Alþýðublaðið - 02.09.1964, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 02.09.1964, Blaðsíða 5
Dag nokkurn Framh. úr opnu. ische Mission Gesellschaft út- vegað henni marga góða starfs- menn. Þá hafði það mikil á- hrif, þegar kirkjan samdi sína sérstöku trúarjátningu árið 1951 í stað þess að taka Augs- bprgarjátninguna upp óbreytta. Stjórn kirkjunnar er í hönd- um kirkjuráðs, en æðsti mað- ur þess er svokallaður ephor- us, eins konar biskup með tak- mörkuðum skipunartíma. Ep- horus er nú T. J. Sihombing, sem búsettur er í Tarutung á Súmötru. Árið 1952 varð kirkj- an aðili að Lútherska heims- sambandinu, en hún á einnig aðild að Alkirkjuráðinu. Hún Stendur fyrir ýmis konar líkn- arstarfsemi og fræðslu, og árið ■ 1954: var Nommensen-háskólinn í Pematang Siantar stofnaður, og méðal þeirra greina, sem þar eru kenndar, nrá nefna guðfræði, hagfræði, lögfræði, enskar bókmenntir og uppeld- isfræði. Þangað komast menn eftir sex ára nám í miðskólum, ef þeir standast sérstakt inn- tökupróf. Kirkjan stendur einnig að sérstökum skóla fyr- ir presta og trúboða, en vígðir prestar, sem Batak-kirkjan hef- ur nú á að skipa, eru 222 og leikprédikarar um 15 þúsund. (Framhald al 6. síðu). landi, er vöðvamikill og krafta- legur. Vissulega hafa nokkrir hinna gömlu haldið vinsældum svo sem Cary Grant, sem lék síðast ásamt með Audrey Hepburn í mynd, sem heitir Caradé, — en Audrey, — þótt sæt sé, — er síður en svo nokkur kynþokkadís. En svo er það Englendingurinn Cean Con- nery, — sem er alveg í vöðva- búntaflokknum. ★ Ný vandamál, Aftur á móti hefur ágætur leik- ari eins og Jean Gabin, — sem margir hafa talið, að ekki gæti tapað vinsældum orðið að sætta sig við það, að engin mynda hans var meðal hinna 20 vinsæl- ustu. Sex-myndirnar og kvikmynd- ir „hinnar nýju öldu” hafa sem sagt ekki gengið með sigur af hólmi þetta árið, heldur kvik- myndir, þar sem sterkir, yngri menn eru í aðalhlutverkum. Og athyglisvert er, að Fernandel og Bourvil, sem hingað til hafa ald- rei brugðizt, — eru númer 15 í ár. Framleiðendur og leikstjórar munu taka þetta allt til rækilegr- ar athugunar, áður en þeir leggja út í að smíða nýjar myndir á þe§su ári. Eitt mesta vandamálið verður Brigitte Bardot, sem hingað til hefur nægt að sýna á léreftinu, — nú verður að búa til sögu utan um hana, — eitthvert efni, sem getur fært henþi $igur,vonir að nýju. Trúboðsstarfið er og verður eitt stærsta verkefni kirkjunn- ar, því að enn sem komið er, er það ekki nema lítið brot Indónesíumanna, sem játar kristna trú. Hinir eru flestir Múhameðstrúar. •— Hve margir eru íbúar Indónesíu? — Heildaríbúatalan er 113 milljónir. Um 95 milljónir Indónesíumanna játa Múha- meðstrú. Af þeim, sem kristnir eru, játa nær 4 milljónir mót- mælendatrú, en um ein milljón kaþólska trú. — Þér hafið ekki tckið vígslu? — Nei, ég er lögfræðingur. — Hvernig stendur þá á því, að þér sækið þennan fund hér? — Eg hef alltaf starfað í kirkjunni og haft mikinn áhuga á málefnum hennar.: Undan- farin fimm ár hef ég verið heiðursgjaldkeri kirkjunnar í Indónesíu og veitt henni