Alþýðublaðið - 09.05.1964, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 09.05.1964, Qupperneq 10
Jafnaðarmenn (FramhaM af 7. siðu). ana, en nú heyri slíkt fortíðinni til. Búið sé að græða sárin og þetta þýffi, að endurskoffa verði stefnu íhaldsflokksins gagn- vart samveldinu, í vamarmál- um og utanríkismálum. * „SKRÍPALEIKUR” GREININNI er bent á skort flokksins á raunsæi og kraf- izt föðurlandsástar, sem byggi á staðreyndum en ekki draum- um. Samveldiff í núverandi mynd er harðlega gagnrýnt og kallaður „skrípaleikur”. Sam- veldislöndin, þar með talin Ástralía, Ný.ia Sjáland og Kan- ada, séu ekki tengd Bretlandi nénari böndum en tvær óskyld- ar þjóðir séu. Gremja í garð fyrrverandi yfirstéttar eða Bretlands geri það aff verkum að þau séu ekki vinsamlegri í garð Bretlands en t. d. Þýzka- lands. Kína eða ísraels. í greininni segir að skýringin á skipulagi brezka heraflans og hernaðarlegum skuidbinding- um Breta sé fólgin í sögunni. Þetta sýni stöðugan vilja tii að loka augunum fvrir sannleik- anum um gerbreytta valdaaff- stöffu og hlutverk Bretlands í heimsmálunum. Hernaðarskuld bindingar Breta víðs vegar um heim valdi aðeins vandamál- um, útgiöldum og auðmýkingu, en möguleikar til að hafa áhrif á rás atburðanna séu hverfandi litlir. Furðulegt sé til þess að hugsa, að á því herrans ári 1964 skuli brezka'r hersveitir vera á Borneó. Aðeins þjóðleg skynvilla hafi getað valdiff þessu. ★ NÝ STEFNA” ENT er á að þjóðarstolt eða ættjarffarást hafi alltaf ver- ið grundvöllur íhaldsfiokksins og svo hafi það verið löngu áð- ur en Bretar vöknuðu upp við það að floti þeirra og verk- smiðjur höfðu fært þeim heims- veldi. Þeirri spurningu er varp- aff fram hvort íhaldsflokkur- inn hafi hugrekki og dug til þess að byggja þetta þjóðar- stolt á brezkum staðreyndum nú í stað þess að dreyma. Ef svo væri gæti hann breytt við- horfi þjóðarinnar, eklii aðeins til heimsins, heldur einnig heima fyrir. Greinarnar þrjár í „Times” hafa orðið til þess, að forsæt- isráðherra íhaldsmanna, Doug- las-Home, hefur fengið margt að hugsa um. „Times” segir beinlínis, að ekki sé nóg að hert verði á stjórninni í flokknum : þótt ekki sé vanbörf á því, j einnig verði að ná tökum á þró- :i uninni. Ekki sé nóg að efla stefnu íhaldsfloksins, hún verði að grundvallast á nýjum meginatriðum. tvær helztu þjóðir hins vest- ræna heims, Bandaríkjamenn og Bretar, uppteknar af innan- ríkismálum, þar sem þingkosn- ingar fara fram í Bretlandi í október og forsetakosningar í Bandaríkjunum í nóvember. Utanríkismál munu því sitja á hakanum. Ekki er talið óhugs- andi, að þetta verði „mótaðil- anum” hvatning til að láta til sín taka í kalda stríðinu. - Félagslíf - Knattspymufélagið Fram Æfingatafla MEISTARAFLOKKUR: Mánudaga ..... kl. 8—16 Miðvikudaga .... — 9—10,30 Fimmtudaga .... — 8—10 1. FLOKKUR: Mánudaga ..... kr. 9—10,30 Miðvikudaga .... — 9—10,30 Fimmtudaga .... — 9—10,30 2. FLOKKUR: Mánudaga ..... kr. 9—10,30 Miðvikudaga .... — 9—10,30 