagarfoss,
fer frá Hafnarfirði í dag 28-4 til
Akraness, Súgandafjarðar, ísafj.
og I’ingeyrar. Mánafoss fór frá
Blönduósi í dag 28-4 til Faxaflóa-
hafnar. Reykjafoss fór frá Gauta
borg 25-4 til Breiðdalsvíkur,
Slöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar,
Norðfjarðar Raufarhafnar og norð
urlandshafna. Selfoss fós frá Newr
York 22-4 til Reykjvíkur. Trölla-
foss fór frá Glomfjord 27-4 til
Kristiansand og Reykjavíkur.
Tungufoss fer frá Reykjavík kl.
1800 í dag 28-4 til Keflavfkur^-
Hafskip
Laxá fór frá Ro.terdam 28. þm.
tii Huli. Rangá er í Halmö. Selá
fer frá Vestmannaeyjum 28. þm.
til Eskifjarðar, og þaðan til Hull
og Hamborgar.
ÍÞRÓTTIR ...
(Framhald at II. siðu).
hér fyrir framan mig ,,Track Tech
nique”, bandarískt blað um frjáls-
ar íþróttir. í þessu blaði eru marg-
ar greinar eftir þekktá þjálfara
um ýmisleg efni og alls ea-u grein
arnar 14. Af þeim eru tvær þýdd-
ar úr rússnesku, og ein þýdd úr
þýzku. Þetta sýnir að þeir læra
hver af öðrum.
Hversu lengi ætlum við að herja
höfðinu við steininn og æfa á
sama hátt og almennt var gert í
heiminum 1940-1950, og skilja svo
ekkert í því að við séum að heltast
úr lestinni? Það er sorgleg stað-
reynd, að allt of margir heima fá
minna út úr íþróttunum árangurs
lega séð, heldur en ef þeir æfðu
samkvæmt þeim æfingaaðferðum,
sem eru nú notaðar hjá stórþjóð-
unum.
Þegar Ungverjinn Simonyi Ga-
bor kom til íslands í fyrsta skipti
liafði hann margar nýjungar að
færa. Hann lagði mikið upp úr lyft
ingum og taldi þær nauðsynlegar
fyrir alla, enda hafa nemendur
hans lagt mikla stund á lyftingar.
Mig minnir að það hafi verið vor-
ið 1960, sem settur var upp staur
á Melavelli. Þetta Var svoka'laður
IC-staur og hafa nemendur Ga-
bors æft á þessum staur. Ef við
ætlum að ná afrekum á heimsmæli
kvarða, verðum við að æfa eins og
tíðkast í öðrum löndum, til þess
að ná jafngóðum afrekum og í-
þróttamenn annarra þjóða ná.
KnaHtovma
Framhald af 11. síffu.
nærri hælum á 3. mín., þegar
Bergsveinn spyrnir að marki KR
af stuttu færi eftir ágæta fyrir-
gjöf Ingvars, en Gísli ver meist-
aralega og slær knöttinn út fyrir
endamörk. Á 24. mín. skallar Berg-
steinn framhjá marki af stuttu
færi. Fvrra mark KR-inga skorar
Gunnar Guðmundsson með ágætu
skoti af stuttu færi úr fyrirgjöf
frá nafna sínum Felixssyni, er um
10 nhnútur voru liðnar af seinni
hálfleik. Nærri lá að Valsmenn
jöfnuðu skömmu síðar, er þeir
fengu aukaspyrnu á KR, skammt
fyrir utan vitateig KR-inga. Árni
Ráðstefna
(Framhald af 10. síðu).
Menn'amálaráGhei-ra, Dr. Gylfi
Þ. Gíslason, sat ráðstefnuna, og
þegar blaðið innti hann eftir
henni í dag, sagði hann:
„Eg tel, að það liafi verið mjög
vel til fallið af dómsmálaráðuneyt
inu og Landssambandinu gegn á-
fengisböllð að hafa boðað til þess
arar ráðstefnu, svo brýnt sem á-
fengísvandamálið er hér á íslandi.
Það var ekki tilgangur ráðstefn-
unnar að gera tillögur í einstök-
um atriðum, heldur að leiða sam
an til umræðna um vandamálið
ýmsa þá aði'a, sem um inálið
fjalla í starfi sínu.
Eg tel erindin, sem flutt voru,
hafa verið hin merkilegustu, og
verða þau vonandi gefin út. Um-
ræðurnar í framhaldi af erindun-
um urðu án efa mjög gagnlegar
og eiga vonandi eftir áð leiða tll
nytsamra nýmæla í starfi þeirra
manna, sem hafá aðstöðu til þess
aö hafa bætandi áhrif á afstöðu
þjóðarinnar og þá sérstaklega
ungs fólks til áfengis og meðferð
ar á því.“
framkvæmdi spyrnuna og lyfti
knettinum inn yfir vörn KR-inga.
