Alþýðublaðið - 07.05.1964, Side 7
^nimniiiiiiiiiiiiiiiiiinniiinHiiiiiniiinniiiHiniiiiiiiiiinmiiiiiiiiimiiiiiiiimiiHnniiniinmiimiiimnimnnmiiiniiiinimiimmmiiiifniimiiiifiiiinwHiigiMnnniiiiiiiiiiiiiiiiniiwiiwiiifnniiiiiiiinnaniinnwHWinqiHiiviniiiiiiiiMiiiiaiwiiiiiiiiiniiBiMiMiiiiwiiiuiiiinnniwiinnmiiiiiiiiiiiininmnniiuniliiilllimiilltlltlltlllllHltllimiltlllilllllllimilHllnluniiimiiiiiiwiiimniii
Herforingjar NATO aS störfnm.
Með sterkum rökum er greini
* '!ega hægt að sýna, að full
valda ríkjum sé ókleift að
skipta með sér stjóm kjarn-
orkuvopnanna. En sem betur
fer viðurkennir raunveruleik-
inn ekki alltaf kenningar sér-
fræðinga. í reynd er vandamál
ið ekki í því fólgið að koma á
fót gallalausu lagalegu kerfi
um stjórn kjarnorkuvopna,
heldur tryggja það, að gagn-
stæðum áliyggjum Bandaríkj-
anna ög Evrópu sé haldið niðri
á því stigi að þær geti ekki trufl
að einingu bandalagsin alvar-
lega, eða raskað hernaðárjafn-
vægi því, sem nú ríkir niilli
NATO og kommúnistaríkin
ættu að reyna að treysta valda ,
jafnvægið í Evrópu með því að
koma á eftirliti með hersveit-
um á svæðinu milli' Sövétríkj-
anna og Norðursjávar, og
„frysta“ þær þannig fastar.
Því næst mætti setja valdajafn
vægið niður á annað og lægra
stig . Slík aðferð mundi loysa
fleiri hernaðaideg vandamál en
hún skapaði. Hin raunverulega
mótbára er af pólitískum toga
spunnin — þ.e.a. skipan þessi
mundi stuðla að því að „frysta"
fast óbreytt ástand, sem að
minnsta kosti Austur-hýzka-
(Framhald á 10. síðu).
-(iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiititiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiioiimiuiiiiiitiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiii uiuuiuuuuMiuuuuiuiuiiiiiiuuiumiiuuiiiiuiiimiiuuummiiiiiuiiiiiiuiiiiiiiiiiniuuuoiiiiiummiiuiiiumiiiiumimiiiiimiiiiiiiiiiiuiii
ALÞÝÐUBLAÐI9 — 7. maí 1964 J §
lágmarki fjölda hersveitanna,
hafa sovézkir leiðtogar ekki
sýnt nokkra tilhneigingu til að
færa sér veikleikana í nyt.
Hinn meinti skortur á trausti
á bandarískum kjarnorkuvopn-
um jafnframt því sem kjarn-
orkuvopnabirgðir Rússa hafa
aukizt, hefur ekki haft neinar
þær afleiðingar í för með sér,
sem sérfræðingar sáu fyrir
fyrir átta árum-og vissir stjóm
málamenn virðast óttast enn
þann dag í dag.
Við höfum veitt því eftir-
tekt, að í staðinn fyrir aukna
tilhneigingu til að gera stað-
bundnar árásir með venjuleg-
um vopnum sýna Rússar meiri
varkárni nú en fyrir tíu árum
— ekki þarf annað en að bera
saman áhættu þá, sem þeir
tóku í fyrstu Berlinar-deilunni,
og varkámina síðan 1958. Þótt
kaldhæðnislegt sé, er eina raun
verulega áhættan, sem Krústj-
ov-hefur tekið, hin beina ögr-
un hans við heimaherstöðvar
bandaríska kjarnorkuheraflans
þegar hann kom fyrir eldflaug
um á Kúbu.
