Alþýðublaðið - 07.05.1964, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 07.05.1964, Qupperneq 3
Plötur á markað (Framhald af 1. siðu). PaMsagaglia eftir Pál ísólfs- son, íslandsforl'eikur eftir Jón Leifs og Sinfónía nr. 16 eftir Henry Cowell, hinn svokallaða „íslemlka sinfónía“. Á hijnni plötunni er svo ,Thanksgiving‘ eftir Charles Ives ásamt verk- um sem Strickland hljóðri aði með Sinfóníuhljómsveitinni í Osló. Sem fyrr er sagt cru þess ar pl'ötur nýkomnar út í Banda ríkiunum og hefur þeim verið tekið þar af nokkurri forvitni. Tónlistargagnrýnandi stórblaðs ins New York Times gat þeirra á forsíðu blaðsins og þótli hon um einkum forvitnilegt áð kynnast liinum íslenzka hlut- efnisskrárinnar. Hann kom víða við og ræddi um tónlistar hefð okkar af þekkingu og af því er virðist, skilningi. Dóm- ar um flutning og verkin sjálf voru hins vegar gefnar út af „Composers Recordings“, sem er útgáfufélag bandarískra tón skálda. Tæknideifd íslenzka rík isútvarpsins annaðist hljóðrit- unina. Líklegt er að plöturnar verði fáanlegar hér innan skamms. Farfuglar (Framhald af 1. síðu). lengri ferðin verður hvítasunnu- ferð í Þórsmörk. Á sumrin halda Farfuglar uppi ferðum víðs vegar um land, og halda jafnframt opnu gistiheimili, eins og fyrr segir, enda er félag- ið meðlimur í International Youth Hostel Federation, og nýtur það því svipaðrar fyrirgreiðslu, þar sem Farfuglafélög eru starfandi erlendis. Eins og fyrr segir, binda forystumenn félagsins miklar von- ir við vetrarstarfsemi í félags- heimili sínu, t. d. kvöldvökur, kvikmyndasýningar og ýmsa aðra félagsstarfsemi. Farfuglar eru nú 25 ára gamalt félag, og var þess minnzt í marz síðastliðnum. Einhvern næstu daga kemur út nýtt hefti af blaði þess, „Farfuglinum”, þar sem skýrt er frá húsakaupum þess og hinu helzta í félagsstarfinu. ðAVHWWWWWWWVHWmWWMWWVWWVWMWWWWWMWWV WWWWWWWWWWWMWWWWWMWVJ Breytingartillögur við vegaáætlun í DAG voru lagðar fram á Alþingi breytingartillögur við þingsályktunartillögu um vegaáætlun. Fjárveitingaefnd legg- ur til, að varið verði fimm milljónum króna lægri upphæð til vegaviðhalds, en áætlunin gerir ráð fyrir, og mun það einkum vera vegna þess að nú er orðið töluvert áliðið, og vorið hefur verið einmuna gott og því lítið borið á vegaskemmdum, enn fremur hefur minna fé farið í snjómokstur í vetur en áður. Fer hér á eftir skrá yfir hve mikið fé er ætlað til nýrra þjóðvega, hraðbrauta' og þjóðbrauta, til aðalfjallvega og í stór brýr, samkvæmt tillögu fjárhagsnefndar: Til nýrra þjóðvega. 1. Tií hraðbrauta: 1. Reykjanesbraut ............... 6 778 000 2. Þrengslavegur ................ 3 222 000 b. Um Ólafsfj.múla .*................... 1 350 000 c. í Arnarneshreppi ........................ 150 000 10. Þingeyjarsýslubraut a. Sunnan Húsavíkur b. Á Tjörnesi ....... c. Kelduhv. — Þórsh. d. Á Ytrihálsum .... 1 650 000 500 000 500 000 750 000 400 000 11. Austurlandsvegur a. í Möðrudal ..... b. Á Jökuldal ..... c. Um Hróarstungu d. í Skriðdal .... e. í Breiðdal ..... f. í Berufirði .... g. í Geithellnahr. . h. í Lóni ......... 2 150 000 800 000 100 000 500 000 500 000 450 000 600 000 400 000 300 000 3 650 000 12. Stranda- og Jökulsárhlíðarvegur Á Hellisheiði ................................ 600 000 13. Norðfjarðarvegur a. Um Fagradal ............................. 430 000 b. í Eskiflrði ............................... 250 000 c. í Reyðarfirði.............................. 400 000 kr. 10 000 000 2. Til þjóðbrauta: 1 Vesturlandsvegur a. Um Þyril .... b. í Gilsfirði .... 1 900 000 835 000 14 Suðurfjax-ðavegur 15. Suðurlandsvegur a. í Mýrdal ..... b. í Holtum .... 1 080 000 750 000 500 000 900 000 2 735 000 2. Ólafsvíkurvegur .......................... 4 220 00 3. Grundarfjarðarvegur ..................... 1 245 000 4. Vestfjarðavegur a Eiði — Mjóafj.botn...................... 800 000 b Kinn — Kcrlingarh.....................'. ... 600 000 5. Barðastrandarvegur 6. Strandavegur ..... 7. Norðurlandsvegur a. í Laugadal ..... b. í Reykjadal .... c. Á Mývatnsheiði d. Við Helluvaðsá . 