Alþýðublaðið - 07.05.1964, Page 14
Það gildir hið sama x
pólitík og stærðfræði. —
Skekkjan, sem allir gcra,
er viðurkennd sem undir-
stöðuatriði . . .
ÁRNAÐ HEILLA
í dag verður sjötug Hólmfríður
Halldórsdóttir Sogavegi 176.
Frá Guðspekifélaginu.
Tóbus fundur verður á morgun
föstudaginn 8. maí í húsi Guð-
spekifélagsins, Ingólfstræti 22 og
hefst hann kl. 8.30 s. d. fundar-
efni: Grétar Fells flytur erindi:
Upprisa holdsins. Frú Guðrún
Kvenférag Óháða safnaðarins Hulda Guðmundsdóttir syngur ein
Félagskonur eru góðfúslegasöng við undirleik Gunnars Sig-
minntar á bazarinn í maílok. urgeirssonar. — Allir velkomnir.
TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN
2. maí voru gefin saman í hjóna | 2. maí voru gefin saman í hjóna
band af séra Óskari J. Þorláks- band af séra Felix Ólafssyni Guð-
syni Dröfn Sumarliðadóttir og laug S. Hauksdóttir og Sigurbjörn
Jónas Þorvaldsson bókbindari,
Hagamel 22. (Ljósm. Studi« Gests
Laufásvegi 18).
Sigurbjartsson, Ásbraut 7, Kópa-
vogi. (Studio Gests, Laufásv. 18).
MESSUR
Dómkirkjan.
Messa kl. 11. Séra HjaltiGuð-
mundsson. Kl. 2 messa í sambandi
við setningu landsþings Slysavarn
afélags íslands..
Aðventskirkja.
Uppstigningardagur. Útvarps-
guðsþjónusta kl. 16.30. Júlíus Guð
mundsson.
Hafnarfjörður.
Kvenfélag Fríkirjunnar, heldur
bazar laugardaginn 9. maí kl. 5 í
Gútcó. — Nefndin.
Kvenfélag Óháða safnaðarins.
Félagsfundur á sunnudaginn
kl. 3 í Kirkjubæ, eftir messu.
Slysavarnadeildin Hraunprýði.
Hafnarfirði.
Kaffisala verður mánudaginn
11. maí í Sjálfstæðis- og Alþýðu-
húsinu. Konur sem ætla að gefa
kökur og annað eru vinsamlega
beðnar að koma því á sunnudag.
Frá Guðspekifélaginu.
Stúkan Baldur heldur fund í
kvö’d kl. 20.30. Guðjón B. Bald-
vinsson flytur erindi er hann nefn
ir: Ferðin til Jerúsalem. Hljóm-
list. Gestir velkomnir. Aðalfund-
ur stúkunnar hefst að loknu er-
indi.
MJÓLK!
Mikilvæg ráðstöfun til þess að
varna gerlum að komast í mjólk
ina, er að klippa júgur, kvið og
læri. Ágætt er að gera það, þegar
kýmar eru teknar inn í hús að
haustlagi og síðan eftir þörfum.
M
8.30
9.00
9.15
11.00
12.00
13.00
13.40
14.00
16.00
16.30
Fimmtudagur 7. maí
(Uppstigningardagur)
Létt morgunlög.
Frétt og útdráttur úr forustugreinum dag-
blaðanna.
Morguntónleikar.
Messa í Fríkirkjunni. Prestur: Séra Magnús
Guðmundsson fyrrverandi prófastur. Organ
leikari: Sigurður ísólfsson.
Hádegisútvarp.
Erindi: Eðli Ufsins og tilgangur tilverunnar
frá kristilegu sjónarmiði.
Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson,
flytur.
Kórsöngur.
„Á frívaktinni": Sigríður Hagalín kynnir
óskalög sjómanna.
Kaffitíminn.
Veðurfregnir.