Gísli hljóp út og hugðist hand-
sama knöttinn, en missti hans,
sökum, þess að á vegi hans varð
andstæðingur, sem líka hafði hopp
að upp og hugðist skalla knött-
inn. Knötturinn hrökk því út aftur
úr vöm KR út að vítateigslínu,
en þar kom þá einn sóknarmanna
Vals og skaut viðstöðulítið í mann
laust mark KR-inga. Dómarinn
Haukur Óskarsson dæmdi markið
af sökum þess að hann taldi að
Gísli markvörður hefði sætt ó-
löglegu stjaki í loftferð sinni (enda
ættu leikmenn að vita að mark
menn eru lofthelgir). Var þetta
nokkuð kynlegur dómur að margra
áliti. Seinna mark KR-inga skor-
aði Ellert Schram á 30. mín. seinni
hálfleiks með skoti frá vítateig,
fremur lausu að vísu, en það kom
markverði Vals alveg í opna
skjöldu og fékk hann eigi að gert.
Litlu munaði að Ellert tækist að
skora 3. markið fyrir KR, því hann
skaut að marki Vals óverjandi
skoti í sama mund og flauta dóm-
arans gaf til kynna að leik væri
lokið.
VÍSITALAN
STAÐAN
KR
Fram
Valur
Þróttur
Víkingur
2 2 0 0 8:2 4
1 1 0 0 8:2 2
10 0 1 0:2 0
1 0 0 1 2:6 0
1 0 0 1 2:8 0
Verkstæðis-
skólar...
(Framhald af 1G. síðu).
fyrir tæknifræffinga, sem varff
til þess, aff slíkir skólar voru
stofnaffir.
Ilegstad skýrffi svo frá, aff
Norffmenn hefffu byrjaff meff
verkstæffisskóla sína ' 1920, en
veruleg grózka hefffi komizt í
slíka skóla eftir stríff vegna
aukinnar þarfar fyrir iffn- og
tæknimenntaffa menn innan
iðnaðar og ið.iu. Enn hefffi ekki
tckizt aff fullnæg.ia eftirspurn-
inni eftir plássi í verkskólun-
uin og því væri þaff nú ætlun-
in aff tvöfalda móttökugetu
slíkra skóla á árunum 19C5—
1970, þannig aff allir, sem yimu
aff iffnaði gætu komizt í skól-
ana og enginn þyrfti aff betla
um pláss í þeim.
Viff spurffum Ilegstad loks aff
því, hvers hann teldi Iielzt
þurfa viff í iffnfræffslunni liér
á landi eftir þau kynni, sem
hann hefffi af lienni nú. Hann
kvaffst telja þaff nauffsynlegt aff
byggja upp störf iffnskólanna
meff verkstæffisskólum, eins og
þeim, sem tíffkast í Noregi, en
annars kæmu tillögur sínar í
þessu efni fram í haust.
í stuttu máli má segja, aff
Norffmenn hafi í allmörg ár
veriff aff prófa sig áfram meff
verkstæðisskólana og telji nú
reynsluna svo góffa, aff þeir hafa
í hyggju aff stórauka afkasta-
gctu þeirra. í Noregi er ein
stund í verkstæffisskóla talin
jafngilda tveim stundum hjá
meistara og fæst afsláttur á
lærlingsárum í hlutfalli viff
þann tíma, sem menn hafa ver-
iff í slíkum skóla. Um nokkrar
leiðir er aff ræffa innan verk-
stæðisskólanna (1 ár, 2 ár, og
jafnvcl 3 ár í sérstökum tilvik-
um). Og loks hafa þessir skólar
opnað leiff til tæknifræðináms
fyrir iðnaffarmenn.
(Framhald al 1. síðu).
Gylfi sagði að erfitt væri að
mæla breytingar á- kaupgjaldi
launastéttanna, því taxtar breytt-
ust, menn færðust milli flokka
i o. s. frv. í þessum efnum þekktu
kommúnistar aðeins einn mæli-
kvarða en það væri lægsti kaup-
taxti Dagsbrúnarmanna. Á slíkum
grundvelli væri þó ekki hægt að
ræða þessi mál af neinni skynsemi.
Síðan ræddi hann launaskrið og
: gat þess að i Danmörku hefði kom
j ið í ljós að 60% af launahækkun-
ium iðnverkamanna hefði verið
| vegna launaskriðs, en 40% vegna
: hækkunar á töxtum. Engar tölur
1 lægju fyrir um hvemig þessu væri
, háttað lijá okkur.
Um vinnutímann hér sagði
Gylfi, að rannsóknir vinnutíma-
nefndar hentu til að vinnutíminn
hér hefði ekki lengst frá því sem
hann var 1958-59, en hann hefði
vafalaust lengst frá því fyrir 10—
15 árum því þá hefði nánast verið
um atvinnuleysi að ræða.
