Alþýðublaðið - 07.05.1964, Síða 2
Cltstjórar: Oytfl Gröndal (áb.) og Bcncdtkt Gröndal. - Fréttastjárl:
Aml Gunnarsson. — RltstJðmarfulUrút: Elöur GuSnason. — Símar:
14900-14903. - Auglýslngasími: 14906. - Aðsetur: AIWBahúsið vtB
Uvoi'flsgðtu, Roykjavík. — Prentsmlðja Albýðublaðsins. — Askriftargjald
fcr. 80.00. — t lausasölu kr. 5.00 eintakið. — Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Gunncrr gerir kosfaboð
ENN ER I>EILT um sikatta, útsvör og tolla á
Alþingi ög enn haltia fraansófcnaimenn fnam, að
frumvörp rik isstj ómarinnar stefnS til HÆKKUN
AR á þessum sviðum, en stjórnarsinnar segja, að
jþau stefni til LÆKKUNAR.
í umræðum um tollafrumvarpið í neðri deild
evaraði Gunnar Thoroddsen fjáimálaráðherra
framsóknarmönnum á érræntan hátt.
Hann bar fram þá hugmynd, hvort ekki væri
rétt að setja í frumvarpið ákvaíði þess efnis, að óski
einhvcr eftir að greiða tolla eftir þeim reglum,
sem giltu 1958, í tíð vinstri stjómarinnar, þá skuli
það vera leyfilegt!
Ef framsóknarmenn trúa því, að tollar og skatt
«ar hafi verið hagstæðari almenningi 1958, þegar
þeir sjálfir stjómuðu fjármálum rfkisms, hefðu
, þeir átt að grípa þessa hugmynd ráðherrans feng
ins hendi.
En það gerðu þeir efcki. Þeim ieizt ekki/ á þetta
fooð ráðherrans. En hann hafði með þessari einu
Ihugmynd gert áróður þeirra ómerkan.
Fækkun helgidaga
.,’ö. HVER helgidagur refcur annan um þetta leyti
; árs. Páskar, sumardagurinn fyrsti, uppstigningar
.u. dagur, hvítasunna. Enda þótt hvíld sé góð og mik
ill hluti þjóðarinnar vilj i styðja kristilegt helgi
.4 hald, þyfcir landsmönnum þetta meira en nóg.
í nútíma þjóðfélagi er hver frídagur þjóðinni
dýr. Sérstaklega er nauðsynlegt að muna eftir dag
áaunamönnum og þeim, sem taka laun eftir afköst
-'um. Þetta fólk missir tekjur og þær verulegar, til
dæmis um páskana.
, , M Hvenær aetlar ríkisstjórn að tafca rögg á sig
öt og láta gera tillögur um fækkun þessara helgildága?
i .Er efcki nóg, að páskahelgin sé frá föstudegi til
sunnudags? Getur ekfci sumargleði verið fyrsta
■ sunnudag í sumri? Má ekki sleppa uppstigningar
degi sem almennum frídegi?
í’óUrið þarf að hafa hæfilegan viínnutíma og
mánhsæmandi tómstundir. En það verður að skipt
^krS.st ávum vinnu og hvíld, þannig að sem minnstar
ka. ; taf ii- yerði á efnahagsvélinni í heild.
Verkamenn
Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar aS ráða verkamenn til
i . *■ i starfa nú þegar.
á"*^’** I:.r Upplýsingar hjá verkstjórn Rafmagnsveitunnar, Baróns-
Stíg 4, kl. 10 — 12 f. h. daglega.
• dFTíf.' '
Rafmagnsveita Reykjavíkur.
'2 7.1 maí 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Hinai glæsilegu BMW BIFREIÐAR BMW 700 LS LUXUS og BMW 1500
verða til sýnis við verzlun vora í DAG og LAUGARDAG kl. 3—6
Umhoð á íslandi fyrir
Bayerisóhe Motoren Werke A.G.
