Alþýðublaðið - 10.06.1964, Side 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 10. júní 1964 3
niiiiiiftOTiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiimiiiiiiimMmiiiiimiiiiiniimiiiniiimii,,,!
Afvopnunarþing
heffst nú að nýju
Genf, 9. júní. (Ntb-Reuter).
Fundir afvopnunarráffstefnunn-
ar hófust aff nýju í dag aff Ioknu
sex vikna hléi. Formenn banda-
rísku og sovézku sendinefndanna
er skiptazt á um aff gegna for-
mennsku á ráðstefnunni áttu meff
sér klukkutíma fund áður en ráff-
stefnan hófst.
Er fundurinn hófst flutti aðal-
fulltrúi Bandaríkjanna William
Foster ræðu og sagði þar, að
Johnson forseti hefði falið honum
að tilkynna ráðstefnunni — að
Bandaríkin myndu gera allt sem
í þeirra valdi stæði til að finna
grundvöll samnings er hefði það
að innihaldi að stöðva vopnunar-
kapphlaupið. Aðalfulltrúi Rússa
sagði að Rússar væru reiðubúnir
að ræða framkvæmd á tillögu sem
þeirri er Indland flutti á ráð-
stefnunni hinn 26. marz, en hún
var á þá leið, að ráðstefnan skyldi
samþykkja verulega fækkun vopna
sem fyrsta skref til afvopnunar,
en Bandarikin og Rússland skyldu
þó fá að halda áfram nokknim
birgðum af eldflaugum þar til
komið væri að lokastigi afvopn-
unarinnar. Brezki fulltrúinn ,Pet-
er Thomas, sagði á blaðamanna-
fundi í dag, að Sovétríkin væru
jafn áhugasöm og Vesturveldin
um að reyna að koma í veg fyrir
að Kína komizt yfir kjarnavopn.
Þingræðisstjórn
ósennileg nú
Helsingfors, 9. júní. NTB-FNBþ
Dr. Johanncs Virolainen hefur
fengiff jákvætt svar frá sínum eig-
in flokki, Bændaflokknum, sem
og frá íhaldssama sameiningar-
flokknum og sænska Þjóðarflokkn
um viff spurningum sínum í sam-
bandi viff þær tilraunir er hann
gerir nú til myndunar nýrrar
meirihlutastjórnar borgaraflokk-
anna í Finnlandi. Hafa áffurnefnd-
ir flokkar allir samþykkt stefnu
væntanlegrar stjórnar, sem og
skiptingu ráffherrasæta. Minni
líkur eru þó taldar á' því nú aff
af þessari stjórnarmyndun verffí
þar sem finnski Þjóffarflokkurlnn
hefur ekki viljáff samþykkja þá
skiptingu ráffherrasæta er fyrir-
huguff var og hinir flókkarnir
höfðu samþykkt.
Finnski Þjóðarflokkurinn hindr-
aði einnig í síðustu viku myndun
þingræðisstjórnar með hinu sama
og nú. Rrafðist harrn þá einnig
þess, að miðflokkarnir fengju
einu ráðherrasæti meir en aðrir
vildu ganga inn á. í bréfi sínu til
Virelainen í dag segir stjórn og
þingflokkur finnska Þjóðflokks-
ins, að flokkurinn hafi ekkert
á móti Virolainen persónulega —
en flokkurinn vill hafa meira
jafnvægi í stjóminni — og fleiri
ráðherra úr miðflokkunum.
Líkur eru því til að svar finnska
Þjóðarflokksins verði til þess að
áfram sitji finnska embættis-
mannastjórnin er við tók fyrir há-
tíðar í vetur. Mun hún þá sitja
þar til ríkisþingið kemur saman
til fundar í haust. Virolainen
sagði í kvöld að hann myndi hug-
leiða svar finnska Þjóðarflokks-
ins nákvæmlega áður en hann
gefur Kekkonen svar á morgun.
Gunuar Eyjólfsson og Rúrik Haraldsson. (Mynd KG.)
iWWWMMWWmMWWWWW
um tíma og DAUÐADANSINN,
sem sýndur var í Iffnó meff
Paul Reumert og Önnu Borg í
affalhlutverkum.
August Strindberg er þaff
þekktur höfundur, aff allir, sem
ekki þekkja hann, tala kunn-
uglega um hann, og hinir, sem
til hans þekkja, gera meira úr
þeim kunningsskap en ástæffa
er til.
Ef einhverjir skyldu hafa
gleymt því, er rétt aff geta þess,
aff hann fæddist í Svíþjóff áriff
1849 og lifffi fram til ársins
1912. Hann skrifaði fjöldann
allan af skáldsögum, smásög-
um, ljóðum og leikritiun, sem
lofuff hafa veriff um víffa ver-
öld. Leikrit þaff, sem hér verff-
ur nú sýnt. — Kröfuhafar,
— kom fyrst út í Kaupmanna-
höfn áriff 1889 undir nafninu
Creditorer, en Strindberg
dvaldist um þær mundir þeim
megin viff sundiff.
Áriff eftir var leikritiff gefiff
út í Svíþjóff á móffurmáli
skáldsins.
Efni leiksins verffur ekki rak-
Kröfuhafar í Þjóðleikhúsinu
Reykjavík, 9. júní. — HKG.