lög- fræðilega aðstoð í sambandi við ýmis fjármál. Á héimsþingi Lútherstrúarmanna í Helsinki í fyrrasumar var ég kjörinn í stjórnarnefnd Lútherska heims sambandsins og sæki nú þenn- an fund í fyrsta skipti sem stjórnarnefndarmaður: — Mér þykir ánægjulegt að hafa feng- ið tækifæri til að sækja hann og vænti góðs árangurs af honum. — Hvar hlutuð þér mennt- un yðar? — Fyrst heima, en síðan fór ég til Hollands og var við nám í Utreeht, stundaði þar m. a. uppeldisfræði. Lögin las ég svo heima í Indónesíu. Árin 1948-1953 var ég fræðslu- málastjóri Indónesíu, en síð- ustu árin hef ég verið bóka- útgefandi i Djakarta, þar sem ég er búsettur, og einkum gef- ið út bækur um lögfræði, auk þess, sem ég hef veitt kirkj- unni lögfræðilega aðstoð við og við. — Hvernig lízt yður á yður hér á íslandi? — Prýðilega. Það er að vísu mjög langt frá Indónesíu til íslands, en þeir íslendingar, sem ég hef hitt, eru mjög vim gjarnlegt fólk, sem gaman er að kynnast. Eg hef ekki yf-ir neinu að kvarta. HoIIenzku perlon sokkarnir eru komnir SÍLDARSKÝR Akraborg EA Akurey RE Anna SI Arnfirðingur RE Ámi Magnússon GK Ársæll Sigurðsson II Ásbjöm RE Ásþór RE Bergur VE Bjarmi II EA Björgúlfur EA Björgvin EA Einar Hálfdáns ÍS Eldborg GK Eldey KE GK 10.489 11,230 10.342 13,704 19.694 13.118 12.954 10.414 •12.025 21.879 11,957 13.321 12.386 17,825 12.529 Elliði GK 13.543 Engey RE 14.536 Faxi GK 18.928 Gjafar VE 12.074 Grótta RE 15.981 Guðbj. Kristján ÍS 268 11.229 Guðbjörg ÍS 10.073 Guðbjörg ÓF 12.270 Guðbjörg GK 12.284 Guðmundur Péturs ÍS 12.354 Guðmundur Þórðarson BE 11,779 Guðrún GK 14.353 Guðrún Jónsdóttir ÍS 18.681 Gullberg NS 12.983 -Gullborg VE 12,518 Hættu að selja ... vtRinjNitc^"*' lella Auglýsingasíininn 14906 Framh. af bls bls. 1. getað fengið keypta brúsamjólk í útsölum Mjólkursamsölunnar, þar til í dag, ef þeir hafa óskað, og er það því a. m. k. ekki fjölbreyttari’ þjónusta, sem þeim er boðið upp á með því að hætta nú að selja hana, allra sízt þegar líterinn lækk ar um nærri tvær krónur. Alþýðublaðið spurðist fýrir um þctta mál hjá Stefáni Björnssyni í dag. Sagði hann það hreina tilvilj un, að ákveðið hefði verið að hætta brúsamjólkursölunni í dag, en ekki t. d. 10. september. Langt væri síðan heilbrigðisyfirvöldin hefðu óskað þess við samsöluna, að svo yrði gert, og væru takmörk fyrir því, hve'lengi hægt væri að standa gegn slíkum óskum. Kvaðst hann ekki muna, hve langt væri síðan þær óskir komu fyrst fram, en smám saman hefði verið hert á kröfunum. Fékk blaðið þó stað- festingu á, að borgarlæknir hefur ekki enn bannað sölu á brúsa- mjólk. Forstjóri Mjólkursamsöl- unnar kvað það einmitt neytend- um í hag að hætta nú sölu á brúsa- mjólk, þó að verðið lækkaði til- tölulega mest á henni, því að nú þyrftu þeir ekki að kaupa flösku- og hyrnumjólkina á jafnháu verði og áður. Lét hann einnig svo um mælt, að eiginlega væri hvergi á landinu ærlegt heilbrigðiseftirlit nema i Rvílt., og má raunar hver trúa því, sem vill. Hins vegar mun óvíða hafa tíðkazt það skipulag á brúsamjólkursölu í seinni tíð, að henni væri ausið