Skynsamlegustu rökin til að sjá
hvort lífskjör hefðu batnað eður
ei væri að athuga þjóðartekjurnar
og þjóðarframieíðsluna. Vfixtur-
inn þar hefði verið 3-.4% á árl að
meðaltali, og væri það fullkom-
lega sambærilegt við það sem
hefði átt- sér stað í nágrannalönd-
um okkar. Frá 1960 til dagsins í
Sáttðtilraunir
(Framhald af 3. siSu).
fremst , ósamkomulagi þegar um
er að ræða samvinnu í hinum
kommúnistisku herbúðum, heldur
í hinni fjandsamlegu afstöðu Kína
til Sovétríkjann.a“ skrifar blaðið.
Þessi afstaða er undirrót alls
hins ilia“ segir það enn.
Mcskvublöðin hafa til þessa
ekki skýrt lesendum sínum
frá neinu af innihaldi tveggja
þýðingarmestu kommúnistísku yf-
irlýsinganna í síðustu viku. Var
þar um að ræða áskorun Rúmena
til Kínverja og Rússa að láta af
deilum sínum og hins vegar krafa
Norður-Kóreu um að kommúist-
iskt heimsþing án skilyrða fyrir
fram — auðsjáanlega í því skyni
að dæma . rússnesku foringjana
sem endurskoðunarsinna. — Rú-
menar er áður hafa gert misheppn
aða tilraun til að sætta Moskvu
og Peking eru einn aðili hinnar
evrópsku Sovétblokkar sem ekki
hafa fallist á tillögu Rússa um
heimsþing. Hins vegar hafa Norð
ur-Kóreu-menn alla tíð stutt Kín
verja.
dag liefði vísitalan liækkað um
61%. Samkvæmt mælikvarða
kommúnista hefði kaup Dagsbrún-
armanns í ,lægsta flokki hækkað
um 56% á þessum tíma, en frá-
leitt væri að setja þá sem svo, að'
sama gilti um alla aðra, Rakti
Gylfi síðan hækkanir á töxtum
ýmissa iðnaðarmanna, allt frá 61%
upp í 90%. Á tímabilinu 1959-
1962 hefði meðalhækkun fram-
taldra launa verkamanna, sjó-
manna og iðnaðarmanna orðið
38% en meðalhækkun vísitölunn-
ar 27%. Þjóðartekjurnar hefðu
aukizt og hin raunverulegu lífs-
kjör batnað um 3-4% á ári. Rfkis-
stjórnin hefði oftar en einu sinni
reynt að bæta kjör þeirra lægsfc
launuðu en slíkt hefði ekki tek-
izt.
Þetta væru þó engin ósköp til
að státa sig af ef ekkert annað
hefði verið gert, sagði Gylfi.
Stór SDor hefðu verið stigin í
átt til réttlátara þjóðfélags, trygg-
ingabætur hefðu fjórfaldast siðan,
1958, framlög til húsnæðismála
tvöfaldast. stórfelldar skattaum-
bætur verið gerðar, og framlög til
skólahvgeinga nær fimmfölduð.
Gvlfi sagði að lokum. að Alþýðu
flokkurinn teldi sig hafa komið
góðu til leiðar í st.iórnarstarfinu
síðan 1959 ' Þióðarframleiðslan
hefði vaxið hliðstætt því sem gerð
ist í nálægum löndum, hlutdeild
launþega í lienni haldizt og stór
skref verið stigin fram á við. Á
eftir ræðu Gylfa voru frjálsar um
ræður og tóku margir til máls.
★ PAR-ÍS Skoðanakönnun er skýrt
var frá í dag segir að franska
þjóðin sé mjög skipt í skoðunum
um það hvort Frakkland eigi að
koma sér upp eiginn kjarnorku-
her. Voru 39% liinna spurðu á
því, 40% voru því andvígir, og
21% voru hlutlausir í málinu. —■
Hefur andstæðingum kjarnahers-
ins vaxið fylgi samkvæmt könnun
þessari.
Heitt vatn
(Framhald af 1. siSu).
til slíkra mælinga. Þeirra var von
með Herjólfi í dag. Boranir þess
ar fara fram á að gizka miðja
vega milli Skipliella og Hánna.
Blaðið ræddi í dag við Gunnar
Böðvarsson, verkfræðing, en
hann kvaðst ekkert geta um þetta
sagt að svo komnu máli. Þetta
hefði ekki komið neitt sérstak-
lega á óvart, þeir hefðu hálft f
hvoru reiknað með þessu.
Útför móður okkar og tengdamóður
Guðrúnar Andrésdóttur,
Strandgötu 45, Hafnarfirffi,
fer fram frá Þjóðkirkjunni fimmtudaginn 30. þ. m. kl. 2 e.. h.
Börn og tengdaböm.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 29. apríl 1964 13