Munchen V.-(Þýzikálandi
ÖRUGG
VARAHLUTA
ÞJÓNUSTA
Klapparstíg 25-27. — Símar 21965 og 22675.
KRISTINN GUÐNASON H.F.
HÖRMULEGUR ATBURÐUR
hefur átt sér stað í Reykjavík. Um
hann vil ég ekki ræða. En af til-
efni hans vil ég segja þetta: í
hvert sinn, sem liroðalegir atburð
ir gerast af mannavöldum er á-
fengið undirrótin. Enginn maður
undir áhrifum áfengis er öruggur
um það, að hann geti stjómað
gerðum sínum. Þetta hefur kom
ið í Ijós við nær öll tafbrot.
MÉR DETTUR EKKI í HUG,
að afsaka afbrot eða afbrotamenn
með því, að þeiv hafi verið undir
áhrifum áfengis, en það er mjög
ríkt með íslendingum að gera það
og hefur svo verið lengi. Það er
engin afsökun. Hvert eitt og ein
asta mannsbarn veit það, að menn
setja sig í stórhættu með áfengis-
neyzlu og allir taka ákvörðun
sína um neyzlu þess án áhrifa
þess.
HVERNIG Á ÞÁ að vera hægt
að afsaka afbrot með áfengis-
neyzlu? Ég geri það ekki og hef
aldrei gert það. Hins vegar er
sjálfsagt að lialda áfram að benda
á þá staðreynd að áfengisneyzlan
er undirrót glæpa og afbrota eins
og skýrslur lögregiunnar sanha.
Hræöilegur afburður af völdum áfengisnautnar.
+ Sama sagan og alltaf áður, en engin afsökun.
Torghneykslið við Skúlagötu.
+ Dansað í Austurbænum 17. júní.
EF IIÉR LIFÐI bindindissöm
þjóð, þá myndu afbrot svo að segja
hverfa, þá væri ekki þörf fyrir
fangelsi eins og nú, þá myndu
færri vera taugaveiklaðir og geð-
veikir og minni þörf væri fyrir
sjúkrahús. Þá ríkti hamingja og
lífsgleði á fjölda heimila, sem
myrkur grúfir nú yfir, sorg og
angist. Hér er alls ekki ’verið að
gera tilraun til að mála djöfulinn
á vegginn. Það er aðeins verið að
benda á óhrekjandi staðreyndir,
sem blasa við augum allra sjá-
andi manna.
VEGFARANDI SKRIFAR: „Nú
er loksins búið að leiðrétta að
nokkru lirapaleg mistök verkfræð
inga borgarinnar þegar þeir mis-
reiknuðu sig á torginu Snorra-
braut — Skúlagata. Dálítið er bú
ið að sneiða af graskringlunni.
Snepillinn hefur að mestu verið
numinn burt, en þó alls ekki nóg.
Margt hneykslið höfum við fengifS
að horfa upp á í gatnagerðinni ent
þetta er hið broslegasta. Gott er aff
búið skuli vera aO laga þessa for-
smán, en betur má ef duga skaL
Það þarf að minnka torgið“.
B. J. SKRIFAR: „Það muni
vera búið að skipa þ.ióðhátíðar-
nefnd hér í borginni. Nú ættu há-
tíðahöldin að verða veglegri eni
áður, því að nú höldum við upp
á tvítugsafniæli lýðveldisins. Að
þessu sinni ætla ég mér ekki a<5
bera fram margar tillögur. En vil
aðeins benda á það, að það ber
að fjölga dansstöðunum um kvölot
ið. Það er alis ekki rétt að hafa
dansstaði aðeins í Miðbænum. Það
verður að setja upp dansstaði líka
í Austurbænum. Sjálfsagt virðisb
að dansað verði á Hlemmtorgi og
einnig á Miklubraut. Vona ég að
þj óðhátíðarnefndin athugi þessa
ábendingu".