Alþýðublaðið - 07.05.1964, Qupperneq 11
IHfai
Mm
émm
Cw ilr i ð b¥gfe gj ÍpHbÍIÍ
■ 'á - s
2 íslandsmet
sett í sundi
Sundfélögin í Reykjavík héldu
innanfélagsmót í Sundhöllinni í
fyrrakvöld. Ágætur árangur náð-
ist og m. a. voru sett tvö ný ís-
landsmet.
Guðrpundur Gíslason, ÍR, setti
íslandsmet í 400 m. fjórsundi, —
synti á 5:12,6 mín., sem er 6/10
lir sek. betra en gamla metið, sem
Davíð Valgarðsson, ÍBK, átti, en
það met setti Davíð á nýafstöðnu
^
1 dag, uppstigningardag, fer
fram bæjakeppni í knattspyrnu á
milli Akraness og Reykjavíkur.
Leikurinn verður háður á Mela-
veilinum og hefst kl. 16.
Lið Reykvíkinga er þannig
skipað: Gísli Þorkelsson, KR,
Hreiðar Ársælsson, KR, Árni
Njálsson, Val, Matthías Hjartar-
son, Val, Jón Björgvinsson, Þrótti,
Sveinn Jónsson, KR, Bergsteinn
Magnússon, Val, Reynir Jónasson,
Val, Haukur Þorvaldsson, Þrótti,
Gunnar Guðmannsson, KR og
Sigþór Jakobsson, KR.
EBSefu heimsmet
staðfest i
Alþjóffasambandið hefur nýlega
staðfest eftirtalin 11 heimsmet í
sundi:
KARLAR:
100 m. bringusund: Georgij Pro
kopenko, Sovét, 1.07.4 mín.
110 yds. bringusund: Ian O’Bri-
en, Ástralíu, 1,08.5 mín.
220 yds. bringusund: Georgij
Prokopenko, Soyét, 2.31.4 mín.
200 m. flugsund: Kevin Barry,
Ástralíu, 2.06,9 rnín.
4x100 fds.
4.08,0 mín.
fjórsund karla
KONUR:
100 m. skriðsund: Dawn Fraser.
Ástralíu, 58,9 sek.
200 m. bringusund: G. Prozu-
menshikofa, Sovét, 2.47.7 mín.
110 yds Jiaksund: Jill Norfolk,
England, 1.09,8 mín.
400 m. f jórsund: Donna de Ver •
ona, USA, 5.16.5.
4x110 yds. fjórsund: England,
4.43,4 mín.
ÍR sigraði í afmælis-
móti KR í körfubolta
Þetta er rússneski sund-
Uappinn Georgij Prokop-
enko og þjálfari hans Vladi-
mir Minaskhin, fyrrverandi
heimsmethafi í 100 m.
bringusundi. Myndin er tek
in á sundmóti í Málmey.
KR efndi til afmælismóts í
körfuknattleik í fyrrakvöld í til-
efni 65 ára afmælis félagsins. Alls
tóku sex lið þátt í mótinu frá KR,
ÍR, Ármanni, KFR, stúdentum og
einn flokkur frá varnarliðsmönn-
um. Áhorfendur voru allmargir,
þegar miðað er við aðsókn að
körfuknattleiksmótum. Keppnin
var með útsláttarfyrirkomulagi,
þ. e. lið, sem tapar er úr leik.
Fyrst léku ÍR-ingar og KFR.
Þó að ÍR-ingar ynnu aðeins, 39-
31, var sigur þeirra verðskuldað-
Ur og leikurinn allir hinn fjör-
ugasti.
Þá mættust Ármann og varnar-
liðsmenn. Ármenningar unnu 21-
16 og þetta lið varnarliðsínanna
var óvenjulega veikt.
Þriðji leikurinn undanrásar
var milli KR og stúdenta. KR-
afmælismóti KR. Davíð tók þátt
í sundinu í fyrrakvöld, en hætti,
þegar hann hafði lokið við ca.
150 m.
Boðsundssveit Ármanns setti
nýtt íslandsmet í 4x100 m. fjór-
sundi, fékk tímann 6:00,9 mín. —
í. sveitinni eru Matthildur Guð-
mundsdóttir, Hrafnhildur Kristj-
ánsdóttir, Eygló Hauksdóttir og
Guðfinna Svavarsdóttir. Þetta er
fyrsta íslandsmetið á þessari
vegalengd fyrir konur.
Loks setti Matthildur Guð-
mundsdóttir, Ármanni, nýtt telpna
met i 100 m. bringusundi, synti
á 1:25,2 mín. Hún átti sjálf gamla
•j metið, sem var 1:25,4 mín.
•Fram undan er nú íslandsmötið
“í sundi, en ennþá hefur ekki ver-
| ið ákveðið, hvar það verður hald-
! ið. Um tíma stóð til, að það færi
fram á Sauðárkróki, en úr því
gat ekki orðið. Vonir standa til,
að mótið fari fram á Akureyri, en
ennþá hefur það ekki verið ákveð-
1 ið endanlega.
Finnski stangarstökkvarinn P.
Nikula meiddi sig á æfingu í inn-
anhússhöllinni í Pajulathi á
sunnudag. Hann vcrður í gibsi í
6 vikur.
Hermann Her-
mannsson
þjálfar FH
Mikið líf er í knattspyrnunni
hjá FH í Hafnarfirði. Áhugi er
sérstaklega mikill í yngri flokk-
unum og hefur félagið ráðið Her-
mann Hermannsson, hinn gamal-
kunna markmann Vals sem þjálf-
ara.
Æfingar eru á þriðjudögum og
á föstudögum kl. 5,30 til 8,30. —
Skráning knattspyrnumanna, sem
ætla að æfa í sumar mun nú vera
lokið, en þeir sem enn hafa ekki
látið skrá sig en hafa áhuga, geta
komið og gert það á æfingum.
ingar höfðu yfirburði frá byrjun
og unnu með 33-16.
Til undanúrslita mættust ÍR ög
Ármann. Leikurinn var jafn til aí5
byrja með, en undir lokin vorn
íslandsmeistararnir mun sterkar.l
og unnu verðskuldað.
Úrslitaleikurinn var milli KR
og ÍR. Leikurinn var hinn fjörug-
asti og nokkuð jafn allan tímann.
Svo fór þó að lokurn, að sigur-
inn var ÍR-inga og segja verður,
að betra liðið hafi unnið. ÍR hlaut
því til eignar styttu þá sem um
var keppt og Samvinnutrygging-
ar gáfu. í liði ÍR-inga léku nú
ýmsir af hinum ungu og efnilegu
leikmönnum félagsins og sýndu
ágætan leik, en Þorsteinn Hall-
grímsson samt hinn sterki og
og trausti leikmaðui'. Keppni þeso
gekk vel og tókst í alla staði á -
gætlega.
Þetta er bikarinn, sem IR-ingar unnu til eignar.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 7. maí 1964 %%