Fimmtudaga .... — 9—10,30 3. FLOKKUR: Mánudaga ..... kr. 8— 9 Þriðjudaga ..... — 8,30—10 Fimmtudaga .... — 8— 9 4. FLOKKUR: Mánudaga .... kl. 7— 8 Þriðjudaga — 7,30—8,30 Föstudaga .... — 8— 9 5. FLOKKUR: Þriðjudaga .... kl. 6,30—7,30 Fimmtudaga .. — 7— 8 Föstudaga .... — 7— 8 Knattspyrnudeildín. SMUBSTðÐH Sastúm 4 - Sími 16-2-27 BiIUna er smorffnr fljótl o- veL 6djma aUwr tegrmdlr af snmroUn SMURT BRAUÐ Snittur. Opið frá M. 9—23,30. Vesturgötu 25-Sími 24540. Brauðstofan Sími 16012 í ★ TVÆR KOSNINGAR j CIR Alec gefst lítill tími til * þess að koma þessu til leið- ar, og flokkur hans er í mjög ó I hægri affstöðu fyrir kosn- ij ingarnar í haust. Kosningabar- áttap'í Bretlandi er þegar haf- % in og hófst reyndar strax að • loknum kosningunum til borg- t arstjórnar Stór-Lundúna. Hún l mun halda áfram' óslitið þar til I í október. íhaldsmenn vona það !$' eitt, að einhver kraftaverk ger- ist á þessum tíma. Á næstu mánuffum verða %, ■fcí Of ‘brin 'S/a í síojg ( J w I ? & 9. maí 1964- — ALÞYÐUBLAÐIÐ Verð á skógarplöntum voriö 1964 Minnsta pöntun af hverri tegund 250 stk. 50 stk. undir 50 stk. Birki, ódreifsett 1.50 2.00 3.00 dreifsett 3.00 4.00 6.00 Blágreni, dreifsett 2.25 3.00 4.50 Hvítgreni, dreifsett ... 3.00 4.00 6.00 Rauðgreni, dreifsett ... 2.25 3.00 4.50 Sitkagreni, dreifsett ... 3.00 4.00 6.00 Sitkabastarður, dreifsett 3.00 4.00 6.00 Lerki, dreifsett 3.00 4.00 6.00 Bergfura, ódreifsett ... 1.50 2.00 3.00 — dreifsett 2.25 3.00 4.50 Stafafura, ódreifsett ... 2.25 3.00 4.50 — dreifsett ... 3.00 4.00 6.00 SKÓGRÆKT RÍKISiNS vantar unglinga til að bera blaðið til áskriifenda í þessum hverfum: ★ Lindargötu ★ Miðbænum ★ Höfðahverfi AfgrelfeSa Alþýðublaðsins Stmi 14 900. Fieiri og fieiri fá sér garðiönd ÞEIR, sem taka garfflönd á Ieigu hjá borginni, gera þaff ekki hvaff sízt af þeirri ástæffu, aff kartöfl- urnar, sem þeir rækta þar eru gott búsQag, ef vel tekst. Vitan- Iega kemur þá margt fleira til greina, t. d. þau tækifæri, sem garffræktin veitir til útivistar og hreyfingar. í viðtali við blaðið í gær sagði Hafliði Jónsson, garðyrkjustjpri, að það væri áberandi, hve miklu meira væri um það nú er áður, að fólk tæki garðlönd á leigu méð ' það fyrir augum fyrst og fremst að fá tækifæri til útivistar og hollrar hreyfingar og áreynslu. — I Hefðu margir haft orð á því um leið og þeir sóttu um löndin, að þeir gerðu það í þeim tilgangi. — Svo skemmtilega vill til, að þetta kemur fram á sama tíma og ver- ið er að stofna hérlendis samtök til varnar gegn hjartasjúkdómum og æðasjúkdómum, sem sífellt fær ast í vöxt, og einn kunnasti hjarta sérfræðingur heims brýnir það fyrir íslendingum, eins og öðrum, að holl hreyfing úti við sé ein bezta vörnin gegn þessum sjúkdóm um. Hlýtur þetta að vera hinum nýstofnuðu samtökum mikil hvatn- ing og vekja skilning á gildi þeirra. Sigurgelr Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Mólflutníngsskrifstofa Óffinsgötu 4. Síml 11043. Skoðum og stillum bílana Fljótt og