Alþýðublaðið - 23.06.1964, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 23.06.1964, Blaðsíða 10
wmmm á Akureyri Sundmeistaramót íslands mmm ÍSLANDSMEISTARAMÓTIÐ í sundi fór fram á Akureyri um helgina. Mótið var sett við Sund laugina á laugardag kl. 14,30, Erl ingur Pálsson, formaður SSÍ setti inótið og ísak Guðmann, formaður ÍBA flutii ávarp. ingur, Einar Einarsson og setti sveinamec. 200 m bringusund kvenna Hrafnh. Guðm.d., SRR, Auður Guðjónsd. ÍBK, Matth. Guðm.d., SRR, 3.01,2 3.09,0 3.09,2 Hér eru úrslit — fyrri dagur: 100 m skriðsund karla: Guðm. Gíslason, SRR, 58,6 Davíð Valgarðsson, ÍBK, 60;i Guðm. Þ. Harðarson, SRR, 61,6 200 m einst.fjórsund karla: Guðm. Gíslason, SRR Davíð Valgarðss., ÍBK , Guðm. Harðars. SRR, Einar Einarsson, Vesira sem er nýtt sveinamet. 2,24,1 2.36,6 2.42,4 3.10;3 ' Veður var mjög gott báða dag- ána, en áhorfendur frekar fáir. ^Arangur var góður, þó engin.met væru sett. Hrafnhiidur Guðmunds dóttir SRR sigraði i öllum kvenna greinunum og- Guðmundur Gísla- sön SRR í þeim karlagreinum, sem hamr tók þátt í. Voru-þau í sér- jflokki á mótinu. Davíð Valgarðs- son, ÍBK sigraði í 400 m. og 1500 m. skriðsundi, en ungur og efni- legur Vestfirðingur, Fylkir Ágústs son varð meistari bæði í 100 og .200 m. bringusundi. Mikla atliygli vakti einnig 13 ára gamall ísfirð- 50 m bringusund telpna: Kolbrún Leifsd., Vestra, 39,9 Matth. Guðmundsd. SRR, 39,9 Eygló Hauksd.,. SRR, 40,8 3x50 m þrísund dreigja Sveit SRR, Sveit ÍA, Sveit UMSS, 1.45,9 1.53,3 1.54,5 100 m bringusund karla: Fylkir Ágústsson Vestra, 146,6 Erlingur Jóhanns., SRR, '1.18,8 Gestur Jónsson, ÍBH, 1.21,6 Hrafnhildur með báða bikarana sem keppt var um. Sigmar Sævaldsson tók myndirnar frá Sundmótinu. Framhald á 11 síðu 50 m baksund telpna: Auður Guðjónsd. IBK, Ásta Ágústsdóttir, IBK , Inga Harðardóttir, UMSS, 100 m baksund kvenna Hráfnhildur Guðm.d. SRR 1.20,9 Auður Guðjónsd., IBK, 1.27,4 Ásta Agústsd. IBH, 1.29,1 Þróttur og IBK keppa í kvöld VALUR bætti til muna aðstöðu sína f I. deQdinni á sunnudaginn, með öruggum ög réttlátum sigri yfir Akurnesingum, með þremur og háðí það leikmönnunum veru- lega. Akurnesingar Iéku undan storm- inum f fyiri hálfleik, en þrátt fyr- ir þann aðstöðumun, sem slíkt skapaði, var leikurinn næsta jafn. Valsmenn vörðust völ og sóttu á, af engu minna kappi en mót- herjarnir. En hvorugum tókst það þó að skapa sér nein teljandi eða góð marktækifæri. Úti á vellinum sýndu bæði liðin oft snotran sam- leik, með furðu góðum sending- um, þótt háll völlur og stormur, spillti ýmsu þar um. arri marksúlunni, innan verðri, og hröfck í netið, óverjandi. — Og vissulega var sama hvaðan gott kom. Markið var staðreynd og það var meginatriðið. Valsmenn hertu sókn sína eftir þennan óvænta „skell” en tókst ekki að jafna. Vörn Akurnesinga stóð stínn fyrir. Nokkru síðar var dæmd aukaspyrna á Akurnesinga. rétt utan vítateigs. Boltinn sveif inn að markinu, hættan lá í loft- inu, en vörnin bilaði ekkl. í þess- um umsvifum meiddist miðvörður Akurnesinganna og varð að yfir- gefa leikvanginn, en varamaður kom inn á í hans stað. Fyrri liálf leiknum lauk svo með sigri Akur- nesinga, 1 gegn 0. I KVÓLD kl. 20,30 hefst leikur ÍBK og Þróttar í I. deild á Njarð- víkurvellinum. Ferðir eru frá BSÍ suður eftir kl. 7 og strax aftur í hæinn að leik loknum. mörkum gegn einu. Úrslit, sem.án efna hafa komið ýmsum á óvart. Leikurinn fór fram í stormi og rigningu, vöilurinn þungur og háll 100 m skriðsund drengja: Trausti Júlíuss. SRR, 1.05,3 Logi Jónsson, SRR, 1.05,6 • Kári Geirlaugsson, IA, 1.07,8 ípsM Akurnesingar skora. Það voru Akumesingarnir, sem tóku forystuna, eftir nær 30 mínútna „hjaðningavíg" þar sem boltínn sentist fram og aftur um völlinn, milli samherja eða hafn- aði hjá mótherjum, á víxl. Án þess þó að neín teljandi hætta skapaðist uppi við mörkin. Þetta fyrsta og síðasta mark Akurnesinganna að þessu sinni, bar að með næsta óvæntum hætti og átti meira skylt við heppni eða tilviljun, en fyrirfram ákveðið eða hnitmiðað skot. Það var Skúli Há- konarson imiherji, sem þama vann að. Eftir að hafa fengið sendingu frarn, brunaði hann með knött- inn alveg út að endamörkum, og sendi það fyrir mjög vel. Um skot úr þessari stöðu, þar sem markið var aigjörlega lokað, var ekki að ræða. En heppnin og vindurinn, þó öllú 'fremur, sveigðu knöttinn inn að markinu, sem skall á ann- Valur tekur forystuna. Um leið og leikurinn hófst að Framh. á bls. 11 ■ : :: AKUREYRINGAR sigruðu Sigl- firðinga í 2. deild á sunnudaginn með 4 mörkum gegn 1. Öll mörk Akureyringa vor s o-uj í fyrri hálfleik, en Siglfirðingar skoruðu sitt í þeim síðari. Kári skoraði tvö og Steingrímur og Skúli eitt hvor. iSævár. Ges , o mark.Sigl firðinga. Ékki er nokkur vafi á því að lið Akureyrar er það bezta í 2. deild nú. i V^ð setningu Sundmeistaramóts Islands 1964, 10 23. júní 1964 - ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.