1 400 000 500 000 500 000 140 000 150 000 160 000 300 000 .. 1 400 000 16. Þingvallavegur ............................... 600 000 Til aðalfjallvega: 1. Kaldadalsvegur ..................................... 80 000 2. Kjalvegur ......................................... 130 000 3. Sprengisandsleið................................ 1000 000 4. Fjallabaksvegur nyrðri ............................. 90 000 8. Siglufjarðarvegur ., 9. Ólafsfjarðarvegur a. Iljá Ketilósi ..., 750 000 1 500 000 150 000 1300 000 Til stórbrúa: 1. Mórilla í Kaldaláni ........................... '2 100 000 2. Miðfjarðará á Norðurlandsvegi ................. 1 480 000 3. Blanda lijá Blönduósi ......................... 200 000 4. Hofsá í Vopnafirði.............................. 2 620 000 5. Steinavötn í Suðux-sveit ...................... 4 800 000 6. Hólmsá í Skaftártungu .......................... 200 000 7. Tungufljót á Snæbýli ......................... 1 600 000 13 000 000 Listakona (Framhald af 16. síðu). var hún undrabarn og lék fyrst opinberlega á fiðlu 7 ára að aldri. Einleik með hljómsveit lék hún fyrst 15 ára gömul. Síðan hefur hún ferðast um 25 þjóðlönd og leikið xxndir stjórn 120 hljóm- sveitarstjóra. ísland er 26. landið sem hún heimsækir og Buketoff 121. hljómsveitarstjórinn. Hingað kemur hún úr hljómleikaför frá Ungverjalandi. Austui-ríki og Þýzkalandi og héðan snýr hún heim til Varsjár á föstudag. Síð- ar í sumar fer hún svo til Grikk- lands , Þýzkalands og Holiands og að loknu leyfi í ágúst til Banda- ríkjanna. Tíma hennar er ráðstafað þar til í maí 1965. Wilkomirska hef ur hvarvetna hlotið mjög góða dóma og leikið með mörgum af fremstu hljómsveitastjórum heims eins og t.d. Klelzki, Klemperer, Hindemith, Sawallisch og Gulini. Árið 1962 lék hún einleik með Varsjársiní^iíunni , Carixigi|e Hall í New York og hlaut óskorað lof að launum. Einnig hefur hún unnið til fjölmargra verðlauna í list sinni og Wieniawsky-verðlaun in hlaut hún árið 1952. Listakonan er kvik að sjá og greinilega nokkuð skapheit. Hún er mikil málamanneskja enda seg ist hún leggja sig fram um að læra hrafl í málum þeirra þjóða sem hún heimsækir. Buketoff sló því fram í gamni í viðtali í dag, að gaman yrði að prófa hana í ís- lenzku eftir morgundaginn. Sjálf ur segist hann nefnilega ekki hafa lært stakt orð ennþá. Af verkum efnisskrárinnar mun að sögn framkvæmdastjóra hljóm sveitarinnar og einnig hljómsveit- arstjórans, „Spurning ósvarað" eft ir Ives vera foi’vitnilegast. Þetta verk hefur aldrei verið flutt hér áður en bæði Buketoff og banda- ríska tónskáldið Aron Copeland hafa haft það á efnisskrám sínum í áraraðir. Buketoff gefur verk- inu þá einkunn að jafnvel fram- sæknustu nútímatónskáld hafi enn ekki komizt með tærnar þar sem það hefur hælana. Verkið var samið árið 1908. Óhætt mun að segja að verkið komi á óvart og útfærsla þess er hernaðarleynd- armál. ' Sinfónía nr. 3 eftir Robert Ward mun vera gott dæmi um róman- tízka stefnu í bandarískri tón- mennt. Eins og áður er sagt eru tónleik arnir á morgun næstsiðustu tón leikar sinfóníuhljómsveltarinn- ar á þessu starfsári, en hinir síð ustu verða 21. maí. i MttMHttMUMMHMMHIMMMHMMtMMMHtMMMtUIMMMMMMMUMVðlUHMttMtHMHMMtMIHUMmHHUMWtMVð Brotsjór (Framhald af 1. síöu). sjóinn, var þungur sjór, fremur slæmt veður og vindur norðan- og austan stæður. Tvær hurðir að eldhúsi og þvottaklefa aftan til á skipinu brotnuðu eins og fyrr segir og sömuleiðis innxú hurð að vistageymslu. Afturþil beyglaðist, en sjór komst imx um dyrnar, sem liurðirnar brotnuðu. frá og náði einnig inn í gangana í vist- arverum skipverja. Þegar Bakkafoss hafði fengið á sig brotsjóinn, var beitt upp í, og beðið þannig íram til kl. 2 síðdegis vegna veðurs, en þá hélt skipið áfram ferðinni til Hafnarfjarðar, þar sem skemmd- irnar verða metnar, en þvi var ekki lokið, þegar blaðið spurðist fyrir um það í dag. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 7. maí 1964 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.