Alþýðublaðið - 09.05.1964, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 09.05.1964, Qupperneq 12
GAMLA BIO EMhringurinn (Ring of Fire) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Mondo Cane Mynd sem allir tala um. Bönnuð biimum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9 LÖGREGLUSTÖÐ 21 Amerísk mynd með K i r k Doaglas. Sýnd kl. 5 og. 7. Bönnuð innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. Kópavoösbíó Jack Risabani (Jack the Giant Killer) Einstæð og hörkuspennandi, ný. amerísk ævintýramynd í lit- um. Kerwin Mathews og Judi Meridith Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ☆ STJÖRNUlfá simi 18030 OfiV Byssumar í Navarone Heltnsfræg verðlaunakvikmynd. Bönnuð innan 12 ára. EICHMANN f OG ÞRIÐJA RÍKIÐ r Ný kvikmynd, sem aldrei hef- ur verið sýnd hór áður. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum. TÓmABÍÓ | SkJpholSi » ' Herbergi nr. 6 ’ Víðfræg, ný, frönsk stórmynd f litum. Birgitte Bardot og Robert Hossein Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Expresso Bongo Með Cliff Richard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. VatterðKar nælanúlpur NÝJA BÍÓ Fjárhættuspilarinn (The Hustler Afburðavel leikin mynd með Paul Newman o. fl. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Fyrirmyndar f jölskyldan Ný bráðskemmtileg dönsk lit- mynd. Helle Virkner Jarl Kulle Sýjnd kl. 6,45 og 9. BLÓÐUGT UPPGJÖR v Sýnd kl. 5. iÆMRBi Slmi 50 1 84 / Ævintýrið (L'awentura) ítölsk verðlaunamynd eftir kvikmyndasnillinginn Michel- angelo Antonioni. Monica Vitti Gabriele Ferzctti. Sýnd kl. 6,45 og 9. Hækkað verð. Bönnuð bórnum innan 16 ára. Milljónaarfurinn Fjörug söngvamynd með Peter Kraus. sýnd kl. 5. Hafnarbíó Lífsblekking Endursýnd kl. 7 og 9,15. PRINSINN AF BAGDAD Spennandi ævintýramynd. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, F" rá Ferðafé- lagi ísiands Ferðafélag íslands ráðgerir tvær ferðir sunnudaginn 10. maí. Önnur er ferð um Reykjanes, ek ið að Reykjanesvita, til Grinda- víkur og þaðan til Krísuvíkur. Hin ferðin er gönguferð að Tröllafossi og á Móskarðshnúka. Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 9,30 frá Austurvelli. Farmiðar seidir við bilana. «|0 WÓDLEIKHOSIÐ Ti* ^aisfl Sýning í kvöld kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Miallhvít Sýning sunnudag kl. 15. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 til 20 Sími 1-1200. flngólfs Oömlu dansamir í kvöld kl. Hljómsveit Óskars Cortes leikur. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. Hart í bak 181. sýning sunnudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. Sýning í kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgonguruiðasalan í Iðnó er opln frá k) 14 Sírai 13191. HÁSKÓLABÍÓ SUZIE WONG Hin heimsfræga ameríska stór mynd í litum. Aðalhlutverk: William Holden Nancy Kwan Endursýnd kl. 5 og 9. ■ jpSgjfÚF mm FLUGFÉLAGS ÍSLANDS H.F. verður hald- iírrn miðvikudaginn 3. júní 1964 í Súlnasal Hótel Sögu og (hefst kl. 14.00. DAGSKRÁ: ! 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir á aðalskrifstofu félagsins í Bændíahöllinni (4. hæð) 1., 2. og 3. júní. Stjómin. ÚTBOÐ Tilboð óskast í sölu á tveim fólkslyftum í háhýsið Austur- brún nr. 6. Útboðsgagna skal vitja í skrifstofu vora. Vonarstræti 8, gegn 500 króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Einangrunargler Framleitt einungis úr órvsli Kleri. — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. KorkiÓjan h.f. K.F.U.M. Almenn samkoma í húsi félags ins, Amtmannsstíg 2B, annað kvöld kl. 8,30. Sigurður Pálsson, kennari, talar. Einsöngur. Allir velkomnir. Starfsstúlku vantar nú þegar í Flókadeildina, Flókagötu 29. Upplýsingar gefur yfirlijúkrunarkonan í síma 16630. Reykjavík, 6. maí 1964. Skrifstofa ríkisspítalanna. Starhstúlka óskast Starfsstúlka, vön matreiðslu, óskast til sumarafleysinga i eldhús Landsspítalans. Upplýsingar gefur matráðskonan kl. 9—15 daglega í síma 24160. Skrifstofa ríkisspítalanna. Tilboð óskast í Dodge Weapon, jeppa og nokkrar fólksbifreiðir, er verða sýndar í Rauðarárporti mánudaginn 11. maí kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. 12 9- niaí 1954 — ALÞÝÐLJBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.