Alþýðublaðið - 07.05.1964, Side 15
það. Það þarf enginn að halda
að það hafi verið af því að ég
gimtlst peningana hans. Auð-
vitað játa ég að það heíSi ver
ið þægilegt að erfa peuingana
hans, en ég gerði þetta samt
1 ekki þeirra vegna. Og Noel veit
það.
! —• Ég hef aldrei efazt uon það,
sagði Noel. — Ég veit vei, að
þú átt ekki til græðgi, Peta.
! —. og ég er búinn að segja
honum það, Burn, að ég mun
aldrei snerta við peningunum
hans, ekki krónu, jafnvei ekki
þó að skilnaðurinn faeri þannlg
að ég hefði rétt til þess. Ýg veit,
að þú ert mér samþykkur í þessu,
er það ekki? Þú mimdir ekki
' vilja, að ég tæki við peningum
frá honum.
Aubum sló ösku af vindlingn-
um sínum. Honum leið allt ann
að en þægilega. Aðstæður hans
voru enn verri, en hann hafði
búizt við. Ef hann fengi ekki
peninga bráðlega, mundi fara
■ illa fyrir honum.
f Hann hafði búizt*við að Peta
' fengi álitlega fjárupphæð út úr
1 skilnaðinum. Nú gat hann vissu
lega ekki leýft sér að kvænast
auralausri stúlku. Þetta var allt
fjandi óþægilegt. Og hann sem
var meira að segja ástfanginn í
stúlkunni. Óþolandi að náung-
inn skyldi skipta um skoðun.
Hvers vegna hafði hann gert
það? Sennilega myndi hann
brátt komast að því, en á meðan
yrði hann að gæta þess vel að
leyna hugsunum sínum, svo að
liin fagra Peta yrði honum ekki
glötuð.
i Hann rétti út höndina til henn
ar. Hún þrýsti hana og hvíslaði:
• — Segðu honum frá tilfinning
um þínum til mín, Burn. Segðu
honum, að þú elskir mig.
— En það er óþarfi að segja
það, tautaði Auburn. — Ég elska
þig afar heitt, ástin mín, en ég
get ekki skilið hvers vegna ég
skyldi gefa út yfirlýsingu um
það, bara til að hafa álirif á
Frensham.
Nú, þegar þeir sátu hér hvor
andspænis öðrum, fyrirleit Noel
Auburn meira en nokkru sinni
fyrr. Og hann var nógu mikill
sálfræðingur til að lesa skapgerð
hans eins og opna bók.
■ — Sjáið nú til, Lyell, sagði
hann. — Það þyrfti meira en
munnlega yfirlýsingu til að sann
7 færa mig um að þér elskið Petu
í alvöru og ætlið að kvænast
'; henni.
: —Hvað í fjandanum eigið þér
við?
Peta greip krampakenndu taki
um hönd hans.
— Burn. hann er búinn að
klifa á þessu í allt kvöld . . . al-
. veg síðan hann kom. Hann hef-
ur sagt mér sögur af þér . . .
hann vill fá mig til að trúa að
þú sért algjörlega ófær um að
j sýna hreinskilni og að þú hafir
gefið öðrum konum svipuS lof-
orð án þess að halda þau. Hann
segist vita svo margt um þig,
að hann vill ckki gefa mér skiln
að til þess að ég geti gifzt þér.
v Ég get ekk.i fengið frelsi mitt
nema með’ því móti að hann
[.skilji við mig. Hann segir að
SÆNGUR
NÝJA FIÐURHREINSCNIN.
Hverfisgötu 57A. Simi 16738.
að gefa, og svo, þegar þér urð*
uð leiður á henni . . . hann þagm
aði andstuttur.
— Það er þýðarlaust að haldæ
áfram með þetta, sagði Peta. —«
Burn segir, að þetta sé ekki satt,.
og ég trúi honum.
frisk
heilbrigð
húð
Endurnýjum gömlu sængurnar
Seljum dún- og fiðurheld ver.