Ég ætla auðvitað ekki að
^gefa í skyn, að það skipti
engu máli hvaða hersveitir
NATO hafi í Þýzkalandi og
hvaða fyrirkomulag ráði notk-
un kjarnorkuvopna. Uppbygg-
ing hinna vestrænu hersveita
í Evrópu hefur náð aðaUilgangi
sínum þrátt fyrir alla galla.
Þær hafa ekki einungis gert
Rússum ókleift að vinna hern
aðarlega yfirburði í Vestur-
Evrópu án innrásar, sem mundi
ekki aðeins leiða til gífurlegr-
ar hætiu á kjarnorkustyrjöld
heldur einnig snúa við andrúms
lofti friðsamlegrar sambúð-
ar í heiminum, sem Rússar
hafa ríka ástæðu til að varð-
veita. Erfitt er að skilja hvaða
gagn sem svaraði kostnaði
Rússar mundu hafa af slíkri
árás.
Lærdómurinn af fyrstu
fimmtán árum NATO — sem
styrkzt hefur af gagnstæðri
reynslu í Kóreu — er sá, að
lykillinn að öryggi Evrópu er
fólginn í þeirri pólitísku þótt-
Denis Healey, sem á sæti í
„skugga-ráðuneyti'* brezka
Verkamannaflokksins, fjallar í
þessari grein un málefni
NATO. Hann fnliyrðir, að þrátt
fyrir veikleika sína hafi banda
laginu orðið mikið ágengrt. Það
hafi sannfært Rússa um, að
engin önnur ieið sé tii en frið
samleg’ sambúð. Nni ætti
bandalagið að stíga næsta skref
ið og bjóða Russum samstarf
um frið í Evrópu, segir hann
í greininni.
austur- og vesturveldanna. Það
er sálfræðilegt vandamál —
ekki hernaðarlegt — að minnka
fjarlægðina milli þess tiltölu-
lega litla áreiðanleika, sem
bandaríska svörunin verður að
hafa til að hræða Rússana —
og hins tiltölulega meiri áreið-
anleika, sem til þarf til að róa
Evrópumenn.
Á tveim áberandi sviðum má
bæta núríkjandi fyrirkomulag.
Hið fyrra — eins og þegar hef
ur verið bent á á fundum
NATO-ráðsins í Aþenu og
Ottawa — er að tengja Evrópu-
menn hernaðarskipulagn-
ingu Bandaríkjamanna á sviði
kjarnorkuvopna nánari bönd-
um — þannig að ef bandaríski
forsetinn skyldi • einhvern tíma
vcrða að gefa fyrirskipun um
notkun þeirra mundi hann geta
gert það á grundvelli pólitísks
og hernaðarlegs hugsunarhátt
ar, sem Evrópumenn hcfðu
einnig átt þátt í að skapa.
Hitt atriðið er, að koma á
kerfi varðandi stjórn banda-
lagsins á kjarnorkuvopnum
þeim, sem staðsett eru í
Evrópu. Slík stjóm mundi veita
Evrópumönnum meiri áhrif en
þeir geta krafizt með sanngirni
gagnvart bandariskum kjarn-
orkuvopnum staðsettum í
Bandaríkjunum.
töku, sem kjamorkuherafli
Bandaríkjamanna hefur bund-
izt gagnvart bandalaginu. Hin
sífellda efling kjamorkumátt-
ar Bandarikjamanna hefur haft
miklu meiri áhrif á Rússa en
allar þær sögusagnir, sem eru
á sveimi um skort á vilja til
að beita þessum kröftum fyrir
hönd NATO-bandamannanna.
í raun og veru hefur - vegna
hersveita NATO í Evrópu - ver
ið kleift að draga úr kjarnorku
skuldbindingum Bandaríkja-
manna í vömum Evrópu sam-
fara því, sem dregið hefur ver
ið- úr hernaðaraðstoð þeirra
þar. En hinn sálfræðilegi þrýst
ingur á bandalagið, sem risið
hefur upp vegna hagsmuna-
ágreinings þátttakenda beggja
vegna Atlantshafs, mun halda
áfram meðan fyrir hendi er
verulegur ótti við sovézka árás.
