Alþýðublaðið - 23.06.1964, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.06.1964, Blaðsíða 2
Htstjórar: Gylfl Gröndal (áb.) og Benedikt Gröndal. - Fréttastjórf Axnl Gunnarsson. — Ritstjómarfulltrúi: Eiöur GuSnason. — Símar; 14900-14903. — Auglýslngasimi: 14906. — ASsetur: AlþýSuhúsiS viS Hverfisgötu, Reykjavík. - Prentsmiðja AlþýSublaðsins. - Áskriftargjald tr. 30.00. — 1 lausasölu kr. 5.00 eintakið. — Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. JAFNRÉTTISLÖGIN ÖLDUNGADEILD Bandaríkjaþings hefur sam þykkt frumvarpið um jafnrétti borgaranna m;eð imiklum meiriMuta, 73 atkvæðum gegn 27. Er þetta isögulegur iviðburður, sem mun þoka jafnréttismá' inu iverulega í áttina til framkvæmdar. Öldunga- deildin samþykkti frumvarpið réttu ári eftir að Kennedy forseti sendi þinginu það og óskaði eftir j samþykkt þess. Rúmlega öld er liðin, síðan þrælastríðið var ; iháð og Lincoln forseti gaf út frelsisyfirlýsingu iblökkumanna. Hefur blutskipti blökkumanna batn- ■ að-mjög á þessum tíma, enda þótt mikið skorti á fullit jafnrétti. Lengi gerðist ekkert í þessum mál- um áratug eftit áratug, og suðurríkjamenn notuðu aðstöðu sína í þinginu til að stöðva alla frekari , lagasetningu, Nú hafa blökkumenn risið upp og krefjast al- gers jafnréttis. Hefur mótmælaalda þeirra verið ; kölluð bylting, enda mun þolinmæði þeirra vera , á þrótum. Margvíslegar mótmælaaðgerðir hafa átt , ísér stað, og óttazt var, að þær kynnu að verða I alvarlegri, ef ekkert gerðilst. Nú hefur hins vegar j unnizt mikill sigur, sem vonandi tryggir frið í j IBandaríkjunum, ef vél tekst' um framkvæmd j þeirra laga, sem öldungadeildin afgreiddi fyrir síð- I ustu helgi. ! . Misréttil kynþáttanna hefur verið og er mikill j folettur á bandarísku þjóðinni, og er ánægjulegt, að stöðugt skuli þó miða í áttina til meira jafn- j réttis. GOLDWATER | BARRY GOLDWATER, sem hefur mestar j líkur til að verða forsetaefni repúb'líkana i Banda- i ríkjunum, greiddi atkvæði á móti hihum nýju jafn réttislögum, er þau voru aígreidd í öldungadeild- - j ínni. Hann segist að vísu ekki vera stuðnings- j imaður mLsréttis í neinni mynd, en hann telur lög- I iin brjóta í bága við stjórnarskrána og segir, að I þau verði ekki framkvæmd án þess að Bandaríkin j verði að lögregluríki. Þessi afstaða er eftir öðru hjá Goldwater. Hann slær um sig með afturhaldsyfirlýsingum og. styður hvers konar íha'ldssemi við hvert tækifæri. Er erfitt að skilja, hvemig slikur maður gæti verið forseti Bandaríkjanna á tuttugustu öld eða hvern- j ig hann getur notið svo mikils fýlgis sem raun Her viíni. , Afstaða Goldwaters til jafnréttislaganna verð- : <ur vonandi ekki til að styrkja hann sem forseta- efni. Slíkur máður á ekkert erindi í Hvíta húsið eg mundi gera friðarhorfur í h'éiminum mun minni, ef hann sýndi mokkra viðleitni til að standa við *prð sfu. Vonandi reynir þó aldrei á það. ÚISALA A SUMARSKÓM V Fjölbreytt úrval at kvenskóm t Selst með mjög miklum afslætti Ausiurstræii £0 Ausiursiræti 10 m B £L T k ................................... oi.iiiiiiiu} 3 VinnubrögS á Borgartúni. Jr Annað dæmi af Suðurlandsbraut. ir Gamall maður verður fyrir vonbrigðum á vormorgni. ic Hvað ær börnunum kennt? | ÁRNI JÓHANNSSON SKRIFAR: „Nokkru fyrir 17. júní nfu verka menn upp götuna framundan Ilöfðaborg Borgartúni. Þarna voru sett «PP merki ú. í akbraut ina og síðan ekki söguna meir. Þarna stóðu merkin