Einþáttungurinn Kröfuhafar
eftir August Strindberg verffur'
sýnt i fyrsta og síffasta sinn
(aff þessu sinni) í Þjóffleikhúsi
íslcndinga annaff kvöld (fimmtu
dagskvöld). Leikstjóri er Lár-
us Pálsson, en leikendur þau
Helga Valtýsdóttir, sem ann-
ars hefur greypzt í hjörtu leik-
húsgcsta, sem ein affalpersón-
an í Hart í bak, Gunnar Eyj-
ólfsson, — alias Pétnr Gaut-
ur, Hamlet og Galdra-Loftur
son, — eins konar bítill í Tán-
ingaást.
Leiktjöld, sem eru gul og
rauð meff eiturgrænni plöntu
(eins og Gunnar Eyjólfsson
komst aff orffi), gerði Gunnar
Bjarnason.
Sýning þessa leiks er á veg-
um Bandalags islenzkra lista-
manna í tilefni af listahátíff
þeirri, sem nú stendur yfir.
Nokkur leikrit Strindbergs
hafa veriff sýnd hérlendis, meff-
al annarra FAÐIRINN, sem
sýnt var í Þjóffleikhúsinu á sín-
iff hér, — enda gafst blaffa-
manninum ekki færi á að sjá
nema skyndimynd af sviðinu
og leikslokum á æfingu í dag.
En hér mætti ugglaust sem
oftar klykkja út meff þeirri
þægilegu setningu: „Sjón er
sögu ríkari,” því aff Strindberg
liefur þótt standa fyrir sínu
hingaff til, — þótt faffir hans
eigi hins vegar aff hafa sagt,
þegar sonurinn var á barns-
aldri: „Augast er svo skritinn,
— þaff verffur aldrei neitt úr
honum.”
Sá þótti ekki sannspár.
á Akureyri og Rúrik Haralds-
immnmmmmnmMmmwmMMMMwwiiwwMMiiMWWMmwwMMiMMiwMMMiiM
IIMIIIIHIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIItlNllllltllllltinillllllllllllllinillllllllllllllllllllHlltllllllilliHHIIIIMtllllllllllllllllllllllllllllllllHtlMIHIIIIIIIIIIiniNINM
ASHKENAZI 0G KRISílNN HALLSSON
FYRSTU tónleikarnir á nýhaf
inni Listahátíð voru haldnir í
Samkomusal Háskólans mánu
daginp 8. júní sl. Komu þar
fram tveir listamenn frá austri
og vestri: þeir Vladimar Ashk-
enazy og Kristinn Hallsson.
Kris inn hefur um skeið dval-
ið í Englandi þar $em þeir fé-
lagar hafa unnið að verkefnum
sem þeir fluttu á þessum tónl.
en þau voru ljóðafiokkurinn
An úíe ferne Geliebte eftir
Beethoven og ljóðaflokkurinn
Dichterliebe eftir Robert Schu
mann. Ashkenazy lék einnig
pianósónötuna Op. 110 eftir
Beethoven og féll þetta tón-
verk einkar vel inn í efnis-
skrána og hefir það vafalaust
verið valið með það fyrir aug-
um. Það leyndi sér ekki að
flytjendur hafa unnið af mikilli
kostgæfni að verkefnunum og
var flutningurinn yfirleitt góð
ur. Það er engin nýjung að
heyra Kristin fara vel með verk
efni sín og brást það sannar-
lega ekki að þessu sinni. Eilít-
illi þv.ngun brá þó fyrir í söngn
um á köflum og má vel vera að
einhver sálfræðilegur „skrekk-
LISTAHÁTÍÐIN
tr-p
ur“ við þennan afleita h’jóm-
leikasal hafi þar ráðið ein-
hverju. Undirleikur Ashken-
azys var vel fyiginn en máske
helzi^ til hógvær á köflum.
Flutningur hans á sónö.unni
var hrífandi og er sérstaklega
vert að minnast á fúguna sem
var meistaralega flutt. Það var
hryggilegt að sjá að salurinn
var ekki nema rúmlega hálf-
skipaður, en einmitt það gerði
mér þó kleift að hlýða á þessa
tónleika á mismundani stöðum
í salnum. Mikill munur virðist
vera á hljómburði á mismun-
andi stöðum. Beztur virðist
hann vera í miðjum sa’num en
afleitur aftast en þó ögn skárri
efst í hornunum. Hljóðöldur
hegða sér í mörgu líkt og Ijós
geisli, og ég sem leikmaður, er
þeirrar skoðunar, að hinir
liarmonikku löguðu veggir og
loft séu til skaða fremur en
gagns. Fellingarnar eru máske
of krappar; ö’dur þær sem
skella á veggjunum fara þaðan
upp í loftið óg kastast þar á
milli tveggja flata unz þær
hafna upp í kverkunum — og
deyja. Hið sama er að segja
um öldur þær sem fara beint
frá sviðinu til loftsins. Mér
þykir sennilegt, að ef felling
arnar á veggjum og lofti hefðu
verið helmingi færri, og þá
hornin eðlilega stærri, mundi
hljómburður salarins hafa orð
i
ið mun betri. Sérfræðingar
hafa ekki ávallt rétt fyrir sér í
það liefur sannast á liinum
glæsilega hljómleikasal í Linc
oln Centre í New York. Sá sal
ur er ennþá í „stillingu“ einsi
og það er kallað.
Jón S. Jónsson
| IIHHIIIHHIIIHIIIIIIIIIIHtlllllllllllllllllllllHHIIHIIII..