Alþýðublaðið - 11.07.1964, Side 7

Alþýðublaðið - 11.07.1964, Side 7
í síðasta tölublaði Dýravernd arans, rits Dýraverndunarfélags íslands, er grein eftir Þorstein Einarsson um Hjúkrunarstöð dýra. Þorsteinn gerir grein fyrir því, hve brýn nauð- syn $é á því, að slíkri stöð verði komið upp og segir, að þegar á 10 ára afmæli Dýra- verndunarféiagsins hafi verið um það rætt, að unnið skyldi að þvi að reist yrði sjúkraskýli fyrir dýr. Nú er á næsta leiti 50 ára afmæli Dýraverndunar- félags íslands, en sjúkrastöðin er enn óreist. Þorsteinn bendir á það í grein sinni, að þrátt fyrir lög, sem banna þundahald í íteykja víkurborg, sé auðvitað, að þau lög séu þverbrotia og talsvert hundahald sé í borginni. Enn fremur sé mikið um dýr í ná- grenni Reykjavíkur, á Seltjarn arnesi, í Kópavogi og hreppi. Hafnarfirði, Njarðvík- urhreppi og öðrum þéttbýlis- sveitarfélögum hér nálægt. Mik ið hefur auki/.t með vaxandi þéttbýii sú tízka að haía kjölturakka, búrfugla og búr- fiska. Kettir eru og víða í hús- um og sumir lenda á vergangi. „Þessi dýr þarfnast mörg hver lækniseftirlits, læknisað- gerða, hjúkrunar og ennfrem- íbúðarhús gæzlumanns hjúkrunarstöðvarinnar. ur geymslu í fjarveru umráða- manna. Þá er deyðing helsjúkra dýra ávallt vandamál og einnig eyðing líltamsleifa þessara dýra segir Þorsteinn. Undir sérstökum kringum- stæðum þarf að einangra dýr, t.d., sem erlend sendiráð fá að flytja inn — og koma í geymslu dýrum, sem á einn eða annan hátt flytjast hingað. Yfirvöld og almenningur er í hreinustu vandræðum að koma dýrum í fóstur, og líka veita dýrum mannúðlega hjúkrun og deyð- ing.“ Þorsetinn Einarss skýrir frá því, að stjórn Dýravernd- unarfélags Reykjavíkur' hafi haft samband við forráðamenn rannsóknarstöðvarinnar á Keld um um það, hvort þar væri unnt að fá inni fyrir hjúkrun- astöð dýra, Vegna læknadeildarinnar Otlit og grunnmynd hjúkrun arstöðvarinnar í Múnchen. þarf Háskóli íslands að eignast að Keldum geymsluhús fyrir dýr, og kom til orða að stofna samvinnu um smíði húss, sem gæti rúmað starfsemi Háskol- ans og um leið leyst þann vánda. dýraverndunarmanna að fá skotið skjólshúsi yfir flæk- ingsdýr, og væri þar einnig banaklefi og eyðingarofn mWHWMWMtWWWMMWWWtWMWMWWWWW* % MMMWtWWWMMWWWH <lwMWM|WWW%wwwwtwwMMMMMiMMIW|W»MMMI A. RAUNVÍSINDADEILD. I. Dvalarstyrkir til vísindalegs sér- náms ogr rannsókna. Eitt hnndrað þúsund krónur hlutu: Baldur Elíasson, verkfræðingur, til sérnáms og rannsókna á út- breiðslu rafsegulaldna, einkum hátíðnialdna og hagnýtri notk- un þeirra (Zúrich). Guðmundur Guðmundsson, eðlis- fræðingur, notkun staiistískra að ferða við jarðeðlisfræðileg við- fangsefni (Cambridge). Guðmundur Pétursson, læknir, meinfrumurannsóknir (Laus- anne). Ketill Ingólfsson, eðlisfræðingur, sémám og rannsóknir í kvanta- sviðsfræðum (Zúrich). Oddur Benediktsson, stærðfræðing ur, stærðfræðirannsóknir (Reykjavík og Troy, N.Y.). SextVo. þúsund krónur lilutu: Kjartan Jóhannsson, verkfræðing- ur, áætlapagerð mannvirkja (Stokkhólmi). Ragnar S tefánsson, 'eðlisfræðingur, nám og rannsóknir í jarðskjálfta fræði (Uppsala). Sæmundur Kjartansson, læknir, rannsóknir á serumproteinum (Minnesota). Þorgeir Þorgeirsson, læknir, nám og rannsóknir í meinvefjafræði (Jerúsalem). Fjörutíu og fimm þúsund krónur. hlutu: Ámi Kristinsson, læknir, sérnám og rannsóknir í bandvefs- og gigtarsjúkdómum (England). Erlendur Lárusson, tryggingafræð ingur, sérnám og rannsóknir í stærðfræðilegi statistik (Stokk- hólmi). Guðmundur Georgsson, læknir, sérnám í meinvefjafræði og rann sóknir á lifrarsjúkdómum (Bonn). Gunnar B. Guðmundsson, verk- fræðingur, þátttaka í Inter- national Course in Ilydraulic Engineering í Delft, með tilliti