Guðsþjónusta í Aðventkirkjunni í Reykjavík:
Júlíus Guðmundsson prédikar, kirkjukórinn
og tvöfaldur karlakvartett syngja. Söngstjóri
og einsöngvari: Jón Hj. Jónsson. Organleik-
17.30
18.30
18.55
19.20
20.00
20.30
20.55
22.00
22.10
22.30
23.10
23.45
ari: Sólveig Jónsson.
Barnatími.
Píanótónleikar.
Tilkynningar.
Veðurfregnir. — 19.30 Fréttir.
Kórsöngur: Liljukórinn syngur sálmalög og
andleg lög. Söngstjóri: Jón Ásgeirsson.
Einsöngvarar: Einar Sturluson og Eiður
Ágúst Gunnarsson.
Erindi: Færeyski vísindamaðurinn dr. Jakob
Jakobsen. Gils Guðmundsson alþingismaður
flytur.
Sinfóníuhljómsveit ísiands heldur tónleika
í Háskólabíói. Stjómandi: Igor Buketoff. Eit
leikari á fiðlu: Wanda Wilkomirska.
Fréttir og veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Sendiherra norðurslóða“, þætt
ir úr ævisögu Vilhjálms Stefánssonar eftir
Le Bourdais; XI. (Eiður Guðnason blaðamað-
ur).
Djassþáttur (Jón Múli Árnason).
Skákþáttur (Sveinn Kristinsson).
Dagskrárlok.
<fV ^
„Augu, nef, brjóst og meyjarhöft úr plasti“.
Þjófíviljinn 6/5 ‘64
Sjáirðu yndislegt augnakast,
ungme.yjarbarm og fagra mund.
BlessaSur, þetta er bara „plast"
og bráffum sextugt hiff unga sprund!
*
Viff fegrun er ýmsum brögffum beitt
og breytingar gerffar á konunum.
Nef, brjóst og augu er allt framleitt,
og endurnýjun á meydómnum.
Kankvís.
Löng hár vilja kleprast mykju og
öðrum óhreinindum og gera miklu
erfiðara fyrir um að lialda kúnum
hreinum.
Rannsóknarstofa ein erlendis
hefur komizt að þeirri niðurstöðu,
að svo sem ein fingurbjörg af
mykjuskán þeirri, sem sezt á
lærin á illa þrifnum kúm, inni-
haldi u m4.000 milljónir gerla.
Mjólkureftirlit ríkísins.
Lyfjabúðir
Nætur- og helgidagavarzla ,1964:
Frá 2. maí til 9 maí, — Ingólfs
Apótek.
K. F. U. M.
Síðasti aðaldeildarfundur í
kvöld kl. 8,30. Kvöldvaka. Fjöl
breytt dagskrá helguð sumar-
starfinu. Kaffi. Félagar taki með
sér gesti. Allir karlmenn vel-
komnir.
Kvenfélag Laugarnessóknar.
Kaffiáala verður fimmtudaginn
7. maí í kirkjukjallaranum. Konur
sem ætla að gefa kökur og annað
eru vinsamlega beðnar að koma
því á milli kl. 10-13.00 sama dag.
- Félagslíf -
Farfuglar — Ferðafólk.
Gönguferð á Búrfell á sunnu-
dag kl. 10. Farið frá Búnaðarfél
lagshúsinu og ekið að Kaldárseli,
gengið að Valabóli og í Gull-
kistugjá.
Nefndin.
INNANFÉLAGSMÓT
í kúlu, kringlu og sleggjukasti
kl. 5,30 föstudaginn 8. þ. m.
Keflvikingar og Hafnfirðingar.
Litla bikarkeppnin heldur á-
fram í kvöld kl. 20 á knattspyrnu
vellinum í Hafnarfirði. Þá leika
ci n i
Veðurhorfur: Austan kaldi, skýjað með köfl-
um hiti 9 — 11 stig. í gær var austan kaldi víðast
þurrt. í Reykjavík var í gær austan 4 vindstig.
hiti 10 stig, skýjað, skyggni ágætt.
Karlinn er alltaf að
fílósófera. í gær sagði
liann, að betra væri að
vera ógiftur og gera 100
skvísur happy, en gifta
sig og gera eina Ieiðin-
lega ....
14 7. maí 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