upp úr brúsum á búðarlofti í öllum veðrum og við hvaða aðstæður, sem verið hafa fyrir hendi, eins og hér hefur tíðk- azt. Sem dæmi má nefna, að á Sauðárkróki, Akureyri, Borgar- nesi, Stykkishólmi og Akranesi og SÖLTUNIN Framh. af bls. '12. III 1800. Guðrún GK 1200. Oddgeir 1100, Siglfirðingur 1700, Hannes Hafstein 1800, Guðbjörg ÓF 1100, Engey 1500, Fákur 1000, Nátt fari 1600, Súlan 1700, Framnes 1200, Akraborg 1500 og Árni Magn ússon 1700. Hann fór til Siglu- fjarðar með aflann. Veður var gott út af Langanesi, en verra suður við Dalatanga. Þar var ekki veiðiveður. eflaust víðar er brúsamjólk seld úr sérstökum, geymu mmeð gegn- sæum lítramæli, og ætti að vera mun auðveldara að gæta hreinlæt- is við slíkar aðstæður, einkum ef heilbrigðisyfirvöldin litu reglulega eftir, að allt væri í lagi, enda hef- ur ekki heyrzt, að til standi að hætta sölu á brúsamjólk á ofan- greindum stöðum. Virðast því mörgum rök Mjólkursamsölunnar og heiibrigðisyfirvaldanna fyrir hinni nýju ákvörðun sinni dálítið einkennileg og í ætt við þau vinnu- brögð hjá sumum afurðasölum að hafa ekki á boðstólum heila kjöt- skrokka nema einn eða tvo daga í senn, ef neytendur vilja á þann hátt kaupa ódýrara kjöt til vetrar- ins en þeir eiga kost á annars stað- ar. Hi&barSaviSgerSIr OPTOALLADAGA (LBCA LAUGAltDAQÁ OG8UNNUDAGA) FRAKL.aTU.2i Cúaindviismstófat í/£ Gunnar SU 13.374 Hafrún ÍS 20.105 Halkion VE 13.039 Halldór Jónsson SH 16.4S2 Hamravík KE 15.54.9 Hannes Hafstein EA 16.471 Haraldur AK 15.145 Héðinn ÞH 13.789 Helga RE 22.283 Helga Guðmundsdóttir BA 22,964 Ilelgi Flóventsson ÞH 14.929 Hilmir II KE 10.734 Hoffell SU 15.047 Hrafn Sveinbj.son I GK 11.439 Hrafn Sveinbj.son III GK 19.001 Iíuginn VE 12,799 Huginn II VE 15.802r Höfrungur III AK 25.500 ísleifur IV VE 12,389 Jón Flnnsson GK 17,764 Jón KjartartSTon SU 28.655 Jón á Stapa SH 10,87'5S Jörundur II RE 16.621 Jörundur III RE 36.Í92 Kristbjörg ,VE í 14:233 Kristján Valgeir GK 12.6&3': Loftur Baldvinsson EA 18.403 Lómur KE 17,887 Margréc. SI 16.6.14. . Marz VR,. 11.7.14 Meta VE 17.5,13 ; Náttfari ÞH 13.396, Oddgeir ÞH 15.844 Ófeigur II VE 18.800 Ólafur bekkur ÓF 11,642 Ólafur Friðbertsson ÍS 19.596 Ólafur Magnússon EA 15.642 Pétur Ingjaldsson RE 19.009 Reynir VE 20.383 Seley SU 14.243 Sigurður AK 12.544 Sigurður Bjarnason EA 24.159 Sigurður Jónsson SU 14.321 Sigurpáll GK 25.159 Sigurvon RE 14.030 Skagaröft KE 11,143 Skarðsvík SH 13,105 Skírnir AK 11.610 Snæfell EA 27.044 Sólfari AK 19.851 Sólrún ÍS 11.277 Stapafell SH 10.910 Súlan EA 13.9Í4 Sunnutindur SU 12.494 Sæþór ÓF 10.877 Vattarnes SU 12,796 Viðey RE 12.554 Víðir SU 10.451 Víðir II GK 12.403 Vigri GK 17.348 Vonin KE 14.559 Þorbjörn II GK 18.987 Þórður Jónasson RE 19.955 Ögri GK 11,337 Þökkum auðsýnda hluttekn'ngu við andlát og jarðarför Guðríðar Ásgrímsdóttur frá Gljúfri. Guðmunda Lilja Ólafsdóttir, Þorsteinn Pétursson, Helga Iíarlsdóttir, Ólafur Þorsteinsson, Guðríður Þorsteinsdóttir ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 2. sept. 1964 §

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.