til íslenzkra hafna (Holland). Helgi B. Sæmundsson, verkfræð- ingur, rannsóknir í kæiitækni (Karlsruhe). , Jónas Ilallgrímsson, læknir, sér- nám í meinvefjafræði og rann- sóknir á kalkmyndun í hjarta- lokum (Boston). Kristján Sturlaugsson, trygginga- fræðingur, nám og rannsóknir í Risk Theory (Stokkhólmi). Þórir Ólafsson, menntaskólakenn- ari, kennslutæknj og.kennslu- tæki í eðlis- og efnafræðikepnslu á menntaskólastigi (Stanford). Örn Arnar, læknir, rannsóknir á áhrifum súrefnis við aukinn . þrýsting,- með tilliti til opinna hj'artaaðgerða (Minneapolis). • II. Stofnanir og félög. Til tækjakaupa og rannsóknarverk verkefna. Atvinnudeild Háskólans, Fiski- deild til kanpa á gegnskinsmæli. (Hálft andvirði tækisins) 97.050 kr. Aivinnudeild Háskólans, Iðnaðar- dcild, vegna þátttöku í banda- rískum samanburðarrannsókn- um á ísaldarfræði íslands og Príbiloff-eyja (dr. Þorleifur Ein arsson) 35.000 kr. Atvinnudeild Háskólans og Nátt- úrugripasafn íslands, til rann- sókna á Surtsey, 100.000 kr. Bændaskólinn á Hvanneyri, til kaupa á rannsóknartækjum og til rannsókna á vatnsmiðlun og grunnvatnsstöðu í jarðveg, 75.000 kr. Eðlisfræðistofnun Háskólans til bergssegulmælinga í samvinnu við jarðeðlisfræðideild háskó- aps í Liverpool, 75.000 kr. Eðlisfræðistofnun Háskólans til rapnsókna á berggrunni Fær- eyja (Guðm. Pálmason, eðlis- fræðingur stjórnar þessum rannsóknum) 75.000 kiv Eðlisfræðistofnun Háskólans til framhalds norðurljósarannsókna undir stjóm dr. Þorsteins Sæm- i undssonar,, 150.000 kr. Jöklarannsóknarfélag íslands til rannsókna á uppleystum efnum í jökulám undan Mýrdalsjökli 18.000 kr. . Jöklarannsóknarfélag íslands til rannsókna á óvenjulegu skriði Brúarjökuls og Síðujökuls 60.000 kr. Náttúrugripasafn íslands, Dýra- fræðideild, til framhaldsrann- sókna á íslenzka grágæsastofn- inum, 30.000 kr. Náttúrugripasafn íslands, Jarð- fræði- og Landfræðideild vegna kostnaðar við aldursákvarðanir með geislavirku kolefni 16.000 kr. Náttúrugripasafnið á Akureyri til kaupa á smásjá, 35.000 kr. III. Verkefnastyrkir til einstakl- inga. Bergþór Jóhannsson cand. real. til rannsókna á blaðmosaætt- inni Polytrichae, 50.000 kr. Elsa G. Vilmundardóttir jarðfræð- ingur til framhalds ^-annsókna á Tungnárhraunum 20.000 kr. Hjalti Þórarinsson læknir, til könnunar á sjúklingum, sem gerð hefur verið á skurðaðgerð í Landspítalanum vegna maga- og skeifugamasára, 50.000 ki\ Jens Tómasson jarðfræðingur til framhaldsnáms á bergfræði, Hekluösku,, 25.000 kr. Kjartan R. Guðmundsson og Gunn ar Guðmundsson læknar til rann- sókna á tíðni og ættgengi vef- rænna taugasjúkdóma á ís- landi, 50.000 kr. Lárus Helgason, læknir til rann- sókna á orsökum afbrota 25000» kr. Dr. Ivki Munda, til framhaldsránn sókna á þörungum við Íslar.í*- 55.000 kr. Ófeigur J. Ófeigsson lækuir, til framhaldsrannsókna á brvmae og brunasárum, 50.000 kr. Ólafur Hallgrímsson, læknir ti> þess að ijúka rannsulcn sinni á Menieres sjúkdómi, 20.000 kr. Ölafur Jensson læknir ti) rar.n- sókna á arfgengum breyLngv*n> blóðkorna 50.000 kr. Sigurður V. Hallsson cfna^erkfræT ingur til þess að Ijúka rannsókn. sinni á algínsýrumagni í þai’a 20.000 kr. Þórarinn Sveinsson, lækuir tilr rannsóltna á cllihröruun, * 25.000 kr. i 4 • B. HUGVÍSINDADEILD; “ Styrki hlutu að þessu siiúii eít— irtaldir einstaklingar og stoí'jianir: 100 þús. kr. styrk hluiu. Hörður Ágústsson, listmálgri. — Til að halda áfram að raRnsaka» íslenzka húsagerð íyrr og-^síðai. Ólafur Pálsson, mag, art. Til r>3» rannsaka . bókmenntastá"ffserr%. Magnúsar, Etephensen. Framhald á 10. síðui ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 11. júlí 1964 y

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.