Ef þessum þrýsingi verður
leyft að grafa undan pólitísk-
um skuldbindingum Bandaríkj-
anna kemst öryggi Evrópu enn
þá einu sinni í hættu. Þetta
er ein af mörgum röksemdum
gegn dreifingu kjarnorkuvopna
Að minni skoðun er það
miklu mikilvægara að kanna
möguleika á traustri stjórn á
þeim sviðum, þar sem margs
konar ágreiningur ríkir en að
koma á fót algerlega nýjum flot
um eldflaugaskipa með blönd-
uðum áhöfnum, en þetta virð-
ist sóun á fé í efnahagslegu lil
liti, vafasamt í hernaðarlegu
filliti og háskalegt í pólitísku .
tilliti. Ef brezka stjórnin væri
auk þess samþykk því að leggja
niður kjarnorkuherafla sinn og
fela stjórnina á honum í hend
ur NATO ■— en Verkamanna-
flokkurinn er þessu fylgjandi
— mundu líkurnar á þýzkri
þátttöku aukast.
tkkert þessara vandamála
^verður auðvelt að leysa.
En samt sem áður er aðeins
nauðsynlegt í stjórnmálum að
lifa vandamál af, ekki að leysa
það. Kannski er lykillinn til
þess að ná þessu talcmarkaða
markmiði fólginn í því að skapa
þannig andrúms’oft milli
NATO og Varsjárbandalagsins
að þessu vandamál glötuðu
mikilvægi sínu.
Til pólitískra bandalaga er
■ekki stofnað eins og hjóna
banda. Á þeim 15 árum, sem
NATO hefur starfað, hefur oft
ríkt ringulreið í bandalaginu.
En þrátt fyrir alla sína galla
hefur bandalaginu fyllilega tek
izt að ná aðalmarkmiðinu, sem
það setti sér.
Þegar hemaðarmáttur Sov-
étrfkjanna í Evrópu hafði gífur
lega yfirburði var sjálf tilver-
NATO nóg til þessað hræða
Rússa frá því að beita honum.
Síðan hefur NATO byggt upp
valdajafnvægi, bæði staðbund
ið valdajafnvægi og einnig
valdajafnvægi, sem hefur áhrif
um allan heim, og þetta hefur
stuðlað að glrnndvalla)Cireyt-
ingu á stefnu Sovétríkjanna
gagnvart Vesturlöndum.
— Rússar nota jafnvel ekki hót
anir um valdbeitingu lengur til
þess að fá markmiði sínu fram
gengt í Evrópu. Og traustið á
þessari breytingu á fyrirætlun
trni Rússa er nú svo almennt,
að Grikkland og Tyrkland virð
ast halda að þau geti barizt sín
á milli um Kýpur, og Frakk-
land getur leyft sér að draga
í efa kjarnorkutryggingu Banda
ríkjamanna, sem er sjálfur
hornsteinn bandalagsins.
Gaullisminn er í sjálfu sér
stórkostleg viðurkenning á
banjdalagsstefnu Jleirri, sem
hann snýst öndverður gegn.
ftirtektarverðast við árarig
ur NATO á sviði stjórn-
máianna er, að hann hefur
.náðst án þess að bandalaginu
hafi tekizt að ná tilgangi sínum
í hermálunum, en þau mark-
mið hafa verið kölluð lifsnauð
synleg. Hersveitir NATO í
Þýzkaland; eru enn langt fyrir
neðan það mark, sem NATO-
ráðið krefst, bæði hvað snertir
þjáifun og útbúnað. Einingunni
og heildarskipulaginu hefur
varla miðað áfram á síðustu
tíu árum.
Af pólitískum ástæðum hef-
ur Frakkland í rauninni sagt
sig úr bandalaginu. Enn ríkir
mikill ágreiningur um þau tvö
grundvallarvandamál, sem öll
skipulagning hermála hvílir á:
Hvernig skipuleggja á samvirka
stjórn kjarnorkuherafla banda-
lagsins og hvernig varnir á
jörðu niðri í Evrópu eigi að
reyna að auka eða draga úr
hættunni á herskárri þróun.
Camt sem áður, þótt banda-
■^laginu hafi ekki tekizt að
leysa þessi vandamál eða ná
gPttllltflllMHMII
jr
Arangur NATO og framtíðin