vel. RYÐVÖRN Skúlagötn 32. Sími 13-100. BÍLASKOÐUN Grenásvcg 18, slml 1-99-45 :m Ryffverjum bQana ineð fljótt og vel Tectyl. BROTNUÐU VIÐ GRJÓTFLUG UM M. 16 á suunudag voru 2 bræffur á Ieið upp í Mosfellssveit, og óku þeir hvor sinni bifreiff. Er þeir voru staddir skammt frá Skálatúni, mættu þeir þremur bílum, og voru íveir þeirra ljós- lcitir fólksbílar. í sama bili og bræffúrnir mættu fyrsta bílnum, skall grjótflug frá honum á báff- um bílunmn meff þeim afleiffing- um, aff þaff kvarnaffist út úr fram rúðu fyrri bílsins, sem var blá- græun Skoda af árgerff 1957. Seinni bíllinn, Mercedes Benz frá 1958, fór þó verr út úr þessu, því aff framrúffan í honum brotn- affi. Mikil umferff var á veginum um þetta Ieyti, og náöu menn- irnir ekki aff snua viff í tima til aff ná sambandi viff ökumenn bíl- anna,. sem mættu þeim. Eru það vinsamleg tilmæli rannsóknarlög- reglunnar til þeirra, aff þeir gefi sig fram sem fyrst. Bréfakassinn (Framhald af 7. síðu). skiftir raunar ekki máli. Sveinn er sérstæffur listamaður, sem. verðskuldar fyllstu eftirtekt. Fantasíur hans ó þessari sýn- ingu fannst mér dágóðar. Helga WeisshappeJ lifir líka og hrær ist í fantasíunni. Myns nr. 24 sem hún nefnir Blómastef, fannst undirrituðum stórkost- leg. Er þar um verk að ræða, sem samboðið myndi hverjum stórmeistara. Um fáa unga menn hefðu staðið slíkur styr sem Kára Eiríksson. Er það eðlilegt. Þar fer s;<nnarle-ga maður sem fles ir listunnend- ur hér binda nú mestar vonir við. Kári er maður hinna lýr- isku stemninga. í þeim dúr eru Aftanskin og Síðsumar- nótt. Að mínum dómi gullfall- eg listaverk. Því miður er hlutur mynd- höggvaranna ekki mikill á þess ari sýningu. Helzt er að geta framlags Ríkharff Jónssonar. Það skal að lokum játað og viðurkennh að fáum samsýning um hef ég haft meú’a yndi af. Það er ómótmælanleg stað- reynd að framhiá félaeinu verð ur ekki geneið í framtíðinni. í því er að finna þá yngri lista- menn okkar. som mestar von- ir eru tengdar við. Og ég held að það sé tilganeslaust fyrir pin,hverja *ómhyegjuí-postula að níða þessa svningu. Til þess er hún alltof sterk. Hitt er al- varlegur hlutur hvornig Lista- safn ríkisins telur s'g hafa efni á að ganga framhiá beim hóp sem þarna svnir. Get ég ekki annað séð en bað sé einstætt hneyksli, sem formaður mennta málaráðs getur ekki látið af- skiptalaust. F-e skírskota í þessu sambandi fvrst og fremst til hans, þar eff mé’’ hefur virzt hann reyna að levsa mál lista- manna af sanneirni. Hilmar Jónsson M.s. Hekla Vestmannaeyja- og Horna- f jarðarferft um hvíta- sunnuna Pantaðir farmiðar óskast sótt- ir fyrir kl. 17 n.k. mánudag. Rapsr * M»cmiJSSOil EyjófÍHr * r;™?rfónsson Lögg'iltir endnrskoðendur Flókagötn es ' m i 17903. Pússningarsandur Heimkeyrður pússningasandur og vikursandur, sigtaður eða ósigtaður vð hú dyrnar eða kominn upp á kvaða hæð sem er, eftir óskum kaupenda. SANDSALAN viff Elliffavog s.t. Sími 411920

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.