Alþýðublaðið - 07.05.1964, Blaðsíða 9
Jósep Magnússon, Kristján Stephensen og- Guðrún Kristinsdóttir.
Sumarfagnaður Íslendinga í London
3N árlega afmælishátíð og sum-
rfagnaður Félágs íslendinga í
ondon var haldin í húsakynnum
'anska Klúbbsins 'við Knights-
ridge, laugardaginn 11.. apríl sl.
ormaður félagsins, Jóhann Sig-
rðsson, framkvæmdastjóri, setti
átíðina með ávarpi, en Karl
trand, læknir, mælti fyrir minni
ílagsins, en hann var einn þeirra,
c stofnfundinn sátu, hinn 10.
príl 1943.
Brá Karl fyrst upp mynd af
undúnum stríðsóranna, þegar
loftvarnarlúðrar voru þeyttir dag
hvern og hin mikla borg lá myrkri
hulin um kvöld og nætur. í þann
tíma virtist ísland langt í burtu,
þá var á viku farin í skipalest sú
leið, sem nú er farin á fjórum
stundum í lofti. Enginn þeirra,
sem stofnfundinri sátu, vissi, hve-
nær hann ætti afturkvæmt til ís-
lands og aldrei var að vita hvenær
taka mundi að fullu fyrir sam-
göngur heim. Á þeim tíma sem hér
um ræðir var harla fátt íslendinga
i London miðað við það sem nú er,
f
og hafði íslenzkt sendiráð aðeins
starfað í borginni um þriggja ára
skeið.
Á stofnfundi félagsins voru 14
manns, en í árslok 1943 var tala
félagsmanna komin í 41. Minntist
Karl sérstaklega á Björn Björns-
son, stórkaupmann, sem var aðal-
hvatamaður að stofnun félagsins
og síðan formaður og stjórnarmeð
limur um margra ára skeið.
Karl lét þess getið að ýmsir blá-
þræðir hefðu orðið á ævi hvítvoð-
(Framhald á 10. «íðu).
iiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiniiMiiuHiiiiiiiiiiiiiiiiHiiii»MiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii|||||l|||
MENN, VERIÐ UNGLEGIR
feðfylgjandi myndir tel ég
i þurfa á neinum skýringum
halda. Svo vona ég að lok-
, að þeir, sem áhuga hafa á
su efni, geti myndað sér á-
Snar skoðanir á því með
ri greinarinnar og að skoða
idirnar. — SS
lllUIIIIIIUllllllllIIIUItllllllUI II11111111111111111111111111111111111111II11111111IIIIIIIIIÍIIIIIIIIUHIIIIIIIIIIH1111 ÍllIlÍÍllllÍUIIIHIII11111111111111111 ií.tlllli; I milKlllllÚIIIIIIMIIIIIIlttlllllli*
Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík
AÐALFUNDUR safnaffarins verður haldinn í Frí-
kirkjunni að lokinni messu, kl. 3 e. h., næstkomandi
sunnudag, 10. maí 1964.
Safnaffarstjórnin.
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra
mun reka sumardvalarheimili fyrir fötluð börn, að Reykja-t
dal í Mosfellssveit, frá 15. júní til 31. ágúst. Upplýsinga?
í skrifstofu félagsins, að Sjafnargötu 14. Sími 12523.
Vegna breytinga
seljum við næstu daga SÓFASETT og
STAKA STÓLA, á mjög hagstæðu verði.
Húsgagnaverzíunin
Lækjargötu 6 sími 12543.
IO
#>
•>
•>
•>
•>
•>
•>
•>
•>
•>
•>
•>
•>
•>
•>
•>
Máttur auglýsingarinnar
verður umræðuefni próf. Max Kjær-
Hansen á hádegisfundi félagsins Sölu
tækni á Hótel Sögu n.k. föstudag kl.
12.15.
Allir sem áhuga hafa á þessu umræðu
efni eru volkomnir á fundinn.
SÖLUTÆKNl
&
1
1«
Odýru japönsku
Stál-hnífapörin eru komin aftur, 6 sett \ kassa.
Verð kr. 335.00. — Póstsendum.
Verzlunin ÁSBORG
Baldursgötu 39. — Sími 21942.
LANDICA
íslenzk tónlist
Komin eru út tvö ný hefti á vegum tónlistarútgáfu
vorrar: ,
Þórarinn Jónsson: Praludium und Ðoppelfuge iiber
den Namen BACH. (9 hefti).
Leifur Þórarinsson: Mosaik for Violin and Piano
(10 hefti).
Áður eru útkomin í sama flokki 8 tónverk eftir ís-
lonzka höfunda. Verkin fást í hljóðfæraverzlunum og
í Bókabúð Menningarsjóðs, Hverfisgötu 21, Reykjavík.
Menningarsjó&ur
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 7. maí 1964 ®