ég verði að strjúka mrfS þér til _ Vegna þess, sagði Frens-
Þess. ham — að ég veit of mikið um
Nú varð andartaks þögn. Au- yður til þess.
burn leið allt annað en þægi- Rödd hans var ísköld. En
lega vegna framvindu hlutanna. hjarta hans brann af afbrýði-
Auðvitað vissi Frensham allt um semi við að sjá Petu i örmum
Toni Maitland. Ef til vill vissi " Aubums Lyell. Hann var grip-
hann líka margt annað. Svo að inn ómótstæðilegri löngun til að
hann ætlaði að gera Petu eins slá hann í laglegt, hræsnisfullt
andlitið.
mmmmmaum . iiiiw—mmmm ' — Og hvaS er það, sem dr.
Frensham veit um mig, spurði
Aubum.
— Hann sagði mér sögu af ein
hverri stúlku, sem hét Toni Mait
land. Hann sagði að hún hefði
verið sjúklingur sinn, og að- hún
hafi framið sjálfsmorð vegna
'f~ þín.
... Auburn skipti ekki einu sinni
erfitt fyrir og hann gæti að fá litum. Hann sagði aðeins:
frelsi sitt. — Þetta hljómar eins og harm
__ Bum, sagði Peta áköf. — leikur. Þetta er alvarleg ásök-
Það myndi ekkl skipta neinu un. dr. Frensham.
máli fyrir þig, er það? Ef það — Neitið þér þessu?
verður að vera þannig . . . þér — Fullkomlega.
er ekki á móti skapi, að ég geri Það glaðnaði yfir Petu. Hún
það ekki? Segðu mér það. þrýsti handlegg Auburns og leit
Segðu honum það. Hann trúir ögrandi á Noel.
ekki á ást þína til mín. — Þarna heyrirðu.
Auburn ræskti sig. Hann yrðl~~ Það lá við að Noel reiddist
að fara mjög varlega í sakirnar, henni.
ef hann viidi ekki missa Petu. — Bjóstu við, að hann játaði
Hann gat ekki gifzt henni núna, . Þessu?
vegna fjárhagsörðugleika sinna,’ " — Hvað hafið þér sagt Petu
en ef hann fengi nægan tíma gat ’? U1U þessa Toni Maitland, spurði
hann unnið hana án þess Auburn.
að koma sjálfum sér í vandræði — sagði henni upp alla sög
þess vegna. Já, hann yrði að una — eins og Toni Maitland
reyna að sigla milli skers og 'r sa23i mér hana rétt áður en
báru. Hann stóð á fætur, lagði ^*un d°-
handlegginn um öxl Petu og Auburn vætti varimar með
reyndi að setja upp virðuleika- tungubroddinum.
svip. r — Þú hefur líklega ekki sagt
— Þetta er algjörlega fárán- henni, að Toni Maitland var af
legt. Hvers vegna skyldi hann ar taugaveikluð. Bara af því að
ekki trúa því, að ég elska þig? ég var nógu vitlaus til að daðra
við hana, tók hún það sem gefið
áð mér væri alvara. Hún gerði
mér tilveruna að viti. Hún elti
mig stanzlaust og reyndi að
skella skuldinni á mig, af því
hún missti atvinnu sína og fór
sífellt lengra niður á við. Hún
hefur vafalaust sagt þér átakan
lega sögu, en sennilega hefur
ekki orð af henni verið satt.
— Þetta er lygi, og það vitið
þér bezt sjálfur. Toni Maitland
var fullkomlega andlega heil-
brigð. Hún var bara nógu barna
leg til að taka yður trúanlegan.
Hún gaf yður allt, sem hún átti
— Hvernig er það eiginlega.
þessum stigra í gang aftur . . .
Ætlið þér taldrei að geta komið
7725
Framhalds-
saga eftir
Denise Robins
— Lr petta gabb eða hvað.
— Líttu bara á blaðhausinn og pappírinn.
— Já, þetta er skrifað á fréttatilkynniuga
eyðublöð hermálaráðuneytisins, en það er
ekki merkt „Ieyndarmál".
— Farðu á blaðamannaþarinn og hlust-
aðu eftir hvort einhver þar veit ekki eitt-
hvað nm þetta. Þetta ’kann að vera gabb.
Hvað er nýtt frá Austurlöndum fjær,
fyrir utan sex ný hotel í Hong-Kong?
— Aðalfréttirnar eru um hitann í Tokyo*
ALÞÝÐUBLAOIÐ — 7. maí 1964 H