enn þegrar égr gekk um götuna í fýrradag. Eg vii vekja athygii á því, aö svona vinnuurógð eru alveg opoiandi. Borgartún er ein mesta umferðar- gata oorgarinnar, og má segja, að par sé viðstööulaus biíreiöaumferð allan daginn. Eg hef hvað ef.ir annað séð það, að þarna sveigja bijireiðafr frá nyerKj4úum, tl|aa eolUegt, og liggur við árekstrum og slysum, ÞAÖ HLÝTUR AÐ VERA KRAFA borgaranna, að þegar gert er við gótu eins og tii dæmis parna, þá se verkið unnið og því hraðað og umterðatáimanir fjanægoar eins lijou og hægt -er. ruo sama má segja þegar helztu umferSargöiur borgarmnar eru skornar sundur, aó þá sé unnið að þvi viðstóðu- laust, ekkert hlé gert og gengiö tatanaust frá götunum aitur til eðliiegrar umferðar. Nú er að mtnnsta kosti háitur mánuður lið inn síðan Suðuriandsbrautin var grafin sundur og enn hefur ekki verið gengið frá henni.“ G. E. SKRIFAR: „Má ég, Hannes tylla mér á hornið hjá þér? Það er orðið langt síðan ég tyllti mér þar síðast. Það er ekki neinn stór viðburður, sem ég ætia að segja þér frá, aðeins lítið atvik, Það var einn hinna fögru morgna, — en þeir eru orðnir margir á þessu blessaða vori — að ég setc- ist á bekkinn hérna fyrir utan húsið. A honum sátu tvær litlar stúlkur á að giska 7-8 ára, og full orðin kona. AF ÞVÍ A3Ð VEÐRH) VAR svo fag „ urt, langaði mig að tála við litlu / stúlkumar um vorið og skyldleik- ann með þeim og því, en brast auð vitað orð til að lýsa honum. Spurði þær því, hvort þær kynnu lítið og fallegt ljóð um vorið, eða hvort ég ætti að kenna þeim það. Ekkert svar fékk ég og ekki einu sinni augnatilíit, enda þekktu börnin mig víst ekki. SVO FÓR ÉG að raula erindið: „Hið blíða vor sig býr í skrúð“, og raulaði það nokkrum sinnum, og einnig „Þér frjálst er að sjá hve ég bólið’ mitt bjó,“ en ekki tókst mér að vekja eftirtekt barn anna á efninu. Eg stóð því upp af bekknum og gekk burt hnugginn og vonsvikinn. Kannski hefði mér orðið meira ágengt ef ég hefði raulað „Bjössi á mjólkurbílnum" eða eitthvað annað dæguriag. Hvað er börnum á þessu reki annars kennt?, varð mér á að spyrja sjálfan mig. OG HÖFÐU EKKI þessar litlu stúlkur komið á barnasamkomu í K. F. U. M. og lieyrt talað um Jesú, en kannske ekki að hann var mikið náttúrunnar barn, eins og heyra má af dæmisögum hans, og þá mjög mannlegur á marga grein. Hann hefði t.d. vel getað ort ljóðið, „Hið blíða vor sig býr í skrúð, því bætt er vetrar mein á túni siiur sóley prúð og syngur fbgl á grein“. EN ERINDIÐ ER reyndar eftir norðlenzkan 19. aldar prest, afa okkar mætu og merku forsetafrú- ar, Dóru Þórhallsdóttur. Svo ætla ég að lokum, að mælast til þess við allar mæður, (og feður), sem eiga börn um og innan tíu ára aldurs, að kenna þeim fögur vor- ljóð, þau sem ég hef nefnt o. fl. og gera þeim glögga grein fyrir efn- inu, og vitið, hvort þau verða ekkl heldur til fyrirmyndar í því sem gott er og fagurt. Hafnarfjörður og nágrenni Erá og með 15. júní s. 1. verður öll vinna við trésmíði, málun og múrun unnin í uppmælingu, uppmælingar og verðútreikninga annast skrifstofa iðnaðarmanna Linnets- stíg 3, opin þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 11—12 f. h. sími 51122. Ennfremur skal athygli húseig- enda og forsvarsmanna fyrirtækja vakin á að óheimilt er að láta ófaglærða menn annast iðnaðarstörf. Iðnaðarmannafélagið í Hafnarfirði. g 23. íúní 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.